Þjóðviljinn - 15.02.1957, Side 2

Þjóðviljinn - 15.02.1957, Side 2
2) _ ÞJÓÐVIL.JINN — Föstudagur '15. febrúar 1957 ★★ í tíag -er föstudagurinn 15. janúar, — Faustínus. — 46. dag- ur ársins. — Tungl í liásuðri kl. 0:56. — Árdegisliáflæði kl. 5:42. Siðdegisháflæði kl. 18:04. Föstudagur 15. febrúar Fastir liðir eins og 'verijulega. Kl. 13.15 Lesin dag- skrá næstu viku. 18.30 Framburð- arkcnnsla í frönsku 18.50 Létt lög. 19.10 Þingfréttir. — Tón- leikar 20.30 Daglegt mál (Arnór Sigurjónsson ritstjóri). 20.35 Kvöldvaka: a) Guðrún Helga- dóttir flytur erindi: Fjallkonan í íslenzkum bókmenntum. b) Is- lenzk tónlist: Lög eftir Sigurð Þórðarson <pl.). c) Magnús Finn- bogason frá Reynisdal flytur gamlan ferðaþátt: „Þorradægr- in þykja Iöng“. d) Broddi Jó- hannesson flytur þátt um for- ustufé eftjr Gunnlaug Gunnars- son bónda í Kasthvammi í Lax- árdal. 22.10 Upplestur með inn- gangsorðum: Tómas frá Kemp- «n og bók hans „Breytni. eftir Kristi“ (Haraldur Hannesson hagfræðingur). 22.25 „Harmonik- an“. — Umsjónarmaður þáttar- ins: Karl Jónatansson. 23.15 Dagskrárlok. suimudagiiin klukkan 3 talar Lúðvík Jósepsson ráðherra um sjávarút- vegsmál. Komið siundvíslega. Klukkan 5 verður Plötuklúbburinn og er fólk beðið að koma með plötur með Louis Armstrong. KAPPSKÁKIN Reykjavík — Hafnar- fjörður Svart; Hafnarfjörður ABCOEFGH ABCDEFGH Hvítt: Reykjavík 3. Bfl—b5 Happdrætti KRFÍ Ðregið hefur verið í afmælis- happdrætti KRFÍ. Þessi númer koniu upp: .249 Torfhildur Hólm: Ritverk I-III ; 640 Kristín Sigfúsdóttir: Ritverk I-III: 668 Einar H. Kvar- an: Ritsafn I-IV; 806 Hulda: í ættlandi mínu, Erla: Fífulogar; 680 Guðrún Jónsdóttir; Ekki heiti ég Eiríkur, og Efemia Waage; Lifað og leikið; 575 Góð- ar stundir og Jón Stefánsson: Úti í heimi; 420 Björn Bjaroason: íþróttir fornmanna; 752 íslands Jaúsund ár. — Vinninganna sé vitjað í skrifstofu félagsins, Skáihoitsstíg 7, opin þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga ki. 4-6. Eimskip Brúarfoss fór frá Vestmanna- eyjum 13. þm til Grimsby. Detti- foss hefur væntanlega farið frá Hamborg 13. þm til Reykjavík- ur. Fjallfoss fór frá Hafnarfirði 10. þm til London og Rotterdam. Goðafoss fór frá Reykjavík 13. þm til Siglufjarðar, Dalvíkur, Akureyrar og Húsavíkur og það- an til Riga, Gdynia og Vent- spiís. Gullfoss fór frá Reykja- vík 12. þm til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík í morgun til Keflavíkur, Breiðafjarðar, Vest- fjarða, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja; fer þaðan til New York. Reykjafoss fer frá Rotter- dam 19. þm til Leith og Reykja- víkur. Tröllafoss kom ti). Reykja- víkur í nótt frá Akureyri. Tungu- foss fór frá Antverpen 13. þm til Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Ríkisskip Hekla er á Austfjörðum á suð- urleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Skjald- breið er á Snæfellsnesshöfnum. Þyrill er á leið frá Hvalfirði til Rotterdam, Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gær tii Vest- mannaeyja. