Þjóðviljinn - 09.11.1956, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 09.11.1956, Qupperneq 1
VILJINN ÆFR Vinnuferð í skála ÆFR á laugar- dag kl. 5. Ýmis , skeimníiatriðl verða um kvölöið. Skorað er & félaga að fjölmenna. Föstudagur 9. nóvember 1956 — 21. árgangur — 256. tölublað Siðlaus framkoma íhald Leiðtogixm flokksins er ekkert heilagt í barátt- unni til að tryggja thorsurunum auð og i öld Það dylst nú engum íslendingi hvernig fasistaklíka í- haldsins reynir að misnota dýpstu sorgir og þungbærustu raunir erlendra þjóöa til framdráttar gróða sínum og völdum á íslandi. Framkoma nazistadeildar Sjálfstæöis- flokksins undanfarna daga er eitthvert ógeöslegasta og kaldrifjaöasta siðleysi sem íslendingar hafa komizt í kynni viö. Þessir ofstækisfullu valdamenn vh'öast hvorki eiga mannlegar tilfinningar né siögæði; þeir meta alla hluti til gróða og valda. Yfir tvær þjóðir heims, Egypta og Ungverja, hafa undanfarna daga dunið hinar þungbærustu raunir, sár per- eónuleg harmsaga milljóna manna. En hverskonar mann- ar, mennirnir sem á undan- förnum árum hafa sogið fé úr bönkunum svo mjög að þeir : skulda nú yfir 100 milljónir króna. Thorsættin er orðin dauðhrædd um völd sín og tegund er það sem algerlega ó- gróða; hún var gripin algerri skelfingu þegar vinstri stjórn- in lýsti yfir því að hún ætlaði að þjóðin réði sjálf yfir bönk- um sínum. Þess vegna kemur snortin notar þetta tilefni til ofbeldisárása og fyrirlitlegustu ekrílsláta, eins og þeirra sem urðu í fyrradag? Hvernig er sálarlífi þeirra manna háttað &em hagnýta slíka atburði í hinni pólitísku refskák sinni til auðs og valda? ^ Hegðun þjóðbanka- stjórans. Hvað kemur til að Pétur Benediktsson, þjóðbankastjóri og fyrrverandi ambassador, tekur að sér að stjórna árás- um nazistaskríls ? Þannig spyr almenningur um land allt og svarið liggur í augum uppi. Pétur Benediktsson hefur það verkefni að tryggja gróða og völd Thorsættarinnar og yfirráð hennar yfir bönkunum, og honum er ekkert heilagt. Hann var kallaður heim og gerður að þjóðbankastjóra vegna þess að hann er tengdasonur Ólafs Thors. Á sama tíma var Jó- Pétur Benediktsson Rúðubrjótar baukastjórans fara aftur á stúfana Rúöubrjótar úr stormsveitarliöi Péturs Bene- diktssonax þjóöbankastjóra fóru aftur á stúfana í gær. Þeir höföu brotiö ei'na rúöu í húsi Þjóövilj- ans í fyrrinótt. í gœr uröu þeir stórvirkari, söfn- uöust 20-30 saman fyrir framan hús Sósíalista- flokksins í Tjarnargötu 20 og hófu grjótkast á húsiö og mölmiðu nokkrar rúöur. Lögreglan tók tvo af forsprökkunum, 15 til 16 ára unglinga, í sína vörzlu. skipaeigenda, Lýsissamlagi ís- lenzkra botnvörpuskipaeigenda, Samtryggingu ísl. botnvorpu- skipaeigenda og Landssambandi isl. útvegsmanna, að ógleymdu Vinnuveitendasambandi Is’ands. Þessa aðstöðu hefur hann not- að endurskoða bankakerfið svo smiðjunnar, Faxaverksmiðjunn- vanhelga alvarlegustu mál, ef ar og Eimskipafélagsins og það mætti vera til framdráttar verndar hagsmuni Thorsættar- sérhagsmunum hennar. innar á öllum þessum stöðum. | En Thorsararnir vita það full- ^ | þágU auðs 0g Vúlda. vel að núverandi ríkisstjórn lætur það ekki viðgangast að 1 í>á er einnig alkunna hvernig þessi gráðuga klíka drottni yfir Thorsættin hefur drottnað yf- allri afurðasölu íslendinga. Af ir aðalatvinnuvegi landsmanna, því stafar heiftin og skrílslæt- sjávarútveginum. Kjartan j in, og