Þjóðviljinn - 13.01.1957, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 13.01.1957, Blaðsíða 4
é) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagtir 13. janúar 1957 Tipppurin n Bidsinip teiknaði World copyríght reserved: Land og Foll mest af ungum stúlkum og doktorinn loks sárreiður, er Alpjóðlegi Rauði kross- inn plataði hann um stúlk- Er ungverska fólkinu, ur sem hann hafði kló- sem flutt hefur verið hing- fest. Kom fram í útvarps- a& til lands, gerður greiði viðtali andúð doktorsins á með margendurteknum til- nokkrum þeim sem hingað raunum Alþýðublaðsins, voru fluttir, og er það eina Tímans og Morgunblaðs- andúðin sem vottað hefur ins að nota hingaðkomu fyrir til þessa fólks. ís- þeirra í áróðursskyni? Eng- lenzk alpýða mun taka in rödd hefur heyrzt þessu Ungverjunum af íslenzkri fólki til andúöar, og það gestrisni og vinsemd, þrátt er ríkisstjórn Framsóknar- fyrir tilraun mannúðar- flokksins, Alþýðubanda- blaðanna áðurnefndu að lagsins og Alþýðuflokksins gera þetta fólk að áróðurs- sem bauð fólkinu hingað. tilefni og pólitísku bitbeini Sjálfu mun fólkinu sízt hér á landi. þœgð í því, að dvöl þess ir hér á landi yrði bitbein Hinu ber að fagna, hve milli flokka, enda er engin mannúð hefur aukizt stór- ástœða til þess að svo verði kostlega hér á landi, og pótt málgögn mannúðar- þá einkum í Sjálfstœðis- innar, Morgunblaðiö, Tím- flokknum, Framsókn og inn og Alþýðublaðið hafi Alþýðuflokknum. Það hef- reynt að stuðla að því. ur komið fyrir áður aö landflóttamenn hafi purft Þjóðviljinn hefur hins hjálpar við. Hvort man nú vegar bent á hve rudda- enginn, er tvö fasista- leg framkvœmd íslenzka ríki murkuðu lýðræðisríki Rauða krossins við val inn- Spánar, spánska lýðveldið. flytjendanna virðist hafa Þá fagnaði mannúðarblað- verið, lýsing Gunnlaugs ið, Morgunblaðið. Fasistar Þórðarsonar á pví vali Francos, myr&andi þjóð minnti helzt á lýsingar af sína með hjálp eilendra bandarískum prœlamörk- innrásarherja, það voru uðum, heimtað var sem Morgunblaðsins menn. Og mannúð íslendinga náði aldrei til spánskra föður- landsvina sem flýðu land tugþúsundum saman. ★ Og margt áttu Morgun- blaðið og Tíminn eftir að lœra í mannúðarfræðum, þegar flóttamenn frá hin- um nazistíska Þýzkalandi þyrptust yfir landamœrin. Hvar var hún pá, mannúð Morgunblaðsins og Tím- ans, mannúð Sjálfstœðis- flokksins og Framsóknar- flokksins? Það varð opin- bert mál á þeim árum, að nkisstjórn íslands lagði blátt bann við að íslenzk kona tœki í fóstur mun- aðarlaust Gyðingabarn, eitt af fórnarlömbum hins tryllta þýzka nazisma. Hafði „Tíminn“ pá hin hæðilegustu ummæli um slíkt tiltæki. Nú undan- farnar vikur má hins vegar sjá merki þess, hve mjög íslenzkum blöðum og stjórnmálaflokkum hefur farið fram í mannúðar- fræðum, og raunar sést það á fleiru en blöðum. Sömu stjórnarvöld sem mest ömuðust við flótta- mönnum frá Hitlers-Þýzka- landi hafa opnað faðm Framhald á 10. síðu. tausleg kostnaðaráæilun — Dýrt að geía út bækur — Offjár greitt fyrir skrifstofudútl — Ungu skáldin búa við fjárhagsörðugleika NO 'LANGAR mig til að taka þátt í þeim umræðum, sem hér hafa farið fram um ung skáld, verk þeirra og aðbún- að. Það er í fyrsta lagi stað- reynd, að þrátt fyrir rækt Ragnars í Smára og þó eink- um Máls og menningar, við ungu skáldin, hefur þeim gengið erfiðlega að fá út- gefendur að bókum sínum, og mörg þeirra hafa ráðizt í að gefa þær út sjálf, og bundið sér með því skuldabagga eigi’ alllítinn. Við skulum að gamni okkar gera lauslega kostnað- aráætluir um útgáfu einnar bókár, (t.d. ljóðabókar; senni- lega gengur einna erfiðast með þær). Fyrst er þá pappír, prentun, hefting o. fl. prent- smiðjuvinna. Gerum ráð fyrir, að sá liður verði kr. 10.000, tíu þúsund krónur. (Auðvitað er þessi upphæð dálítið á reiki eftir eintakafjölda, stærð bókarinnar, pappírstegund og gerð kápunnar; ekki má gleyma kápunni!). Síðan þarf að auglýsa bókina rækilega, svo að það fari ekki fram hjá