Þjóðviljinn - 15.02.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.02.1957, Blaðsíða 1
 Föstudagur 15. íebróar 1957 — 22. árgangur — 38. tölublað lniti í blaðinu: 7. síða: Kngræða Hannibals Valdi« marssonar um launajafn- rétti. 6. síða: Leikdómur um „Herranótt'*. 9. síða: I matinn — Auglýsingar. Brefar kalla herlið heim frá Vesfur-Þýxkalandi FramlagiS til A-bandalagsins skert um allt öð helming af sparnaSarástœSum Brezka stjórnin hefur tilkynnt bandamönnum sinum í A-bandalaginu aó hún hafi ákveöið að draga verulega ur framlagi sínu til herafla bandalagsins á meginlandi j Evrópu. Brezka utanrikisráðuneytið skýrði frá því í gær. að tilkynn- ing um fyriræt'anir brezku . stjórnar nnar um fækkun í brezka hernum í Vestur-Þýzká- landi hefði verið send ráði A- bandalagsins í París og aðal- stöð\n.im Vestur-Evrópubanda- iagsins í London. F.jórar herdéiidir Að svo stöddu verður ekki skýrt opinberlega frá eins'.ökum atriðum í fyrirætlunum Breta. Þeir hafa skuldbund ð sig til 167 milHjéitir fiS Kastrupvallar Samgöngumálaráðherra Dan- merkur hefur lagt til að 167 milljónir danskra króna verði veittar til að stækka Kastrup- flugvöilinn við Kaupmannahöfn. Eftir stækkunina eiga þrýsti- loftsknúðar farþegaflugvélar að geta lent á vellinum. að leggja A-bandaiagshernum i Vestur-Þýzkalandi til fjórar her- deildir. Skuldbindingunni fylgir að ríkisstjórnin hafi komizt að þeirri niðurstöðu að brezkt at- vinnulíf þoli ekki lengur byrð- ina sem fylgi óbreyttum hernað- arútgjöjdum. Bretar leggi sem stenaur mun nieira á sig en nokkuð önnur Evrópuþjóð i A- bandalag'nu og við það verði ekki lengur unað. Fækkun 27.000 Fréttamenn í London þóttust hafa góðar hei/nildir fyr'r því Framhaid á 4. síðu DUNCAN SANDYS sá varnagii, að hersetan í Vest- ur-Þýzkalandi inegi ekki íþyngja brezku atvinnulífi um of. Dunoan Sandys, landvarnaráð- herra Bretlands, hefur lýst yfir, ustur- asiiar" * 150 skip bíða afgrelðslu í New York Fellt að rseða stefnu ÍJSA Dagskrárnefnd þings SÞ felldi í gær með átta atkvæðum gegn sex að verða við kröfu fulltrúa Sovétríkjanna um að fyrirætlanir Bandaríkjastjórn- ar í löndunum fyrir botni Mið- jarðarhafs og bandarískur und- irbúningur undir kjarnorku- styrjöld verði ræddur á þinginu. Kom til hvassra orðaskipta á nefndarfundinum milli fulltrúa Sovétríkjanna og Bandaríkj- anna. V-spreitgingii iiiótmælt á ný Japansstjórn hefur í annað sinn krafizt þess, að brezka stjórnin hætti við fyrirhugaðar tilraunir með vetnissprengjur nærri Jólaeyju á Kyrrahafi. Japanski sendilierrann í Lon- don afhenti Selwyn Lloyd utan- Verkfall hefur lamað allar hafnarborgir á norðanverðri: ríkisráðherra orðsendingu um Atlanzhafsströnd Bandaríkjanna. | málið i gær. Brezka stjórnin | þverneitaði fyrri beiðni Japana um. Kváðust forustumenn verka- um að hætta við vetnisspreng- nanna þetta • gert til að rnót- ingar, sem Japanir óttast að næla þrengs.’unum sem sk:'pið eitri fiskimið sín, neyzluvátn og ylli í höfninni. ' uppskeru. yerkfalhð nær til hafnarverka- manna í öllum höfnum fró Maine í norðri til Virginia í suðri. Brezldr kjósendur lýsa vantrausti á Macinillan Verkamannaílokkurinn vann kjördæmi aí íhaldsmönnum í aukakosningum íhaldsstjórn Harolds MacmiIIans í Bretlandi beið í gær herfilegan ósigur í aukakosningum í kjördæminu North Lewisham í suðurúthverfum London. Frambjóðandi Verkaniannal'lokksins vann kjördæmið at' llialdsfloltkn- um. Þetta er í fyrsta skipti síðan 1945 sem Verkamaiuia- flokkurinn \innur kjördæmi af íhaldsflokknum í auka- kosningum. Meirihluti Verkamannaflokksframbjóðandans Niall MacDermot yfir íhaldsframbjóðandami Norman Farm- er var 1110 atkvæði. í þingkosningunum í fyrra vann íhaldsmaður kjördæmið með 3236 atkvæða meirihluta. Hann lézt i nóvember. Óháður frambjóðandi fékk nú 1486 atkvæði. Var það kona, og snerist kosningabarátta hennar einkum um að mótmæla undirlægjuhætti brezku stjórnarinnar gagnvart. Bandaríkjunum. Eftir þessi kosningaúrslit má búast við að krafa Verkamannaflokksins um þingrof og nýjar kosningar magnist um allan