Þjóðviljinn - 03.02.1957, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 03.02.1957, Qupperneq 2
2) ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 3. febrúar 1957 í dag er sunnudagurmn 3. febrúar. Blasíusmessa. — 34. dagur ársins. — Tungl í hásuðri kl. 15.11. — Vetr- arvertíð á Suðurlandi (Ansgar kristniboði). Ár- degisháflæði ki. 17.24. Síð- degisháflæði kl. 19.39. Sunnudagur 3. febrúar ^astb' liðir ei L'^°S venja er til. 7 \\ ems og venja 9.10 Veðurfregnir 9.20 Morguntón- ieikar: a) Concertino eftir Pergo- iesi. b) Sónata eftir Bach. c) Píanósónata eftir Prokofieff. d) Antoinetta Stella syngur óperu- aríur eftir Verdi. e) Fiðlukon- sert eftir Wieniawsky. 11.00 Messa í dómkirkjunni (Séra Pét- ur Mag.nússon frá Vallanesi pré- dikar) 13.15 Erindi: Kristindóm- ur og önnur trúarbrögð. 15.00 Miðdegistónleikar: a) ,,Mark Twain4' eftir Jerome Kern. b) Þrír jrættir úr „Show“ eftir M.trc Blitzstein. c) ..Rounds*'1 eftir David Diamond. d) Marian And- erson syngur > negrasálma. e) Svíta (Indíána-svitan) eftir Ed- ward MacDowell. 17.30 Barna- tími (Skeggi Ásbjarnarson kenn- ari): a) Óskar Halldórsson kenn- ari les sögu. b) Þorgerðúr Tng- ólísdóttir (13 ára) leikur á pi- anó. c) Samlestur. 18.30 llljóm- plötuklúbburinn. •—'Gunnar Guð- mundsson við grammófóninn. 20 20 Um helgina. '-— Umsjónar- menn: Bjöni Th. Björnsson og Gestur Þorgrímsson. 21.20 ís- lenzku dægurlögin. Febrúa>'- þáttur S. K. T. — HJjómsveit Kristjáns Kristjánssonar leikur. Söngvarar: Haukur Morthens og Pifignar B.jarnason, Gunnar Páls- son .sór um .þáttinn. 22.05 Ðans- lög: Ólafur Stephenáeri. kynn'r plöturnar. 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 4. febrúar: Fastir liðir eins og venja er ti'. 8.00 Morgunútvarp. 13.15 Búnað- arþáttur: Hjörtur Jónsson bóndi talar um dreifingu eggja. 18.30 Skákþáttur (Guðmundur Arn- laugsson). 19.10 Þingfréttir. — Lög úr kvikmyndum. 20.15 Ut- varp frá Alþingi: Umræður uni tiilögu til þingsályktunar um jiingrof og nýjar kosningá" Ræðutimi 45 minútnr til hánda hverjum þingflokki, og skiptist í tvær umferðir. Dagskrárlok um kl. 23.30. Blaðamannafélag íslands heldur aðalfund sinn sunnudag- inn 10. þ. m. að Hótel Borg og hefst hann kl. 2 e. h. Næturvar/Ja er í Ingólfsapóteki. Fischersundi, sími 1330. ÚtbreíSlS ÞjóSviljonn Æfiug í dag kl. 1.30. °öUr isií tmusieeus si&uKmaimrason Minningarkortin eru til sölu í skrifstofu Sósíalistaflokks- ins, Tjarnarg. 20; afgreiðslu Þjóðviljans; Bókabúð Kron; Bókabúð Máls og menning ar, Skólavörðustíg 21; og í Bókaverzlun Þorv. Bjarna- sonar í HafaarfirðL Söfnin í liæniim Þ JOÐMIN J AS AIXIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl, 1—3 og sunnu- daga kl. 1—4. BÆJARBÓKASAFNIÐ I.esstofan ér oþin ki. 10—12 og 1— 10 alla virká daga. nema laugardaga kl. 10—42 og 1—7; sunnudaga kl. 2—7. — Útláns- i deildin er opin alla virka daga kl. 2—10, nema laugardaga kl 2— 7; sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvallagötu 16: opið alla virka daga nema laugar- daga, ki. 6—7. Útibúið í Efsta- sundi 26: opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga ki. 5.30 —7.30. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ kl. 13.30—15 á sunnudögum, 14 —15 á þriðjudögum og fimmtu- dögum. TÆKNIBÓKASAFNIÐ í Iðnskóianum er opið mánu- daga, miðvikudaga og föstudaga. kl. 4—7, LANDSBÓK AS AFNIÐ kl. Í0—12, 13—19 og 20—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. BÓKASAFN KÓPAVOGS er opið þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 8—10 síðdegis og sunnu- daga kl. 5—7. ÞJÓÐSKJALASAFNID á virkum dögum kl. 10—12 og 14—19 e.h. LESTRARFÉLAG KVENNA Grundarstíg 10. Bókaúílán: mánudaga, miðvikudaga og föstudága ki. 4—6 og 8—9. Ný- ir félagar eru innritaðir á sanra tíma, ....■; LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Auglýsið I Þ j 6 ð v i 1 j a n u m steinwM TRÚLOFUNARHRINGIR 18 og 14 karata. Fjölbreytt úrval af STBINHRINGUM — Póstsendum — Sósíalistar í Reykjavík vinsamlega komið í skrif stofu Sósíalistaféiagsins I Tjarnargötu 20 og greiðiíl félagsgjöld ykkar. Skipadeild S.