Þjóðviljinn - 09.11.1956, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 09.11.1956, Blaðsíða 4
gy _ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 9. nóvember 1956 þriðj udagsmarkaður þjóðvi Ijans Barnarum Eúsgagnabúðiu h.f. Þórsgötn 1 ! VIÐGERÐIR ! = ! á heimilistækjum og rafmagnsáhöldum. [ Skinfaxi, Klapparstíg 3ð, BÍmi 6484. ■ ■ 5 ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Otvarps- viðgerðir og viðtækjasala. BADIO. Veltusundi 1, simi_80300. ; *■■■■■■■■■■■■■*■■■■*■■■■*■«■*■■**■■■■■*■■■■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■*■■■■*■■■■ B ! | Ólafsson : ; hæstaréttarlögmaður og : : löggiltur endurskoðandi. : Lögfræðistörf, endurskoð- j un og fasteignasala ■ Vonarstræti 12, sími 5999 : og 80065 : : : : £ •■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ! ! | REKORD- | j búðingnum j getur húsmóðirin treyst ! Samuðarkort \ : : : • Slysavarnafélags íslands j j kaupa flestir. Fást hjá slysa- ■ ■ varnadeildum um land allt. f : 5 ■ S Reykjavík í Hannyrðaverzl- ■ s uninni í Bankastrætj 6, Verzl. : S un Gunnþórunnar Halldórsd. : S og í skrifstofu félagsins, ■ • Grófin 1. Afgreidd í síma j i! 4S97. «• l Crogkhikkur Viðgerðir á úrum og klukkum •*■» C' dón StgmunílsGoi! j = Skortpripoverrlun BÍLAR Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða selja bll, liggja til okkar. BILASALAN, Klappastíg 37, sími 82032 «■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■*■■■■■■■■■■■■■■*■■■* ■•■>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Hús, íbúðir, bifreiðar og bátar jafnan til sölu hjá okkur. Fasieignasala Inga H. Helgasonaf Skólavörðust. 45, sími 82207. Úll rafv&rU Vigfús Einarsson Sími 6809 «■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■«■■* Saumavéla- viðgerðir Fljót afgreiðsla. SYLGJA Laufásvegi 19. Sími 2656. Heimasími: 82035 *■■«■■■■■«■■■■■■■■■■■««■■■■■■■■■*■■■■■■■■■! Fatasalan Grefiisgötn 44 Mikið af ódýrum fatnaði á börn og fullorðna. Einnig mjög ódýr notaður fatnaður allskonar. Komið og gerið góð kaup f FATAS0LVNNI. Grettisgötu 44 U V/Ð AVHAfíl-IÓL N0RSK BLÖÐ Biaðaturninn, Laugavegi 30 B. Huseigendur athugið Kúgnnartilraun Hauks Hvannkergs (við bílstjóra Olíuíélagsins Rak m.a. trúnaðarmaim verkalýðsfélags- ins úr vinnu án nokkurra saka Önnumst smíði á allskonar innrétt- ingum. Upplýsingar í síma 9755, ■ . • <■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■«■■■■■■■ * Úrvalafkápu- J efnum • >■ ■ Einnig falleg og góð efni j í dragtir og peysufatafrakka j Saumum eftir máli. ■ Hagstætt verð. ■ ■ ■ Saumasfofa Benediktu Bjamadóttur \ ■ ■ Laugavegi 45 (inngangur frá [ ■ Frakkastíg). Heimasími 4642 : Reiðhjél adlar stærðir. Búsákaldadeild KRON Skólavörðustíg 23 sími 1248. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■saaBlaaaalBaBaBaBai|a Ljósmyndasiofa Laugavegi 12, simi 1980. Vinsamlega pantið mynda- tökur tímanlega. !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^«■■■■■1 Nýkomin ódýr barnanærföt T0LED0 Fischersundi. Hinn 28. sept. sl. barst starfsmönnum „Essó“ á Kefla- víkurflug-velli, þeim sem vinna á bifreiðaverkstæ'ði, smur- stöð og bifreiðastjórum á olíubílum svohljóðandi bréf, dagsett 28. sept.: mörgum vinnustöðum kemur það að nokkru í hlut sömu mannanna að hafa forgöngu í slíkri baráttu, og einmitt hér liggur hundurinn grafinn. Trúnaðarmaður verka- lýðsfélagsins hefur staðið vel í stöðu sinni og ekki látið ganga á hlut félaga sinna. Honum er því sagt upp án saka og ekki endurráðinn, þrátt fyrir að hann leggur fram skriflega ósk um á- framhaldandi vinnu, áður en endurráðningar fara fram og uppsagnarfrestur er útrunninn. Ekki hikar Essó við að brjóta ákvæði þau, sem vitanlega gilda þar eins og annarsstaðar, að ó- heimilt sé að segja trúnaðar- manni verkalýðsfélags upp starfi án gildra saka. Honum