Þjóðviljinn - 03.01.1957, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 3. janúar 1957 — 22. árgangur — 1. tölublað
Súkoff fer tiS
IndSands
Súkoff marskálkur, land-
varnaráðherra Sovétríkjanna fer
í opinbera heimsókn til Indlands
seint í þessum mánuði. Frá
þesu var skýrt í Nýju Delhi í
gær.
20 fórust er
borturn fauk
Tuttugn verkamenn drukkn-
uðu og um 40 slösuðust í gær,
þegar stormur og hafrót felldu
olíuborturn 1 Persaflóa. Bor-
turninn hafði félagið Shell lát-
ið reisa alllangt frá landi.
Mikils jarðskjálfta varð í
gær vart á mælitækjum háskól-
ans í Berkeley í Kalifomíu.
. Telja jarðskjálftafræðingar, að
hann hafi átt upptök sín íj
grennd við Aleuteyjar fyrir, saman á aukafund
Arabaríkin kæra sig ekki um
forsjá Bandaríkjanna
Eisenhower sakaSur um aS sœkjasf eftir
sömu drottnunaraSstöSu og Bretar höfSu
í arabaríkjunum gætir harðrar gagnrýni á fyrirætlum-
um Eisenliowers Bandaríkjaforseta að skipa sjálfan sig
og Bandaríkin forsjón og yfirvald ríkjanna við Miðjarðar-
hafsbotn.
Andúðin, á fyrirætlunum
Bandaríkjastjómar er mögnuð-
ust í Egyptalandi, Sýrlandi og'
Jórdan, en þeim er einnig fá-
lega tekið í fsrael.
vestan Alaska.
Ávarpar aukafund
Kunnugt varð í Washington
í gær, að Eisenhower hefur beð-
ið báðar þingdeildir að koma
á föstudag-
inn, svo að hann geti flutt
Lersen fekur forystuna
Friðrik gerði jaínteíli við Toran í gær og
er í 3.“4. sæti ásamt Gligoric
Hastings í gærkvöld. Einkaskeyti til Þjóðviijane.
í sjöttu umferð skákmótsins, sem tefld var í dag, gerðu Toran
og Friðrik Óiafsson jafntefli. Annars vakti það mesta, athygli,
er Bent Larsen mátaði andstæðing siim, Horseman.
Aðrar skákir fóru þannig, að
Clarke og Penrose gerðu jafn-
tefli, Szabo og Gligoric gerðu
einnig jafntefli, en biðskák varð
hjá O’Kelly og Alexander.
Eftir sex umferðir á skák-
mótinu hefur Bent Larsen tekið
forystuna, hann hefur 4 '/> vinn-
ing. O’Kelly er í öðru sæti með
4 vinninga og biðskák, 3.—4.
era Friðrik og Gligoric með 4
vinninga hvor, Szabo fimmti
með 3Vz vinning', 6. Clarke 3
v-hminga, 7. Toran 2 v„ 8.
Alexander llé v. og biðskák, 9.
Horseman \x/-> og 10. Penrose 1
vinning.
Þjóðviljinn var áður búinn að
skýra frá úrslitum allra skáka
í þrem fyrstu umferðunum, en
í fjórðu umferð, sem tefld var
á sunnudaginn, gerðu þeir jafn-
tefli Szabo og Friðrik, Bent
Larsen og Gligoric, Clarke og
Alexander, en O’Kelly vann
Toran og Horseman vann Pen-
rose. í fimmtu umferð, á gaml-
ársdag, gerðu Friðrik og O’Kelly
Alsírmenn í
París myrtir
Daginn fyrir gamlársdag skutu
grímumenn fjóra Alsírmenn til
bana í kaffihúsum i Parísar-
borg. Daginn áður höfðu Frakk-
ar í Algeirsborg farið myrðandi
og brennandi um hverfi Alsír-
manna í borgini til að hefna
vígs /ransks borgarstjóra.
jafntefli og einnig Gligoric og
Clarke, Szabo vann Alexander,
Larsen vann Penrose og Toran
vann Horseman. Á nýársdag var
ekki teflt.
Sjöunda umferð verður tefld
í dag og eigast þá við. Frið-
rik — Horseman; Larsen —
Clarke, A’.exander — Toran;
Penrose — Szabo, Gligoric —
O’Kelly. Áttunda og næstsíð-
asta umferð verður' tefld'á'
morgun, föstudag, k' laugardag
verða tefldar biðskákir, ef ein-
hverjar verða, en á sunriudág
er níunda og síðasta umferð.
þeim tillögur sínar um aðgerðir
af hálfu Bandaríkjanna í mál-
um landanna við Miðjarðarhafs-
botn.
Talsmaður forsetans hefur
skýrt frá því, að þingið verði
beðið að veita fé til efnahags-
aðstoðar við arabaríkin og Isra-
el og að samþykkja yfirlýsingu
sem miði að því að „fyrirbyggja
vopnaða kommúnistaárás á þeim
slóðum“.
