Þjóðviljinn - 19.10.1956, Qupperneq 6

Þjóðviljinn - 19.10.1956, Qupperneq 6
&) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 19. október 1956 SOÐVILJINN ÚtgeJaruU: SameiningarflokJcur alpýðu — Sósíalistaflokkurinn Takið ekki mark á Morgun- blaðinu, segir Ólafur Thors iVlafur Thors flutti ræðu á ” Varðarfundi í fyrrakvöld, og rekur Morgunblaðið hana stuttlega í gær. M.a. hefur blaðið eftir flokksformannin- um e.tirfarandi ummæli: ,,Kvað hann Sjálfstæðis- flokkinn reiðubúinn til þess að styðja allar raunhæfar að- gerðir, sem fram kæmu til þess að stöðva verðbólguna. Taldi hann það ekki hyggi- legt fyrir stjórnina að reyna að telja þjóðinni trú um að Sjálfstæðisflokkurinn væri á móti stöðvun verðbólgunnar, þótt blöð flokksins skopuðust að hringsnúningi krata og komma“. |ketta eru mjög nýstárleg * ummæli. Þegar núverandi stjórn stöðvaði verðbólguna gersamlega í haust, fóru mál- gögn Sjálfstæðisflokksins hamförum gegn þeim ráð- stöfunum. Dag eftir dag birtu þau miklar greinar undir hrikalegum fyrirsögnum, þar sem þau reyndu að hvetja fólk til þess að kollvarpa hin- um nýju ráðstöfunum. Morg- unblaðið skoraði á launþeg- ana að heimta hærra kaup, það eggjaði bændur að krefj- ast. hærra verðs fyrir afurðir sínar, það hvatti kaupsýslu- mcnn til þess að selja varn- ing sinn á svörtum markaði ef þeir fengju ekki að hækka verðið! Blaðið var dag eftir dag bólgið af kröfum um auicna verðbólgu. Og svo kem- ur Ólafur Thors allt í einu fram á sjónarsviðið núna og segir að þetta hafi allt verið tómt skop, Morgunblaðið hafi aðeins verið að gera að gamni sínu! Þessi kollsteypa stafar af því að viðbrögð Sjálfstæð- isflokksins við ráðstöfunum stjórnarinnar vöktu hina mestu furðu meðal kjósenda flokksins um land allt. Hvar- vetna var kveðinn upp sá • dómur að hin „harða“ stjórn- arandstaða Sjálfstæðisflokks- ins væri yfirmáta heimskuleg og helzt til þess fallin að hrinda fylginu frá flokknum. Óbreyttir kjósendur sögðu þetta fyrst, þá tóku trúnaðar- menn flokksins undir og Al- þingismenn utan af landi báru flokksstjórninni sömu fregm irnar. Og nú hefur sjálfur flokksformaðurinn loksins heykzt á öllu saman og reynir að beita þeirri afsökun að skrif Morgunblaðsins hafiver- ið tómt grín, sem enginn mað- ur megi taka alvarlega! essi uppgjöf er áreiðanlega fyrirboði um alla hina hörðu stjórnarandstöðu Sjálf- stæðisflokksins. Og hún hlýt- ur að hafa einkennileg áhrif á blaðamenn Morgunblaðsins; — það var sem sé Ólafur Thors sjálfur sem lagði á ráð- in um þau skrif sem nú eru talin skopið eitt. Morgunblaðið milli vita [orgunblaðið birtir í gær mikla teikningu sem á að sýna kjarnorkusprengingar þær sem gerðar hafa verið í Sovét- ríkJ’jnum og setur yfir fyrir- sögnina: „Atómsprengingar Eússa eru hættulegar." Fer blaðið síðan mörgum orðum um það hversu hættulegar hin- ar austrænu sprengingar séu og kemst m. a. svo að orði: ,,Á sama tíma og þessar spreng- ingar fara fram í Ráðstjórnar- ríkjunum, reka umboðsmenn Moskvuvaldsins upp óp mikið, þegar Bandaríkjamenn gera til- rai nir með sprengingar á Kyrrahafinu. En aldrei dettur kommúnistum í hug að gagn- rýna gerðir Rússa í þessu.