Þjóðviljinn - 25.01.1957, Side 12
Kvikmynd um
rúmenskan iisia-
mann
Kvikmynd um list rúmenska
meistarans Grigorescu verður
sýnd í Stjörnubíói á morgun,
| laugardaginn 26. þ.m., kl. 3.
j Kvikmynd þessi er talin ein hin
fegursta sinnar tegundar sem
hér hefur sézt. Á undan sýn-
ingunni flytur Magnús Á Árna-
son listmálari stutt erindi um
líf listamannsins og list, en
Magnús var eins og kunnugt er
Siíkoff marskálkur g,erir víðreist um þessar mundir. Fyrir
kömmu var hann í Varsjá til að semja um dvöl sovézks
herliðs í Póllandi og er myndin hér að ofan tekin af 1 Runienm 1 haust og kynntl^
honum, (lengst til vinstri) við komuna til Varsjár. Næst- ^ verkum Þe-ssa meistara me
ur honum er Sépiloff, utanríkisráðherra Sovétríkjanna,
en Rapacki, utanríkisráðherra Póllands, og Spychalski
landvarnaráðherra eru til hœgri.
Sjú Enlæ ræðir við Nehru
í 3. sinn á þrem mánuðum
Súkoff, landvarnaráðherra Sovétríkjanna,
kominn til Nýju Delhi í boði Nehrus
Sjú Enlæ, forsætisráöherra Kína, og Súkoff, land-
varnaráð'herra Sovétríkjanna, komu í gær til Nýju Delhi
hvor í sínu lagi, en báðir í boði indversku stjórnarinnar.
Sjú Enlæ kom frá Kabúl, höf-
uðborg Afganistans, en þar hafði
hann dvalizt í fimm daga. Þetta
er í þriðja sinn sem hann kem-
ur til Nýju Delhi síðan í nóv-
ember. Síðan hann var síðast í
Indlandi hefur hann m.a. ver-
ið í Sovétríkjunum, Póllandi og
Ungverjalandi.
ORÐH) TIL
AI> B.T/l'A SAMBÚÐ
Hann sagði við komuna til
Nýju Delhi í gær að hann teldi
að ferð hans hefði stuðlað að
bættri sambúð milli hinna sósí-
alistísku ríkja. Hann lagði á-
herzlu á að engir hagsmuna-
árekstrar væru milli þeirra, að
Júgóslavíu ekki undanskilinni.
RT.DDI VH) NEHKU
UM UNGVERJAL.AND
S.iú Enlæ ræddi í gær i þrjár
klukkustundir við Nehru forsæt-
Kvikmyndir
h$á MÍR
Reykjavíkurdeild MÍR sýn-
ir í kvöld kvikmyndir fyrir fé-
lagsmenn í MÍE-salnum, Þing-
holtsstræti 27 Hefst sýningin kl.
9. e h.
Sýndar verða myndir frá
Moskvu og Leningrad.
Æ F
Skíáa
ferö í
skálann
Jæja, nú er snjórinn loks-
ins kominn, og þá er nú að
nota hann. Enda efnir
Æskulýðsfyikingin í Rvik
til ferðar í skíðaskálann
sinn í Biáfjölium, og verð-
ur lagt af stað frá Tjarn-
argötu 20 á laugardag kl.
6 stundvísiega. Hafið með
nesti, kiæðið ykkur vel,
fjölmennið!
SKÁLASTJÓRN
isráðherra og er lalið að þeir
hafi m.a. rætt um ástandið i
Uiigverjalandi og hafi Sjú skýrt
Nehru frá hvers hann hefði orð-
ið vísari meðan hann dvaldist
í Búdapest. Sagt er að hann hafi
sagt Nehru að hann teldi að
Sovétríkin rnyndu flytja burt
herlið sitt frá Ungverjalandi,
þegar allt væri aftur komið í
eðiilegt horf þar.
