Þjóðviljinn - 09.11.1956, Page 12

Þjóðviljinn - 09.11.1956, Page 12
Eru BanUjamenn að flytja auk- ið herlið til Keflaviurflugvallar? hefur fengið þær fregnir frá Keflavík að undanfarlð hafi farið fram flutningar á bandarísku her- liði til Keflavíkurflugvallar og hafi í fyrrinótt lcomið þangað allfjölmennt herlið. Ennfremur að meiri liðs- flutningar þangað séu fyrirhugaðir og hafi verið undir- búnir til notkunar hermannaskálar sem ekki hafa verið í notkun um langt skeið. Engin staðfesting hefur fengizt á fregnum þessum hjá íslenzkum stjóraarvöldum. Atburðirnir í Ungverjalandi ræddir á allsherjarþinginu Dómur sem vekja mun alþjóSarathygli 800 króna skaðabætur fyrir hvern lagflutning — 8 þús. í málskostnað Ungverski fulltrúinn mótmælti því að þingið hefði rétt til að skipta sér af þeim Ungverski fulltrúinn hjá SÞ, Janos Szabo, bar fram mótmæli þegar allsherjarþingið kom saman á fund í gær gegn því aö það fjallaði um atburöi síðustu daga í Ung- verjalandi. Það hefur víðar verið ófriðvænlegt í heiminum að undanförnu en í Ungverjalandi og Egypta- landi, enda þótt tíðindi af því hafi horfið í skugga atburðanna þar. Raunverulegt hernaðará- stand ríkti í marga daga í Singapore, meðan lögregla bældi niður mótmælahreyfingu gegn Bretmn og stjórninni í Singapore. Myndin sýnir brezka hermenn á verði á einni götu Singapore Bardögum enn ekld lokið í fJngverjalandi öllu í Búdapest virðist þó friður vera kominn á, en barizt er við Györ og Pecs Stokkhólmsútvarpið skýrði frá því í gær, að svo virtist sem skipulegri mótspyrnu hefði verið hætt í Búdapest í fyrradag, og virtist sem öllum bardögum væri lokið í borginni. Einstaka uppreisnarmenn munu þó hafa varizt þar enn í gær. Szabo sagði, að samkvæmt sjðustu fréttum sem hann hefði fengið að heiman hefði röð og reglu verið komið á aftur að mestu. Fólk væri að hefja vinnu aftur, verzlanir væru opnar, flutningatæki í gangi og endurreisnin hafin. Forseti allsherjarþingsins tók mótmæli hans ekki til greina og umræður héldu áfram. Fulltrúi Kúbu sakaði ung- verska fulltrúann um að veita morðingjum Ianda sinna blessun sina, og dró reyndar í efa, að hann hefði nokkurn rétt til að tala í nafni Ungverja. Réttur hverrar þjóðar. Pólski fulltrúinn lagði á- herzlu á, að stjórn hans viður- kenndi óskoraðan rétt hverrar þjóðar til að ráða ein örlögum sínum á grundvelli algerðs full- veldis. Hann sagði, að ^rá upp- hafi uppreisnarinnar hefðu Pól- verjar veitt Ungverjum alla þá aðstoð sem þeir máttu. Hins vegar sagðist hann hafa greitt atkvæði gegn bandarísku á- lyktunartillögunni um Ung- verjaland, þar sem stjórn hans áliti að SÞ ættu ekki að hlut- ast til um málefni Ungverja. En hann kvaðst vera samþykk- ur einstaka liðum tillögunnar, svo sem þeim sem hvetur all- ar þjóðir að veita Ungverjum læknisaðstoð. Fundarhlé var gert að ræðu pólska fulltrúans lokinni, en 22 fulltrúar voru á mælendaskrá. Hörmuleg íhlutun. Zawadski, forseti Póllands, flutti ávarp í Varsjárútvarpið í gær og komst m.a. svo að orði: „Það er liörmulegt að sovézk- ir hennenn skuli taka þátt í bardögum í Búdai>est. Atburð- irnir í Ungi erjalandi hafa leitt í ljós, að ekki er hægt að halda áfram að stjórna á sama hátt og áður“. Zawadski var einn þeirra leiðtoga pólska Verkamanna- flokksins, sem í lengstu lög beitti sér gegn því, að Gomulka yrði aftur hafinn til virðinga í flokknum, og sá fulltrúi í hinni nýju framkvæmdastjórn flokks- ins, sem fæst atkvæði hlaut á áttunda fundi miðstjórnarinnar í síðasta mánuði. f gær kl. 11 var gerð 5 mín. þögn í öllum skólum hér í bæ. Nokkrir atvinnurekendur mælt- Búdapestútvarpið sagði í gær, að enn væri skipzt á skot- um á nokkrum stöðum í borg- inni, en bardagar væru nú að fjara út. Útvarpið sagði, að mikill skortur væri á matvæl- um í borginni. Skorað var á alla 'verkamenn i matvælaiðn- ust til að starfsfólk sitt hætti vinnu í 5 mínútur. Viða voru fánar dregnir í hálfa stöng. aði og flutningaverkamenn að hefja vinnu aftur til að koma í veg fyrir hungursneyð. Útvarpið skýrði einnig frá því, að hin nýja stjórn lands- ins, undir forystu Janos Kad- ars, hefði nú svarið embættis- éiða sína og bætti við: „Sennilega hefur engin stjórn í landi voru tekið til starfa við erfiðari kringum- stæður. Vinna er stöðvuð í verksmiðjum og öll umferð í og umhverfis Búdapest er í lamasessi.