Þjóðviljinn - 14.10.1956, Blaðsíða 2
'2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 14. október 1956
f dag er sunnudagurinn 14.
október. Kalixtusmessa. —
288. dagur ársins. —Tungl
í hásuðri kl. 21.39. — Ár-
degisháflæði kl. 2.23. Síð-
síðdegisháflæði kl. 14.56.
Sunnudagur
14. október
9.30 Fréttir og
morguntónleikar:
a) Tokkata og
fúga í d-moll eftir
Bach (Páll ísólfsson leikur á
orgel). b) King’s College kórinn
syngur ensk sálmalög. c) Kon-
sert í d-moll op. 3 nr. 11 eftir
Vivaldi. d) Hans Hotter syngur
lög úr lagaflokknum „Svana-
söng“ eftir Schubert. e) Tveir
þættir úr „Föðurlandi minu“,
sinfónisku ljóði eftir Smetana.
11.00 Messa í Aðventkirkjunni:
Óháði söfnuðurinn í Reykjavík
'(Prestur: Séra Emil Björnsson).
15.15 Miðdegistónleikar: a) „Béa-
trice et Bánedict", forleikur eft-
ir Berlioz. b) Walter Gieseking
leikur píanóverk eftir Mozart: 1.
Sónata í F-dúr. 2. Rondó í a-
moll. 3. Sex tilbrigði í f-dúr.
c) Mado Robin syngur fjögur
„kóloratúr“-sönglög. d) Tvö lög,
„Sumarkvöld við ána“ og „Söng-
ur um sumar“ eftir Delius. 18.30
Barnatími: a) Kristín Anna Þór-
arinsdóttir syngur. b) Þáttur um
Grikkland og Grikki. c) Fram-
haldssagan: ,Æskudraumur‘, VII.
19.30 Tónleikar: Peter Anders og
Rita Streich syngja óperettulög,
20.20 Tónleikar (plötur): Tveir
rómansar, nr. 1 í G-dúr op. 40 og
nr. 2 í F-dúr op. 50 eftir Beet-
hoven. 20.35 Erindi: Ibsen og fs-
1 land (Vilhjálmur Þ. Gíslason.
*21.00 Einsöngur: Frægir bassa-
söngvarar syngja. 21.35 Upplest-
ur: Steingerður Guðmundsdóttir
leikkona les úr „Grjótum“ eftir
Jóhannes Kjarval. 21.40 Einleik-
Ur á píanó: Leonart Pennario
Söfnin í bænum:
Bæjarbókasafnið
Lesstofan er opin kl. 10—12 og
1— 10 alla virka daga, nema
laugardaga kl. 10-^12 og 1—7;
sunnudaga kl. 2—7. — Útláns-
deildin er opin alla virka daga
kl. • 2—10, nema laugardaga kl.
2— 7; sunnudaga kl. 5—7. —
Útibúið á Hofsvallagötu 16: opið
;alla virka daga, nema laugar-
daga, kl. 6—7. Útibúið í Efsta-
sundi 26: opið mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 5.30
—7.30.
ÞJÓÐMINJASAFNIÖ
er opið þriðjudaga, fimmtudaga
og laugarlaga kl. 1—3 og sunnu-
daga kl. 1—4.
ÞJÓÐSKJALASAFNÍÐ
6 virkum dögum kl. 10-12 og 14-
19 e.h.
NÁTTÚRUGKIPASAFNIÖ
kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14—15
á þrlðjudögum og fimmtudögum.
LESTRARFÉLAG KVENNA
Grundarstíg 10. Bókaútlán: mánu-
daga. miðvikudaga og föstudaga
kl. 4-6 og 8-9. Nýir félagar eru
lnnritaðir á sama tíma.
LANDSBÓKASAFNID
kl. 10—12, 13—19 og 20—22 alla
virka daga nema laugardaga kl.
10—12 og 13—19.
TÆKNIBÓKASAFNIB
S Iðnskó’.anum nýja er opið mánu-
daga, miðvikudaga og föstudaga
leikur tvo valsa eftir Johann
Strauss. 22.05 Danslög. %
Mánudagur 15. október:
19.30 Tónleikar: Lög úr kvik-
myndum. 20.30 Útvarpshljóm-
sveitin: Þórarinn Guðmundsson
stjórnar. a) Slavnesk rapsódía
eftir Friedmann. b) „Mímosa“,
vals eftir Sidney Jones. 20.50 Um
daginn og veginn (Thorolf Smith
blaðamaður). 21.10 Einsöngur:
Þorsteinn Hannesson syngur;
Fritz Weisshappel leikur undir á
'píanó. 21.30 Útvarpssagan:
„Októberdagur“, XIII. 22.10 Bún-
aðarþáttur: „Úr sveitinni; XII.
