Þjóðviljinn - 14.10.1956, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 14.10.1956, Blaðsíða 9
> ÍÞI RITSTJÓRI. róti FRtMANN riR / HELGASON (< 1 j Verffa skððestökkbrautir úr plasti reistar hér í Öskiuhlíðinni i framtíáinni? Sunnudagur 14. október 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (9] Þetta minnismerki orustunnar um Stalíngarð heiut verið reist á hœðinni sem harðast og lengst var haúzt um. Frá lienni sést hver hreyfing á stóru svœöi í borg- inni fyrir neðan og á austurbakka Volgu. Þessum sítéði héldu Rússar, en Þjóðverjar gerðu stundum 9 áhloAip, á dag á hœðina. Það voru ekki margir metrar milli skotgrafanna. Þegax hæðin var hreinsuð vom allt upp, í 2500 sprengjubrot á hverjum fermetra lands. Þaö óx þar ekki gras í 2 ár eftir stríðið. — í garði skammt frct eru 12.000 manna fjöldagrafir. Ulltscs Mircz Það mun þykja nokkuð fjar- Stæðukennt að láta sér detta í hug að til mála geti komið að reisa skíðastökkbraut í Öskju- hlíðinni, og það úr plasti. Það mundi þykja enn fjarstæðu- kenndara að gera ráð fyrir að þessi braut yrði notuð sem skemmtitæki um sólbjartan sumardaginn. En ekkert er ó- mögulegt í þessum heimi. Þetta gæti ekki aðeins orðið sumar- skemmtun við bæjargarðinn, það gæti líka orðið þáttur í því að koma lífi í skíðastökkið í landi voru. Skíðastökk er glæsi- leg íþrótt og skemmtileg, en það merkilega er að vegna erf- iðleika með snjó á íþróttin erf- itt uppdráttar. Og því ekki skíðastökk sem sumaríþrótt? íæknilega er þetta fram- kvæmanlegt, og Norðmenn með allar sínar skíðastökkbrautir eru í þann vegimi að athuga þet'ta nýmæli til þess að byggja upp skíðastökkið hjá sér, en þar um hafa þeir gert sér fjögra ára áætlun, og á OL 1960 á árangurinn að vera kom- inn í ljós. Aðal skíðasérfræðingur þeirra, Sigmund Ruud (bróðir Birgis), var fyrir nokkru á ferð um Austur-Þýzkaland og athugaði stökkskilyrði þar. Fékk hann að sjá þar stökkbrautir úr plasti og hvernig þær eru gerð- ar. Það var fyrir nokkru vitað að Austur-Þjóðverjar hafa not- að brautir þessar með mjög góðum árangri og er Harry Glass talinn bezta dæmið um þessar nýju plastbrautir og ágæti þeirra. Sigmund lýsir því þannig að þar séu plastbútarnir iagðir eins og þaksteinn og jafnframt er þess gætt að undirlagið sé þannig að það gefi svolítið eft- ir þegar stökkvaramir koma niður. Stökkvarar þeir sem hafa reynt brautimar segja að plastið gefi svipað rennsli og kornasnjór. Sigmund er einn af þeim sem undirbúa og vinna að skíðaáætlun Norðmanna og verða plastbrautirnar einn þátt- urinn í þeirri áætlun. Þegar hann var spurður um hvað liði framkvæmdum í sambandi við brautir þessar í Noregi, sagði hann að nokkuð hefði miða áleiðis. Við fengum til- boð frá Þýzkalandi og var verð þeirra um 120 þús. norskar krónur, sagði Sigmund. Hann upplýsti einnig að verksmiðja í Noregi hefði fengið áhuga á máli þessu og lagt í það mikla vinnu og nú væri svo komið að hægt væri að fá brautir framleiddar fyrir 50% lægra verð en það sem Þjóðverjarnir vildu taka fyrir það. Við höfum líka, sagði Sigmund, gert þá breýtingu á þessu að við ætl- um að sauma plastið á undir- legg þannig að við getum flutt allt saman frá einni stökkbraut til annarrar. Þetta eru áætlanir Norð- manna og því ætti það að vera svo fjærri lagi að koma slíkri braut í Öskjuhlíðinni? ShííhþiUtur Framhald af 6. síðu. 36. Dc4—b3! .... Drottningin á að fara á h- linuna, en hrókurinn að valda peðið. Hvítur hótar nú 37. Dh3f Kg8 38. Rxg7 Kxg7 39 Dh5 og hótar því bæði Dg6t og Dg5t. 36...... Kh8—g8 37. Db3—g3 .... Með peð undir býður hvít- ur upp á drottningakaup. Dh3 er ekki jafn sterkt og áður, því að svartur hefur unnið leik með Kg8 og gæti varizt með 37. — Rc2 38. Bb2 Rd4. 37. . . . Ha8—a6 38. Re6—c7! .... Drottningin skal burt frá frá d6 (Re8 eða Rb5)! 38. Re5—c7! .... Það gildir einu, hvort svart- ur drepur sjálfur eða lætur hvít drepa. 39. Kg2xg3 Ha6—d6 40. Kg3—f3 Kg8—f7 ABCDEFGH ABCDEFGH Hér fór skákin í bið. 41. Kf3—e4 Hd6—d7 42. Rc7—e6 c5—c4 43. d5—d6 Og svartur gafst upp, er hann hafði athugað stöðuna vandlega. Hvítur hótar Rc5 og d6-d7, en ef svartur leikur 43.