Þjóðviljinn - 24.01.1957, Blaðsíða 1
Fiinmtudagur 24. janúar 1957 — 22. árgangur — 19. tölublað
Athyglisverð upplýsing íngólfs Jónssonar I olíumálþóíi á Alþingi:
íhaldsstjóniin ótti þess kost að stuðla að
leigu ódyrra olíuskipa til langs tíma
en það var ekki taJið ráðlegt af tillitssemi við Hamrafell!
Ingólfur Jónsson, fyrrverandi viðs'kiptamálaráð-
herra íhaldsins, skýrði frá því á Alþingi í gær, að
í hans ráðherratíð hefði komið til mála að leigja
olíuflutningaskip til langs tíma, með 60 sh. ílutn-
ingsgjaldi á tonn.
Þetta hafi þá ekki verið talið ráðlegt vegna þess
að olíuskipið Hamralell var væníanlegt haustið
1956, og, hafi menn haft áhyggjur af því að það
þyrfti að taka hærri flutningsgjöld!
Bjarni vissi
Hlegið var að Bjarna Bene»
diktssyni í olíumálþófiiiu í gswc
er hann rogaðist upp í ræðu»
stól með stóra
bók af Þjóðvilj-
anum. Reyndi
Bjarni að taka
ástæðan hefði
Lúðvík Jósepsson sjávarút-
vegsmálaráðherra benti á hve
þessar upplýsingar Ingólfs
sýndu óheilindin í gauragangi
íhaldsins á Alþingi og blöðum
í olíumálunum.
Þarna \ irtist Ingólfur Jóns-
son. og stjórn íhaldsins hafa
látið ganga
sér úr
greipum að
stuðla að
skipaleigu-
samningi til
Iangs tíma
á 60 sh.
flutnings-
gjaldi, og
verið mn-
hyggja fyrir Hamrafelli, Það
Sigurður Bjarna-
son kollsiglir sig
Aukaritstjóri Morgunhlaðsins,
Sigurður Bjarnason, hélt tvær
æsingaræður í olíumálþóíinu í
gær, og virtist það nieir af
vilja til að hlýða aðalritstjóran-
um en mætti.
Komst hann í hæstu ræðu-
tóna er hann Iýsti viðbjóði
Sjálfstæðisflokksins á hvers
konar okri og óhóflegum gróða.
Var fokvondur vegna þeirrar
fullyrðingar að íhaldsþingmenn
væru að berjast fyrir oliusala
og gróðamenn. Nei, Sigurður
sagði þá einmitt vera að verja
útvegsmenn og sjómenn fyrir
því hryllilega olíuolui sem ráð-
stafanir Lúðvíks og annarra
vondra ráðherra hefðu í för
með sér.
Virtist aukaritstjóri Morgun-
blaðsins eltki hafa hugmynd
um að fyrir forgöngu ríkis-
stjórnarinnar hefur verið Iög-
fest, að SJAVARCTVEGUR-
INN SKULI NJÓTA Ó-
BREYTTS OLÍUVERÐS ALLT
ÞETTA AR.
Hins vegar greiddi Signrður
Bjarnason, sjálfskipaður verj-
andi útvegsins, og allur Sjálf-
stæðisflokkurinn hans, atkvæði
Á MÓTI þeirri ráðstöfun. Sú
staðreynd gerði belginginn í
aukaritstjóranum óneitanlega
fuUt eins skoplegan og fyrir-
spurnirnar aðalritstjóra Morg-
unblaðsins.
þyldi ekki s\"o lág flutnings-
gjöld!
Enda þótt íhaldsþingmenn
héldu tug af ræðum eftir að
Lúðvík benti á þetta, vömðust
þeir að mótmæla þessu einu
orði, og var ekki að finna að
þeim þætti Ingólfur hafa bætt
fyrir málstaðnum.
Framhald á 3. síðu.
1 lok umræðna á Alþingi í gær dró Lúðvik Jósefsson saman
helztu staðreyndir málsins á þessa leið:
if Hér á íslandi hefur um margra mánaða tímabil
verið fast olíuverð, öll olía sett undir hámarks-
ákvæði.
ic Nú er lægra verð á olíu á íslandi en í grannlöndun-
um, en það hefur aldrei verið áður.
ic Olíufélögunum hefur verið og er frjálst að leigja
þau olíuskip sem þau vilja til flutninganna.
ic Með samningum tókst ríkisstjórninni að fá lækkuð
flutningsgjöld Hamrafells verulega frá heimsmark-
aðsverði, enda þótt öll önnur íslenzk skip sem flytja
heila farma hafi jafnan fengið að taka fullt heims-
markaösvei'ð. Samið var við Hamrafell á tíma þegar
oliufélögin töldu ómögulegt að fá skip.
ic Hávaði Sjálfstæðisflokksins í þessum málum á ekk-
ert skylt við umhyggju fyrir lágu olíuverði, heldur
er orsök illskunnar reiði vegna þess að olíufélögin
hafa ekki fengið verðhækkanir sem þau hafa kraf-
izt.
því mannalegap
en við skáta-
stúlkurnar forð-
um, og kvað
margar s’-ennntilegar greinar i
jiessu blaði.
Æsti hann sig svo upp, þeg-
ar í o'.hn'iálin kom, að í'orseti
varð að veita honum áminningu
t'yrir uppnefni við þingmann, en
hann kallaði Sveinbjc rn Högna-
son „mjólkurþingmanninn að
austan“.
Aðalatriðið í ræðum hans var
fyrirspurn um það hver ætti
olíubirgðir í Hvalfirði!