(Ólafur Bjarnason bóndi í Braut-
arholti). 22.25 Kammertónleikar
(plötur): a) Sónata nr. 1 í F-dúr
fyrir fiðlu og píanó op. 8 eftir
Grieg. b) Kvartett í Es-dúr eftir
Franz Berwald. 23.05 Dagskrár-
lok.
Helgidagslæknir
í dag er Páll Sigurðsson, lækna-
varðstofunni í Heilsuverndar-
stöðinni, sími 5030.
Kvenfélagskonur í Kópavogi
Munið fundinn á mánudags-
kvöld kl. 8.30 í barnaskólanum.
Óháði söfnuðurinn
Messa í Aðventkirkjunni kl. 11
árdegis. Sr. Emil Bjömsson.
Millilandaflug:
Saga er væntanleg
um hádegið frá
New York, fer eft-
ir skamma viðdvöl áleiðis til
Oslóar og Stafangurs:
Edda er væntanleg á mánudags-
morgun frá New York, fer kl.
10.30 áleiðis til Bergen, Kaup-
mannahafnar og Hamborgar.
Hekla er væntanleg á mánudags-
kvöldið frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Stafangri, fer eftir
skamma viðdvöl áleiðis til New
York.
Millilandaflugvélin Gullfaxi er
væntanjeg til- Reykjavíkur kl.
17.45 í dag frá Hamborg og
Kaupmannáhöfn.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar og Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar, fsafjarðar, Siglu-
fjarðar og Vestmannaeyja.
®*S‘i5 hóítúHnl*
Sambandsskip:
Hvassafell er í Helsingfors, fer
þaðan n.k. þriðjudag til Riga.
Arnarfell er væntanlegt til
Bíldudals • í dag. Jökulfell er
væntanlegt til London á morg-
un. Dísarfell væntanlegt til
Pireus á morgun. Litlafell er í
olíuflutningum í Faxaflóa. Helga-
fell kemyr til Siglufjarðar í dag,
fer þaðan til Akureyrar, Dalvík-
ur og Austfjarðahafna. Hamra-
fell fór 10. þ. m. frá.Caripito á-
leiðis til Gautaborgar. Cornelia
B I er í Stykkishólmi.
Einrskip:
Brúarfoss fór frá London í
fyrradag til Boulogne, Antwerp-
en, Hull og Reykjavíkur. Detti-
foss kom til Reykjavíkur 7. þ. m.
frá New York. Fjallfoss fer frá
Hull á morgun til Hamborgar.
Goðafoss fór frá Sauðárkróki í
gær til Súgandafjarðar, Flateyr-
ar, ísafjarðar, Þingeyrar, Bíldu-
dals og Patreksfjarðar. Gullfoss
kom til Reykjavíkur í fyrradag
frá Leith og Kaupmannahöfn.
Lagarfoss fór frá Reykjavík kl.
19 í gærkvöld til Flateyrar og
ísafjarðar og þaðan til New
York. Reykjafoss fór frá Reykja-
vík í fyrradag til Flateyrar, ísa-
fjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar,
Húsavíkur, Seyðisfjarðar, Norð-
fjarðar og Eskifjarðar. Tröllafoss
fór frá Rotterdam í gær til
Hamborgar og Reykjavíkur.
Tungufoss fór frá Gautaborg í
fyrradag til Kristiansand, Siglu-
fjarðar og Reykjavíkur.
Ríkisskip:
Hekla átti að vera á Akureyri í
gærkvöld á vesturleið. Esja er
í Reýkjavík. Herðubreið fer frá
Reykjavík síðdegis á morgun
austur um land til Bakkafjarðar.
Skjaldbreið er á Skagafirði á
leið til Akureyrar. Þyrill er á
leið til Þýzkalands. Skaftfelling-
ur fór frá Reykjavík í gærkvöldi
til Vestmannaeyja. Baldur fer
frá Reykjavík á þriðjudaginn til
Búðardals og Hjallaness.
I illefnl aí 20 ára afmæli Þfóðviljans:
„Islenzkur aðall kominn út.
Bók um æsku fyrirstríðs-
áranna, hugsjónir hennar,
brauðstrit, rómantík, ástar-
harma og guðlega upphafn-
ingu á augnablikum velgengn-
innar“ — þetta allt og hvorki
meira né mlnna er 4ra dálka
fyrirsögn á 3. síðu Þjóðvilj-
ans 20. maí 1938. Síðan kem-
ur greinin, og eftir nokkurn
inngang hefst viðtal við höf-
undinn: Þórberg Þórðarson.
