Þjóðviljinn - 19.01.1957, Page 4

Þjóðviljinn - 19.01.1957, Page 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 19. janiiar 1957 Frú Halldórq Pétursdóttir Um útburð á pósti — Almenningsbókasöfn — Fólkl ber skylda til að fara vel með bækurnar EINHVERNTÍMA rétt fyrir Fædd 1. apríl 1877 — I dag verður jarðsett að Stóru Borg í Grímsnesi frú Halldóra Pétursdóttir, fyrr- um húsfreyja að Brjánsstöð- um. Hún var búin að búa við langa vanheilsu, pg nú síðast Halldóra Pétursdóttir tsrael er einmana Fulltrúar Bandaríkjanna og Bretlands á þingi SÞ skýrðu frá því i gær, að þeir myndu greiða atkvæði tillögu 25 Asíu- og Afríkjuríkja um að átelja ísrael fyrir að hafa ekki flutt her sinn af öllu egypzku landi og krefjast þess að brottflutn- ingnum verði lokið ekki síð- ar en á þriðjudaginn. Brezki fulltrúinn sagði, að Bretland hefði aldrei lagt blessun sína yfir árás Israels á Egyptaland og teldi óhæfu að ísraelsstjórn reyndi að gera sér mat úr henni. Sendiherra ísraels í London sagði fulltrúa brezka utanríkis- ráðuneytisins í gær, að Israel myndi aldrei líða að Egyptar fengju aítur aðstöðu til að hefta siglingar um Aquabaflóa til hafnarinnar Elath í Israel. Dáin 12. janúar 1957 við miklar þjáningar. Það var ekki ætlunin að rifja upp æviferil þesarar tápmiklu dugnaðarkonu, en í sem fæst- . um orðum var hún til síðustu stundar að vinna gagn sín- um nánustu, öllu sínu sam- ferðafólki og þar með þjóð sinni og ættjörð, án þess að til launa væri ætlazt. Eg hygg að ekki sé hægt að inna af höndum óeigingjarnara starf en Halldóra hefur gjört á sinni starfsríku ævi. Við blessum þig lífs og liðna. Megi þjóðin eignast marga þína líka. K. S. Vill fó sœnsk kjarnorku- vopn Svíar verða færir um að smíða kjarnorkusprengjur hjálparlaust 1963 eða 1964, sagði Hugo Larsson, fyrirmað- ur rannsóknarstofnunar sænsku herstjórnarinnar, í fyrirlestri í gær. Þá yrði nóg af kjarna- kleyfu efni frá kjamorkuraf- stöðvum til umráða. Larsson kvað ekki ]törf á að taka end- anlega ákvörðun um smiði kjarnorkuvopna fyrr en 1960. Sjálfur kvaðst hann telja kjarnorkusprengjur ódýr og hagkvæm vopn, sem sjálfsagt væri fyrir Svía að smíða. Kjarnakleyfa efnið myndi kosta eina til fimm milljónir króna, eftir því hvernig ráforka væri verðlögð, en sjálf smíði sprengjunnar væri ódýrari en ein sprengjuflugvél. íhaldsflokkurinn brezki myndi tapa þingkosningum, ef þær yrðu haldnar nú. Þetta er niður- staða skoðanakönnunar sem brezka borgarablaðið News Chronicle hefur gert. ival er álagning- in, Björn? Björn Ólafsson sokkaheildsali birti fyrir nokkrum dögum sundurliðaðan útreikning á væntanlegu verði á sokkum. Var útreikningurinn hinn fróðlegasti að öðru leyti en því að fyrir aft- an liðinn „álagning“ var eyða! Vakti Þjóðviljinn athygli á þessu daginn eftir og spurðist fyrir um það hversu mikil álagning Björns hefði verið. En svo bregður við að eftir þessa fyrirspurn hefur Vísir ekki sagt eitt einasta orð um verðið á kvensokkum og þaðan af síður um álagninguna. í stað- inn talar hann í gær um vænt- anlegt verðlag á fiðri' og hálf- dún! En það fer eins og fyrr — álagningin er ekki höfð með. Og nú er bezt að senda fyrir- spurnina til Björns: Hvað hefur álagningin verið mikil á kven- sokkum, fiðri Pg hálfdún? rw\» r £ £ * J jon ar oiviori Framhald af 1. síciu. gerði þó mikinn usla. Brimið reif