Þjóðviljinn - 03.02.1957, Side 12

Þjóðviljinn - 03.02.1957, Side 12
Hafin söfnun framlags til líkn- arstarfs Schweitzers Héðan verður væntanlega send skreið Nolikrir menn hér í bæ hafa ákveðið að gangast fvrir þri, að send verði vinargjöf héðan frá Islandi til hins heinisknnna lista- rnaniis og mannvinar Alberts Schweitzers og sjúklinga hans í JLambarene, Mið-Afríku. Líknarstarfsemi Schweitzers meðal blökkumanna í Mið- Afríku hefur notið styrktar að- dáenda hans og vina í mörgum Macmillan fer ekld til Moskva Macmillan, forsætisráðherra Bretlands, birti í gær bréf sem hann hefur sent Búlganín, for- sætisráðherra Sovétríkjanna. Kveðst hann ekki koma því við vegna annríkis að fara í heim- sókn til Moskva í maí í vor. í fyrra, þegar Búlganín og Krú- stjoff voru í Bretlandi, þáði Eden, þáverandi forsætisráð- herra, boð um að endurgjalda heimsókn þieirra. Macmillan lætur í ljós von um að orðið geti af Moskvaför hjá sér síðar. löndum. Frá íslandi munu ekki hafa borizt framlög til þessa mannúðarstarfs, þótt Schweitz- er sé einnig kunnur hér á landi og dáður sem listamaður, rithöfundur og mannvinur. Héðan yrði send skreið. Starfsemi Alberts Schweitz- ers í Lambarene er enn í vexti og hann hefur að undanförnu lagt í mikinn kostnað við sjúkrahús handa holdsveikum, en sá hryllilegi sjúkdómur er mjög tíður í Mið-Afriku. Is- lenzkir vinir Schweitzers hafa haft samráð við hann sjálfan og er vitað, að honum kæmi sérstaklega vel að fá skreið héðan. íslendingar selja, eins og kunnugt er, mikið af skreið til Afriku og hún þykir hið mesta lostæti í Lambarene, ekki siður en annarstaðar. Ein smálest eða svo af þeirri vöru — þótt ekki væri meira — væri verðmæt og vei þegin gjöf Albert Schweitxer handa skjólstæðingum Alberts Schweitzers. Þeir, sem vildu taka þátt í að senda slíka kveðju héðan til Lambarene og leggja eitt- hvað af mörkum, geta komið framlögum sínum til einhyers dagblaðanna. Gjöfum veita einnig móttöku Sigurbj 'rn-Ein- arsson prófessor og Ambjörn Kristinsson forstjóri, en þeir annast framkvæmd málsins. Paulus láfinn I gær dó í Dresden í Austur- Þýzkalandi Paulus marskálkur, sem stjórnaði þýzka hernum sem umkringdur var við Stalín- grad veturinn 1942-1943, en sú orusta markaði þáttaskil i heimsstyrjöldinni síðari. Paulus gafst upp fyrir sovéthernum, þótt Hitler hefði skipað honum að berjast meðan nokkur mað- ur stæði uppi. Fangavist hans í Sovétríkjunum lauk 1953. Paulus varð 67 ára. IJtsvör í Neskaupstað áætl- uð 2.360.000 krónur Samþykkt að sækja um einn hinna 15 nýju togara, sem smíða á Neskaupstað. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Neskaupstaðar var til fynú umræðu á fundi bæjarstjórnar í fyrradag. Niðurstöðutöl- ur eru kr. 2.973.000. Útsvör eru áætluö 2.360.000. krónur. Segjast ekkert hafa játað Fjórir brezkir stúdentar, einn norskur og einn bandarískur, sem setið hafa í haldi í Ung- verjalandi i nokkrar vikur, komu í gær til Austurrikis. Brezku stúdentarnir kváðu ransa til- kyrningu ungverskra stjórnar- va'.c’a um að þeir hefðu játað á sig njósnir. Norðmaðurinn