Þjóðviljinn - 08.03.1957, Síða 1

Þjóðviljinn - 08.03.1957, Síða 1
VILIINN Kolanámuverk- Föstudagur 8. mar/. 1957 — 22. árgangur — 56. tölublað Ííuðmundur Vigíússon og Aifreð Gíslason, leggjd iil: Reykjavík stofni íbnðabyggingasjóð til þess oð gre/ðo fyrir byggingu ibuSarhúsa i bœnum á vegum bœjarins eðo félagssamtaka ••*> f væri 1800—2000 nýrra íbúða. Enda hefði rannsókn fyrir ára- ug leitt í ljós að byggja þ\’rfti 600 nýjar ibúðir árlega, — en vitað v'æri að mjög mikið skorti á að svo hefði verið gert. Guðmundur kvað ljóst að ,,Bæjarstjom akveður að stofna sjoð, er nefnist ekkl leystur> l™1 athugun sem . . n framkvæmd hefði verið á íbúða- Byggingasjoður Reykjavikurbæjar. Fe sjoðsins veroi: þörf hefði íeitt í íjós að þörf varið til að greiða fyrir bygginu íbúðarhúsa í bæn- um, enda séu húsin reist af bæjarfélaginu, eða fé- lagssamtökum, er starfi samkvæmt reglum, er bæj- arstjórn samþykkir. Staríssvið sjóðsins skal nánar ákveðið í reglugerð, er bæjarstjórn setur. Árlegar teh)ur sjóðsins skulu vera: stofnun slíks sjóðs leysti ekki 1. Framlög úr bæjarsjóði, eins og ákveðið er í fjárhags- anan vanda í íböðabyggingum, aætlun hvert sinn. ' * Framhald á ío. síðu. 2. Hagnaður sem verður á rekstri íbúðarhúsa se?n bœr- mn á. ■ 3. Afborganir og vextir af lánum, er bœrinn hefur veitt vegna húsa, er hann hefur selt. 4. Afborganir og vextir af lánum er bærinn hefur veitt til íbúðabyggingg eða greiöslu á húsaleigu. 5. Hagnaöur af brunatryggingu bœjarins'1. Guðraundur kváð nú hálfan hefðu verið sveiflukenndar. annan áratug liðinn frá því Þannig hefði lítið verið byggt íhaldið var hrakið frá þeirri fyrstu ár kjörtimabilsins, en afstöðu sinni að húsnæðismálin siðari árin fyrir kosningar hefði væru bænum óviðkomandi og íhaldið ankið ibúðarbygglngarn- hefði bæriim á þessum tima ar! Væri nauðsyn á að breyta byggt nokkurt íbúðarhúsnæði. þessu, og miða byggi.igafram- Framlög bæjarins hefðu hins- kvæmdir við fbúðaþörf, en ekki vegar verið alimisjöfn, t.d. árið hve langt eða skammt væri til 1954 aðeins 2 millj. kr. 1955 næstu kosninga. afturámóti 4.5 millj. og á s.1.! ári áætlaðar 5 millj. kr. fyrst, Til að bæta upp nrargra en síðar, við útsvarshækkunina ára vanwekslu bætt öðrnm 5 millj. kr. við. Guðmundur kvaðst eklci að sinni ætla að f jölyrða um nauð- Síðasta ár kjörtímabilsins Syn ibúðabygginga, þess gerðist Guðmundur kvað það ein- ekki þörf. Þótt 1600 íbúðir kenni á þessum byggingafram- væru nú taldar i smíðum í kvæmdum bæjarins hve þær Reykjavik, þá væri vandinn 160.000 japanskir kolanámu- menn hófu í gær tveggja sólar- hringa verkfall til að fylgja eftir kröfum sínum um kaup- hækkun. Vinna stöðvaðist i 52 kolanámum. I Japan eru alls 250.000 kola- námumenn. Á mánudag mun. hefjast ánnað 3ja daga verkfall og undirbúið er allsherjarverk- fall í kolanámunum 16. marz. Kolabirgðir eru nú með minnsta móti i Japan, og nægja aðeins. til 9 daga. Piinik rifar um einvígis- skókirnar í Þjóðviljann Löggæzhilið SÞ tekur við allri stjórn í Gazahéraði Útgbngubannið enn í gildi og vopnaburður bannaður, Hammarskjöld gefur skýrslu Löggæzlulið Sameinuðu þjóðanna hefur nú tekið við allri stjóm á Gazasvæðinu og mun hafa hana á hendi fvrst um sinn. I tilkynningu sem Burns, yfir- um um ástandið í löndumim maður löggæzluliðsins, birti í-; fyrir botni Miðjarðarhafs. Búizt búum svæðisins i gær segir að j er \ið þvi