Þjóðviljinn - 09.11.1956, Síða 5
Pöstudagur 9. nóvember 1956 — ÞJÓÐVILJINN — (5
500.000
finnast
ára risatennur
í-Kína
Óvlst hvort hálís jbr/ð/a metra há
skepna var frummaSur eða mannapí
Kínverskir fornlífsfræSingar hafa í hellum í Suður-j
Kína fundið tennur úr risaskepnu, sem þeir telja að uppi i-
hafi verið fyrir um hálfri milljón ára. Ekki verður end--
anlega ráðið af tönnunum einum, hvort þetta hefur
heldur verið frummaður eða mannapi.
Suður-Kína er auðugt af
steingerðum beinaleifum út-
dauðra dýrategunda. Kinversk
þjóðtrú taldi steingervingana
vera bein úr drekum þeim, sem
svo mikiar sagnir fara af þar
eystra. Öldum saman hafa
„drekabein" verið verðmæt
verzlunarvara í Kína, vegna
þess að trúað var að mulin
: væru þau allra !yf ja áhrifamest
til að lækna ókvennýta karl-
menn og ófrjóar konur.
Fimdusfc í lyfjabúð
Árið 1935 var hollenzki mann-
fræðingurinn dr. von Königs-
wald að róta í birgðum kín-
versks lyfsala af „drekabein-
um“. Rakst hann þar á þrjá
afarmikla jaxla og keypti þá.
Við athugun á jöxlunum komst
hann að þeirri niðurstöðu að
þeir væru úr útdauðum mann-
apa, sem verið hefði helmingi
hærri í loftinu en stórvöxnustu
gorilláapar. Nefndi hann
skepnuna risaapann, eða gigan-
topitheeus á fræðimáli. En gerð
jaxlanna var líkari tönnum
manna en apa og sumir vís-
indamenn álitu þvi að þeir væru
úr risavaxinni frummannsteg-
und, sem þeir viidu kalla gig-
antanthropus.
Kerfisbimdin leif
Meðan innrás Japana í Kína
og borgarastyrjöldin stóðu
var eins og gefur að skilja ekki
hægt að vinna að neinu ráði að
fornlifsrannsóknum. Jaxlar
von Königswalds voru því ein
af æsilegustu ráðgátum þróun-
arsögu mannsins. Ekkert varð
sagt með vissu um aldur. þeirra,
því að allsendis var óvfst, í
hvaða jarðlögum þeir höfðu
fundizt.
■Þegar friður komst á í Kína
1949 gerðu nýju stjórnarvöldin
gangskör að því að fræða a.1-
■þýðu manna um sögulega þýð-
ingu steingervinga og letja
menn að hagga þeim af fund-
arstað. Jafnframt var opinbert
fé veitt til kaupa steingerv-
inga sem menn áttu í fórum
sínum.
Bóluefni við lömunarveiki
sem hægt er að taka inn
Ódýrt og inniheldur liíandi, skaðlausa
vírusa — Tilraunir á mönnum að byrja
Tekizt hefur að framleiða bóluefni við lömunarveiki,
sem er ódýrt og hægt er að taka inn um munninn.
Þessar ráðstafanir hafa orð-
ið til þess að borizt hefur mik-
ið magn af steingervingum og
urmull tilkynninga um fundar-
staði.
Fjörutíu tennur í viðbót
I tímaritinu China Recon-
structs, sem gefið er út á ensku
í Peking, hefur kínverski forn-;
lífsfræðingurínn dr. Pei Ven-
sjúng skýrt frá rannsóknum
undir hahs stjórn á þúsundum
kílóa af steingervingum sem
safnað hafði verið saman í
borginni Nanning í Kvangsí-
fýlki og uppgreftri í hellum þar
um slóðir. Dr. Pei er -löngu víð-
frægur fyrir þátt sinn i fundi
beina Peking-mannsins árið
1929.
Meðal steingervinganna fund-
ust sjö risajaxlar, allir þrisvar
sinnum stærri en mannsjaxlar
og stærri en þeir sem dr. Kön-
igswald komst yfir. Síðar fund-
ust risatennur meðal steingerv-
inga sem safnað hafði verið
saman í borginni Kanton.
Á útmánuðum í vetur gerðu
dr. Pei og samstarfsmenn hans
bráðabirgðai'annsókn í 300 hell-
um í Kvangsí. Þarna hefur
vatn grafið urmul af hellum í
sandsteinshæðir og í þessum
hellum hafa menn og dýr hafzt
við og borið beinin frá örófi
alda.
1 helli í Tashin-sýslu fundu
vísindamfennimir þrjár risa-
tennur, þær fyrstu sem hægt
hefur verið að rannsaka á
staðnum þar sem þær hafa
geymzt í jarðlögunum. Tenn-
umar voru í leirmoldarlagi
undir molabergslagi, sem dr.
Pei telur vera frá miðri
pleistósenöld, eða 400.000 til
600.000 ára gamalt. Hann
lætur í Ijós þá von, að frek-
ari rannsóknir á .jiessum
slóðum geti tekið af allan
vafa um, hvort risinn hafi
verið írummaður eða mann-
api, og sömuleiðis við hvaða
skilyrði hann liafi lifað og
livernig standi á hinni miklu
líkamsstærð. Eftir tönnun-
■ . ^ \ x-‘
'■ , ' ' 1- V • ý:
Risajaxlarnir sem fundust
við Tashin í Kvangsí. Til
samanburöar eru jaxlar úr
nútímamanni.
uin hafa vísindamenn áætl-
að að risinn hafi verið um
hálfan þriðja metra á hæð.
Frumheimkynni siðmenn-
ingarinnar.