Vilja ekki vera áhrifasvæði
Sendiherra Sýrlands í Was-
ington hefur borið fram við
bandaríska utanríkisráðuneytið
mótmæli gegn fyrirætlunum
Bandaríkjastjórnar. Kvað hann
arabaríkin ekki mundu sætta sig
við afskipti neins erlends rík-
is af málum sínum.
Egypzk blöð komast svo að
orði, að arabaþjóðirnar muni
ekki láta það viðgangast að
neitt erlent stórveldi geri lönd
þeirra að áhrifasvæði sínu.
Hlutleysi og sjálfstæði
Abdullah Rimawi, utanríkis-
Framhald á 8. síðu.!
Fyrsti róðurinn
Sandgerði. Frá frétta-
ritara Þjóðviljans.
Eftir miðnætti á nýársdag
fór fyrsti báíurinn héðan í
róður og hefur slíkt ekki
skeð liér í mörg ár.
AIls inunu verða gerðir út
héðan um 20 b'tar á ver-
tíðinni.
Fyrsti bát.urinn sem út fór
heitir Me.gnús Marteinsson,
er það nýr bátur frá Nes-
kaupstað Iiann fór með
stutta línu og mun hafa
fengið 4 skippund.
1 gærkvöld ætluðu 8—10
bátar á sjó í nótt. Aðkomu-
bátar eru farnir að koma og
munu verða gerðir héðan út
samtals um 20 bátar í vetur. •
Nær i heimabátar verða gerlr it í
Vestmannaeyjum á vertífeei
Vestmannaeyjum Frá fréttaritara Þjóðviljans.
Nálægt 90 heimabátar veröa gerðir út héðan frá Vest-
mannaeyj um í vetur, 6-8 ætluöu á veiöar í nótt ef sjó-
veöur yrði.
Bátarnir fara á veiðar jafn-^*
óðum og þeir verða tilbúnir,
en þar sem undanfarin ár hef-
ur venjulega dregizt út ianúar
að ganga frá útgerðarkjörum
eru menn óvanir að vera tii-
búnir til veiða svo snemma.
Margir niunu tilbúnir næstu
daga, en enn stendur á vertíð-
armönnum utan af landi.
Deila um bátakjör á tveim stöðum
Deila hefur risiö um kjörin á bátunum milli útgeröar-
manna og sjómanna á Alcranesi og í Grindavík. Hefur
sáttasemjari nú fengið deilu þessa til lausnar.
í vetur munu 40-50 bátar
stunda veiðar frá Keflavík. 1
bátur fór á sjó í gær og marg-
ir eru í þann veginn að hefja
veiðar.
Keflavík hefur alllengi verið
önnur stærsta verstöð landsins
á vetuma. Enn á hún þó langt
í land til að nálgast þá stærstu
Bátar hefja því ekki róðra
á þessum stöðum fyrr en deilaW
hefur verið leyst.
Frá Akranesi munu verða
gerðir út 25 bátar á vertíðinni
og eru 4-5 tilbúnir þegar til
veiða. Frá Grindavík verða
gerðir út 21 bátur.
17 bátar gerðir út frá Hafnarfirði
Frá Hafnarfirði veröa gerðir út 15 línubátar á þessari
vertíð, auk aökomubáta, ennfremur tveir netabátar er
hefja veiðar síöar.
Flestallir eru búnir að ráða veiðar næstu daga. Tveir munu
á bátana og munu þeir fara á
hafa ætlað á veiðar í gær-
kvöldi, ef vertíðannenn utan
af landi hafa komið í tæka tíð.
Togarinn Bjarni riddari kom
í gær til Hafnarfjarðar með
rösklega 100 lesta afla. Síðan
mun hann verða tekinn í
hreinsun. Surprise kom úr sigl-
ingu og Röðull kom í fyrradag
og sigldi með aflann, á þriðja
hundrað lestir eftir 10 daga
veiðiferð.
rsetíur vegua
Þetta mun hafa verið ein minnsta áramótabrennan
áhoxfendur. Sigurjón Ólafsson myndhöggvari útbjó
sinn — hann sést parna lengst til hœgri. -
— en pað skortir ekki ánœgda
kyndil á palli fyrir utan bústað
- (Ljósm. Sig. Guðm.).
Togarinn ísólfur kom tit
Færeyja á gamlársdag, leit-
aði hann hafnar þar vegna
ketilbilunar. Var hann kyrr-
settur þar vegna kröfu Fiski-
mannafélags Færeyja, en fær-
syskir sjómenn eiga allmikið
kaup ógoldið hjá útgerð ísólfs
frá því í fyrravetur. Togarinn
hélt þó áfram til Þýzkalands í
gær. . -f' j