Þjóðviljinn - 19.10.1956, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 19.10.1956, Qupperneq 1
 Föstudagur 19. október 1956 — 21. árgangur — 239. tölublað GERT VERÐI HEILDARSKIPULAG ÆIARLANDI REYKJAVÍKUR Sérstök áherzla verÖi lögS á oð ganga frá skipulagi miS- bœjarins og efnt til samkeppni um tillöguuppdrœtti byggingar á stöðum sem ekki hefði kofnjð til mála að láta þá hafa ef til hefði verið heildar- skipulag. Nefndi hann tvö dæmi um slíkar byggingar: Morgun- Guðmundur Vigfússon flutti eftirfarandi tillögu á bæjarstjóm- arfundi í gær: „Bæjarstjórnin íelur bæjarráði og borgarstjóra að gera ráðstafanir til að farið verði að vinna að heild- arskipulagi alls bæjarlandsins með það fyrir augum blaðshöllina við enda Austur' ao akveðnar verði helztu samgonguæðar, hvaða lokar miiii fyrirhugaðs svæðis framan við væntanlegt ráðhús og Lækjargötunnar. “Varðandi heildarskipulag kvaðst Guðmundur telja vænleg- ast að efna til samkeppni um «- svæði verði ætluð undir íbúðarhúsahverfi, hver undir iðnaðarbyggingar, hvar skuli vera. auð og oþin svæði o.s.frv. Enda þótt bæjarstjórn leggi áherzlu á að verkinu í heild verði hraðað svo sem framast er kostur á, felur hún sérstaklega aðkallandi að gengið verði hið allra fyrsta á lögformlegan hátt frá framtíðar skipulagi miðbæjarins, og vill í því sambandi beina því til viðkomandi aðila að taka til gaumgæfilegrar athugunar hvort ekki muni rétt að efna til almennr- ar hugmyndasamkeppni um þann þátt skipulagsins'' Framh. á 3. síðu í framsöguræðu ræddi Guð- mundur nokkuð um öngþveiti það sem skipulagsmálin væru í, og kvað slíkt ekki myndi hafa hent ef skipulagsmálin hefðu verið tekin fastari tökum en gert hefur verið undir stjórn í- haldsins. Enn væri ekkert heildarskipu- lag til af Reykjavík innan Hring- brautar, né heldur heildarskipu- lag af bæjarlandinu. Nú er yfir- stjórn þessara mála í höndum skipulagsnefndar ríkisins, en því ætti að mega breyta, með tilliti til sérstöðu höfuðborgarinnar. Væri því nauðsynlegt að stofna skipulagsnefnd bæjarins, er skip- uð væri sérfræðingum að meiri- hluta en minnihluta leikmönn- HflPPDRfETTi UtflllUfl' um, kosnum af flokkum bæjar- stjórnarinnar. Fjársterkir aðilar ráða Þá ræddi hann vinnubrögðin á undanförnum árum, sem birzt hafa í því að fjársterkir aðilar er barizt hafa fyrir stundarhags- munum sínum hafa knúið fram Dauðadóma kraf- izt yfir brezkum njósnurum Fjórir Bretar, sem egypzka lögreglan handtók fyrir sex vikum og síðan hafa setið í haldi, sakaðir um njósnir, voru leiddir fyrir rétt í gær. Rétt- urinn var fyrir luktum dyrum, en frétzt hefur samt, að sak- sóknarinn hafi krafizt þess, að sakborningarnir yrðu enn úr- skurðaðir í 45 daga varðhald, svo að hægt verði að rannsaka betur mál þeirra. Saksóknarinn hefur áður tilkynnt, að hann muni krefjast þess, að þeir verði allir fjórir daemdir til dauða. Uí> Verkamannaskýliö „Að verður spjrt hvað íiafir jsú gjört í áratugi hafa. fulltrúar verkalýðsflokkanna í bæj- arstjórn flutt tillögur um byggingu sómasamlegs verkamannaskýlis við höfnina. Alfreð Gíslason kvaddi sér hljóðs í bæjarstjórn- inni í gær og minnti á að 14. sept. 1954 hefði bæj- arstjórnin einróma sam- þykkt tillögu frá Einari Thoroddsen um undirbún- ing byggingar verka- mannaskýlis. Að 20. okt. 1955 hefði Alfreð Gísla- son flutt tillögu um að hefja byggingu verka- mannaskýlis, en íhaldið vísað henni frá! (Alfreð láðist að geta þess að við síðustu fjár- hagsáætlun lögðu sósial- istar til að veita sérstaka fjárhæð til byggingu verkamannaskýlis). En þrátt fyrir margar fyrirspurnir síðan, kvað Alfreð enga vitneskju um þetta liggja fyrir enn. Flutti hann tillögu um að fyrir næsta bæjarstjórnar- fundi skuli liggja greinar- gerð hvað hafi verið gert til að undirbúa byggingu verkamannaskýlis. Var tillaga Alfreðs samþvkkt samhljóða. Einar Olgeirsson 14 DAGAR eru þangað til dregið verður I dag er skiladagur afmælis- happdrættis