Þjóðviljinn - 03.02.1957, Page 1

Þjóðviljinn - 03.02.1957, Page 1
VILIINN Sunnudagur 3. febrúar 1957 — 22. árgangur — 28. tölubiað Innx í blaðinu Víðar er guö en í Görðum 6. síða Don Camillo og Peppone 7. síða Iðnaðarmannafél. 90 ára 3. síða Skákþáttur 4. síða Þannig líta þœr út flugvélarnar sem Loft-leiðir hafa fest kaup á hjá Lockheedverk- srmðjunum. Þetta er ný gerð, Elektra 188 A. Flugvélin er knúin 4 hreyflum er fram- leiða 16.200 hestöfl. Þeir brenna steinolíu og lœkkar það eldsneytiskostnað til mikilla muna. Flugvélin er gerð fyrir háloftaflug, með loftþrýstiklefum fyrir farþega og á- höfn. Þaö tekur 23 mín. að fljúga henni upp í 20 þús. feta hæð. Flugvélin getur lent á lengstu flugbraut Reykjavíkurflugvaliar og nmn hin eina af nýjum gerðum far- þegaflugvéla sem ekki þarf lengri flugbraut. Flugvélin er gerð fyrir 88 farþega, en Loftleiöir munu láta innrétta sinar vélar fyrir 83. Flughraðinn er 640 km á klstund, — Það mun þykja mikið í ráðizt af Loftleiðum að semja um flugvélakaup fyrir 75 millj. kr. -— það er stærsti kaupsamnivgur sem ísl. fyrirtæki hefw gert —, en „það er um það að ræða hvort íslendingar eiga að vera hlutgengir í loftflutnmgum, eða dragast algerlega aftur úr“, sagði Alfreð Elíasson i viðtali við blaðamenn. — Forustu- menn Loftleiða hafa sýnt að þpir hafa bœði kjark og einbeittan ásetning um að sjá til þess að íslendingar regnist hlutgengir á leiðum loftsins. Búlgcmm og Fagerholtn ræddu sambúð ríkja Norður-Evrópu Heimsókn Finrta til Moskva er lokiS Bardagar hi og mannfal ðna kst Aðfarir Frakka olía á eldinn í Alsír Mannskæðir bardagar geisuðu víða í Alsír í gær milli nvlenduhers Frakka og skæruhers sjálfstæðislireyfingar Herkja. Fréttaritarí Reuters í Algeirs- borg sagði i gær, að franska her- stjórnin hefði tilkynnt að 60 Serkir að minnsta kosti hefðu failið i viðureignum við franska herflokka á ýmsum stöðum í landinu. Fréttaritarinn skýrir frá að tvær járnbrautarlestir hafi ver- ið settar út af sporinu og skot- i ðá þær i nágrenni Algeirsborg- ar. Skæruflokkar Serkja brenndu einnig marga búgarða Frakka á sömu slóðum í gær. Fliipannaverk- Sáttasemjari ríkisins. Torfi Hjartarson, hafði fund með fulltrúum atvinnuflug- manna og flugfélaganna í fyrrakvöld. Samkomulag náð ist ekki en annar fimdur hófst síðdegis í gær, en ekki virtust liorfur á samkomu- lagi þegar Þjóðviljinn frétti síðast. Flugmenn hafa boðað verkfail á þriðjudaginn kein- ur, 5. þ.m., ef ekki- hefur náðst samkomulag áður. Aftökur í gær tóku Frakkar fjóra serk- reska fanga af lífi i fangelsinu í Constantine. Var þeim gefið að sök að hafa banað frönskum manni. Verkíall Serkja stóð enn í gær á ýmsum stöðum í Alsír þrátt fyrir aðgerðir írönsku yfirvald- anna til að brjóla það á bak aftur. Hafa hermenn verið látnir brjóta upp lokaðar búð:r Serkja, sem óbreyttir, franskir borgarar hafa síðan rænt. Einnig hefur herlið verjð látið smala saman serkneskum verkamönnum og neyða þá til að vinna með iíf- látshótunum. Þessar aðfarir Frakka hafa orðjð til þess að skæruliðar hafa sig nú enn meira í frammi en áður. Afli sæmilegur ef gefur á sjó Eftir látlausar ógæftir i langan tíma hefur verið róið í flestum verstöðvum síðustu tvo daga. Afli hefur verið nokkuð mis- 3afn ,en mátt yfirleitt teljast sæmilegur, eða allt upp í 9 lestir á bát hæst. í gær var undirrituö í Kreml tilkymung um viöræður Búlganíns, forsætisráöherra Sovétríkjanna, og Fager- liolms, forsætisráðherra Finnlands. Undirritunin fór frarn eftir veizlu sem sovétstjórnin hélt Fagerholm og félögum hans, sem rætt hafa við æðstu menn Sov- étríkjanna undanfarna daga. Eflir friðinn í tilkynningunni segir, að ríkis stjórnir Finnlands og Sovétríkj- Síðasti sýningar- dagurinn er í dag anna leggi áherzlu á að sambúð ríkjanna haldist