En dr. Pei fann fleira merki-
legt en risajaxla í Kvangsí.
Hann sagðist hafa fundið bein
og áhöld manna, sem staðið
hafi á menningarstigi því sem
kallað er yngri steinöld, í 7000
til 10.000 ára gömlum jarðlög-
um í hellum þarna. Enski vís-
indamaðurinn dr. Cornwall
kemst svo að orði um þessar
upplýsingar, að ef þær hljóti
fullnaðar staðfestingu, verði
menn að endurskoða allar
fyrri hugmyndir um aldur og
frumheimkynni siðmenningar-
ingarinnar. 1 Evrópu hefst
yngri steinöld ekki fyrr en um
2500 árum fyrir Krists burð.
Dýrafræðisérfræðingur enska
blaðsins Manchester Guardian
bendir á, að aldur sá sem dr.
Pei eignar risanum í Kvangsí
er jafn hár ef ekki hærri en sá
sem apamönnunum frá Java,
Kína og Transvaal er talinn.
Það skipti ekki meginmáli,
hv|rt þama sé um mannapa
Pramhaid á 8. síðu
Tilraunir á mönnum með
þetta nýja bóluefni eru í þann
veginn að hefjast. Hefur vís-
indamðurinn sem bjó það til,
dr. Albert Sabin í Cincinnati
í Bandaríkjunum, beðið fanga
úr fylkisfangelsum Ohio að
g^rast sjálfboðaliða svo að
tilraunirnar geti hafizt.
í fyrirlestri á þingi tilrauna-
líffræðinga og lækna í Ohio
sagði dr. Sabin, að ef bóluefnið
reyndist eins vel við tilraunir
á mönnum og það hefði gert
við tilraunir í rannsóknarstof-
um væri ekki neinum blöðum
um það að fletta að lömunar-
veikin væri komin í tölu ger-
sigraðra sjúkdóma. Bóluefnið
væri nefnilega hræódýrt, það
þyrfti ekki að gefa það með
innspýtingu og það innihéldi
„mjög veikt afbrigði lifandi
lömunarveikivírusa."
Jafnframt tók dr. Sabin
stórum skömmtum sé spýtt inn ;
í hinar næmustu taugafrumur. |
Ef mjög veiktur vírus er gef-
inn um munninn má segja að 1
numinn sé á brott jarðvegur-
inn þar sem skaðvænn vírus
hefði getað fest rætur.“
Salk-bóluefnið er gert úr
drepnum vírus og hafði dr.
Sabin það helzt út á það að
setja á sínum tíma, að það
megnaði ekki að veita eins
langvarandi ónæmi og bóluefni
sem notað er í lifandi vírus.
Ungweriaknd
Framhald af 12. síðu.
hluta landsins og í hæðadrög-
um suður af borginni Pees í
suðurhlutanum.
I Reutersfregnum frá Vín,
sem hafðar eru eftir júgóslav-
neskum heimildum, sem ekkl
fram að sem stendur væri Salk j eru skýrðar nánar, segir að
bóluefnið það eina sem sannað j f jölmennar sovézkar hersveitir,
væri að megnaði að vernda studdar 300 skriðdrekum hafi
menn við lömunarveiki. Þegar
dr. Salk kom fram með bólu-
efni sitt hafði dr. Sabin í
fyrstu ýmislegt út á það að
setja.
Nýja bóluefnið er árangur af
25 ára starfi dr. Sabins. Hann
hefur unnið að bóluefninu einu
síðustu fjögur árin. Ekki vill
hann segja neitt um, hversu
langt ónæmi það muni veita
mönnum en við tilraunir á dýr-
um hefur ónæmið reynzt ótak-
markað. Mennirnir sem gefa
sig fram til að reyna lyfið
verða látnir gleypa þrjú mis-
munandi vírusafbrigði.
Dr. Sabin sá fram á sigur í
starfi sínu fyrir níu mánuðum,
þegar honum tókst að rækta
„veikt virusafbrigði.“ Til þess
þurfti hann að einangra ein-
stakar vírusagnir og rækta af
þeim hreina stofna. Um árang-
urinn segir hann:
„Eg álít að stofnarnir sem við
höfum nú til umráða séu hrein-
ir og komnir af einstökum vírus
ögnum, sem þrautreynt er að
ekki geta valdið lömun þótt
í fyrramorgun hafið sókn gegn
uppreisnarmönnum í Györhér-
aði. Séu uppreisnarmenn þar
umkringdir, og ekki búizt við
að þeir verjist lengi. í þess-
um fregnum segir ennfremur,
að allir þeir sem reynast hafa
vopn í fórum sínum, séu um-
svifalaust dæmdir til dauða af
skyndidómstólum og teknir af
lífi.
Búdapestútvarpið skýrði frá
því í gær, að gerðar hefði ver-
ið ráðstafanir til að hafa eftir-
lit með starfi þeirra byltingar-
ráða sem stofnuð voru í ýms-
um hlutum landsins á fyrstu
dögum uppreisnarinnar. Svo
var þó að skilja á fréttum að
byltingarráðin myndu starfa
áfram, nema þau sem stofnuð
hafa verið í hernum.
Útvarpið tilkynnti einnig, að
allar þær stjórnardeildir og
stofnanir sem til voru í landinu
1. október ættu þegar í stað
að taka til starfa. Starfsmönn-
um þeirra var gefinn frestur til-
morguns til að mæta á vinnu-
stað.
þér ætlið að senda vinum yðar erlendis bók að gjöí, þá drag-
ið ekki að líta inn til okkar.
Dr. Pei Vensjung í vinnustofu sinni í Vísindaaka-
demíu Kína.
Sé bókin
komin á
markaðinn
fæst hún hjá
okkur.