fylgja svo þeir sem líklegastir eru til að láta ekki kúgast, og þannig á að drepa kjarkinn úr þeim sem eftir eru. Auðvitað á svo að ráða fieiri menn til starfa eft- ir nokkurn tíma, til þess að hægt sé að anna því sem gera þarf Vouaudi vaknar verkalýðsfélagið Þrátt fyrir samningsákvæði um að félagsbundnir menn skuli liafa forgangsrétt til vinnunnar eru áfram starfandi í það minnsta 5 menn ófélagsbundnir. Verkamennirnir hafa nú farið fram á aðstoð verkalýðsfélagsins, til þess að ná rétti sínum gagn- vart Essó. Vonandi verður þeim veitt sú aðstoð refjalaust. Ep, óneitanlega er það ekki til þess fallið að skapa gagnkvæma virð- ingu og vinnufrið milli fyrir- tækja og starfsmanna, þegar fyrirtæki leyf.a sér að setja í yfirmannsstöðum menn eins og Hauk Hvannberg, sem þekktur er að tilfinnanlegum skorti á um- UtbreiSiS ÞjóBviljann „Hr. N. N. c/o HXS. Kefla- víkurfiugvelli. Vegua breytiuga á rekstri félagsins á Keflavíkur- flugvelli er yður hér með sagt upp starfi yðar hjá félaginu frá og með 1. október n.k. Virðingarfyllst, pr.pr. Hið islenzka steinolíuféiag Haukur Hvannberg." Nánar aðspurður kvað Haukur að skilja bæri þetta svo að hér væri átt við eins mánaðar uppsagnarfrest, eins og í samn- ingum mælir fyrir um, þótt klaufalega sé að orði komizt. Þess sjást engin merki Ekki sjást þess nein merki, og enginn orðrómur er um það að neinar breytingar standi fyrir dyrum á næstunni. Einnig er það vitað mál að Essó hefur ekki haft neina menn í þessum störf- um, aðeins til þess að taka kaup án þess vinnu þeirra hafi verið full þörf. Ekki var neinum þessara manna gefið það að sok að þeir væru ekki færir til starfa sinna, né heldur að féiagið væri óánægt með vinnu þeirra. Ula dulbúin kúgunartilraun Um s.l. mánaðamót voru svo allir starfsmennirnir endurráðn- ir — að 6 undanskildum. í hópi hinna 6 var trúnaðarmaftur verkalýðsfélagsins á þessum vinnustáð. Fjarstæða er að halda að Essó geti annað þeirri þjónustu sem félagið hefur skuldbundið sig til á flugvellinum, ef starfs- liðið er skert um 6 menn. Hér er því um allt annað að ræða — nefnilega illa dulbúna kúgunar- tilráun, Starfsmenn Essó á flugvellin- um hafa hvað eftir annað orðið að grípa til samtakamáttar síns, eða félagssamtaka til þess að fá kaup sitt og kjör bætt, eða ein- faldlega til þess að staðið væri við gerða samninga. Það var orsökin Eins og á flestum þetta mann- Sl. föstudagskvöld var dregið hjá borgarfógeta afmælishappdrætti Þjóðviljans. Eftirfarandi númer hlutu vinning: « o 60114 bifreið og eftirtalin númer ísskáp: 3455 — 7953 — 8520 — 26023 — 59502 '1 71877 - 128586 157997 80219 - 138891 - 160888. 90501 - 129005 110819 — • 156453 — Við lok þessa happdrættis færir blaðið öllum þeim sem lagt hafa happdrættinu lið sínar beztu þakkir. Vinninganna má vitja í skrifstofu Þjóðviljans. Lausnum á happdrættiskrossgátunni má skila til 10. þ.m. Gtvarp Bandaríkjamanna Framhald af 12. síðu. Vænta menn þess að ríkis- stjórn Islands afgreiði málið nú er viðræður byrja í lok næstu viku milli fulltrúa hennar og Bandaríkjanna um endurskoð- un varnarsamningsins, en rík- isstjórn íslands var hér dæmd ábyrg fyrir greiðslu skaðabóta og málskostnaðar. Ríkisstjórn- in getur því gert höfundum allra landa ómetanlegan greiða með skjótri afgreiðslu og góðu fordæmi. Á aðalfundi Alþjóðasam- bands höfunda fyrir skömmu i Hamborg, þar sem voru mættir 200 fulltrúar frá öllum „Stefj- unum,“ var mál þetta rætt og ralcti formaður íslenzka STEFs Jón Leifs í ræðu málsmeðferð- ina hér á landi. Þingið lýsti í einróma ályktun stuðningi við aðgerðir íslenzka STBFs og óánægju yfir viðbrögðum Bandaríkjahers, sem óhjá- kvæmilega hlyti að rýra virð- ingu Bandaríkjanna og hafa óheppileg áhrif á sambúð Iþeirra við aðrar þjóðir.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.