grjót úr fjörunni og færði langt á land upp. Götur spilltust og hafnarmannvirki urðu fyrir stórskemmdum. Tvo beitinga- skúra, sem stóðu á stólpum við hliðina á bryggjunni, tók hafrót- ið og kastaði þeim upp á bryggj- una. Vesturför Títós Von er á Tító Júgóslavíufor- seta i opinbera heimsókn til Bandaríkjanna seinnipart april- mánaðar, segir fréttaritari Reuters í Washington eftir bandarískum embættismönnum. Hann verður gestur Eisenhow- ers í Hvíta húsinu fyrst í stað, en fer svo i hálfs mánaðar ferðalag um Bandaríkin. jólin var viðtal í útvarpinu (mig minnir í þættinum Um helgina) við starfsmenr. á póst- húsinu í Reykjavík Lét einn starfsmaðurinn m.a. svo um mælt, að bréf, sem kæmist. i póstkassa að morgni, kæmist til viðtakanda síðdegis sama dag, svo fremi sem nafn og heimilisfang væri rétt. (Þetta er vitanlega ekki orðrétt haft eftir, en ummælin voru á þessa leið). Nú veit ég ekki, hvort útburður á pósti í Kópa- vogi lýtur sömu reglum og í Reykjavík, en þriðjudaginn 15. þ.m. barst mér í hendur bréf, stimplað í Reykjavík hinn 11. þ.m. sem var föstudagur. Það bréf hefur sem sé ekki komizt samdægurs til skila, þótt nafn og heimilisfang viðtakanda væru í stakasta lagi, enda er vafalaust erfiðara að koma jafnreglubundnum póstútburði á í Kópavogi og í Reykjavík. ★ BÓKABÉUS skrifar: „Heiðraði bæjarpóstur! Mig langar til að minnast litillega á almenn- ingsbókasöfn við þig, ef þú hefðir rúm fyrir léttvægt rabb í dálkum þínum. Sem flestum mun kunnugt lána söfn þessi út bækur til fólks gegn á- kveðnu gjaldi, og er því gjaldi mjög í hóf stillt. miðað við annað verðlag. í kaupstöðum hygg ég, að lánþegi fái að hafa bókina í 10 daga, en dragist' lengur, að hann skili henni, verður hann að borga „sekt“, og minnir mig að ,,sektin“ hafi til skamms tíma numið 5 aur- um á dag. Þetta eru sem sð engir afarkostir Nú hef ég heyrt, að mjög rnikil brögð séú að því, að bækur. sem fengn- ar eru að láni í bókasöfnuni hreinlega glatist eða þá þeim sé skilað eftir dúk og disk meira og minna skemmdum. Ef þetta er rétt, þá tel ég það mjög illa farið. Bækur almenn- ingsbókasafna eru í rauninni almenningseign, og fólki, sem fær þær að láni, ber skylda til að fara vel með þær, og halda þeim ekki hjá sér lengut en nauðsynlegt er, því að söfnin eiga ekki mörg eintök af sömu bókinni og oft bíða margir eftir því að ná í vin- sæla bók, sem er í útláni. Fólk verður að hafa í huga að bæk- ur eru dýrar, og þótt segja megi, að þeir lánþegar, sem skemma bækur safnanna eða glata þeim, verði að borga þær, þá hygg ég að oft gangi erfiðlega að innheimta slíkt. Það fer varla milli mála, að almenningsbókasöfn eru nauð- synleg til þess að svala lestr- ar- og fróðleiksfíkn íólks, og þess vegna finnst mér, að ,all- ir ættu að gera sér að skyldu að misnota ekki rétt sinn til að fá bækur úr þeim að láni“. ★ PÓSTURINN ER lítið inni í þessum málum. En þar sem al- menningsbókasöfn eru tví- mælalaust menningarmál, sem almenning varðar, væri mjög fróðlegt, ef einhver, sem vel er að sér um þessi mál, gerði hér grein fyrir rekstri slíkra safna. HAPPDRÆTTIHÁSKðLA ISLANDS Dregið verður á mánudag kl. 1 f Sölumiðar eru á þrotum Hæstu vinningar hálf milljón Viuningar í ár eru 10.000 Engir vinningar lægri en samtals 13.440.000 kr. 1000 krónur /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.