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór 13. þm frá Akra- nesi áleiðis til Gdynia. Arnar- fell fór 12. þm frá Húsavík á- leiðis til Rotterdam. Jökulfell er væntanlegt til Hamborgar á morgun. Dísarfell er væntan- legt til Grikklands 17. þm. Litla- fell er í oliuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell fór frá Siglufirði 9. þm áleiðis til Ábo. Hamrafell fór 13. þm frá Batum áleiðis til Reykjavíkur. Jan Keiken losar á Austfjörðum. Dagskrá álþingis föstudaginn 15. febrúar 1957, kl. 1.30. miðdegis Sameinað Alþingi Rannsókn kjörbréfs varaþing- manns. Efri deild: að loknum fundi í sam. þingi. 1. Kirkjuþing og kirkjuráð, frv. — Frh. 2. umr. 2. Dýravernd, frv. — 1 umr. Neðri deild: að loknum fundi í sam. þingi. 1. Veð, frv. — Frh. 3. umr. 2. Sjúkrahúsalög, frv. — 2. umr. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki, sími 1618. Styrkir úr hmni dönsku deild sáttmálasjóðs Stjórn himiar dönsku deild- ar sáttmálasjóðs hefur á fundi miðvikudaginn 16. janúar 1957 úthlutað eftirfarandi styrkj- um til greiðslu í desember 1956: I. TIL EFLINGAR HINU ANDLEGA MENNINGAR- SAMBANDI MILLI LANDANNA: d. kr. 1.000,00. Karl Sigurðs- son stud. mag. d. kr. 1.000,00. Þórir Bergsson stud. act. d. kr. 1.000,00. Eyþór Einarsson stud. mag. d. kr. -1.000,00. Eyjólfur Kolbeins stud. mag. d. kr. 1.000,00. Guðmundur Eggertsson stud. mag. d. kr. 1.000.00. D. kr. 6.000,00. — Samtals d. kr. 23.223,00. FLUGFÉLAG ÍSLANDS Milliland af iu g: Millilándafíug- :vélin Sólfaxi fer til Kaupmanna- hafnar og Ham- borgar kl. 8.30 í fyrrarriálið.. Innanlandsflug: ; í dag er áætlað að fljúga til Ak- | ureyrar, Fagurliólsmýrar, Hólma- . víkur, Hornaíjarðar, ísafjarðar, . Kirkjubæjarkiausturs, og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga ; til Akureyrar (2 ferðir), Blöndu- | óss, Egilsstaða, ísafjarðar, Sauð- árkróks, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Til náms við landbúnaðarhá- skólann; d. kr. 400,00: Helgi Gunnarsson. Til náms við iðnskóla; d. kr. 400,00: Sigurður Þórarinsson, Páll Guðmundsson, Sigur- bjartur Jóhannesson, Guð- mundur Jónasson, Ásgeir Höskuldsson og Gunnar Ingi- bergsson. Tií náms í tónlistarskóla; d kr. 500,00: Sigurgeir Þor- valdsson. Til náms í handavinnu; d. kr. 300,00: Sigríður Margeirs- dóttir. Styrkur til upplestrarferðar til Islands; d. kr. 3.723,00: Ellen Malberg, leikkona. Leramy Cauliou í Enn sýnir Trípólíbíó frönsku myndína „Þessi rilaður er hættulegur" við góða aðsókn og það er því ekki orðið um seinan að geta hennar hér iitil- lega; og reyndar ekki alveg út í biáinn að vekja athygli manna á henni, því að óhætt er að fullyrða að þetta er ein skemmtiiegasta sakamála- myndin sem sýnd hefur verið hér alllengi. Efnið