Þjóðviljinn - 03.01.1957, Qupperneq 8

Þjóðviljinn - 03.01.1957, Qupperneq 8
S) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtuda.gur 3. janúar 1957 : KÓDLEIKHÚSID Tehús ágústmánans sýning í kvöld kl. 20.00 Töfraflautan ópera eftir Mozart sýning föstudag kl. 20.00. Ferðin til tunglsins barnaleikrit eftii Bassewitz Þýðandi: Stefán Jónsson Leikstjóri: Hildur Kalman Músík eftir Schamalstich Hljómsveitarstjóri: Dr. Urbancic Frumsýning laugardag 5. jan kl. 15 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. <•_. — Sími 1475 Morgunn lífsins eftir Kristmann Guðmunds- son. Þýzk kvikmynd með isl. skýringartexta. Aðalhlutverk: Wilhelm Borchert Heidemarie Hatheyer Sýnd kl. 5 7 og 9. . Sími 1544 Desirée Glæsileg og íburðarmikil amerísk stórmynd tekin í De Lux-litum og Cinemascope. Sagan um Desirée hefur komið út í ísl. þýðingu og ver- ið lesin sem útvarpssaga: Aðalhlutverk: Marlon Brando Jean Simmons Michael Rennie Sýnd kl. 5. 7 og 9. Sími 1334 Ríkharður Ljóns- hjarta og kiossfar- arnii (King Richard and the Crusaders) Mjög spennandi og stórfeng- leg, ný, amerísk stórmynd í litum, byggð á hinni frægu sögu ,,The Talisman“ -æftir Sir Walter Scott Myndin er sýnd í C|Nema5coPI Aðalhlutverk: George Sanders, Virginia Mavo, Rex Harrison, Laurence Harvey. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6444 Captain Lightfoot Efnismikil og spennandi ný amerísk stói'mynd í litum Rock Hudson Barbara Rush Sýnd í dag kl. 5. 7 og 9 Sími 81936 Konan mín vill giffasf (Let’s Do It Again) Bráðskemmtileg og fyndin, ný amerisk söngva og gaman- mynd í Technicolor, með hin- um vinsælu leikurum: Jane Wyman, Ray Milland Alde Ray. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Síðasta sýning rrt r 'lri r r Inpolibio Sími 1182 MARTY Myndin hlaut eftirtalin OSCAR-verðlaun árið 1955: 1. Sem bezta mynd ársins. 2. Ernest Boi-gnine fyrir bezta leik ársins í aðalhlutverki. 3. Delbert Mann fyrir beztu leikstjói'n ái’sins. 4. Paddy. Chayefsky fyrir bezta kvikmyndahandi’it ársins. MARTY er fyrsta ameríska myndin, sem hlotið hefur 1. verðlaun (Grand Prix) á kvikmyndahátíðinni í Cannes. MARTY hlaut Bambi-verð- launin í Þýzkalandi, sem bezta ameríska .myndin sýnd þar ái’ið 1955. MARTY hlaut Bodil-verð- launin í Danmörku, sem bezta ameríska myndin sýnd þar ái’ið 1955. Sýnd kl 5. 7 og 9. Sími 6485 (The Court Jester) Heimsfræg ný amerísk gam- anmynd. Aðalhlutverk: Danny Kay. Þetta er myndin, sem kvik- myndaunnendur hafa beðið eftir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Félagslíf Knattspyrnu- félagið Frarn skemmtifundur fyrir Fram- ara yngri en ,16 ára í dag kl. 5 í félagsheimilinu. Mörg skemmtiatriði. — Fjölmennið stundvíslega. — Stjórnin. HAFNARFlROf r » Sími 9184 Horfinn heimur (Continente Perduto) ítölsk verðlaunamynd í Cin- ema-scope og með segultón. Fyrsta sinn að slík mynd er sýnd hér á landi. Myndin er í Fei’raniacolor, og öll atriði myndarinnar eru ekta. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbié Sími 9249 Norðui'landa-frumsýning á ítölsku stórmyndinni Bannfæiðar konur (Donne Proibite) Ný áhrifamikil ítölsk stór- mynd. Aðalhlutverk leika: Linda Damell Anthony Quinn Giulietta Masina þekkt úr „La Strada“. Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti Bönnuð börnum Drottnari Indlands (Chandra Lekha) Fræg indversk stórmynd, sem Indverjar hafa sjálfir stjórnað og tekið og kostuðu til of fjár. Myndin hefur allstaðar vakið mikla eftir- tekt og hefur hún verið sýnd óslitið á annað ár í sama kvikmyndahúsi í New York. Sýnd kl. 5, 7 og 9. MUNIÐ Kaffisöluna í Hafnarstr. 16 OtbreiSiS ÞjóSviljann Jólatrés- heldur Kvennadeild MIR, fyrir börn félagsmanna og gesti, sunnudaginn 6. janúar kl. 3 í Edduhús- inu, uppi. Aðgöngumiðar á 15 kr. seldir við innganginn. I ÞJÓÐVILJANN VANTAR ■ ■ ■ röska unglinga til blaðburöar í eftirtalin hverfi: ■ Skjólin Kársnesbraut Nýbýlaveg Sigtún Skipasimd Framnesveg I ÞJÓBVILJINN, sími 7500 Danskennsla ■ ■ ■ ! Kenni dans í einkatímum. ■ ■ ■ ■ ■ ! Sigurður Guðmundsson, 5 Laugavegi 11, 3. hæð. Sími 5982. ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■ ÁUSTIN 8 I | : S ‘46, sendiferðabíll, til sölu. j [ Jeppi óskast, má vera hús- ■ ! laus. — Sími 1163 eftir kl. j 5 6 í kvöld. DENTOFIX heldur gervigómum betur föstxnn. DENTOFIX heldur gervi- gómum svo fast og vel að þægilegra verður að borða og tala. Finnst ekki meira til gervitanna en eigin tanna. DENTOFIX dregur úr óttan- um við að gervigómarnir losni og hreyfist. KAUPIÐ DENTOFIX I DAG Einkaumboð: Remedia h.f., Reykjavík. Laugavegi 36 — Sími 82209 Fjölbreytt úxrval af steinhringum. — Póstsendum Tilkynning ■ ■ Hér með tilkynnist heiðr- ! uðum viðskiptavinum mínum 5 að ég hef selt af hendi ! vinnustofu mína að Njáls- 5 götu 48. Við hafa tekið gullsmið- [ irnir Hákon og Steindór. Viðgerðra muna sé vitjað [ til þeirra. Með þökk fyrir viðskipt- [ in á liðnum ánxm. ■ ■ ■ Þorsteinn Finnbjarnarson ] gullsmiður. Arabar óánægðir Framh. af 1. síðu ráðhen-a Jórdans, sagði frétta- mönnum í Araman í gær, að Jórdansmenn höfnuðu þeirrl skoðun að við endalok áhrifa Bretlands og Fraklands í lönd- unum við Miðjarðarhafsbotn hefði skapazt tómrúm, sem ann- að stórveldi hlyti að fylla. Gagn- rýndi hann fyrii-ætlanir Eisen- howers og komst svo að orði, að Jórdan myndi fylgja virkri hlutleysisstefnu og ekki þiggja neina efnahagsaðstoð, sem .veitt væri í pólitískum til- gangi. Jórdanska blaðið A1 Jihacl lætur svo ummælt, að banda- ríkin 'séu að reyna að taka við því hlutverki, sem Bretiand og Frakkland hafi til skamins tima haft í löndunum við Miðjarð- arhafsbotn. Ef Bandaríkjastjórn geri alvöru úr því að reyna að seilast þar til áhi'ifa, muni henni mistakast. A1 Akbar, útbreiddasta blað Egyptalands, kemst svo að orði að arabaþjóðirnar muni hvorki leyfa sovézkum né bandarískum áhrifum að taka við af brezkum og frönskum. Þær nxuni kapp- kosta að vai'ðveíta nýfengið sjálfstæði. ' Finnst fátt um E1 Assali, sem er nýbúinn að mynda nýja stjóm í Sýrlandi, sagði í Damaskus í gær að stefna stjórnar sinnar í utan- ríkismálum væri jákvæð hlut- leysisstefna. Bretar láta sér heldur fátt finnast um ráðagerðir Banda- ríkjanna í löndunum við Mið- jarðarhafsbotn. Fyrirlesari i brezka útvarpinu sagði til dæm- is í gær: ,,Brýnasta þörfin sem stendur er ekki að hafa hemil á Rússum heldur að taka í hnakkadrembið á Nassei*", Lykillinn að auknum viðskiptum er auglýsing i Þjóðviljanum. v*'* .. i"

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.