Þjóðviljinn - 25.01.1957, Qupperneq 11
Föstudagur 25. janúar 1957 — ÞJÖÐVILJINN — (lt
93. dagnr
var mikilvæ^i athafnarinnar sem eftir sat, og það liöu
nokkrar mínútur áður en hann gerði sér ljóst til fulls að
hann hafó'i sleppt höndum af stýrissvefinni og Dan
stjórnaði nú flugvélinni.
Hann leit á mikilvægustu mælitækin. Lofthraðinn var
enn á mörkum flugs og ekki flugs, en þeir höfðu náð
upp aftur þeim þrjú hundruö fetum i hæð sem hann
hafði sóað í lendingaráform sín. Hæöarmælirinn sýndi
tvö þúsund og fimm hundruð fet .... nægilega hæð til
að komast yfir hæðirnar á ströndinni.
Hann leit á Dan, mundi greinilega eftir höggunum,
en gat þó meö engu móti munað hvað gerzt hafði rétt
á eftir. Þetta stutta tímibil var algerlega tómt og þó
vissi Sullivan að hann hafði ekki misst meövitund and-
artak. Hvernig stóð þá á því aö hann hafði látið stjórn-
ina eftir umyröalaust? Eitthvað hafði slitnað. Eins og
teygjuband sem of mikið reynir á, og það var ekkert
samband milli líðandi stundar og tímans á undan. Og
þótt undarlegt væri virtust flugþiljurnar ekki lerigur
vera að leggjast saman á ógnandi hátt. Nú var nægilegt
svigrúm til að hugsa og sveifar, hnappar og takkar
virtust ekki lengur ætla að reka hann í gegn. Honum
fannst mælitækin ekki legur sýna eintómar lygar. Þau
voru stöð'ug og næstum eins og þau áttu að sér. Dan
tókst flugið vel — betur en búast mátti við undir þess-”
um kringumstæðum.
Klukkan sýndi Sullivan að tænar tvær mínútur höfðu
liðið frá löörungunum og aö þessu andartaki þegar allt
varö svona skýrt. Hann bar fingurna upp að kjálkun-
um og þuklaöi þá. Hörundið var enn heitt og aumt eft-
ir höggin. Hann fann skeggbroddana á vöngunum og
fór að velta fyrir sér hve langt væri síðan hann hefði
rakaö sig. Hann leitaði í skyrtuvasa sínum að sígarettu
og varð undrandi þegar hann tók eftir því aö hönd hans
skalf ekki vitund þegar hann kveikti í henni.
Nú er þetta um garð gengið, hugsaði hann. Eg bý ekki
lengur yfir leyndum ótta við þessa flugvél eöa neina
aðra. Vandræöin lágu í því að dylja leyndarmáliö, það
var eins og krabbamein sem hafði vaxiö mánuðum
saman, og nú þegar einhver annar veit um bað, og ég
er viss um að þeir vita þaö .... þegar ég er ekki lengur
neyddur til að fela veikleika minn, þá er hann læknað-
ur. Og töframátturinn kom frá einum fyrrverandi. sem
hafði dug til aö nefna siúkdóminn sínu rétta nafni og
kalla mig bölvaöan ræfil. Orðin særðu ekki — þau lækn-
uðu. Þau lustu mig eins og Dan Roman, sem verður
aldrei fyrrverandi, ætlaðist áreiðanleg'a til.
Sullivan sat mjög rólegur í sæti sínu og reykti síga-
rettuna eins og ekkert. hefði í skorizt, og með hverju
andartaki fann hann sjálfstraustið aukast. Honum
fannst hann beinlínis finna það streyma um heila sinn
og líkama, og tilfinningin sem því fylgdi var sterk á-
nægjukennd sem hann hafði ekki fundið til langa lengi.
Allur kvíöi, allar grillurnar voru á bak og burt, þegar
mistökin höföu raunverulega átt sér staö. Allar tilfinn-
ingar hans fyrir flugi voru komnar aftur og hann gat á
ný vegið og metið vandamál lífsstarfs síns. Óvinir starfs-
ins myndu ekki fyrirgefa þessi mistök, fremur en hann
gæti fyfirgefið sér sjálfur. Og hann vissi að hann yrði
að sanna lækningu sína með því aö vinna fullkominn
sigur.