- Bf8 kemur 44. Rxm8 Kxf8 45. Bxf6 og hvítur vinnur. Framhald af 7. síðu kynnti engan sigur, heldur gerðist brátt furðu þögult um Stalingarð. Þótt þessi þriggja km. breiða borg væri skotin í rúst réttu þessir óskiljanlegu Russar ekki upp hendumar og flýðu eins og annað fólk sem þýzkarar höfðu áður umgengi- izt, heldur börðust í rústun- um. Brennandi rústir Stalin- garðs reyndust sá veggur sem þýzka hervélin; komst ekki yf- ir. Það voru menn í rústunum, æðrulausari, þraut'seigari fórn- fúsari og harðari í horn að taka en heimurinn hafði átt að venj- ast. • Sókn nazismans tll heimsyfirráða brotin Það liðu vikur, það liðu mánuðir — og ekki komst blómi hins ósigrandi þýzka hers yfir þessar þriggja km. breiðu rústjr brennandi Stal- ingarðs. Og hinn 14. nóv. 1942 hófu mennirnir í rústum þess- arar brennandi borgar, — sem samkvæmt guðs- og herfræð- innar lögum áttu að vera ger- sigraðir fyrir löngu — gagn- sókn! Samtímis hófu aðrar sveitir Rauða hersins, sem voru í órafjarlægð vestar, einnig sókn. Og þar kom að heimur- inn frétti að úrval hins sígur- sæla þýzka hers, er átti að umkringja Stalingarð, væri innilokað í járnhring Rauða hersins. Og þaðan átti það ekkj afturkvæmt. Ýmsa her- fræðinga setti hljóða: innikró- unarherinn hafði sjálfur verið innikróaður! Hinn 23. jan. 1943 náðu verjendur Stalingarðs og rússnesku hersveitirnar sem sendar höfðu verið til hjálpar saman. í fyrsta sinn í 160 daga varð hljótt í Stalingarði. Þýzku fallbyssurnar voru þagn- aðar. Heimurinn sá að þýzka . hervélin var ekki ósigrandi. Hvarvetna í heimi réttu frjáls- huga menn úr sér og litu bjartari augum á framtíðina. Það sem uppi stóð af úrvali þýzku herjanna við Stalingarð var tekið til fanga. í þeim hópi 24 hershöfðingjar. í her- fangi Rauða hersins þar voru m.a. 800 þýzkar flugvélar og 5000 skriðdrekar. • Ulitsa Mira En þessi sigur heimsins yfiij nazismanum hafði orðið dýr^ Hann var goldinn með iúsS4 nesku blóði. Ekkert hús í Stali ingarði var heilt. Yfir 90,%] húsanna voru gereyðilögð. Mik-i ill hluti íbúanna fallinn. Að- búnaður þeirra sem enn 1' öfð-i ust við í rústunum ólýsa- lcg-i ur. En þeir óbreyttir borr araii senr fluttir höfðu verið burtl notuðu fyrsta tækifæri tii að snúa heim. Þeir settust að | rústunum — og uppbyggi |ari starfið hófst. Fyrstu götuna sem fól ’• ið I Stalingarði ruddi og byg-ði í rústunum nefndi það Ulitsai Mira — friðargötuna. — Svb gömul er „friðarsókn" F 'issa. Það kann vel að vera að am-« hverjir sem þessi ár 1 ifðu1 kaffihús hlutlausra landa að vígstöðvum sínum sakni bess| að geta ekki enn drepið tírrii ann með spaklegu rabbi umi stríðsfréttjr, en fólkið í S Jin- garði vill áreiðanlega frið. Það þekkir stríð. Stalingarðsbúar hafa ek! i sð- eins afmáð allar síríðs: istil) heldur byggt á siðustu 13 ruini nokkru meira en áður l afði tekið 300 ár að byggja. Cj þói er þetta enn of lítið, því org- in er í örum vexti. Mar ;t eit enn óbfggt, margt en i ó- unnið, en á brunarústum c rust- unnar um Stalíngarð haf; beir byggt glæsileg hús og halll.r við allt að 60 m breiðar götur. Það var ánægjuleg dagstui i $ teiknisal arkitektsins, serb stjórnar endurbyggingu £ ilin-* garðs. Það var enn án. gju- legra að fara um hin sól- vermdu stræti Stalingarf og sjá hin nýju glæsilegu hús, götur og garða. Við fc ’dnui blasir fögur framtíð — f einð ef það fær frið í heimimr \ .1 3. KOSUE— 1 munið sérsundtíma ykkar í FundU höllinni mánudaga, þriðju.igaý miðvikudaga og fimmtudaga k’. (ff síðdegis. Ókeypis kennsla. I Samkvœmt ákvörðun Bæjarráðs Hafnarfjarðar auglýsist hér með starf innheimtu- stjóra Bæjarsjóðs Hafnarfjarðar laust til umsóknar. ECafnarfirði, 13. október 1956 BÆJARSTJÖKI Tllboð óskast í nokkrar bifreiðar er verða til sýnis að Skúlatúni 4, mánudaginn 15. þ.m. kl. 1—3 síðdegis. Nauðsynlegt er að tilgreina símanúmer í tilboði. — Tilboðin verða opnuð í skrifatofu vorri sama dag kl. 5. Söiunefnd vaznailiðseígna OJL K.S.Í. Haustmót meistaraflokks 1 dag klukkan 2 keppa: Dómari; Þoriákur Þórða.rson TERÐIiR ÞETTA ÚRSLITALEIKHR MÖTSINS? KOMIÐ OG SJÁIÐ SPENNANDI LEIK Mótanefndin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.