þessi sérhagsmunaklíka Thors hefur verið einvaldur lætur sig ekki muna um að Félagi íslenzkra botnvörpu sama hann Hafstein, einn af tengda- sonum Thorsaranna, gerður að bankastjóra Útvegsbankans og við hlið hans var settur Gunn- ar Viðar, einn af mágum Thors- aranna. Með þessu móti tryggði Thorsættin sér yfirráð yfir tveimur aðalbönkum þjóðarinn- JHann er ímynd þeirrar „samúð- ar“ sem nazistadeild Sjálfstæð- isflokksins hefur með smá- þjóðum. Hagsmunir hans og ættarinnar ganga fyrir öllu í stefnu Sjálf- stæðisflokksins. fram eins og siðlausasti gangster; hann hryllir ekki við því að nota harmsefni milljóna manna til framdráttar græðgi sinni og húsbænda sinna. r Sérhagsmunir ganga fyrir öllu. Og Thorsættin uggir um sinn hag á fleiri sviðum. Hún hefur nú um margra ára skeið tryggt sér úrslitavöld í öllu efna- hagskerfi íslendinga og hún hikar ekki við að grípa til sið- lausustu ráða til að halda þeim. Öll þjóðin veit að Thors- ættin hefur stjórnað afurðasölu- málum íslendinga og komið milljónum og milljónatugum undan í erlendum gjaldeyri. Richard Thors hefur annazt alla saltfisksölu Islendinga, og þjóðin þekkir þá hneykslissögu. Hann hefur einnig annazt við- skiptasamninga við Breta og beitt þar sömu aðferðum í þágu ættar sinnar. Hann er í stjórn Kveldúlfs, Hjalteyrarverk- Samúð, gamanvísur, dans í gær var auglýst í ríkisútvarpinu að ungir Sjálfstæöismenn héldu mót aö Hellu annaðkvöld. Var skýrt frá því aö á móti þessu ætlaði Gunnar Thoroddsen borgarstjóri aö ræöa um „frelsisba,r- áttu austan járntjalds“, síöan voru gamanvísur og aö lokum dans. Þessi auglýsing Sjálfstæöisflokksins þarf ekki skýringa; hún ætti aö verða mönnum lærdóms- ríkt dæmi um siðgæðisalvöruna hjá Gunnari Thoroddsen og öörum leiötogum íhaldsins. Honum er ekkert heilagt í stjórnmálabaráttunni. að til þess að sitja yfir hag allra landsmanna og einnig til hinna þjóðhættulegustu verka, eins og landráðasamninganna við brezka útgerðarmenn um landhelgi þjóðarinnar. Öll þessi völd hefur ættarklíkan íengið í skjóli þess að Ólafur Thors hefur lengstum verið sjávarút- vegsmálaráðherra, en hún veit einnig að núverandi sjávarút- vegsmálaráðherra mun ekki Framhald á 10. síðu. r Israelsstjórn feUsl nú á að flytja her sinn frá Sínai • JVií stendur aðeins á Bretum og Fröhkum[ að rerða rið hröfn aMsherpírþintjsins ísraelsstjórn hefur ákveðiö að fallast á kröfu allsherjar- þings SÞ um aö kalla aftur heim hersveitir sínar sem lögöu undir sig Sínaiskagann og taka upp samstarf við SÞ og fyrirhugað lögreglulið þeirra, sem sjá á um aö friður haldist meö ísraelsmönnum og Egyptum. Sendiherra ísraels í Washing- ton, Eban, sem jafnframt er fastafulltrúi lands síns hjá SÞ, skýrði frá því í gærkvöld, að síðar um kvöldið myndi hann leggja fyrir allsherjarþing SÞ tilkynningu frá stjóm sinni, um að hún væri fús að kalla aftur her sinn úr Egyptalandi og taka upp samstarf við lögreglusveitir SÞ. Þessi tilkynning kom mjög á f óvart. Ben-Gurion, forsætisráð- herra ísraels, hafði í fyrradagr skýrt ísraelska þinginu frá því, að ekki kæmi til mála a§ stjórn hans samþykkti að „erlent herlið hvaða nafni sem það nefn- ist taki sér stöðu við landamærl ísraels eða á landsvæði sem ísrá- elskar hersveitir hafa lagt undír sig“. Hann hafði einnig sagt, a5 ísraelska stjórnin áliti, að vopna- Framhald á 10. síðu,

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.