Bókin fjaliar, segir Þórbergur,
Þórbergur Þórðarson
um líf fólksins, sérstaklega
ungra manna, rétt fyrir
heimsstyrjöldina miklu. Hún
segir frá hugmyndalífi þeirra,
hugsjónum, brauðstriti, hinni
ilmandi rómantík þeirra tíma,
sáiarskapandi ástarhörmum,
hinni guðiegu upphafningu á
augnablikum velgengninnar o.
s. frv.
— 'Ein af höfuðpersónum
bókarinnar er hinn mikli
skáldsnUlingur Stefán frá
Hvítadal önnur persóna sem
hér fer með mikið hlutverk er
Tryggvi Svörfuður .... er
elskaði svo heitt, að hann
kyssti á hverju kvöldi hurðar-
húninn, sem ástmeyja hans
hafði tekið um á daginn, þeg-
ar hún gekk um dymar. Bók-
in segir líka frá hinum stór-
kostlega hugsjónamanni
þeirra tíma, Páli Borgfjörð,
sem háði einvígi í Grjóta-
þorpinu og spilaði síðan stór-
kostlega rullu á Hótel Akur-
eyri, sumarið 1912 þegar aðal-
-4>
Að pú skulir nenna á fœtur hvern einasta morgun til að
horfa á þessa sólaruppkomu!
Húsmæðradeild MÍR
Aðalfundur í lesstofunni Þing-
holtsstræti 27 þriðjudaginn 15.
þ.m. kl. 9 stundvíslega. Venjuleg
aðalfundarstörf.
Næturvarzla
er í Ingólfsaþótéki, Firhersundi,
sími 1330.
?iðkvæ§IS er:
þcð er édýrczst á
sálarmnar
efni bókarinnar gerðist. Svo
má að lolcum ekki gleyma
mér og elskunni minni, sem
göngum eins og rauður þráð-
ur í gegnum myrkur atburð-
anna.
— Annars er efni bókar-
innar borið uppi af einum 20
persónum, er flestar leika þar
meira og minna mikilvægt
hlutverk. Þetta er ekki nein
ævisaga í venjulegum skiln-
ingi. Það er harmleikur sálar-
innar, sem ég hef gert mér
far um að segja frá í listrænu
formi, og ef til vill er þetta
einhver fj'rsta tilraun, sem
gerð hefur verið í íslenzkum
bókmenntum, til þess að lýsa
nafngreindum samtíðarmönn-
um eins og þeir eru. Ég held,
að mér ha'fi tekizt að gera
suma kaflana þannig úr garði,
að þeir séu skemmtilegri af-
lestrar en allt annað, sem ég
hef skrifað.
— Hvar gerist bókin?
—• Hún gerist í Reykjavík,
norður í Hrútafirði, á
Hvammstanga, á Siglufirði, á
Akureyri og á leiðinni milli
Reykjavíkur og Akureyrar og
loks í Noregi. Viðburðirnir
enda á því að ein af sögu-
hetjunum ætlar að fara að
sýna elskunni sinni stjörnuna
Síríus upp um þakglugga
frammi á þurrklofti á Skóla-
vörðustíg 10, þegar þetta
fagra ljós himinsins skein yf-
ir eldhússtrompinum á Bergs-
stöðum.
— Er bókin þáttur úr
stærra verki?
— Þessi bók er eiginlega
nokkurskonar inngangur að
stærra ritverki, sem ég hef
hugsað mér að semja á næstu
árum, þar sem margar af
þessum persónum koma aftur
'fram sem fullorðnir menn, og
fjöldi nýrra bætist í hópinn.
Ef allt skeikar að sköpuðu,
get ég hugsað mér, að næsta
bók verði tilbúin á árinu 1940.
Ég er lengi að semja og reyni
að vanda allt, sem ég rita,
eins vel og hæfileikar mínir
leyfa. Ég hef þá skoðun, að
rr^nn geti ekki samið góðar
bælr’r á stuttum tírna. .. .
- Þorir þú vlrkilegá að
nefna allt þetta fólk réttum
nöfnum, og hvað heldur þú,
að það segi við léstur bókar-
innar?
— Já, hér eru allir nefndir
réttum nöfnum, nema tvær
dánar stúlkur og elskan mín.
Hennar nafn er pf heilagt, til
þess að það verði nefnt á
prenti. Hið eina sem ég ótt-
ast er að þeir, sem þarna
koma við sögu, verði um of
upp með sér af að verða tekn-
ir inn í svona merkilegan fé-
lagsskap, hinn andlega aðal
Islendinga fyrir styrjöldina
miklu.
/ Listamannaskálanum
l
Ailar bœkur seldar á