Þjóðviljinn - 06.11.1956, Page 8
8) — ÞJÓÐVILJINN' — Þriðjudagur 6. nóvember 1956
ÞjðDLEIKHÚSID
Tehús
ágústmánans
sýning í kvöld kl. 20.
Næsta sýning fimmtudag
kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20.00. Tekið á móti
pöntunum sími: 8-2345 tvær
línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
Binl 1478
1906 — 2. nóv. — 1956
£lfðl&mScOf*£
„Oscar“-verðIaunainyndin
Sæíarinn
(20.000 Leagues Under
the Sea)
gerð eftir hinni frægusögu
Jules Verne
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas
James Mason
Peter Lorre
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15
Sala hefst kl. 1.
Sími 1544
Jack með hnífinn
(Man in the Attic)
Spennandi og viðburðahröð ný
arnerísk mynd sem byggist á
sannsögulegum atburðum úr
iífi hins illræmda sakamanns
„Jack the Ripper“ sem herj-
aði Lundúnaborg í lok síð-
ustu aldar.
Aðalhlutverk:
Jack Palance
Constance Smith
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Aukamynd:
Cinemascope Parade
Skemmtileg syrpa úr amerísk-
um cinemascope stórmyndum
sem sýndar verða hér.
Bim! 6485
sýnir
Oscar’s verðlaunamyndina
Grípið þjófinn
(To catch a thief)
Ný amerísk stómynd í lit-
um.
Leikstjóri:
Alfred Hitclicock.
Aðalhiutverk:
Oary Grant,
Grace Kelly.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síml 81936
I eldi freistinganna
(Pushover)
Geysispennandi, ný, amerísk
mynd um viðureign lögregl-
unnar við svikula samstarfs-
menn.
Kim Novak,
Fred Mc Murray.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
Sagan hefur komið út í ísl.
þýðingu undir nafninu Nætur-
verðirnir.
H AFNAR FIRÐI
8íml 9184
Frans Rotta
Mynd sem allur heimurinn
talar um, eftir metsölubók
Piet Bakkers, sem komið hef-
ur út á íslenzku í þýðingu
Vilhjálms S. Vilhjálmssonar.
Leikstjóri:
Wolfgang Staudte
Aðalhlutverk:
Dick van Ðer Velde
Sýnd kl. 9.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
La Strada
Sýnd vegna mikillar aðsóknar
kl. 7.
Iml iS8é
0, Rosalinda
(Oh, Rosalinda)
Alveg sérstaklega skemmti-
leg og falleg, ný ensk-þýzk
söngvamynd í technicolor-
litum, byggð á hinni afar
vinsælu óperettu „Leðurblak-
an“ eftir Johann Strauss, en
efnið er fært í nútímabúning
á mjög skemmtilegan hátt.
MYNDIN ER SÍND t
GINemaScOPÉ
Aðalhlutverk:
Anton Walbrook,
Michael Redgrave,
Mel Ferrer,
Ludmilla Tcherina.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Leikvangur
oíurhuganna
Mjög skemmtileg og spenn-
andi ný amerísk litmynd af
kúrekamótum.
Aðalhlutverk:
Gig Young
Jean Hagen
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Auglýsið í
Þ j ó ð v i 1 j a n u m
LG!
^EYKJAylKDg
Kjarnorka og
kvenhylli
Sýning miðvikudagskvöld
kl. 8.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7
í dag og eftir kl. 2 á morgun.
— Sími 3191.
Hafjiarfjarðarblé
Sími 9249
Bob Hope Og
börnin sjö
Bráðskemmtileg, ný, amerísk
gamanmynd, byggð á ævisögu
leikarans og ævintýra manns-
ins Eddie Foy.
Bob Hope
Milly Vitale
Sýnd kl. 7 og 9.
Síml 6444
Rödd hjartans
Hrífandi og efnismikil ný
amerísk stórmynd í litum, eft-
ir skáldsögu Edna og Hariy
Lee.
Aðalhlutverkin leika hinir
vinsælu leikarar úr „Læknir-
inn hennar“.
Jane Wyman
Rock Hudson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Iripolibio
Sími 1182
Hefndin
(Cry Vengeance)
Hörkuspennandi og vel leikin,
ný, amerísk sakamálamynd,
tekin að mestu leyti í Alaska.
Mark Stevens,
Martha Heyer,
Skip Homeier.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
Litli flóttamaðurinn
(The Little Fugitive)
Framúrskarandi skemmtileg,
ný, amerísk mynd, er fjallar
um ævintýri 7 ára drengs í
New York. Myndin hlaut
verðlaun sem bezta ameríska
myndin sýnd á kvikmyndahá-
tíðinni í Feneyjum, 1954.
Aðalhlutverk: Undrabamið
Richie Andrusco
Sýnd kl. 5.
ÚfbreiSiS
Þ’ióSvHjann
Herra
Tweed-frakkar
ákr. 1150.00
f 0 L E D 0 1
Fisehersundi.
Langavec 34 — Síml 82298
FJölbreyít trval ai
•teinhringum. — Fóstseadium.
Þjóðviljann vantar fólk til
ilaðburðar í eftirtöld hverfi:
Hveriisgata
Hlíðarvegur
Hzingbraui '
Kamp Knox
ÞJÓÐVIUINN
Skólavörðustíg 19 —
Sími 7500
Auglýsing
om stjórnarkjör í Sjómanna-
félagi Revkjavíkur
Samkvæmt félagslögum fer fram stjórnarkjör
að viðhaföri allsherjaratkvæðagreiðslu frá kl. 13
þann 25. nóv. n.k. til kl. 12 daginn fyrir aðalfund.
Framboðslistar þurfa að hafa borizt kjörstjórn
fyrir kl. 22 þ. 20. nóv. n. k. í skrifstofu félagsins.
Framboðslistum þurfa að fylgja meðmæli
minnst 100 fullgildra félagsmanna.
Reykjavík, 5. nóvember 1956.
Trúnaðarmannaráð
Sjómannaíélags Reybjavíkur
M.s.
Gullfoss
( fer frá Reykjavík þriðjudaginn
6. þ. m., kl. 7 síðdegis til Thors-
havn, Leith, Hamhorgar og
Kaupmannahafnar.
Farþegar mæti til skips kl.
6.30.
H.f. Eimskipafélag íslands
Stúdentaíélag Reykjavíkur
Aðalf undur
félagsins verður haldinn
í Sjálfstæðishúsinu
miðvikudaginn, 7. nóv. kl. 8.30.
(Ekki í háskólanum
eins og áður var
auglýst).
Stjórnin.