RÆÐA UM HVAD
SEM ER
Fréttamenn spurðu Sjú þegar
hann kom af fundi Nehrus
hvort þeir hefðu rætt um Ung-
verjaland og Pólland og sagði
hann þá, að þeir væru góðir
vinir og ræddu um hvað sem
væri þegar þeir hittust. Talið er
að þeir hafi einnig rætt um til-
lögur Eisenhowers um stefnuna
gagnvart löndunum fyrir botni
Miðjarðarhafs.
SJÚKOFF EINNIG Á
FUND NEIIRUS
S.iúkoff marskálkur kom með
þotn til Nýju Delhi frá Tasjkent
og voru í fylgd með honum tíu
háttsettir foringjar í Rauða
hernum. Hann sagði við komuna
að vinátta Indiands og Sovét-
rikjanna eíldist með hverjum
degi. Sjúkoff ræddi einnig við
Nehru forsætisráðherra í gær,
en tekið er fram i Nýju Delhi
að heimsókn hans sé ekki stjórn-
málalegs eðlis.
fiðJÓÐVlUINM
FÖstudagur 25. janúar 1957 — 22. árgangur — 20. tölublad
Stjórn útflutningssjóðs
Ríkisstjórnin hefui’ samkvæmt ákvæðum laga nr.
86/1956 skipað stjórn útflutningssjóðs og eiga þessir
menn sæti í henni:
Haraldur Jóhannsson, hagfræð-
ingur, formaður; Árni Bene-
— skipaðir af ríkisstjórninni án
tilnefningar; Sverrir Júlíusson,
útgerðarmaður, skipaður sam-
kvæmt tilnefningu Landssam-
bands íslenzkra útvegsmanna, og
Sveinn Tryg'gvason, frarn-
kvæmdastjóri, skipaður sam-
kvæmt tilnefningu Stéttarsam-
bands bænda
Varamenn eru: Einvarður Hall-
varðsson, skrifstofustjóri; Jón
Axel Pétursson, framkvæmda-
stjóri, —skipaðir af ríkisstjóm-
inni án tilnefningar; Loftur
Bjarnason, fors’jóri, skipaður
samkvæmt tiineíningu Lands-
sambands isienzkra útvegs-
manna, og Sæmundur Friðriks-
son, framkvæmdastjóri, skipaður
samkvæmt tilnefningu Stéttar-
sambands bænda.
Varaformaður hefur eigi enn
al annars. Sýning þessi er að-
allega haldin fyrir nemendur
listaskólanna í bænum en öll-
um listunnendum er heimill að-
gangur.
P6I\ erjar hættir
lítvarpstruflunum
Samgöngumálaráðherra Pól-
lands tilkynnti í gær, að nú
væri hætt að trufla sendingar
erlendra útvarpsstöðva til Pól-1
lands og hefðu 52 truflunartæki Gunnarsspn, viðSkipt.afræðingur, verið skipaður.
verið tekin til annarra og þarf-
ari starfa. ina m ■ ■ ■ / - _
Adams læknir sottur
tll saka fyrir a©rS
Raimsóknarréttur taldi líkur beuda til að
hann hetði ekki hreint mjöl í pokanum
Dr. John Bodkin Adams, brezki læknirinn, sem grum-
aður er um að hafa stytt fjölmörgum sjúklinga sinna
aldur verður sóttur til saka fyrir morð, samkvæmt úr-
skurði rannsóknarréttar í bænum Eastbourne í gær.
yfirheyrslum síðustu daga, að
ástæða væri til að gruna Ad-
ams um að hafa banað 81 áre
gamalli ekkju, Edith Morrell,
með því að gefa henni of stóra
skammta af deyfilyfjum.
Málið gegn Adams, sem end-
urtók í gær að hann væri sýka
saka, verður rekið fyrir réttin-
um í Old Bailey í London og
hefjast réttarhöld þar eftir
viku.
IjOKIÐ er nú að. hreinsa úr
Súezskurði norðanverðum, frá
Port Said til E1 Qantara, og
eru brezk og frönsk skip sem
að því hafa unnið nú farin
þaðan.