Þjóðviljans. Allir, sem geta því við komið eru beðnir að gera skil á seldum miðum. Munið að tíminn líður óðum. Þess vegna er áríðandi að nota tímann vel þar til dreg- ið verður. Allir verða að vera samtaka um að gera árangur afmælis- happdrættisins sem allra glæsi legastan. Afgreiðsla blaðsins er opin til kl. 7 í Jvöld. Einar Olgeirsson kjörinn for- seti neðri deildar Alþingis Bernharð Stefánsson forseti efri deildar í gær skiptu þingmenn sér í deildir, en síðan var Ein- ar Olgeirsson kjörinn forseti neöri deildar, og forseti efri deildar var kosinn Bernharð Stefánsson. í dag verður kosið í fastanefndir Alþingis. Þingsetningarfundi Alþingis, sem þá hafði staðið í 8 daga, lauk í gær með kjöri þing- manna til efri deildar. Alþýðubandalagið, Alþýðu- flokkurinn og Framsóknar- flokkurinn höfðu með sér kosn- ingabandalag um kjör til efri deildar og voru þessir kjörnir af sameiginlegum lista þeirra: Finnbogi Rútur Valdimarsson Björn Jónsson, Alfreð Gíslason, Hermann Jónasson, Bernharð Stefánsson, Karl Kristjánsson, Páll Zophoníasson, Björgvin Jónsson, Sigurvin Einarsson, Haraldur Guðmundsson og Friðjón Skarphéðinsson. Af lista Sjálfstæðisflokksins voru valdir til efri deildar: Jóhann Þ. Jósefsson, Jón Kjartansson, Sigurður Ó. Ólafsson, Gunnar Thoroddsen, Friðjón Þórðarson og Sigurður Bjarnason. Að þingsetningarfundi lokn- um hófust fundir í deildum og fór fram kjör forseta og skrif- ara. Einar Olgeirsson var kjörinn forseti neðri deildar með 22 at- kvæðum. Jón Sigurðsson hlaut 11 atkv. Fyrsti varaforseti var kjörinn Halldór Ásgrímsson með 22 atkv. en 11 seðlar voru auðir. Annar varaforseti var kjörinn Áki Jakobsson með 20 atkv., en 13 seðlar voru auðir. Skrifarar neðri deildar voru kjörnir Páll Þorsteinsson og Magnús Jónsson. Bernliarð Stefánsson var kjörinn forseti efri deildar með Framh. á 3. síðu. Vísað írá að lála teikna barna- heimilisbyggingu í Reyhjahlíð! Áhugi borgarstjórans íyrir börnunum náði aðeins til varanna ekki handar! Á bæjarstjórnarfundi í gær flutti Petrína Jakobsson eftirfarandi tillögu: „Bæjarstjórn telur ekki hagkvæmt að leggja í kostnaö við breytingu á íbúðarhúsinu í Reykjahlíð til reksturs barnaheimilis og felur því borgarstjóra að hlutast til um að húsameistari bæjarins geri nú þegar uppdrátt aö barnaheimilisbyggingu í Reykjahlíðarlandi eða öðruxn þeim nálægum stað er hentugri þætti, og leggur áherzlu á aö framkvæmdir við bygginguna hefjist hið allra fyrsta.“ Bæjarstjórn samþykkti í gær að taka leigt hús mæðrastyrks- nefndar í Mosfellssveit, fram á næsta sumar, og flytja þangað þarnaheimilið að Kumbravogi, en þar hafa undanfarin ár dval- ið munaðarlaus börn. Áður hefur Þjóðviljinn sagt frá umræðum bæjarstjórnar um að breyta húsinu Reykjahlíð í Mosfellssveit í barnaheimili. Petrína kvaðst nú hafa skoðað þetta hús, ásamt fleirum og hefði það verið sameiginlegt álit að húsið í Reykjahlíð komi ekki til mála sem barnaheimili. Það sé á fjórum gólfum, án þess þó að vera á 4 hæðum, heldur hver viðbótarbyggingin við aðra Stærð væri ca. tvær þriggja her- bergja íbúðir og stærsta her- bergið væri svo lítið að ekki væri hægt að nota það sem borð- sal barnaheimilis. Breytingar á húsinu yrðu aðeins dýrt klastur. íhaldið samþykkti að vísa þessari tillögu frá — til bæjrr- ráðs. Gegn því greiddu fulltrúr - Sósíalistaflokksins atkvæði. Fr ’- trúar hinn.a flokkanna sátu h. á. Enginn þeirra hafði áhuga f. i- ir heimili fyrir munaðarlrus börn. Nóbeisverðlaun í læknisfræði veii: í gær Stjórn karólínsku stofnu r - innar í Stokkhólmi úthlutaó gær nóbelsverðlaunum í læ! isfræði fyrir þetta ár. V verðlaunum skipt milli þrig; . vísindamanna, tveggja ba; rískra og eins þýzks, f. rannsóknir á starfsemi hj: ans og orsökum sjúkdóm: æðakerfinu, svo sem of 'I. blóðþrýstings. Verðlaunin nt" samtals 600.000 íslenzkum Munið: í dag er skiladagur í afmælishappdrættini

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.