Þjóðviljinn - 15.02.1957, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 15.02.1957, Qupperneq 9
Föstudagnr 15. febrúar 1957 — ÞJÓÐVILJINN — Rilstjóri: Frimann Helgason HM í ísknattleik hefst í Moskvu 24. febráar n.k/ Á þingi sem alþjóðasamband ísknaitleiksmanna hélt fyrir nokkru í Kaupmannahöfn var gengíð frá leikjaröðinni í H. M. i ísknattleik, en sú keppni fer fram i Moskva á tímabilinu 24. febrúar til 5. marz. Þessi lönd taka þátt i keppn- inni: Svíþjóð, Austurríki, Finn- iand, Pólland, Sovétrikin, Tékkó- slóvakía, Japan, Austur-Þýzka- tand. Leikirnir fara fram á Dyna- móveliinum, Leninvellinum og nýju yfirbyggðu svæði sem tek- ur 17 þús. áhorfendur. Síðasti leikur mótsins er milli Svíþjóðar og Sovétrikjanna. Almennt er talið að Sovétrikin vinni keppni þessa. Kanadamenn og Banda- ríkin eru ekki með, en þau lið hafa um langt skeið verið í fremstu röð. I matinn til helgarinnar Saltkjöt, gulrófur og baunir — Nýtt hvítkál og rauðkál — Skólavörðustígur 12, Símar 1245 - 2108 Vesturgata 15, Sími 4769 Þverv'eg 2, Sími 1246 Vegainótum, Seltjamarnesi, Súui 5664 Fálkagötu 18, Sími 4861 Barmalilíð 4, Sími 5750 Langholtsvegi 136, Shni 80715 Reykjanesbraut, Sími 5963 Borgarholtsbraut, Sími 82212. Sovétíþróttamenn til Bretlands Þa.ð var tilkynnt i London í gær að i ágústmánuði myndi hópur sovézkra íþróttamanna koma til Bretlands til að keppa við forezka. íþróttamenn. Keppn- ln irrnn standa í tvo daga. Slík keppni átti að verða sl. Bumar, en fórst fyrir vegna hins svonefnda ,,hattamáls“ Nínu Ponomarjovu. Sovézka íþrótta- sambandið hefur lofað að bæta skipuleggjendum þess móts allt það fjárhagstjón sem þeir urðu fyrir vegna þess að mótinu var aflýst. NÝTT- Næstu daga kemur í verzlanir, val- ið nýpakkað smiör frá ýmsumi, myndarlegum sveitaheimilum. Smjörið er auðkennt með mynd ai sveitabæ í gömlum þjóðlegum stíl. Aiurðasalan Sendum Nautakjöt í gúllach og hakk heim Trippakjöt í gúllach SÆBEKGSBÚÐ Langholtsvegi 89 Sími 81557 Húsmæður Bezta heimilishjálpin er heimsending VERZLUNIN STRAUMNES, Nesvegi 33. — Súni 82832 DILKAKJÖT — HAKKAÐ NAUTAKJÖT TRIPPAKJÖT í GÍLLACII STÓRHOLTSBÚÐ Stórholti 16 Shni 3999 TRIPPAKJÖT léttsaltað og í gullach LJFUR og HJÖRTU HOLTSBÚÐIN, Stórholti 51’ Sími 4931 1. og 2. flokks DILKAKJÖT, HANGIKJÖT og SVIB Allar fáanlegar nýlenduvörur F0SSV0GSBÚÐIN, Kársnesbraut"F Shni 7505 Allar fáanlegar nýlenduvömr Senduin heim PÉTURSBÚÐ, Nesvegi 39 — Sími 81260 Hrossakjöi beinlaust og saltað kr. 15.00 pr. kg i ! F0SSV0GSBÚÐIN Kársnesbraut V Shni 7505 Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu, lifur og svið KJÖTVERZLUNIN BÚRFELL ^ Skjaldborg við Skúlagötu — Sími S2750 NAUTAKJÖT í buff og gúllas og hakk NÝREYKT DILKAKJÖT SVIÐ — HÆNUR — GRÆNMETI ' S SKIÖLAKIÖTBðÐlN h.I. Nesvegi 33 — Sími 82653 6 menn farast í snjorlooi Sex menn fórust í snjóflóði S Jamtalandi í Svíþj. í fyrrad. 