eyrum „mestu bókaþjóð- ar heimsins,“ að ný bók eftir nýjan höfund, íslenzkan, sé komin á markaðinn. Meðalstór auglýsing í dagblaði kostar um 300 krónur og segjum, að bókin sé auglýst einu sinni í öllum fimm dagblöðunum. Það verða 1500 krónur. Svo þarf að auglýsa í útvarpi líka; þar kostar hvert orð fimm krónur. Gerum ráð fyrir 250 króna kostnaði við út- varpsauglýsingar. Þá er kom- inn 11.750 króna kostnaður. Síðan þarf að koma bókinni í bókaverzlanir, bæði i Reykja- vík og út um land. Þótt höf- undurinn rogist með hana sjálfur í bókabúðir hér, þá verður hann að póstsenda hana út um landið. Segjum, að kostnaður við það verði 150 krónur. Þá er kominn hér 11.900 króna beinn byrj- unarkostnaður. Gerum nú ráð fyrir, að bókin sé seld á 65 krónur; Þá fær höfundur krónur 52 í sinn hlut. (Bók- salar 'taka 20% í umboðs- laun). Til þess að fá upp í beinan byrjunarkostnað þyrftu að seljast ca. 230 ein- tök af bókinni. (Hér er aðeins reiknað með kostnaðinum við að koma bókinni út og á markaðinn; vi'nna höfundarins við samningu bókarinnar er ekki reiknuð með). Nú skul- um við athuga aðra • hlið málsins, nefnilega líkurnar fyrir því, að bókin selji3t það vel, að höf. sleppi skuldlaus frá útgáfunni. I fljótu bragði finnst manni það hlægilega ó- trúlegt, ef fyrsta bók ungs höfundar á ekki vísa 230— 250 kaupendur, sem keyptu hana þó ekki væri nema fyr- ir forvitni sakir. Við verðum að hafa í huga, að Islending- ar eru stundum kallaðir „mesta bókmenntaþjóð heims- ins“. Eg hygg þó, að oft verði furðu drjúg leitun á svo> mörgum kaupendum, að út- gefandinn, (í þessu tilfelli höf. sjálfur) sleppi skaðlaus. NÚ SEGIÐ þið náttúrlega, að það sé fjandakornið enginn skyldugur til að kaupa nauða ómerkilega bók, jafnvel þótt hún sé eftir „ungt skáld," og auðvitað er það rétt. En hér er því miður ekki um að ræða hvort bókin er góð eða léleg; sala einnar bókar stendur iðulega í öfugu hlutfalli við bókmenntagildi hennar; léleg- ur reyfari getur runnið út, meðan margfalt verðmeiri bók, frá sjónarmiði skáld- skapar og bókmennta, rykfell- ur í hillum bókabúða og „á lager“ útgefandans. Ekki tjó- ar heldur að halda því fram, að fólk kaupi ekki aðrar bækur en þær, sem það álít- ur „góðar“ bækur; til þegs eru vinsældir miðlungsreyfara og afþreyingartímarita (vægfe að orði kveðið) of miklar. Nú vil ég skjóta því hér inn í, að ég er þess nærri fullviss, að ritdómarar blaða og tímarita taka liinum unga höfundi vel og geta bókar hans vinsam- lega og uppörvandi. Sömuleið- is hygg ég, að í bókaverzlun- um sé honum vel tekið, og reynt sé að koma bók hans fyrir á góðum stað í sýning- arglugga verzlunarinnar. En það kemur honum, því miður, að litlu haldi, ef enginn kaup- ir bókina. Sem sagt: Ungt skáld á Islandi í dag á hvorki vísan útgefanda né kaupend- ur að bók sinni; það kostar skáldið1 um 12.000 krónur að gefa hana út sjálft, og eru þá ekki reiknuð með nein „vinnulaun" því til handa við að yrkja bókina. Eigum við ekki að slá þvi föstu, að það sé eitt að vera kölluð bók- menntaþjóð við hátíðleg tæki- færi, annað að vera það í dag- legri reynd. Eg hef hér eink- um rætt fjárhagslegu hliðina á þessu máli, þar eð mér virðist að í svipinn sé það einkum sú hliðin sem skjótra úrbóta þarf með. Lífskjör ýmissa ágætustu skálda okk- ar, áður fyrr, hafa iðulega orðið okkur hneykslunarhelia, og það með réttu. Samt er eins og enn þá eimi eftir af þeim hugsunarhætti, að skáld eigi að sitja við að loknu dag- legu brauðstriti, og yrkja eins og þeim liggur á lijarta, án tillits til þess, hvort nokkrar líkur eru til þess, að skáld- skapur þeirra komist nokkurn tíma fyrir augu og eyru fólksins. Við borgum árlega offjár fyrir misjafnlega þýð- ingarmikið skýrslugerðardútl á skrifstofum og ýmsa ger- samlega þýðingarlausa skrif- stofuvinnu. Hvernig væri að draga úr þeim útgjöldiun og verja þeim mun ríflegri upp- hæð til framdráttar ungri skáldmennt ?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.