Þjóðviljinn - 03.02.1957, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 03.02.1957, Qupperneq 5
Sunnudagur 3. febrúar 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Olíuframleiðslan í Sovét- ríkjunum fer ört vaxandi Þau eru orSin þriSja oliusfórvelcliS, jbakkaÓ mjög fullkominni tœkni Tvö lönd í Vestur-Evrópu hafa sloppiö að mestu viö þau tandræöi sem stafa af olíuskortinum af völdum Súez- stríösins. Þaö eru fsland og Finnland sem fá alla sína cliu og benzín frá Sovétríkjunum. StokkhólmsblaðiÖ Morgon-Tidkingffn ræöir olíuframleiðslu Sovétríkjanna. í grein undir fyrirsögninni „Sovétríkin aö veröa olíustór- Hinn heimsfrœgi rússneski balletmeistari Balanchine. sem búsettur er í Bandaríkfunum, hefur að undanförnu dválizt í Kau'pmannahöfn og sett þar leikdansa á svið Konunglega leikhússins. Hér sést atriöi úr einum leik- darisinum Ásiaróöi. Foreldrar Wilmu Montesi bera vitni í Feneyjum Móöir rómversku stúlkunnar Wilmu Montesi, sem lézt með voveiflegum hætti í apríl 1953, hefur boriö vitni í réttarhöldunum, sem nú standa yfir í Feneyjum vegna dauöa dóttur hennar. veldi“. Það skýrir frá því að olíuut- ílutningur Sovétríkjanna haldi áfram að aukast. Svíar mimu auka olíukaup sín í Sovétríkj- imura og þau hafa nýlega boð- ið Svisslendingum 100.000 lest- ir af olíu. Fyrir tveim árum buðust Sovétríkin til að láta Fimnum 5 té alla þá olíu og allt það benzín sem þeir þörfnuðust, ef Finnar kæmu sér upp olíu- 'hreinsunarstöðvum. Þeir tóku þessu boði og fá nú alla olíu fi'á Sovétríkjunum. Fyrir Súezstríðið höfðu Sov- étríkin boðizt til að selja ísra- el olíu fyrir 20 milljón dollara, en það boð var tekið aftur eftir innásina í Egyptaland. Júgó- Blavía hefur einnig fengið mik- ið af olíu frá Sovétríkjunum að undanfömu. Afkastamikill olíubor Hin mikla aukning olíufram- leiðslunnar í Sovétríkjunum er m.a. þökkuð nýrri tækni sem þar er beitt við olíuboranir. Bandarískt fyrirtæki hefur nú t.d. samið um kaup á sovézk- um olíuborum sem eru miklu afkastameiri en þeir sem fram- Ieiddir eru vestra. Bor þessi er í Bandaríkjunum kallaður „turbodrill“. Með honum er hægt að bora miklu hraðar og dýpra en með venjulegum borum, allt niður í 5000 metra. Hann vinnur fimm sinnum hraðar en hægt er með hinni bandarísku ,,rotary drill“ aðferð. Seldur til Bandarikjanna Olíufélagið Dresser Industry í Texas hefur samið um kaup á 40 slíkum borum í Sovétrikj- unum og greitt fyrir þá mikið fé. Samningar um þessi við- skipti gengu um tíma mjög erf- iðlega og stóð á samþykki bandarískra stjórnarvalda til þeirra. Bandaríkjamenn munu fá fleiri slíka bora á þessu áxi, en síðan verður þeím leyft að framleiða þá gegn leyfisgjaldi. Framleiðslan jókst um 85% Sem áður segir er talið að hin stóraukna olíuframleíðsla í Sovétríkjunum eigi rætur sín- ar að rekja til fullkominnar tækni við olíuvinnsluna. Sovét- ríkin eru talin hafa aukið olíu- framleiðslu sína um 85% á síðustu fimm árum. Þýzka kaupsýslublaðið Deut- sche Wirtlischaftzeitung segir að samkvæmt mjög varlegri á- ætlun þýzkra og bandarískra fagmanna hafi oliuframleiðslan i Sovétríkjunum verið 86 mill- jón lestir árið 1956, eða 15 milljón lestum, meiri en árið áður. Sovétríkin eru þannig komin í þriðja. sæti í olíuframleiðslu, . á eftir Bandaríkjunum og Venezuela. Samanlögð fram- leiðsla í öllum. löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs er þó að sjálfsögðu meiri, eða 161,5 milljón lestir árið 1956. Mikil olía. í jörðu Mikill hluti olíunnar í Sovét- ríkjunum kemur enn úr jörðu við Bakú í Kákasus, þar sem olíuvinnsla hófst þegar fyrir um 80 árum. En langmest kemur nú frá svæðinu milli Volgu og Úralfjalla. Olíumálaráðherra Sovétríkj- anna, Jedysenko, sagði í des- ember 1955 að 58% olíunnar væri nú unnin á þessu svæði. Talið er að olíubirgðir í jörðu á