kemur manni Krossgátan 1 bar að garði 3 hljóðs 6 keyrði 8 fæddi 9 samkomuhús 10 gelti 12 glíma 13 raðtala 14 höndla 15 dýra hljóð 16 leiðinda 17 aum Lóðrétt: Styrkur til að bjóða vígslu- biskupi, séra Bjarna Jónssyni og frú til Ðaninerkur; d. kr. 4.000,00: Bodil Koch, kirkju- málaráðherra. II. TIL VÍSINDAIÐKANA: Styrkur til að vinna að bréf- um Brynjólfs Péturssonar d. kr. 4.000,00: Aðalgeir Krist- jánsson, cand. mag. Styrkur til að vinna að skáldskap Jóns Þorlákssonar d. kr. 1.000,00: Karolína Ein- arsdóttir, cand. mag. Styrkur til að vinna að ævi- sögu og skáldskap Gríms Thomsen d. kr. 1.000,00: — Matthías Jóhannessen cand. mag. Námsdvöl í Kaupmannahöfn d. kr. 2.500,00: Jóhannes Ás- kelsson. — Samtals d. kr. 17.223.00. III. STÚDENTAR: aldeilis á óvænt, a. m. k. þeim sem ekki hefur lesið sögu Pet- ers Cheneys eða gluggað í bíó- prógrammið: Lengi vel heldur grunlaus áhorfandinn, að Lemmy Caution sé forhertur, óbilgjarn og samvizkulaus bófi, en þegar langt er liðið á mynd- ina kemur í ljós að hann er ó- j venju snjali „agent provocat- eur“, uppljóstrunarmaður sem! lögreglan ræður til að smeygja sér inn í innsta hríng glæpa- mannaflokkana og afia sönn- unargagna. Eddie Constantine nefnist sá sem fer með hlut- verk Lemmy, Bandaríkjamað- ur sem búsettur er í Frakk- lanöi og hlotið hefur miklar vinsældir fyrir ieik sinn i þessu hiutverki. Sérkennilegt andlitsfall mannsins hæfir hlutverkinu vel, og er þó sér- kennilegast við hann tannbros- ið, sem hverfur jafn skyndi- Iega og það myndast neðan við nefið. 1 þjóðhöfðingjana 2 jökull 4 forma 5 brögðótt 7 klæddar 11 smitfrí 15 með leyfi. Gestaþraut Hér höfuin við nokkrar tölur og tölur í auðu bilin þannig að í jafnmörg auð bil. Nú er að finna sérhverri lóðré|ttir og láréítri röð og á milli horna verði sumrna talnanna 34. Þannig átti ;íð ráða síðustu þraut. Stefán Karlsson stud. mag. I. H. J. Piparmyntuleyndarmálið IJIUIIU •ijl „Méi- finnst eitthvað grunsam- legt við það hvað hann er lengi“, sagði Bjálkabjór lágt. „Eg liugsa að. . .“ Fulltniinn leit á hann og gaf til kyima að allt væri í stakasta Iagi. — Á meðan er Davíð aó opna gluggann og horfinn útáþakið. , Nei, nú býð ég ekki hoðanna“, sagði Bjálkabjór og tók í hurð- arhúninn — en hurðin var harðlæst. „Úr vegi mínum“, þrumaði Páisen urn Icið og hann kastaði sér af öllum sín- um þunga á hurðina. Bjálkahjór tókst með naum- indum að forða sér frá að verða á milli. — Hurðin þoldi ekkí þennaa ofurþunga og hrökk upp með brauki og bramli. FerðLn á Pálsen v»r slík að liann g»t ekki stöðvað sig fyrr en við borðið. Þeir sáu að. hér var allt aiuiað en mjólk að sjóða upp úr — prentvé! og ýmis tæki til prentunar var á víð og drelf um herbergið. — „Þarna fer hann“, kailaði Bjálkabjór upp yfir slg. En Davíð var nú kominn út um gluggann og horfði út á þakið.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.