Sullivan gerði sér ljóst hverjar refsingar lágu við, ef
honum yrðu skyssur á, en hann ákvaö að snúast gegn
óvinum sínum. Hann yi'ði að beita varúð og dirfsku og
tækni hans yröi aö vera óaðfinnanleg. Þegar hann virti
fyrir sér benzínmælana sá hann meö hverjmn hætti
hann átti að skipuleggja baráttuna.
Það var þrjátíu mínútna eldsneyti eítir í geymunum.
Einn geymirinn sýndi dálítið lægri tölu en liinir. Þá
var bara aö víxlfóöra hreyflana. Þegar benzínið gekk til
þurrðar í fjóröa geymi varð að veita í hann úr þriðja
geymi eða öðrum ef nauösyn krafði. Dan yrði aö fylgjast
með þessu og kveikja á dælunni til að þurrausa geym-
inn. Eða láta hreyfilinn stöövast og fljúga á tveim
hreyflum? ÞaÖ var annai- möguleiki. Hann hafði reynt
blindár lendingar með tveim hreyflum í æfingaflugi,
en þá var hann ævinlega með tóma vél þar sem séö vai'
fyrir öllu: Hérna vai- óþekkt stærð. Þegar hveyfill éi'ftj
hékk útúr og þyngdi vélina niöur, var vafasamt hvort
vélin gæti yfirleitt flogið á tveim hreyflum. Og andstætt
því sem var í æfingafluginu var ekki til neins aö hverfa
ef illa tókst til. Nei — bezt var aö hugsa ekki um tvo
hreyfla. Hann yrði að fljúga inn á þrem hreyflum, aö
öörum kosti yröi áhættan rneiri en við nauðlendingu á
sjónum.
Skera niður tímann? Reyna aö stela þótt ekki væri
nema tveim mínútum frá óvini fjarlægðarinnar. Svíkja.
Fleygja burt bókinni um flugreglur. Stelast framhjá
öörum óvini — hæðunum kringum San Francisco.
Lágmarkshæðin sem lögleg var til aö nálgast þessar
hæöir frá sjó, var þrjú þúsund fet. Þrjú þúsund —
örugg trygging við eölilegar aöstæður þegar þoka lá
yfir hæöunum. Þrjú þúsund fet var örugg hæð þótt
einhver mistök væru gerð. í nótt yrðu þær einnig ó-
sýnilegar. En engin mistök máttu eiga sér stað.
Sullivan mundi aö raunveruleg hæð hæsta fjallsins
var nítján hundruö og fimmtíu fet. Þaö væri því ó-
hætt að nálgast ströndina i tuttugu og tvö hundruð
feta hæð. Það tæki á taugarnar að vita að hæðarmun-
urinn væri aöeins tvö hundruö og fimmtíu fet — en
sarnt sem áður dygöi það til aö komast yfir hæðirnar.
Gott og vel. Leonard yrði að vera á verði við rafmagns-
hæðarmæli sinn og kalla upp tölumar án afláts. Og
aflestur hans yrði aö standast á viö þrýstingshæðarmæl-
inn, sem gat sýnt fimmtíu fet-a skekkju. Var um fleiri
varúðarráöstafanir að ræða?
Björgunarvélin B-17. Meö radartækjunum gat hún
séð gegnum skýjaþykknið — fylgst með afstööu flugvél-
arinnar til hæöanna. Ágætt. Biöja þá aö koma eins
nærri og unnt er og halda sig 1 nákvæmlega sömu hæö.