og Bandarikja- rnaðurinn sögðu rétt vera, að þeir hefðu verið að hjálpa fólki að komast frá Ungverjalandi til Helztu gjaldaliðir eru: Al- þýðutryggingar 500 þús. kr., menntamál 395 þús., sjúkra- húsið 300 þús. og afborganir 280 þús. Til félagsheimilis eru I faðmi heim- skautaíssins sýnd í dag klukkan 3 í MÍR-salnum í clag kl. 3 sýnir MÍR í saln- uni i I»ingholtsstræti 27 liina sérstæðu og ógleyinanlegu kvik- mynd: í faðmi heimskautaíss- ætlaðar 150 þús. krónur og 125 þús. kr. til gagnfræðaskóla- byggingar, sem ráðgert er að hefja á þessu ári. Á sama fundi var kosið í fastanefndir. Forseti bæjar- stjórnar var kjörinn Jóhannes Stefánsson, fyrsti varaforseti Jón Svan Sigurðsson og annar varaforseti Oddur A. Sigur- jónsson. Bæjarstjórn samþykkti einróma að sækja iun það til ríkisstjórnarinnar að Nes- kaupstaður fái einn þeirra fiinpitán togara, seni ákveðið hefur verið að smíða. mómilUMN Sunnudagur 3. febrúar 1957 — 22. árgangur — 28. tölublað Vandað rit um íslenzk vötn Samiö aí Siguri'óni Rist — Gefið út af vatna- mælingadeild raforkumálastjómarinnar Út er komiö jnikið og vandað rit: íslenzk vötn I., samið af Sigurjóni Rist vatnamælingamanni. Útgefandi er vatnamœlingadeild raforkumálastjórno.rmnar og er œtl~ unin að petta verði upphaf tímarits um pessi mál. Efni þessa fyrsta rits er: Vatnamælingar— Sögulegt yfir- lit, Vatnsfallategundir, veðurfar og jarðmyndun, Vatnasvið ís- lands og stærstu ár og Vatns- 43 fórust í flujslysum í gær fórst bandarísk far- ÞegaflUgvól, rr.eð yfir 100 menn innanborðs á eyiu i East. River í New York: Vél.'n var að hefja sig til flugs og var förinni heit- ið til Flórída. í gærkvöldi höfðu þrjátíu af þeirn sem i vélinni voru látið .lífið eu 78 voru í sjúkrahúsiun, margir svo mikið slasaðir að þeim er ekki hug.að Uf. í gærdag rákust tvær olíu- flutningaflugvélar bandaríska flughfersins á náiægt borginni St. Lo á Bretagneskaga í Frakk- landi. Báðar hröpuðu logandi til jarðar. Af áhöfnunum fórust 13, fimm komust lífs af en eins er saknað. Eldsir i fisk- verkunar- skála Síðdegis í fyrradag var slökkviliðið kallað að Duggu- vogi 21, en þar hafði kviknað í bragga, sem Karl Jónsson útgerðarmaður notaði til salt- fiskþurrkunar. Allmikill eldur var í timburþiljum braggans og urðu slökkviliðsmenn að rjúfa þakið. Tók slökkvistarfið um klukkustund og hafði þá orðið t 'luvert tjón á skálanum og fiski, sem geymdur var í honum. hæðamælingar og rit um vötn. Ritið er 127 síður, prentað á myndapappír. ' í formála bókarinnar gerir Jakob Gíslason raforkumála- stjóri grein fyrir tilganginum með vatnamælingum og útgáfu þessa rits og segir m. a, svo: „Hin fyrsta bók þessarar út- gáfu kemur út undir titlinum „íslenzk vötn 1“ og rekur sögu og aðdraganda kerfisbundinna vatnamælinga hér á landi. Enn- fremur er sétt fram siutt ágrip af veðurfarslýsingu og' jarð- m.vndunarsögu landsins og gerð nokkur grein fyrir aðaltegundum straumvatna. Er sá þáttur hér settur í því skyni rneðal annars, að auðvelda lesenduni þessarar bókar og þeirra, sem á eftir korna, að færá