19 manna hópur hafði farið ái skíðum um nágrenni fjalla- hótels eins og hafði fólkið ver- ið varað við hættunni af snjó- flóðiun á þessum slóðum. 100 metra breið snjóskriða féll úr 200 metra hæð og gróf- nst sex mannanna í henni. Um huncs'að manna hópur vann að því á.ð grafa þá Upp úr snjón- nm, en þeir höfðu allir beðið bana. Bæjáirpóstur Framhald af 4. síðu. stóð til. Og áður en varði dundu skotin: — Eitt, tvö, þrjú o.s.frv. Endá gat á að líta, sjórinn allur blóðlitaður á stóru svæði. Litlu síðar sézt hvar hvalurinn er dreginnL dauður inn í skipið. og þar er hann allur sundur skorinn í þar til gerðum vélum. Auka- mynd var um glergerð í Sov- étríkjunum. Báðar mjög fróð- legar, og væri æskilegt að MÍR sæi sér fært að sýna þær sem fyrst aftur svo aðeins fléiri gætu séð þær. Svipall". ★ PÓSTINUM hafa borizt leið- réttingar á sumu af því, sem sagt var hér um launamál lög- léttsaltað og reykt íolaldakjöt KIÖT & GRÆNMETI Snorrabraut 56 Sími 2853 og 80253 — Utibú Melhaga 2 — Sími 82936 Nýtt lambakjöt Fiskfars — Hakkaður fiskur KAUPFELAG KÓPAV0GS, Alfhólsvegl 32 — Sími 82645 Svínakjöt — Dilkakjöt heim Rjúpur — Svartfugl SÆBERGSBÚÐ Langhoitsvegi 80 Shni 81557 Uétt saltað DILKAKIÖT léttsaltað TRIPPAKJÖT — RÖFUR — GULRÆTUR — HVlTKÁL — BÆIARBÚÐIN, Sörlaskjóli 9 Shni 5198 reglumanna. í fyrsta lagi eru þeir alis ekki í 6. launaflokki, heldur 10. flokki. í öðru lagi var póstinum tjáð, að tekjur lögreglumanna af aukavinnu yfir árið væru yfirleitt 7—8 þúsund krónur, en ekki „allt að 30 þúsundum“ eins og sagt var hér. Álagið á unnar næt- urvaktir er 33% en ekki 33% %j eins og hér var sagt. Hins vegar er það rétt, að lög- reglumenn hafa 6% áhættu- þóknun; komst sú kjarabót á fyrir jólin í vetur, og þá hækk- aði einnig álagningin fyrir unnar næturvaktir úr 25% upp í 33%. Eru allir aðilar beðn- ir afsökunar á því ranghermi sem orðið hefur í frásögn pósts- ins af þessum málum. ★ ÞAÐ VAR EKKI rétt, sem sagt var í póstinum um daginn, að lögreglumenn væru í 6. launa- flokki; þeir munu vera í 10. flokki. eru allir aðilar beðnir afsökunar á rangherminu. Dilkasvið — Svínasteik — Svínakóíel* ettur — Rjúpur — Hangikjöt — Pantanir óskast á föstudögum, ef senda l á heim á laugardögum. ! KIÖTB0RG h.f. Búðagetði 10 Simi 81999 Folaláakjöt ' nýtt, saltað og reykt REYKHÚSIÐ Grettisgöfu 50 B, Sími 4467 1 S í MI 7 e 7 S I Sendum heim allar matvörur. | REYNIS5ÚÐBræðraborgarstíg 43 Óbarinn vestfirzkur harðfiskur HILMARSBÚÐ Njálsgötu 26 — Þórsgötu 15. — Sími 7267 »■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■»■■■■■■■■■■■» ■■■■■■■■■■■■■■■aaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaai Starfsmannafélag Reykjavíkurbaijar Aðalf undur félagsins verður haldinn sunnudaginn 17. febr. kl. 13.30 í Tjarnarcafé, niðri. Dagskrá: Samkvæmt 11. gr. í'élagslaga. Félagar fjölmennið og mætið réttstundís. STJÓRNIN.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.