jafn góð hér eftir og hingað ti). Ríkisstjómirnar álita, að góð sambúð ríkja Norður-Evrópu efli friðinn um a)la álfuna og stuðli bar með að friður sé tryggður um heim allan. Báðar rikisstjórnir lýsa sig fylgjandi banni við kjamorku- vopnum og öruggu eftirliti með að það sé haldið. Til fyrirmyndar Búlganín sagði í ræðu, að sam- búð Finnlands og Sovétríkjanna geti verið fyrirmynd um raun- hæfa framkvæmd meginreglunn- ar um friðsamleg samskipti ríkja sem búa við mismunandi þjóð- skipulag. Friðar- og hlutleysisstefna Finnlands hefur stuðlað að góðri sambúð þess við Sovétrikin og öll önnur lönd, sagði Búlganín. Jafnframt kvað hann þessa stefnu tryggja öryggi og sjálf- stæði Finnlands. Eftir viðræð- t’.mar í Moskva væri ljóst, að báðar ríkisstjórnirnar væru staðráðnar i að efla með sér góða sambúð eins og nágrönn- í dag eru síðustu lori iið að sjá afmælissýningu Kvenrétt- indafélags íslands í bogasal Þjóðminjasafnsins, sýningin er opin frá klukkan 10 árdegis til klukkan 10 síðdegis og er þá lokið. Þrátt fyrir illviðri og ófæið hefur sýningin verið allvel sótt. Meðal þeirra sem skoðuðu sýn- inguna í gærdag var Ásgeir Ásgeirsson forseti og dvaldi hann góða stund í sýningar- salnum. Þess má geta, að strætis- vagnar þeir, sem aka á leiðun- um Austurbær-Vesturbær og Vesturbær-Austurbær stanza við Þjóðminjasafnið. NorðfirSi nú Neskaupstað í gær. Frá fréttaritara Þjóðyiíjans. Veðrátta hefur verið risjótt hér undanfarið. þrálátir storm- ar og stundum stórrigningar, en snjókoma lítil og frost ekki teljandi miðað við árstima. Hef- ur aldrei í vetur þurft að ryðja veginn um Norðfjarðarsveit, þó að bílar fari þar um daglega. Hafa ferðir mjólkurbílsins aldrei tafizt vegna veðurs og er það einsdæmi síðan farið var að flytja mjólk á bílum. I dag (laugardag) er hægviðri og snjólaust að kalla í bvggð. um sæmdl. Fagerholm komst svo að orði, að sambúð Finnlands og Sovét- ríkjanna hvíldi á svo traustum grunni, að ekkert megnaði að raska henni. Januarafli Hag- 'arðs 72 lestir Húsavík. Frá frétta- ritara Þjóðviljans M.b. Hagbarður hefur aflað 72 tonn í janúar og m.b. Hrönn svipað. Tiðarfar stormasamt en snjór lítill. Vegir hér um slóðir voru bílfærir allan janúarmán- uð. „Það er alger óþarfi ú bæjarbúar kanpi úldinn og skemmdan íisk“ Jóhann J.E. Kúld fiskimatSKí. skýrir írá ein- faldri aðferð til að geyma nýjan fisk ferskam ,,Þaö er alger óþarfi aö bæjarbúar kaupi úldinn og- r.kemmdan fisk“, sagöi Jóhann J.E. Kúld er hann skýröi blaöamönnum og útgeröarmönnum frá aöferö til þess aö geyma nýjan fisk ferskan í alltaö 12 sólarhringa. i Jóhann kvað tilviljun hafa bent sér á aðferð þessa fyrir 16 árum. Hann var þá á Akureyri og sótti sjó út á fjöiðinn. Eitt kvóldið þegar komið var að landi með afla kom í Ijós að Johann Kúid glííymZt hafði að kaupa salt, og var orðið of seint að fá það. Var fiskurinn því slægður og látinn í vatn i stampa. Um nóttina gerði frost og hríð og kom ís yfir fiskina. En þegar fiskurinn var tekinn úr vatninu 5 dögum síðar var hann enn ó- skemmdur. Jóhann kveðst hafa gert til- raunir með geymslu á fersk- um fiski síðan 19.r '. Aðfcrð hans er mjög einfö’ ’: Fiskur- inn (sem að sjálfs "'-5u verður að vera óskemmdu; ' er þveg- inn vel og látinn í ílát með vatni. í vatnið er b'r dað ger- ilhreinsuðu salt i,en ekki meira. en svo að hlutfallið verði >4 til 1%. Þá telur jc’ -';n bezt: að setja íiátin í sk-rut frosb svo ca 2ja-3ja crr. 1 kkur ís myndist á vatninu. Fíðan má- bitinn vera rétt undir frost- marki. Segir Jóha.nn að blóð'ð"- renni úr fiskinum v’ð þer a. geymslu og verði bonn ]'ví' fallegri en ella, og vegia sa'ts- ins í vatninu haldist hann stíf- ur sem nýr væri. Erlendis hefur fiskur verið Fi .nnhald á 8. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.