Þjóðviljinn - 25.01.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.01.1957, Blaðsíða 2
ÞJÓÐVILJIN'N — Föstudagur 25. janúar 1957 -2) — 25' ir í öag er föstudagurínn 25. janúar. Pálsmessa. — 25. dagur ársins. — Bóndadag- ur. Miður vetnr. Þoriá byrj- ar. — Tungl í hásuðri kl. 8.20. — Árdegisháflæði kl. 0.58. Síðdegisháflseði kl. 12.41. Föstudagur janúar: (.00 Morgunút- irp. — 9.10 Veð* urfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku.. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Veð- urfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Framburðárkennsla í frönsku. 18.50 Létt lög. — 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 19.10 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Daglegt mál (Arnór Sigurjósson ritstjóri). 20.35 Kvöldvaka: a) Jón Múli Árnásön flytur frásögu eftir Jónas Árnason: Skot i Or- æfum. b) íslenzkir einsöngvarar ög kórar syngja vetrarlög (plöt- ur). c) Páll H. Jónsson kennari á Laugum flytur frumort kvæði. d) Helgi Hjörvar les gamlan ferðaþátt skráðan af Guðjóni Jónssyni bónda í Ási í Rangár- þingi: Fermingardrengur fer í verið. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. Kvæði kvöldsins. 22.10 ÍlalíupistiH frá Eggert Stefáns- syni: Um áramótin (Andrés Björnsson flytur). 22.30 Tónleik- ar: Björn R. Einarsson kynnir djássplötur. 23.10 Dagskrárlok. Movgunlslaðið ræðir það í gær af ínikliun fjálg-: leik live snjóritm ; sé okkur íslend- j ingum ómissaiidi; ef hann hætíi i að falla „myndi með nýrri kyn- slóð fyrnast yfir allar minning- ar um snævi þakin fjöll og skíðaferðir. . . . og þá myndu næstu kynslóðir heldur engin kvæði kveða eða sögur rita iitn vetrarrikið. . . .“ Greininni lýkur með þessum orðum: „Og þá væri lieldur enginn föguuðitr í hug- um okkar, þégar snjóa leysir á vorin og sólin kemst æ hærra á á himininn. Það er þess vegna, sem snjórinn er eUífur liluti af okkurt sem á þessu landi eigum heima“. Guð, forði okkur frá hláku. að hinn „eilífi lilíiti af okkur“ megi vara sem lengst. Dagskrá Alþingis föstudagirm 25. janúar, kl. 1.30. Efri deild. 1. Fasteignaskattur. frv. 3. umr. 2. Þingiýsing skjala og aflýsing, ft'v. 1. umræða. (Ef deildin leyfir). j 3. Veð, frv. 1. umræða. (Ef deildin ieyfir). Neðri deild 1. Sala og útflutningur sjávar- afurða o.fl, frv. 2. umræða. ! 2. Atvlinnuleysiktryggingar, frv. 2. umræða. Vdwige Feuillére í hlutverki sínu í hinni prýöilegu, rönsku kvikmynd Fávitanum, sem gerö er eftir skáld- iögu Dostoéfskís og Laugarássbíó sýnir um þessar mundir Stokkseyringafélagið Árshátíð félagsins verður hald- in í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, og hefst hún kl. 8.30. Mörg góð skemmtiatriði. Aðgöngumiðásala i Sjálfstæðishúsinu frá kl. 6.30 í kvöld. Tekið á móti pönttinum í síma 80003. Söfnin í bænum: Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin kl. 10—12 og 1— 10 alla virka daga, nema láugardaga kl. 10—12 og 1—7: sunnudaga kl 2—7. — Útláns- deildin er opin alia virka daga kl. 2—10, nema laugardaga kl 2— 7; sunnudaga kl. 5.—7. — Útibúið á Hofsvallagötu 16: opið alla virka- daga, nema laugar- daga, kl. 6—7. Útibúið í Efsta- sundi 26: opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 5.30 -7.30. NÁT l f KI/GFÍI PASAFMt) kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14—1C á þriðjudögum og fimmtudögum T/KK MBÓKASAFNH) í'Iðnakólahum nýja er opið mánu d'aga, miðvikudaga og föstudaga LANHSBÓKASAFNIÖ kl. 10—12, 13—19 og 20—22 all« virka daga nema latigardaga kl 19—12 og 13—19. Næturvarzla er í Reykjavíkuoapóteki, sími 1760. j I Nýlega hafa op»- inberað trúlofun dóttir, Hring- braut 52, og Sveinn Gíslason, vörubifreiðarstjóri, Sveinsstöð- unt við Nesveg. 23. þm. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ebba Stefánsdóttir; Hörpugötu 14, og Aðalsteiim Hailsson, Skólavörðustíg 12. ®---------------------------------- Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Stettin. Amarfell átti að fara 23. þm. frá New York áleiðis" til Reykjavíkur. Jökulfell .er í Reykjavík. Dísar- fell er á Þórshöfh. Litlaféll los- að á Norðurlandshöfnum: Helga- fell er í Reykjavík, Harnrafell er ,í Reykjavík. Eimskip Brúarfoss fór frá Rotterdam á miðnætti 23. þm til Kaupmanna- hafnar og Reykjavíkur. Detti- foss fór frá Grundarfirði i gær- morgun til Flateyrar. ísafjarðar, Siglufjarðar, Norðfjarðar, Eski- fjarðar, Fáskrúðsfjarðar og það- an til Boulogne og Hamborgar. Fjallfoss fór frá Leith í gær- kvöld til Reykjavíkur. Goða- foss kom til Hamborgar i fyrra- dag fer þaðan til Reykjavikur. Gullfoss fór frá Reykjavik í fyrradág til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fer væntanlega frá New York 29. þm ti! Reykjavíkttr. Reykjafóss fór frá Húsavík í gær til Siglu- fjarðár, Dalvikur, Akureyrar og ísafjarðar. Tröllafoss fór frá New York 18. þm til Re.vkja- víkur. Tungufoss fór frá Siglu- firði í gærmorgun til Akureyr- ar. Seyðisfjarðar, Eskifjarðar, Rey ð a rf j a r ð a r, Vestm ann a ey j a, Hafnarfjarðar Keflavikur og Reykjavíkur. Drangajökull kom til Reykjavíkur 21. þm frá Ham- borg. Prentarai'! Munið félagsvistina í kvöld. Fjölmennið með gesti. Árshátíðum slegtð saman Skólafélag Vélskólans, Kvenfé- lagið Keðjan og Vélstjórafélag íslands efna til sameiginlegrar árshátíðar nk. sunnudag. Verður hún i Sjálfstæðishúsinu og hefst kl. 18.30 með borðhaldi. FLUGFÉLAG ÍSLANDS Millilandaflug: MppBMgMMMB Millilandaflug- vélin Gullfaxi fer til Glasgow kl. 8.30 í dag. Vænt- anleg aftur til Reykjavíkur kl. 19.45 i kvöld. Flugvélin fer til Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug': í dag er áætlað að fljúga ti! Ak- ureyrar, Fagurhólsmýrar, Hólmavíkur, Homafjarðar, ísa- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blöndu- óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. Skákþrant ABCDEFGH Hvítur leikur og nær .jafntefli. — Lausn í blaðinu á morgun. Lausn skákþrautarinnar í gær er þannig: 1. Kg4-g'5 Hal-glý 2. Kg5-h6 a2-all) 3. Ha7-a8t Dalxa8, og hvítur er patt. Piparmyntuleyndarmálið Er sorpinu hefur verið steypt af bílununt jafna sorphreinsun- armcnnimlr úr því; og þannig vlll það til að einmitt þegar Klkka er að gei'a upp alla von. um að nokkuð muni finnast að þessu slnni og hugsar l.tótt tíl 'allra sem sækjust eftfr sæl- gæti, þá hrópar einn inann- anna sigrihrósandi: „Hérna, herra Syrpir, liérna imm það vera!“ Á rekublaði hans lá brúnn pakki, lokaður með Hm- bótulum. Rikka bregður við bart Off títt og w komln að Á Þorláksmessu biriiun við hér í biaðinu nokkrar tré- skurðarmyndir eftir græn- lenzkan listamann, Aarou frá Kangeci, er uppi var á síð- ustu öld. Hér birtist enn ein mynd eftir hann, og' lýsir húu morði selveiðimamis eins er lent hefur í deilu við félaga sma. Vísur \\m veðrið Svo sem frá er greint hérna efst í hominu til vinstri, þá er Páismessa í dag, ennfremur mið- ur velur, bóndadagur og fyrsti þorradagur. Viljum við af því tilefni rifja upp hina fornu veðurvísu um Pálsmessu, er svo hljóðar: Ef heiðskírt er og himinn klár á helga Pálusmessu. mun þá verða mjög gott ár; mark skalt taka á þesSU. En eftir 8 daga, eða nánar til- tekið 2. febrúar, er Kjmdilntessa; og um hana er líka veðurvísa: Ef í heiði sólin sezt á sjálfa Kyndilmessu, snjóa \rænta máttu mest, maður, upp frá þessu.. Og nú er að setja á sig vísurrv ar og veðrið og tíðarfarið á ár- GENGISSKRÁNING 1 Bandaríkjadollar 16.32 1 Kanadadollar 16.90 100 danskar krónur 236.30 100 norskar krónur 228.50 100 sænskar krónur 315.50 100 finsk mörk 7.09 1000 franskir frankar 46.63’' 100 gyllini 431.10 100 tékkneskar krónur 226.67 100 vestprþýzk mörk 391.30 1000 lírur 26.0« 100 belgiskir frankar 32.90 100 svissneskir frankar 376.00 Gullverð ísl. kr.; 100 gulJkrónur = 738,95 pappírskrónur. hlið manniiuim áður en liaiui veit af. „Á ég að opna hann?“ spyr maðurinn. Rikka kinkar kolli; ,,.íá, rífið upp eitt horn- ið, svo ég sjái, hvort það eru plparmyntur í honuin eð-a eitt- bvað xnnað“: Maðurinn gerir svo. „Sannarlega“, segir hann, „þér eigið kollgátuna“. „Af- hendið fmnni pakkann“, segir eftirUtsmaðurlnn. Rikka vefur hann iun í hvítan pappiv. og tekur siðan á rás í átt að Ítlið- luu á sfrðingunui.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.