Þeir gátu sent út aðvaranir ef vélin flaug of lágt. Þaö
var gerlegt. Og launin fyrir þetta yröu ef til villrivær
mínútur í viöbót vegna þess að nú var hægt aö byrja
Hrokklnn p-el-s
Hrokkið skinn í pelsa er altítt, svo sem
dýru persíanslcinnin og ódýru l.ambaskinn-
in, en nú eru það grá og drapplituð lang-
hærð skinn sem eru mest í tízku. Pels með
sportsniði eins og tízkupelsinn frá Made-
leine Raucli sem sýndiir er á myridinni,
er snotúr flík án þess þó að vera svo mikil
lúxusvara aö aðeins millfónungafrúr geti
veitt sér þá. Það er ágœt hugmynd aö láta
lausa hettu úr skinni fylgja meö og þessi
liugmynd er einnig notuð við venjulegar
taukápur, og þeim. fylgir oft laus hetta og
laus skinnkragi til að nota í vetrarkuldum.
Íþróttir
Framhald af 9. síðu.
vera siður að hafa í þessu starfi
rnejrn með dómaraprófi. Það
hefði nú mátt ætla að á þessu
fyrsta móti eftir atvikið á
Reykjavikurmótinu yrði fullorð-
inn ábyrgur maður ráðinn í
þennan staría, en svo var nú
ekki. Þrír eða fjórir ‘drengir
voru þar eins og van’. er og
breiddu úr sér á bekk þar í
námunda við markið svo að
dómarinn varð að fjarlægja þá,
sem eðlilegt var.
Það hefði farið vel á því að
þessar breytingar til batnaðar
hefðu lika náð til þessa atriðis
og vonandi sjá hinir ábyrgu
aðilar um að þessu verði kippt
í lag fyrir í hönd farandi lands-
mót.
Áliorfendur illa læsir á:
„Reykingar bannaðar".
Það vill alltaf við brenna að
áhorfendur leyfi sér að reykja
þó að fjöldi spjalda séu fest
þar upp og sýni að bannað
sé að reykja í húsinu. Ahorf-
endur ættu að skilja það, að
reykjarsvælan spillir loftinu í
húsinu fyrir keppendunum auk
þess sem það er skortur á um-
gengnisskytdum. Stjórn hússins
og umsjónarmenn þess eiga að
sjá um að settum reglum um
umgengni sé framfylgt æða að
minnsta kosti að það sé sýndur .
titur í þá ,á'.t, en það á.sér .ekki
stað um reykingar, að því er.
séð venður,
Sem sagt allir þeir sem ))essu
húsi ráða og þurfa að.nrrta, eiga
að sameinast um það,:i að það
sem þar fer fram sé móð þeííh
mennihgarbrag' að þaðmé.vþrútt-
unum til sæmdar ■ eh .'tíSki-aíiI
vanvirðu. ú • • :
v;v
Komancli ÍSlandsmót
prófsteinn?
Innan fárra daga hefst Xs-
landsmótið í handknattleik inni
og fer það að venju fram á
Hálogalandi. Og þá munu margir
vafalaust velta fyrir sér hvort
þeir sem framkvæma mótið . og
stjórn hússins valdi því að hald-
ið verði uppi reglu og að fram-
fylgt verði auglýstum umgengn-
isreglum. Við sjáunv hvað setur.
Kuldaúlpiir
á aila fjöiskylduna
T 0 L E D 0
Fischersundi
m
UGGUB LEIÐIH
klMAUII nuu JlanJelu4ní«r»aikur nlþj«u — &WiUataNo!t*ur!nn. — RltsU6r»r: Uumis KiartíU)«-on
DICHiVIUSICll ■ tww, SUturSur OoBoiU!Hli!Söa. — PiétUritsttórl: Mn BJarnasnn. BlatUmenu: Asmunitur Sl*ur-
\ ,, , JtesiSSK. SUutul Benoalfitíson. auSjauuUur VHtússon, Tv»r H. Jónsson, MaanCis Tortl Ólafssou -
-Mustllnu — Riisfcúm. itusriVstjiaar, jwenísuncj*: akótavórónst!* t». — slœi 7500 «
. 35 * tuAairtii l'ftsrtHtvOt Ut ■BSarBnofi ». 32 MWoi>BltU»»r. - taus&töluvorB kr. I - Prentsml«J»
MrJSvllJaO) *,t