helming. Fríverzlun sem útilokar fisk einskis virði fyrir ísland Mikill ágreiningur Breta og annarra ríkja í Evrópu í fyrrinótt lauk í París ráöstefnu 17 Evrópuríkja, þar sem ræddar voru fyrirætlanir um aö koma á svonefndu fríverzlunarsvæöi. Ekki gekk harmkvælalaust að ljúka ráðstefnunni. Margfalt lengri tími en ráð hafði verið fyrir gert fór til að semja loka- ályktunina. í henni er ákveðið að „hefja samninga með það fyrir augum að finna leiðir til að stofna frí- verzlunarsvæði“ Stjórn undir- búningsstarfsins var falin Peter Thorneycroft, fjármálaráðherra Bretlands, sem var í forsæti á ráðstefnunni i París. Vei'kfall'ð er framhald vinnu- stöðvunar sem stóð rúma viku •í nóvember. Eisenhower forseti beittj Taft-Hartleylögunum til að fresta verkfallinu í áttatíu daga. Þeir liðu án þess að samkomu- lag yrði um kröfum verkamanna. í gær biðu 150 skip afgreiðslu í höfirnni í New York. Þar kem- ur verkfall hafnarverkamanna ofan á verkfall áhafna á drátt- aibatum og flutningaprömmum, vip Jósepsson sjávarútiegs- krefja sjávarútvcgsmálaráð- sem búið er að standa á þriðju málaráðherra, vegna landlielg- herra sagna um næstu aðgerð- vlku' ismálaráðstefnunnar. ir ríkisstjórnarinnar í inálinu, Skip sem sigla milli Banda- Grein Morgunhlaðsins í gær eru tilhæflilaus þvaíttingur. Þeg- þar góla heildsalarnir d ríkjanna og Evrópu leita nú um ráðstefmina er liinn furðu- ar í fyrstu ræðu sinni lýsti Lúð- hvern í ináttlausri lieift ge íilhæfulaus þvættingur Morgunblaðs- m og Vísis um landhelgisráðsfefnuna Sjaldan hafa blöð Sjálfstæð- antekning. , á undirbúningsstigi, eiula hefðu isflokksins lagzt lægra en í hin- Skril' Morgunblaðsiiis um að I sögumenn Morgnnblaðsins og um skef.jalausu árásum á Lúð- Jón Pálmason hafi verið' að Vísis flýtt sér að opinbera þrð í blöðunum t.il athugunar aml- stæðinguni Islendinga! Öskur Vísis er skil.jan'egt, í ályktun ráðstefnunnar er kveðið svo á, að sérstaklega skuli athuga stöðu búsafurða í fríverzluninni og einnig taka til- lit tii sérstöðu rikja þar sem at- vinnuþróun sé enn skr.mmt á veg komin. Á ráðstefnunni lýsti Thorney- croft yfir, að Bretar tæk.iu ekki í mál að láta fríverzlun ná til búsafurða, það bryti i bág við forgangsrétt samveldislandanna á brezka markaðinum. Fulltrúar Danmerkur, Gr'kk- lands, fslands og flei i landa mótmæltu þessari afstöðu Breta. Bentu þeir á, að óþolandi mis- rétti myndi hljótast af ef bús- afurðir væru undansk'ldar. Fréttaritari brezka útvarpsins; í París vitnaði i gær i ræðu ís- lenzka fulltrúans á ráðstcfnunni.. sem benti á að „nær 100% af útflutningi fslendinga er það "'m hér er kallað búsc%irðir err íslendingar kalla f'sk“ Íslenzkí. fulltrúinn mun hafa v " ið Ilans G. Andersen ambass? . mörg hafnar í Kanada tíl að legasti Jivættlngur, og þætti vík Jósepsson yflr Jiví, að liér sleppa við að tefjast aí völdum fulltrúumim þar sjálfsagt fróð- væri einungis nm undirbúnings- ráðstefnu að ræða, og væri haiin fyrst og fremst að lýsa eftir skoðunum fulltrúamia. Hefur sjálfsagt enginn búizt við að Jiar yrði gefin yfirlýsing um næstu aðgerðir íslendinga í málinu, meðan málið sjálft er verkfallsins. Stórskip ð Queen legt að \ita hver annast slíkan Mary kom i gær til Halifax i sögnburð í blaðið. Nova Scotia. Áböfnin varð að! Fulltrúarnir hafa allir ein- • binda skipið og koma farangri um rómi talið ráðstefnuna til farþega í land, vegna þess að kanadiskir hafnarverkamenn neituðu að snerta á þe;m verk- mikils gagns og þakkað ráð- herra fyrir boðun hennar og' er Jón Pálmason þar e.ngin und- gn ríkisstjórninni, vegna þess að þeir fá nú ekki lengur að arð- ræna landsiýðinn af Jiví blygð- unarleysi sem Jieim hefur oft- ast lialdizt uppi. Tii að fá út- rás fyrir Jiá heift liika þeir eklö \ið að reyna að skemma fyrir farsælli lausn landhelgis- málsins. Kvpurverkf;- allt Grikklan u m I gær var gert einnr - klukku- stundar verkfall um a!'t Gri :k- land til að lýsa stuð úngi við- kröfu Kýpurbúa um r 1 Bretar leyfi Jæim að ákveða fram- Framhald á 12. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.