sér í nyt þær tölur um rennslið og niðurstöður mælinga, sem birtar eru. Síðari Framhald á 8. síðu. Sandys keninr tóiiilientur Sandj^s, landvarnaráðherra. Bretlands, hélt í gær heim frá Washington. I tilkynningu um vlðræður hans við Wilson, land- varnaráðherra Bandaríkjamia, segir að rætt hafi verið um að Bretar búi her sinn nokkrum bandarískum vopnum. Engin á- kvörðun hafi verið tekin og verði viðræðum haldið áfram. Aukin verði samvinna ríkjanna um rannsóknir á eldflaugum og smíði þeirra. Ráðherrarnir hafi verið sammála um að hafa þurfi öflugan herbúnað, en hernaðarmáttur verði að byggj- ast á traustu atvinnulífi. Fréttaritari brezka útvarps- ! ins í Washington sagði, að I ljóst væri ;rf tilkynningunni, að ráðherrarnir hefðu ræðzt hrein- ekilnislega við en ekki væri að sjá að neitt raunhæft sam- komulag hefði verið gert. Austurríkis þegar þeir voru teknir. Allir sögðust hafa átt sæmi- lega ævi í fangelsinu, nema við- urværi hefði verið af skornum skammti vantar röska unglinga til að bera blaðið í LAUGARNES SKJÖL I N, °g GERÐIN pjoðviljinn Sími 7500 ins, en þar er sýnt dýralíf ofan sjávar og neðan norður í höf- tun og meðfram Síberíustrtind- um. Þetta er ein bezta kvikmynd sem gerð hefur verið ai heim- skautanáttúru. Sýningin hefst kl. 3 og ættu menn að koma tim- anlega því rúm í salnum er tak- rnarkað. Kammertonleikar á fimmtudaginn Tónleikar Kammermúsik- klúbbsins, sem aflýst varð s.l. miðvikudagskvöld vegna veð- urs, verða haldnir n.k. fimmtu- dag klukkan 9 siðdegis í sam- komusal Melaskólans. Nokkrir aðgöngumiðar að tónleikunum munu enn vera óseldir í Bóka- búð Braga Brynjólfssonar. Nœturfundur hjó SÞ um setu ísraelshers í Egyptalandi Búizt var við i gærkvöldi aö þing 3Þ myndi sitja á fundi í alla nótt að ræða dvöl ísraelshers á egypzku landi. Fyrir fundinum liggja tvær tib lögur, sem fulltrúar Bandaríkj- anna, Indlands, Júgóslaviu og fjögurra annarra . ríkja bera fram. í annarri tillögunni er ítrekuð skipun til ísraelsmanna um að verða á brott með her sitin af Gazaræmunni og úr stöðvum á Vesturströnd Aquabaflóa. I hinni tillögunni segir, að þegar ísraels- her sé farinn af öllu egypzku landi skuli lið SÞ taka sér stöðu beggja vegna vopnahléslínunnar milli Egyptalands og fsraels. Logde, fulltrúi Bandaríkjanna, sem hafði framsögu fyrir tillög- unum, sagði að hlutverk liðs SÞ ætti að vera að sjá um að hvor- ugur aðiii réði á hiun. Fulltrúi Júgóslavíu sagði, að tillögurnar væru síðasta aðvörun til Israels um að láta að ^vilja SÞ og fara með her sinn af öllu egypzku landi. Fulltrúi Tékkóslóvakíu mælti gegn síðari tillögunni. Kvað hann hana í raun og veru miða að nýju hernámi egypzks lands þegar ísraelsmenn væru á brott. Fclagslieimili ÆFR í. dag kl. 5 byrjar plötu- klúbburinn cg verða kynntir írægir jazzleik- arar íyrri tíma. Á miðvikudagskvöldið verður íjölteíli og verð- ur það nánar auglýst eítir heigina. Lesið framvegis auglýs- ingar á 2. síðu blaðsins Mælið ykkur mót í íé- lagsheimili ÆFR og drekkið kvöldkaílið þar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.