þessu svæði nemi um 7.5 milljörðum lesta, eða þrisvar sinnum meira en á Bakúsvæð- inu. Olían er þar einnig ofar í jörðu, eða á 1400—1800 metra dýpi, en við Bakú allt niður á 4000 metra dýpi. Bandaríkjamenn kynna sér byggingariðnaS Tékkóslóvakíu Sendinefnd frá samtökum bandarískra fyrirtækja, sem annast byggingu íbúðarhúsa, var á ferð í Tékkóslóvakíu síð- astliðið haust. Bandaríkjamenn- irnir kynntu sér einkum bygg- ingu húsa úr stórum stein- steypuhlutum, sem framleiddir eru í verksmiðjum. Skoðuðu þeir meðal annars nýju borg- ina Poruba, sem reist er yfir 60.000 manns samkvæmt fyrir- framgerðri áætlun. Bretar hafa flutt þrjá menn í útlegð frá furstadæminu Bahr- ein í Arabíu til Sankti Helenu. Er þeim gefið að sök að hafa gert samsæri um að ráða furst- ann af dögum, og voru þeir sagðir flugumenn Egypta. Mjög auðugar olíulindir eru í Bahrein, og ráða Bretar þar lögum og lofum, enda þótt furstadæmið eigi að heita sjálf- stætt ríki. Aðalsakborningarnir í þess- um réttarhöldum eru jassleik- arinn Piero Piccioni, sonur fyi’v. utanríkisráðherra ítalíu, Henalngar í Ungverjalandi Fréttamenn í Búdapest skýrðu frá því í gær eftir blaða fréttum þar í borg, að tvítug stúlka og fyrrverandi liðsfor- ingi í ungverska hernum hefðu verið dæmd til dauða og hengd. Hefðu þau verið fundin sek um að skipuleggja vopnaða upp- í’eisnarflokka í suðausturhér- uðunum og stjórna þeim í des- ember. Tólf liðsmenn þeirra hefðu hlotið sex til fimmtán ára fangdsisdóma. Gont»§arenh4Þ eístur í Osló Heimsmeistarakeppnin í skautalilaupi karla hófst í gær á Bisletleikvanginum í Oslo. Eftír keppni í tveim greinum hefur Gontsjarenko frá. Sovét- ríkjunum forustuna með 93.860 stig. Næstur er Norðmaðurinn Johannesen með 94.390 og þriðji landi hans Ás með 94.590 500 m vann Grisjin frá Sov- étríkjunum á 43 sek, annar varð landi hans Mikhailoff á 43,1 og þriðji Norðmaðurinn Holt á 43,5. Johannesen vann 5000 metra hlaupið á 8:15,9, annar varð Gontsjarenko á 8:16,6 og þriðji Broeekman frá Hollandi á 8:20,2. kvennabósinn Ugo Montagna og Svaverio Polito, fyrrv. lögreglu- stjóri í Róm, og er þeim tveim fyrstnefndu gefið að sök að hafa valdið dauða hinnar ungu stúlku, en Polito að hafa hald- ið hlifiskilai yfir þeim. Fór sjaldan út ein. Móðir hennar hágrét þegar hún bar vitni fyrir réttinum. Hún sagði að Wilma hefði ver- ið óvenjulega siðprúð stúlka, hún hefði aðeins örsjaldan far- ið ein að heiman. Hún sagði að vandamönnum hennar hefð* fundizt fyrsta skýringin á dauða hennar (að hún hefðí orðið fyrir shrsi) sennileg, era þeir hefðu farið að efast um hana þegar í ljós kom að hún hafði verið svipt klæðum. Framburður föður Wilmu sem einnig hefur borið vitní fyrir réttinum í Feneyjum var mjög á sömu leið. Hann var vantrúaður á það að dóttíT, hans hefði mælt sér mót vi3S bláókunnuga menn. ’ Rættmkiiíerl vi8 flóttaíólk 1 Austurríska stjórnin skýrði frá því í gær að sett hefði ver- ið á stofn sameiginleg nefnd. austurrískra og ungverskra. embættismanna til að ganga ún skugga um, hverjir af ung- verskum flóttamönnum í Aust- urríki kynnu að vilja snúa heim. Munu ungversku embætt- ismennirnir ræða við landa sínæ að Austurríkismönnum við* stöddum. Mikil verðlækkon Gftugginn LAUGAVEG 30 ■ VERKAKVENNAFÉLAGIÐ FRAMáÓKN heldur SKEMMTIFUND þriðjudaginn 5. febrúar kl. 9 síðdegis í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Sameiginleg kaffidrykkja ★ Áva.rp ★ Kvikmynd Gamanvísur, Hjálmar Gíslason ★????? Konur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Mætið stundvíslega. — SKEMMTINEFNDIN " 1 --------------- Kanpstefnnr Feröaskrifstofan gefur upplýsingar um allar Icaupstefnur og vörusýningar. Útvegar hótelherbergi og selur farseðla. SERÐflSKRirSTOFA ItKISIN S -------------------

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.