“ Síðar um daginn tilkynnti Búdapestútvarpið að nú hefði aftur verið komið á röð og reglu í höfuðborginni og öðr- um héruðum landsins, en bætti við, að líða myndi á löngu þar til allt kæmist í samt lag. Útvarpið hvatti öll lýðræðisöfl í landinu til að taka höndum saman og vinna algeran sigur á uppreisnarmönnum. Marosan flytur ávarp György Marosan, ráðherra án stjórnardeildar í stjóra Kadars, flutti ávarp í Búda-j pestútvarpið í gær og hvatti: ungversku þjóðina til að vinna fullan sigur á þeim flokkuni j uppreisnarmanna, sem héldu á-; fram vonlausum bardöguum. Marosan var einn af flokks- leiðtogum sósialdemókrata I Ungverjalandi fyrst eftir stríð- 1 ið og einn af þeim sem beittu sér mest fyrir sameiningu verkalýðsflokkanna. Hann var einn af þeim leiðtogum Verka- mannaflokksins, sem dæmdur var á fölskum forsendum árið 1949. Hann var upphaflega dæmdur til iífláts en þeim dómi var aldrei fullnægt. Hann var látinn laus fj'rir skömmu, og hafði þá setið 6 ár í fangelsi. Barizt \ ið Györ og Pees Þó að allar fréttir frá Ung- verjalandi séu óljósar, er tal- ið víst að enn séu allharðir bardagar milli uppreisnar- manna og hersveita sovézka hersins í héraðinu umhverfis borgina Györ í norðvestur- Framhald á 5. síðu Prestar biiji fyrir Hngverjsim og um frið með öllum þjóðum Biskup íslands, Ásmundur Guðmundsson, hefur beöið presta landsins að biðja fyrir Ungverjum og um frið með öllum þjóðum, við messugerð næsta sunnudag. 7. þ.m. var í bæjarþingi Reykjavíkur kveðinn upp dómur í máli STEFs vegna óleyfilegs flutnings tónverka í útvarpi Bandaríkjahers á Keflavíkurflugvelli. Féll dóm- ur á þann veg að greiðsluskyldan var viðurkennd og að dæmdar voru í skaðabætur 800 krónur fyrir hvern flutn- ing hvers lags og 8000 krónur í málskosnað. Eitt lagið var ekki dæmt gjaldskylt. lögfræðingur STEFs, að sér að undirbúa og flytja málið. Höfundar allra landa eiga hagsmuna að gæta í máli þessu, og teljast rétthafar, sem hér eiga hlut að máli, vera um tvö hundruð þúsund. Vekur máls- meðferðin hér á landi því geysi- athygli í öðrum löndum og hef- ur ríkt mikil eftirvænting með- al erlendra rétthafa út af úr- slitunum, þar sem málarekst- urinn hér gefur fordæmi um réttindameðferðina erlendis. Framhald á 4. síðu Mál þetta var prófmál og aðeins fá lög tekin sem dæmi. Dómsorð hljóðar þannig: „Stefndi, fjármálaráðherra f. h. ríkissjóðs, greiði stefnanda Jóni Leifs f.h. STEFs, vegna Jacob Gade, Paul Burkhards og erfingja Giacomo Puccini kr. 2.400,— með 6% ársvöxtum frá 28. apríl 1955 til greiðslu- dags og kr. 8000,— í máls- kostnað innan 15 daga frá lög- birtingu dóms þessa að við- lagðri aðför að lögum.“ Málavextir eru þeir, að Bandaríkjaher hefur allt síðan 1945 rekið útvarpsstöðvar í Evrópulöndum án þess að greiða höfundalaun og heldur nú uppi 74 herstöðvum utan landamæra sinna, reisir þar venjulega útvarpsstöðvar, kvik- myndahús og klúbba án þess að greiða höfundagjald fyrir flutning tónverka. Átti Jón Leifs formaður STEFs frumkvæði að raunhæf- um aðgerðum í málinu og sendi m.a. fyrir tveim árum Eisen- hower forseta sem yfirmanni hersins aðvörunarskeyti vegna lögbrotanna og vaxandi álits- hnekkis Bandaríkjanna út af þeim. Margar viðræður áttu sér stað milli fulltrúa Banda- ríkjanna og höfundafélaga ým- issa landa um greiðslur til tón- skálda og rétthafa, en án ár- angurs. Fólu höfundafélögin þá íslenzka STEFI að hafa forystu í þessu máli og að höfða próf- mál það, sem nú er unnið, og tók Sigurður Reynir Pétursson hæstaréttarlögmaður, sem er kjamanna á Kef lavíkur* flsipelli dæmt greiðsluskylt STEFI þJÓÐVlLIINN Föstudagur 9. nóvember 1956 — 21. árgangur — 256. tölublað

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.