Þjóðviljinn - 03.02.1957, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 03.02.1957, Blaðsíða 8
— ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 3. íebrúar 1957 5® WÓDLEIKHUSID Fefðin til tunglsins sýning i dag kl. 15.00 UFPSELT Don Camillo og Peppone sýning í kvöld kl. 20.00 Töfraflautan sýning mánudag kl. 20.00 Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20.00 Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær limir. Pantanir sækist daginn fyrir syningardag annars seldar öðrum. Slmi 1544 Félagi Napoleon (The Animal Farm) Heimsfræg teiknimynd í lit- um, gerð eftir samnefndri skopsögu eftir George Orwell, sem komið hefur út í ísl. þýð- ingu. — Grín fyrir fólk á öllum aldri. Aukamynd: Villtir dansar Frá því frumstæðasta +il Rock’n Roil Sýnd kl. 5, 7 og 9. Teiknimynda og Chaplin syrpa Þessar sprellfjörugu grín- myndir eru sýndar kl. 3. Sími 81936 Villt æska (The Wild One) Afar spennandi og mjög við- burðarik ný amerísk mynd, sem lýsir gáskafullri æsku af sönnum atburði. Marlon Brando, Mary Murphy Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasti bærinn í dalnum mynd Óskars Gíslasonar Sýnd kl. 3. Hafnarfjarðarbfé Simi 9249 Ekki neinir englar (We are no Angels) Mjög spennandi, ný, amerisk litmynd. Iíumphrey Bogart Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Þetta er ein síðasta kvik- myndin, sem Humphrey Bog- art iék í. Ævintýri á unaðsey Bráðskemmtileg ný amerísk litmjmd. Sýnd kl. 3 og 5. Sími 1475 Adam átti s^mi sjö (Seven Brides for Seven Brothers) ^ÍNemaScoPE Hin framúrskarandi skemti- lega gamanmynd. Sýnd kl. 5 og 9. Morgunn lífsins Endursýnd vegna sífelldra á- skorana. Sýnd kl. 7. Mjallhvít og dvergarnir sjö Sýnd kl. 3. Sími 9184 Theódóra ítölsk stórmynd í eðlilegum litum, í líkingu við Ben Húr. Aðalhlutverk: Gianna Maria Canale, ný ítölsk stjarna. Danskur skýringartexti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Skrýmslið í fjötrum Afarspennandi amerísk ævin- týramynd. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Giænýtt teikni- myndasafn Sýnt kl. 3. Sími 82075 Fávitinn (Idioten)) Áhrifamikil frönsk stórmynd eftir samnefndri skáldsögu Dostojevskis. Aðalhlutverk leika: Gérard Philipe, (sem varð heimsfrægur með þessari mynd) og Edwige Feuillére og Lucien Coedel. Danskur skýríngartextL Sýnd kl. 7 og 9. Síðasfa sinn Pálínuraunir Bráðskemmtileg amerísk gam- anmynd í litum. Betty Hutton Sýnd kl. 3 og 5. HAFNARFIRÐI r r WKJAylKUK Sími 3191. Þr jár systur eftir Anton Tsékov Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag. Það er aldrei að vita Gamanleikur eftir Bernard Shaw Sýning þriðjudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala milli kl. 4 og 7 á morgun og eftir kl. 2 á þriðjudag. Sýningin verður ekk> endur- tekin. HAFNflRFlHRÐRR Svefnlausi brúðgum- inn. Gamanleikur í þrem þáttum, eftir Amold og Bach Sýning á þriðjudag kl. 8. Aðgöngumiðasala í Bæjarbió Simi 9184 Sími 6444 TaRANTULA Mjög spennandi og hrollvekj- andi ný amerísk ævintýra- mynd. — Ekki fyrir taugaveiklað fólk. — John Agar Mara Corday Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fjársjóður múmí- unnar Sýnd kl. 3. Sími 6485 Barnavinurinn Bráðskemmtileg ensk gaman- niynd. — Aðalhlutverk leikur frægasti skopleikari Breta: — Norman Wisdom. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Nýju og göiulii dausarnir í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9. Hanna Ragnarsdóttir syngur með hljómsveitinni : Það sem óselt er af aðgongumiöum verðux selt klukkan 8. — Sími 3355. Kveimadeild Slysavamalélagsiits í heldur AÐALFUND 5 sinn mánudaginn 4. febrúar klukkan 8.30 i Sjáif- í 5 stæðishúsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. Til skemmtunar: Kvikmynd frá Hornströndum og daHs. j Fjölmermið STJÓRNIN í Vandað rit 11111 íslenzk votit Framhald af 12. síðu. bækur ,.fslenzkra vatna“ munu væntanlega fjalla hver um sig um eitt eða fleiri sérstök verk- efni, svo sem rennslisjöfnun, aurburð, efnagreiningu vlatns stöðuvötn, einstök vatnakerfi o. s frv. jafnframt því að birta rennslisskýrslur, eftir því sem á- stæða þykir til.... Höfundur þessarar bókar, Sig- Trípólíhíó Sími 1182 Shake rattle and Rock Ný, amerísk mynd. Þetta er fyrsta Rock and Roll myndin, sem sýnd er hér á landi. Myndin er bráðskemmtileg fyrir alla á aldrinum 7 til 70 ára. Fast Ðoraíno, Joe Tuxner, Lisa Gaye, Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Allra síðasta sinn Sími 1384. Hvít þrælasala í Rio (Mannequins fúr Rio) Sérstaklega skemmtileg og viðburðarík, ný, þýzk kvik- mynd, er alls staðar hefur verið sýnd við geysimikla að- sókn. — Danskur skýringar- texti. Hannerl Matz, Scott Brady, Ingrid Stenn. Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9. Hermannalíf Hin afar spennandi ameríska kvikmynd úr síðustu heims- styrjöld. Bönnuð bömum innan 12 ára. Sýnd kl. 5. Regnbogi yfir Texas með Roy Rogers Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e.h. urjón Rist, er fyrsti vatnamæl- ingamáður1 raforkiunálastjórm- arinnar, og hefjast með starfi hans reglubundnar vatnamæl- ingar hér á landi. Aður hafðí rennsli vatns að vísu verið rnælt nokkuð hér og þar og á ýmsum tímum, svo sem höfundurinn lýsir í hinu sögulega yfirliti bókarinnar, en varla um reglu- bundnar mælingar að ræða, sem að gagni koma, nema á örfáum stöðum. Vatnamælingarnar eru því miklu yngri hér á landi en í öðrum löndum, Framkvæmd vatnamælinga er einnig erfiðari hér en víðast annars staðar, bæði sökum strjálbýlis landsins og erfiðrar veðráttu og takmarkaðra sam- gangna mikinn hluta árs. Bæði vatnamælingamaðurinn, Sígurjón Rist, og þeir bændur ýmsir, sem lesa reglubundið á vatns- hæðarkvarðana, hafa oft og ein- att lagt á sig mikið erfiði og sýnt dugnað og harðneskju x vetrarferðum og i fangbrögðum við vatn, snjó og ís í vetrarhörk- um. Ber að þakka þessum mönn- um öllum þrautseigju þeirra og ósérplægni í vatnamælingastörf- um þeirra.“ Geymsla nýs fisks Framhald af 1. siðu. geymdur með svipaðri aðíerð, t.d. í Kaliforniu, en vatnið haft mun saltara, eða pac-kílblanda. Jóhann telur þetfca einu að- ferðina tíl að geyrna- mýjan fisk óskemmdan til flökunar og frystíngar, því sé hann geymd- ur í saltara vatni er ekki liægt að frysta hann sem flök. Með þessari aðferð ætti að vera liægt að geyrna fisk ó- skemmdan til vinns'.u þegar svo mikið bersfc á land I verstöð- unum að vinnsla veiður að bíða r.æsta dags. Þessi aðferð hefur einnig þann kost fram vfir geymslu í ís, að fiskurinn merst ekkert. Þá væri einnig hægt að geyma neyzlufisk þannig og losna þar með við úldinn og kraminn fisk. Jóhann sýndi ýsn er hann hafði geymt þannig í 11 sólar- hringa og kepptust útgerðar- menn um að hrósa fegurð henn- ar. Biðu þeir þess að hún soðn- aði þegar blaðmenn kvöddu, en fregnir hafa borizt nm að beim hafa þótt nýjabragðið gott.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.