Þjóðviljinn - 19.10.1956, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 19.10.1956, Qupperneq 9
ÍÞRÓTT RITSTJÓRI:: FRÍMANN HELGASON Föstudagur 19. október 1956 — ÞJÓÐVILJINN — '($ Þegarslegiztvar með berum hnefum í meira én 100 lotur ViS skulum gfera okkur það strax Iljóst, að greinin sem hér fer á eftir fjaliar um efni jafn óskylt íþróttum og nokkurra klukkutíma slagsmál tveggja manaa með berium hnefunum. Á- stæðan til þess að frásögn af uppha.fi atvinnuhnefaleikanna fær rám hér á siðunni er sú, að hún gefur tækifæri til saman- burðar á hnefalelkum eins og áhugamenn iðka þá í dag og atvimituaiennskunni fyrr á tím- um. • Svona var bjrjunm.... Hnefaleikar hafa verið iðkað- ir frá örófi alda. Hómer lýsir til dæmis leikjum, þar sem hend- ur keppenda voru reirðar með ólum úr nautshúð. Síðar var farið að nota einskonar hanzka úr þykkum leðurþvengjum, sem vafðir voru um handleggina upp undir olnboga. í Róm styrktu menn „glófa“ þessa með málmstykkjum! í þá daga þekktust hvorki þyngdarflokkar né lotur, keppn- inni var ekki hætt fyrr en ann ar hvor keppenda lá óvígur. Hnefaleikar eius og þeir hafa tíðkazt á seinni tímum sáu dags- ins Ijós, • ef svo má að orði komast, um 1700 í Englandi; ekkert fast skipulag hafði þó komizf á leikinn og enn slógust menn með berurn hnefum. Það var fyrst á árinu 1734 sem samdar voru í London reglur um meistarakeppni í hnefaleik- um. Samkvæmt reglum þessum var keppt í ferhyrningi, sem var metri að flatarmáli og afmark- aður með reipum, og þegar ann- ar hvor keppenda hafði verið sleginn í gólfið (knock-down) áttu leikmennimir að taka sér stöðu hvor sínu megin við á- kveðið merki; sá sem gat það ekki hafði tapað, Árið 1838 var ákveðið iað hringurinn skyldi vera 24 fet að flatarmáli og með upphafs- merki í miðju. Sá keppenda, sem ekki komst ,að markinu áður en Heimsmeistara- keppnin árið 1841 ★ Fyrstu „hanzk- arnir" ★ Leikurinn dæmdur jafntefli í 42. lotu ic 145 þúsnnd horfðu á Jack Dempsey tapa að grípa til glímubragða og nauðsynlegt væri að nota hanzka í keppni og setja lotunum á- kveðin tímamörk. Atvinnumönn- um var þó leyft að slást eins lengi og kraftar leyfðu. • Síðast slegizt með berum hnefum árið 1889 Fyrsta keppnin um heims- meistaratign atvinnumanna i hnefaleikum var háð árið 1816 eða fyrir réttum 140 áioim. Sig- urvegarinn i þessari keppni varð Bandaríkjamaðurinn Jakob Hyer, sem sló landa sinn Tom Beasly óvígan, og veit enginn hve lengi sú keppni stóð. Annars kom Hyer-fjölskyldan allmikið við sögu hnefaleikanna á þessum tíma; Tom Hyer hreppti t. d. með berum hnefunum, fór fram í Richburg 1889. Þá sigraði John L. Sullivan J.ake nokkurn Kil- rain eftir 75 lotur og vann 10 þús. dollara. Eftir 1908 hækkuðu fjárhæðimar sem um var sleg- izt mjög verulega. Á því ári hreppti Jack Johnson meistara- tignina með því að sigra Tommy Búrns í 14. lotu leiks, sem fram fór í Sidney í Ástralíu. Sigurveg- arinn hlut aðeins 5 þús. dollara að launum, þó að Bums fengi 30 þús. dollara fyrir leikinn. Árið 1919 kom fram á sjón- arsviðið sá hnefaleikari meðal atvinnumanna, sem mesta frægð hefur lilotið fyrr og síðar, Banda- ríkjamaðurinn Jack Dempsey. Hann varð heimsmeistari í Elzta mynd sem til er af hnefa- leikakeppni, — fannst á 3000 ára gömlum vasa frá Kýpur. 