Þjóðviljinn - 09.11.1956, Page 8
— ÞJÖÐVILJINN — Föstudagur 9. nóvember 1956
■0
.. 4Þ.
ÞJÓDLEIKHUSID
Tehús
ágústmánans
sýningar laugardag og
sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20.00. Tekið á móti
pöntunum sími: 8-2345 tvær
línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
BínsS 1475
1906 — 2. nóv. — 1956
CinimaScOPE
„Oscar“-verðIaunamyndin
Sæíarinn
(20.000 Leagues Under
the Sea)
gerð eftir hinni frægu sögu
Jules Verne
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas
Jamés Mason
Peter Lorre
Sj'nd kl. 5, 7 og 9.15
Sala hefst kl. 1.
Bínl ÍSM
Sky tturnar
(De tre Musketerer)
■Mjög spennandi og skemmti-
leg, ný frönsk-ítölsk stór-
mynd í litum, byggð á hinni
békktu skáldsögu eftir Alex-
andre Dumas, en hún hefur
komið út í íslénzkri þýðingu.
Aðalhlutverk:
Georges Marchal,
Yvonne Sanson
Gino Cervi.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
np ' 'l'L"
Inpolibio
Sími 1182
Hvar sem mig ber
að garði
(Not as a Stranger)
Frábær, ný, amerísk stór-
mynd, gerð eftir samnefndri
metsölubók eftir Morthon
Thompson, er kom út á ís-
lenzku á s.l. ári. Bókin var um
tveggja ára skeið efst á lista
metsölubóka í Bandaríkjun-
um.
Leikstjóri Stanley Kramar.
Olivia De Havilland,
Robert Mitchum,
Frank Sinatra,
Broderick Crawford.
Sýnd kl. 6,30 og 9.
„Sofðu, ástin mín“
(Sleep, my love)
Afbragðs vel leikin ame-
rísk stórmynd gerð eftir
skáldsögu Leo Rosten.
Aðalhlutverk:
Claudette Colhert
Robert Cuinmings
Ðon Ameehe
Hazel Brooks
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Sala hefst kl. 4.
h HAFNAR FIRÐI
;»¥ýl|
Bfeni 3114
Frans Rotta
Mynd sem allur heimurinn
talar um, eftir metsölubók
Piet Bakkers, sem komið hef-
ur út á íslenzku í þýðingu
Vilhjálms S. Vilhjálmssonar.
Léikstjóri:
Wolfgang Staudte
Aðalhlutverk:
Dick van Der Velde
Sýnd kl. 9.
Myndin hefur ekki verið sýnd
áður hér á landi.
La Strada
Sýnd vegna mikillar aðsóknar
kl. 7.
Siml 81936
E1 Alamein
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný amerísk mynd um hina
frægu orustu við E1 Alamein
úr styrjöldinni í N-Afríku.
Aðalhlutverk:
Scott Brady
Edward Asldey.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Hafnarfjarðgrbíó
Sími 9249
Ungfrú Nitouche
Bráðskemmtileg ný frönsk
mynd, gerð eftir óperettunni
Nitouche.
Myndin er tekin í Eastman-
litum.
Aðalhlutverk:
Fernandel
Pier Angeli
Sýnd kl. 7 og 9.
Síml 1544
Ruby Gentry
Áhrifamikil og viðburðarík ný
amerísk rnynd, um fagra konu
og flókinn örlagavef.
Aðalhlutverk:
Jennifer Jones
Charton Heston
Karl Malden
Bönnuð börnum yngri en 12
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síml 6485
sýnir
Oscar’s verðlaunamyndina
Grípið þjófinn
(To catch a thief)
Ný amerísk stómjmd í lit-
um. |j
Leikstjóri:
Alfred Hitchcocki
Aðalhlutverk:
Gary Grant,
Grace Kelly.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Siml 6444
Rödd hjartans
(AIl that heaven allows)
Jane Wyman
Rock Hudson
Sýnd kl. 7 og 9.
Eyjan í
himingeimnum
Hin spennandi og stórbrotna
ævintýramynd í litum.
Sýnd kl. 5.
Kerra
Tweed-frakkar
ákr. 1150.00
T0LED0 <
Fischersundi.
Hisutvnnur
Framhald af 5. síðu.
eða frummann að ræða, tenn-
urnar sanni að skepnan hafi að
minnsta kosti verið farin að
fá mannlegt sköpulag. Vera
megi að frekari fundir risaheina
fái skorið úr um það, hvort
þróunin frá apa til manns hafi
átt sér stað í Kína eða Afríku
eða hvort hún hafi orðið nær
samtímis á báðhm stöðum.
}Ur tsv
Minnlngarkortin er» til söia
í skrtfstofn Sósíalistaflokks-
ins, Tjarnargötn 20; afgreifisin
Þjóðviljans; Bókabúð Kron;
Bókabúð Máls og menningar,
Skólavörðustíg 21; og í Bóka-
verzlun Þorvaldar Bjarnasoa-
ar i HafnarfirSL
:
< :
* :
I
i
Þjóðviigann
ÖfbreiSið
Ný sending
Smerískír
kióUr
Fallegt úrval
oss
Aðalstræti.
Nairðtingariippboð
verður haldið í skrifstofu borgarfógeta í Tjarnargötu
4, laugardaginn 17. nóvember n.k. kl. 10 f.h.
Selt verður eftir kröfu Árna Stefánssonar, hdl., eitt
skuldabréf útgefið 13. október 1955 af Jóhannesi G.
Jónassyni, Hjallavegi 19, Reykjavík, upphaflega að
fjárhæð kr. 30 þúsund, nú talið að eftirstöðvum kr.
16 þúsund.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetihn f Roykjavík,
• f
mnmmiiiimiiiimiiiiiiiiHiMiUHiinmiiiiaBimti
Auglýsing um stjórnai
Matsveínafélagi S.I.F.
Samkvæmt félagslögum fer frarn stjómarkosn-
ing og fulítrúakjör til aðalfundar S.M.F. að við-
hafðri allsherjaratkvæðagreiðslu frá kl. 13 þann
1. desember n.k. til kl. 12 daginn fyrir aðalfund.
Framboðslistar þurfa að hafa íborizt forman.nl
kjörstjórnar, Janusi Halldórssyni, Samtúni 32,
fyrir kl. 12 á hádegi 24. nóvember.
Framboðslistum þurfa að fylgja meömæli
minnst 10 fullgildra félagsmanna,
Reykjavík, 8. nóvember 1956.
KJÖRSTJÓRNIN'
S.q.T.
Félagsvistin
í G.T.-húsinu í kvöld
klukkan 9.
Ný 5 kvölda keppni.
Heiidarverðlaun 1000 krónur
auk kvöldverðlauna hverju sinni.
Afhent verðlaun fyrir síðustu keppni.
Dansinn hefst um kluk&an 10.30
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 3355.
■■■■ciinriiKKiiiitiii'SCKHHaaflJiii ■«**»■■■
Meimingarsamtök HéraíSsbua
boöa til Héraðsvöku að Egilsstöðum dagana 18.
til 18. nóv. n.k. Flutt veröa erindi um menningar-
og framfaramál Héraðsins meö frjálsum umræð-
um á eftir. Á kvöldin verða flutt ýmis skemmti-
atriði. Gestir vökunnar verða þeir Guðmundur G.
Hagalín, rithöfundur, og Þorsteinn Einarsson,
íþróttafulltrúi.
STJÓRNIN.
Auglýsið í Þjóðviljanum