ÞJÓÐVILJANN
vantar röskan ungling
til að bera balðið í
Laugarnes
Rannsóknarrétturinn komst
að þeirri niðurstöðu eftir hálfr-
ar klukkustundar athugun á
öllu sem fram hefur komið í
Vegirnir eru nú slarkfærir
Þjóðvegirnir frá Reykjavík voru allir sæmilega færir
i gærmorgun, en Vegageröin varð þó að hafa tæki í
gangi til að ryðja vegina, en fyrrihluta dagsins ,var tölu-
verður skafrenningur á Hellisheiði.
Vegurinn til Suðurnesja var
allvel fær 1 gær og einnig veg-
irnir til Grindavíkur.
Heilisheiðarvegurinn var fær
stórum bíium, en vegagerðin
varð að hafa ýtur sínar til að
halda honum opnum, vegna
skafrennings sem var þar fram
eftir degi, en undir kvöldið var
komið sæmilegt veður og hiti
undir frostmarki allt upp í
Svínahraun.
Vegurinn til Selfoss, austur
Kamba, var einnig sæmilega heiði var bílfær í gær.
fær í gær, en vegirnir þaðan út
um sveitirnar erfiðir. Þannig
símaði fréttaritari Þjóðviljans á
Selfossi að þangað væru komnir
kl. 7 síðdegis 20 nijólkitrbílar af
um 40 seni sendir voru út um
sveitirnar.
Vegirnir um Borgarfjörð voru
greiðfærari i gær en í fyrradag.
Einn bíll kom að norðan yfir
Holtavörðuheiði. Þegar komið er
norður ,yfir Holtavörðuheiði
bílfærl- til Akureyrar og Vaðla-
¥
öfn rafmagns- og símalaus
elálniar er sl
Elding brýtur símaborð á Seljalandi
Um kl. 13 í gær laust eldingu niður 1 Þorlákshöfn og
eyðilagði spennistöð þorpsins svo það er rafmagnslaust.
Síminn bilaði einnig svo simasambandslaust er við
þorpið.
Þar sem símasambandslaust er
við Þorlákshöfn voru í gær ekki
fyrir hendi nákvæmar fréttir
af skemmdum aí völdum elding-
arinnar, en aðalskemmdirnar
munu vera bilun spennisins á
rafleiðslunni tii þorpsins.
i fyrradag laust eldingu nið-
ur i síma austur undir Eyja-
fjöllum og .sprengdi hún skipti-
borðið á bænum Seljalandi.
Þeyttist framhluti þess út i
glugga og braut rúðurnar í
honum. Enginn var inni þegar
þetta gerðist og urðu því engin
meiðsli á mönnum.
Of stór skammtur at'
morfíni og heroíui
Rannsóknarrétturinn í East-
bourne byggir úrskurð sinn að
miklu leyti á framburði sér-
fræðinga um áhrif þeirra deyfi-
lyfja sem Adams hafði gefið
frú Morrell.
Einn þeirra, dr. Michael Ash-
by frá London, sýndi réttinum
á þriðjudaginn skrá um það
magn af lyfjum sem Adams
er hafði gefið frú Morrell síðustu
mánuðina fyrir dauða hennar
og sagði:
— Ég get ekki komið auga á
að nokkur ástæða hafi verið til
að gefa sjúklingnum morfín og
heroín og þá enn síður bæði
þessi lyf síðustu 10 mánuðina
fyrir dauða hans. Allt þetta
magn af morfíni og heroíni sem
frú Morrell var gefið hlýtur að
hafa gert hana alvarlega sólgna
í eitrið. Það er óhugsandi að
nokkur læknir hafi ekki gert
sér það ljóst.
Dr. Ashby sagði að síðasti
skammturinn af deyfilyfjum
sem Adams gaf frú Morrell
fimm dögum áður en hún lézt
hefði getað valdið dauða henn-
ar.