“ ¥»á er nú svo komið að * ,,kommúnistar“ eru ámæl- isverðir fyrir það aö heyja ekki nógu harða baráttu gegn kjarnorkuvopnum og tilraunum með þau! Ekki eru þó ýkja- mörg ár síðan að sú barátta var talinn einn verstur ljóður á ráði „kommúnista“; menn muna æðisköstin sem Morgun- blaðið fékk þegar friðarhreyf- ingúna bar á góma, og hama- gangur blaðsins gegn Stokk- hólmsávarpinu, sem einmitt fjallaði um kjamorkuvopn, ætti ekki að hafa fyrnzt. Og „kommúnistar“ hafa síður en svo skipt um skoðun. Þeir berj- ast enn sem fyrr gegn fram- leiðslu kjarnorkuvopna og til- raunum með slík vopn, hvort sem í hlut eiga Rússar eða Bandaríkjamenn eða einhverj- ir aðrir, og það er ánægjuleg staðreynd að einmitt Sovétríkin sjálf hafa beitt sér fyrir al- þjóðlegu samkomulagi á þessu sviði. T^að sýnir bezt hver árangur hefur orðið af þessari bar- áttu að Stevenson, forsetaefni Demókrata í Bandaríkjunum, hefur nú heitið því að beita sér fyrir banni við vetnisspKengju- tilraunum ef hann nái kosn- ingu. Eru það mikil tíðindi og góð. Morgunblaðið virðist hins vegar bíða átekta ennþá; það ætlar sér eins og ævinlega að hafa sömu skoðun og forseti Bandaríkjianna og er á milli vita þangað til það veit hvor frambjóðandinn nær ko'sningu. Hugmynd að kirkjuglugga, eftir Nínu Tryggvadóttur. ýnm£ Nínu Tryggvadóttur Á tímum hraða og skysemi, reikninga og hvert fótmál þegar allt er bundið í fjötra mannfólksins er mælt til pen- þöulhugsaðra reglna og út- inga, verður ekki á hverjum „Notendasamtök44 á nýju sviði — Við erum hér á vegum samtaka peirra sem nota 100 og 500 króna seðla. (Mitelberg í VHumanité) degi á vegi okkar sú mannteg- und, sem að mestu hefur tekizfc að sniðganga fyrirfram ákveðin. fótaför tíðarandans. Slíkt kem- ur þó fyrir sem betur fer. Verk þau sem Nína Tryggvadóttir sýnir um þessar inundir í Landsbókasafnshúsinu eru glöggt dæmi þess. Nína sýnir málverk, gler- mósaik og collage. Glermósaik (stained glass) verkunum ber að fagna, og á það tjáningar- form vonandi eftir að auðga ís- lenzka myndlist, og hefur Nína reyndar þegar gert það með þessum verkum sínum. Þótt að sjálfsögðu megi deila um list- mæti einstakra verka hennar, eru þau alltaf slungin gáska og barnslegri gleði, myndsköpunin er svo undarlega fersk og ó- þvinguð. Litaspjald hennar er persónulegt, oftast bjart, án til- gerðar. Myndbygging og hrynj- andi lita svo eðlileg og sjálf- sögð, að áhorfanda finnst offc- ast að þar megi engu breyta, Jóhannes Jóliannesson NÝ SENDING AF SVISSNESKUM OG HOLLENZKUM vetrarkápum í ÚRVALI: Svissneskar regnkápor Kjolar, ! i frúarstærðir Prjónakjólar Hettupeysur ' [ 'i.iorj Í5v J I j Verzlumn GUÐRÚN Rau&arárstíg 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.