Þjóðviljinn - 19.10.1956, Síða 8

Þjóðviljinn - 19.10.1956, Síða 8
8) — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 19. október 1956 r ÞJÓDLEIKHÚSID Spádómurinn sýning laugardag kl. 20.00 Næst síðasta sinn Tehús Agústmánans eftir John Patrick þýðandi: Sigurður Grímsson leikstjóri: Einar Pálsson Frumsýning sunnudag kl. 20.00 Frumsýningarverð Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Tekið á móti pöntunum sími: 8-2345 tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. fifmJ 147S Næturfélagar (Les Compagnes de la nuit) Heimsfræg frönsk stórmynd um líf vændiskvenna í París. — Danskur skýringartexti — Francoise Arnoul Rayntond Pellegrin Bönnuð börnum inna 16 ára. Aukamynd: Frakkland. NATO-kvikmynd með ísl. tali. Sýnd kl. 5 og 9. Davy Crockett (King of the Wild Frontier) Skemmtileg og spennandi lit- kvikmyna um þjóðhetju Bandaríkjanna,- gerð af ' • Walt Disney Aðalhlutverkin leika: • Fess Parker Buddy Ebsen Fréttamynd: íslandsför Berl- ínarbarna í boði Loftleiða sl. sumar. Sýnd kl. 7. Síðasta sinn Sala hefst kl. 2. Síml 1544 Kyrtillinn („The. Robe“) Tilkomumikil ný amerísk stórmynd í litum og Sýningar kl. 6,30 og 9. Síöasta sinn Allt í lagi lagsi! Hin bráðfjöruga grínmynd Abbott og Costello. Sýnd kl. 5. fafRar Sími 9249 Oscarsverðlaunamyndin Tattóveraða rósin (The rose tattoo) Heimsfræg amerísk verð- launamsmd. Aðalhlutverk: Anna Mágnanj Burt Lancaster. Bönnuð börnum Sýnd kl. 7 og 9. fiíml »18« La Strada ítölsk stórmynd. Leikstjóri: F. Fellini. Aðalhlutverk: Antliony Quinn Gioletta Masina Richard Baseliard Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti Bönnuð .börnum Sýnd kl. 7 og 9. Síml 6444 Running Wild Spennandi ný amerísk sakai málamynd, í myndinni leikur og syngur Bill Haley hið vin- sæla dægurlag „Razzlé-i Dazzle“. Mamie Van Doren William Campbel. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i npolibio Sími 1182 Ungfrú Nitouclie (Mádamoiselle Nitouche) Bráðskemmtileg' ný frönsk mynd, gerð eftir óperettunni Nitouche. Tekin í Eastraan-lit- um. Aðalhlutverk: Fernandel, Pier Angeli. . Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfml 81936 Ástaræfintýri (Le Plaisir) Bráðskemmtileg ný frönsk mynd, þrjár sögur eftir Maupassant Aðalhlutverk: 12. af stærstu stjörnum Frakklands. Þetta er mynd sem allir hafa gaman af að sja. Jean Galland, Claude Dauphin, • Daniel Gelin, Madeleine Renaud, Ginotte Leclerc, Mila Parley, Danielle Darrieux, Pierre Brasseur, Jean Gabin, Paulette Dubest o. fl. Danskur skýringartexti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný amerísk ævintýramynd í litum. Byggð á sögu eftir Chestley Bonestell og Willy Ley, er segir frá ferðalagi til Marz. Aðalhlutverk: Erie Flemmiiig Walter Brook. Aukamynd. — Luxemborg NATO-kvikmynd með ís- lenzku tali. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1384 ,,ligns - flugsveitin (Flyjng Tigers) Hin hörkuspennandi og búrðaríka ameríska _______ myn'd. Aðalhlutverk: John Wayne, Anna Lee, John Carrol. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Blaðamanna- kabarettinn Kl. 9. HLJÓMLEIKAR KL. 7 Vígvöllurinn (Battle Cirkus) Áhrifarík og spennandi ný amerísk mynd, Byggð á at- burðum úr Kóreustyrjöldinni. Aðalhlutverk leika hinir vin- sælu leikarar: Humphrey Bogart og June AUyson, sem leika nú saman í fvrsía sinn, ásamt Keenan Wynn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Bæjaipóstuíinn Ný sending tekin fram í dag MARKAÐURINN Hafnarstræti 11 Framhald af 4. síðu. ■ - skólanum? Mjög misjafnt, hygg 5 ég. Því' miður eru það. ekki í nærri. því allir foreidrar, sem : gefa sér tíma til að fylgjast : með heimalærdómi barna ■ LYIÍILLINN að auknum viðskiptum er auglýsing í Þjóðviljanum. MDirs Laugftveg 38 — Síml 82269 Fjölbreytt árval al •telnhringum. — PóstsendanL Vegna jarðarfarar Sigríðar Erlendsdóttur, eiginkonu Helga Pálssonar tónskálds, verðuv skrifstofa vor lokuð frá hádegi í dag. Tónskáldafélag fslands Samband tónskálda og eigenda flutmngsréttar óskast hálfan daginn. Upplýsingar í skrifstofunni. plðÐVILIiNI Kópavogsbáar Hefi ákveðið að halda námskeið fyrir börn 7 árá1 og eldri, í þjóðdönsum, Les Lanciers og fleiri dönsum, ef næg þátttaka fæst. Nánari upplýsingar í síma 2834, kl. 5—8 síðdegis. EDOA BALDURSDÓTTIR, Þinghólsbraut 49 gsvistm í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9. Ðaasinn feelst nm Mnkkan I0.3Ö ASgöngumiðasaia frá kl. 8. — Sími 3355. Clasgow - Londón Frá REYKJAVÍK' til GLASGOW alla sunnudaga TiT REYKJAVÍKUR frá GLASG0W alla laugardaga Margar ferðir dag- lega milli LONDON og GLASGÓW LoftleifSir t-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.