Svaraði Lúðvík Jósepsson
sjávarútvegsmálaráðherra því
góðlátlega, að þó það hefði
farið framhjá þessum þing-
manni og blöðum íhaldsins, þá
ætti svonefnt varnarlið olíu-
birgðir þar.
Kom síðar fram í umræðun-
um að utanríkismálaráðherra
i liefði samið um lán áf birgðumi
þessum til togaraflotans, ef
j yrfti nú í i’etur. Mætti gTeiða
jiað lán livort sem væri í olíii
eða. peningum.
Egyptar heimta að SÞ beifi
IsraeS refsiaðgen
Munu ella visa herliSi SÞ á broít og
stöSva hreinsun SúezskurSar
Egypzka stjórnin hefur ákveðið að krefjast að SÞ beiti
ísrael refsiaðgerðum, ef ísraelsstjórn þverskallast við að
kalla her sinn heim af egypzku landi.
tryggir
skattfrelsi
Á öllum veitingastöðum í
dvergríkinu Monaco var í gær
ókeypis kampavíni ausið i
hvem sem hafa vildi. Tilefnið
var að Grace prinsessa, kona
furstans, varð léttari í gær-
morgun og ól 16 marka mey-
bam.
Furstinn flutti þegnum sín-
um gleðitíðindin í útvarpi. Kvað
hann barninu hafa verið gefin
nöfnin Karólína Lovísa Mar-
grét.
Fögnuður Monacobúa stafar
af því að hefði furstinn ekki
eignazt erfingja hefði Monaco
orðið hluti af Frakklandi við
lát hans. Þá hefði verið úti um
skattfrelsið sem þeir njóta nú.
Grace prinsessa lék í kvik-
myndum i Hollywood þangað
til hún giftist og hét þá Grace
Kelly.
Fréttaritari AFP í Kairó
sagði r gær, að Nasser forseti
hefði þegar falið Fawsi utan-
■ríkisráðherra að bera fram til-
lögu um refsiaðgerðir gegn
Israel á þingi SÞ.
1 fyrradag rann út frestur-
inn, sem Allsherjarþingið hafði
sett ísraelsmönnum til að fara
með lið sitt úr Egyptalandi.
Sitja þeir enn sem fástast á
Gazaræmunni, suðurodda Sínaí-
skaga og eyjum í Aouabaflóa.
Samningurinn við SÞ
Fréttamenn í aðalstöðvum
SÞ segja, að Fawsi muni í dag
krefjast þess, að þingið ræði
þegar í stað óhlýðni Israels-
stjórnar við fyrirmæli þess.
Sagt er, að Egyptar hóti að
vísa liði SÞ úr landi og stöðva
hreinsun Súezskurðar ef ekki
verði hafizt handa gegn Israel.
I samningi SÞ og Egyptalands-
stjórnar frá því í nóvember
segir, að lið SÞ skuli verða á
brott úr landinu þegar egynzka
stjórnin vilji.
Tillögnr ísraclsmanna
Ben Gurion, forsætisráðherra
Israels, sagði á þingfundi í gær,
að stjóm sín kysi helzt að
ríkin fjögur sem eiga land að
Aquabaflóa geri með sér samn-
ing um frjálsar siglingar um
flóann. Geti ekki af slíkri
samningsgerð orðið muni Isra-
elsher því aðens yfirgefa Sínaí
að fullu og öllu að lið SÞ taki
þar við og samtökin heiti því
að tryggja frjálsar siglingar
um flóann.
Til mála kemur að Israelsher
fari af Gazaræmunni að því
tilskildu að lið SÞ taki þar
við, sagði Ben Gurion. Lög-
regla Israels verður þó að vera
þar kyrr og svæðið að lúta1
stjórn Israels áfram, sr.gði for-
sætisráðherr ann.
Gagnkvœm brottför herja ef
samkomulag nœst um eftirllt
Eisenhower segir eitt meginmarkmið sitt
vera að bæta sambúðina, við Sovétríkin
' Á blaðamannafundi í gær ræddi Eisenhower um mögu-
leika á brottför erlendra herja Úr löndum Evrópu.
Sagði hann að gagnkvæm
brottför erlendra herja úr stöðv-
um í löndum A-bandalagsins og
Varsjárbandalagsins kæmi því
aðeins til mála af hálfu Banda-
rikjanna, að áður hefðu iekizt
samningar um eftirlitskeríi sem
útilokaði fyrirvara'ausa árás.
Þetta var fyrsti blaðamanna-
fundur Eisenhowers i tvo mán-
uði. Hann ræddi einkum um
fyrirætlanir sínar á kjörtímabil-
Sovétríkjanna. Kvaðs. Eisenhow-
er þegar hafa boði3 forustu-
mönnum víða að úr heiminumi
að heimsækja sig, en ekki væri
hægt að birta nöfn þeivra fyrij
en endanlega hefði ve: ið geng-
ið frá heimsóknunur...
Eisenhower var spurður, hvorit
hann teldi að ráðamenn Sovét-
rikjanna væru nú óvinveittaril
Bandarikjunum en veiið hefðil
inu sem er nýhafið. Kvað hann um skeið, og hvort kalda strið-
eitt helzta markmið sitt vera að ið hefði magnazt. Hann svavr.ðL
efla gagnkvæman skilning milli
ríkja „hins frjálsa lieims“. Ann-
að meginmarkmið sitt væri að
bæta sambúð Bandaríkjanna og
að sér væri ókunnugt um a®
nokkur breyting heföi orðið áí
afstöðu sovétstjórnarinnar til
Bandaríkjanna.