að fyrir þingið verði það hafi tekið við allri stjórn lögð skýrsla frá Dag Hammar- í Gaza fyrst um sinn í nafni skjöld framkvæmdastjóra urn allsherjarþings SÞ og með sam- brottflutning ísraelskra her- þykki egypzku stjórnarinnar. sveita frá Gaza og strönd Fyrst um sinn myndi útgöngu- Akabaflóa. bann það sem Israelsmenn --------—----------------- höfðu sett verða áfram í gildi og mönnum er bannað að bera vopn eða hafa með höndum hvers konar sprengiefni. Hammarskjöld gefur sbýrslu Allsherjarþing SÞ á að koma saman á fund seinni partinn í dag til að halda áfram umræð- Jorge Amado Mói og menning kynnir heims- frœgan brasílskan rithöfund Skáldsagan Ástin og dauðiiut við hafið eftir Jorge Amado fyrsta félagsbókin í ár Út er komin fyrsta félagsbók Máls og menningar í ár. Er það skáldsaga, Ástin og dauðinn við hafið eftir Brasil- umanninn Jorge Amado, einn merkasta og kunnasta skáldsagnahöfund sem nú er uppi. Þýðinguna Finnska stjórnar- kreppan ieyst Samkomulag hefur tekizt með Bændaflokknum og sósíaldemó- krötum í Finnlandi um að halda áfram stjórnarsamvinnu þrátt fyrir ágreining um verðlagn- ingu landbúnaðarafurða! Fagerholm forsætisráðherra skýrði frá þessu í gær. Hann sagði jafnframt að stjórnin myndi á næstunni leggja fram tillögur um aðgerðir í efna- hagsmálnm og byggi'st hún ekki við að þær myndu vckja fögu- uð. 1 Hannes Sigfússon. íslendingar hafa til skamms tima haft lítil kynni af suður- amerískum bókmenntum. Yinsir I j kannast þó við hinn dularfulla ; j höfund, B. Traven, og hafa sög- k , f \ ur eftir hann verið þýddar á 1 ‘‘ ; íslenzku. Einnig hafa ljóðskáld- ! in Gabriela Mistral, sem fékk I n Voelsverðlaun 1945, og Pablo Neruda orðið kunn á Islandi. Og nú er röðin komin að Jorge Amado, sem talinn er fremstur núlifandi skáldsagnaliöfunda Suðurameríku, en bækur hans hafa verið þýddar í flestum löndum heims. Skáldsagan Ástin og dauðinn við hatið er 280 bls,, prentuð í Hólum. r-——------------——— Athygli lesenda, einkum skáktinnenda. skal vakin á pví, að á 2. síöu blaösins í dag eru birtar athugasemdir Hermanns Pilniks við fyrstu einvígisskák hans og Friðriks Ölafssonar. Hefur Þjóðviljinn samiö við Pilnik um að hann skrifi greinar úm allar einvígisskákirnar, en önnur skákin verður tefld í Sjómannaskólanum síðdegis á sunnudag. — Myndin er af peim Pilnik og Friðrik við taflborðiö, tekin er peir tefldu skákina i fyrrakvöld. (Ljósmyndast. Sig. Guöm.) Ámado lýsir í flestum bóka sinna lífi og starfi alþýðunnar á kakóekrunum og í hafnar- borginni Bahia, en þar gerist saga sú sem nú’ kemur út á vegum Máls og menningar. Er ekki að efa að mörgum þylcir forvitnilegt að kynnast snjöllu skáldverki sem gerist í um- hverfi sem er svo fjarlægt og nýstárlegt Islendingum, Edouard Heniot sjúkur Edouard Herriot, hinn aldr- aði leiðtogi Róttæka flokksins franska og heiðursforseti- franska þingsins, var lagður á sjúkrahús í Lyon í gær, þungt haldinn. 5 Verðlagsmálin rædi í Sisíalista- Sósíalistaíélag Reykjavíkur hel íélags- íund í kvöld kl. 8.30 í Tjarnargötu 1. Umsæðuefiai: VEBÐIiAGSMÁL o. íl Á fundinum mæta ýmsir trúnaoarrnenr. rl- þýðubandalagsins og munu þeir geía upplýs- ingar og svara íyrirspurnum íundarmanno.. Áríðandi að íélagar íjölmenni á íundinn og aíli sér upplýsinga um þessi mál og eru íélag- ar minntir á að mæía stundvíslega.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.