Í.S. {j 7_ ’ •.' Hvassafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun frá Stett- in. Arnarfell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun frá New York. Jökulfell er á Sauðár- króki. Dísarfeli kemur til Reykjavikur í dag frá Vest- fjörðum. Litlafell fór í gær frá Reykjavík til Keflavíkur , og Breiðafjarðarhafna. Helgáfell lestar síld á Norðurlandshöfn- um. Hamrafell fór 27 f.m. frá Reykjavík áleiðis til Batum. Ríkisskip Hekla er væntanleg til Siglu- fjarðar í kvöld á austurleið. Herðubreið er á leið frá Aust- fjörðum til Reykjavíkur. Skjald- breið fer frá Reykjavík á morg- un vestur um land til Akureyr- ar. Þyrill-er í Reykjavík. Skaft- fellingur fór frá Reyðarfirði í gær til Vestmannaeyja. Eimskip Brúarfoss kom til Reykjavíkur í gær frá Kaupmannahöfn. Detti- foSs fór frá Norðfirði 1. þm til Boulogné óg Hamborgar. Fja'l- foss fór frá, Vestmannaeyjum í gærkvöld til Reykjavíkur, fer frá Reykjavík á mánudagsmorg- un til Akraness og Hafnarfjarð- ar. Goðafoss kom til Reykjavík- ur 31. fm. frá Hamborg. Gull- foss fór frá Kaupmannahöfn t gær til Leith, Þórshafnar í Fæc- éyjum og Re.ykjavíkur. Lagar- fosslfór frá New York 30. f.m. til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Réykjavík kl. 5.30 í morgun til Keflavíkur og Hafnarfjarðat. Tröllafoss kom til Reykjavikur 29. jan. frá New York. Tungu- foss fór frá Reykjavík síðdegis í gær til London, Anlwerpen og Hull. M 9 m — Æ, flýttu þér nii van'nimun Dagskrá Alþingis mánudaginn 4. febrúar 1957, kl. 1.30 miðdegis. Efri deild 1: Þinglýsing skjala og aflýsing, frv. — 3. umr. 2 Veg, frv. — 3. umr. 3. Orlof, frv. -— 3. umr. Sameinað þing' mánudaginn 4. febrúar 1957, kl. 8.15 síðdegis. Þingrof og nýjar kosningar, þál till. — Ein umr. (Útvarpsum- ræða). — Maður þarf nú á smá til- breytingum að halda ... (Vie Nuove) Árnesingamót | verður haldið í Sjálfstæðishús- inu n.k. laugardag 9. febr. Vandáð verður til þess að venju; Nánar auglýst síðar. 3 Millilandaflitg': Leiguflugvél Lof(,- ieiða er væntanmg millí kl. 6.00—8.00 frá ' New York.Flugvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöt á- leiðis til Glásgow, Stafangurs cg Oslóar. Hekla er væntanleg í kvöld frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Bergen, flugvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl óleiðis til New York. Millilandaflugvélin Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur kl 16.45 í dag frá Hamborg og Kaupmannahöfn, Innard andsf lug". í dag er áætláð að fljúga til Ak- ureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar og Vestmannaeyja. Piparmyntuleyndarmálið pabbi er að missa af strætis- (Vie Nuove) GENGISSKRÁNING 1 Bandaríkjadollar 16.32 1 Kanadadollar 16.90 100 danskar krónur 236.30 100 norskar krónur 223.50 100 sænskar krónur 315.50 100 finsk mörk 7.09 1000 franskir frankar 43.63 100 gyllini 431.10 100 tékkneskar krónur 226.67 100 vesturþýzk mörk 391.30 1000 lírur 26.02 100 bélgiskir frankar 32.90 100 svissneskir frankar 376.00 Gullverð isl. kr.: 100 gullkrónur = 738,95 pappírskrónur. AHÍ t <r- v Prentaiakonur Kvenfélagið Edda heldur skemmtifund n.k. þriðjudag í félagsheimili H. í. P. Ðansk Kvindeklub heldur aðalfund þriðjudaginn 5 febrúar kl. 20.30 í Tjamarkaffi, Kvetmadeild Slysa vantaféla gsins heldur aðalfund í Sjálf.stæðis- húsinu annað kvöld (mánudág) klukkan 8.30. Auk aðalfundar- starfa verður kvikmyndasýnittg og dans. Gesfaþraut — Nú er þrautin sú að skipta H-inu í fjóra jafna hluta. I.attsn í næsta blaði. 2 27 3 29 20 ^3 45Á 6 Q i 74683 Þetta er iausnin á gátunni í gær. , Eina lausnin er samt sem áð- ur sú að hafa gattur á þessuin fjórum sorpvögnum. sagði Frank hugsandi. „Ef þii fiittt- ur svo eitthvað á sorphaugun- utn þá sérð þú úr hvaða sorp- vagni það kemur, og þá veizt þú um leið hvaða hverfi er um að ræða“. „Já, þér er ekki alls vatnað. sagði Ríkka, þetta er ekki svo slæm hwgmynd“. „Eg þarf að fara lU á haug- ana á uiorgun“. Ríkka þarf nú á aðstoð að halda. ©g hún leitar ásjár hjá fuiitrúanum. ,,Ef illa gengur, þá verður •þetta í síðasta • sktptið, sem þú Íírvö nokkra aðstoð frá mér“, uagði íuUtrúfinn aðvartmli. ■'ÍteWöas^:.. ..... „Til ailrar hamingjn hefur þú breitt bak“, sagði Ríkka, og það Ieyndi sér ekki að nú var hitn í ljómandi skapi. Næsta fimmtudag' er R.ikka komin út á haatgana, og bíð- ui' þar full eftlrvæntingar. og óþollnmæði.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.