8 sekúndur voru Iiðnar frá því hljóðmerki var gefið milli lota, hafði tapað leiknum. Árið 1867 varð mönnum ijóst, að þar sem keppendur áttu að leitast við að gefa andstæðingn- um högg án þess að verða fyr- ir höggi(!) yrði að banna þeim Þannig litu „boxhanzkarnir“ ut ft-á 100 f. Kr. til um 200 e. Kr. heimsmeistaratitilinn árið 1841, er hann sigraði Country Mc Closkey á rothöggi í 101. lotu. Þá var enn slegizt með berum hnefum og hlaut sigurvegarinn 100 dollara. Átta árum seinna vann þessi sami Tom Hyer 10 þús, dollara með því að slá Yankee Sullivan óvígan í 17. lotu. Segja mætti margar sögur um blóðug slagsmál atvinnuhnefa- leikara á þessum tíma, en hér skal þess aðeins getið að hrotta- legasta keppnin var háð í Eng- landi árið 1860. Keppendur voru þeir John C. Heenan og Tom Sayers, en leikurinn var úrskurð- aður jafntefli í 42. lotu. Um 15 þús. áhorfendur sáu keppnina og Sayers fékk 15 þús. dollara að launum. Paddy Ryan varð heimsmeist- ari árið 1880, er hann sló Joe Goss í rot í 87. lotu. Hlaut Ryan 10 þús. dollara að launum. Síðf asta keppnin, þar sem slegizt vaf Rothögg — teikning á leir- skál frá því um 525 f. Kr. þungavigt á því ári, er hann sló Jes WiIIard óvígan í 3. lotu. Fór sú keppni fram í Ohio. Will- ard, sem bar meistaratitilinn fyrir keppnina, hlaut að launum 100 þús. dollara, en Dempsey 27 þús. Þetta launahlutfall átti þó eftir að breytast: Árið 1921 sló Dempsey Georges Carpentier ó- vígan í 4. lotu í Jersey City. Áhorfendur gieiddu eina milljón dollara fyrir að sjá þennan leik, þar af fékk Deinpsey 300 þúsund en Carpentier 200 þúsund. Dempsey missti ekki lieiins- meistaratitilinn fyrr en á árinu 1926, er hann tapaði á stig- um fyrir Geme Tuimey í 10 lota keppni. Leikinn sáu 144.469 á- horfendur, þar af greiddu 118.736 samtals 1.895.733 dollara í aðgangeyri. Sagt er að Demps- ey hafi lilotið 700 þús. dollara fyrir leikinn. — En þetta eru líka met sem enn hafa ekki verið slegin. Fanney Bkiikers- Koen hætt keppni Fanney Blankers-Koen hefur nú lýst því yfir að hún sé hætt allri íþróttakeppni. í sl. viku keppti hún í síðasta sinn og varð þriðja í langstökki, stökk 5,36 metra. Þessi hol- lenzka íþróttakona hlaut sem kunnugt er fern gullverðlaun á olympíuleikjunum í London ár- ið 1948, og 50 sinnum varð hún hollenzkur meistari í 100 og 200 m hlaupi, 80 m grinda- hlaupi, langstökki og fimmtar- þraut. , TéhkmesMr hurlmmtMísshór MEÐ LEÐUR- OG GÚMMÍSÓLUM STERKIR 09 VANDAÐ Gjörið svo vel og lítið á úrvalið Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegl 17 — Framnesvegi 2 Lögtök fyrir ógreiddum tryggingargjöldum til Tryggingarstofnunar ríkisins, áföllnum söluskatti og framleiöslusjóösgjaldi, þinggjöldum ársins 1956 og tryggingargjöldum öllum, svo og fyrir sömu gjöldum frá fyrra ári, hefjast hinn 24. þ.m., hafi ekki verið gerö full skil fyrir þann tíma. Lög- taksúrskuröur var uppkveöinn í dag. Gjaldendur í Kópavogskaupstaö, sem ekki greiða skatta sína meö milligöngu atvimiurekenda, eru minntir á, að þeir mega ekki vænta frekari aövörunar um lögtökin. Skrifstofan er opin kl. 10—12 og 1—3 daglega, og einnig á föstudögum kl. 5—7 e.h. til 31. janúar n.k. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 15. okt. 1956 SIGURGEIR JÓNSSON TOLG Stórkostleg verðlækkun á tólg. Kostaði áður kr. 10.75 pr. y2 kg. Kostar nú aðeins kr. 6.65 pr. Vz kg. Fæst í flestum matvömverzlunum. HEILDSÖLUBIRGÐIR: mahm- SIMAR 7080 & 2678 L ö g t a lc Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og aö und- angengnum úrskuröi veröa lögtök látin fram fara án frekari fyriryara, á kostnaö gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, aö átta dögum liönum frá birtingu þéss- arar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Sölu- skatti og framleiöslusjóðsgjaldi fyrir 3. ársfjórö- ung 1956, sem féllu í gjalddaga 15. þ.m., áföllnum og ógreiddum gjöldum af innlendum tollvöruteg- undum, matvælaeftirlitsgjaldi, skemmtanaskatti, tryggingariögj öldum og atvinnuleysistrygginga- sjóösgjöldum af lögskráöum sjómönnum, svo og skipulagsgjöldum af nýbyggingum. Borgarfógetinn í Reykjavík, 17. okt. 1956 KR. KRISTJÁNSSON £as.a££Hí£»0aa«aé*sBSS£a*3»9sssssessasasasssðs0fias5aasssssíiS'ias<«báfei!Bit-*i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.