Þjóðviljinn - 08.03.1957, Qupperneq 9
Föstudagur 8. marz 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5
rn
matinn til
helgarinnan
Léttsaltað og reykt folaldakjct
KJdT & GRÆNMETI SnorraLraut 56
Sími 2853 og 80253 — Útibú Melhaga 2 — Símí 82936
Nýtt lambakjöt
Fiskfars — Hakkaður fiskur
KAUPFÉLAG KdPAVOGS.
Álfhólsvegi 32 — Sírni 82645
Svínakjöt — Dilkakjöt
Rjúpur — Svartfugl
SÆBERGSB0Ð Langhoitsvegi 80
Sendum
heim
Sími 81557
Létt saltað
DILKAKJOT
léttsaltað TMPPAKJÖT — RÓFÚB —
GULRÆTUR — HVlTKÁL —
BÆJARBÚÐIN. Sörlaskjóli 9
Súni 5198
Kjötfars, vínarpylsur,
bjúgu, lifur og svið
KJÖTVERZLUNIN BÚRFELL
Slijaldborg við Skúlagötu — Sími 82750
NAUTAKJÖT í buff og gúllas og hakk
NYRIAKT DILKAKJÖT
SVIÐ — HÆNUR — GRÆNMKTI
SKJÖLAKJÖTBÚÐIN h.i.
Nesvegi 33 — Sími 82653
Dilkasvið — Svínasteik — Svínakúfcel-
ettur — Rjúpur — Hangikjöt —
Pantanir óskast á föstudögum, ef senöa
á heim á laugardögum.
KJÖTBORG h.f. Búðagerði 10
Sími 81999
Folaldakjöt
nýtt, saltað og reykt
RE YKHÚSIÐ Grettisgötu 50 B,
Simi 4467
SIMI 7675
Sendum heim allar matvömr.
REYNJSBÚÐBræðraborgarstíg 43
Sendum
heim
Nautakjöt í gúllach og hakk
Trippakjöt í gúllach
SÆBER GSBÚÐ Langholisvegi 89
Sími 81557
Húsmæður
Bezta heimilishjálpin er heimsending
VERZLVNIN STRAUMNES.
Nesvegi 33. — Sími 82832
DILKAKJÖT — HAKKAD NAUTAKJÖT
TRIPPAKJÖT í GÚLLACH
STðRHOLTSBðÐ Stórholti 16
Sírni 3999
1. og 2. flokks
DILKAKJÖT, HANGDKJÖT og SVIÐ
Allar fáanlegar nýlenduvörur
FOSSVOGSBÚÐIN. Kársnesbraut'11
Simi 7505
RITSTJÓRl: FRtMANN HELGASON
Knattspyrnulið frá Keflavík
fer til Færeyja í sumar
Frá ársþingi íþróttabandalags Keflavíkur
íþróttabandalag Keflavíkur
hélt fyrsta ársþing sitt 17. og
24. febrúar sl. Bandalagið var
stofnað sem kunnngt er, 18.
marz í fyrra.
Þegar á þessu fyrsta starfs-
árí bandalagsins voru mörg
verkefni tekin til meðferðar, og
er þeirra getið í skýrslu stjórn-
arinnar sem fyrir þinginu lá.
Með stjórninni eru starfantti'
þrjú sén-áð sem fara með sér-
mál í sundi, frjálsum íþrótt-
um og knattspymu.
Um vallarmál þeirra Kefl-
vikinga segir í skýrslunni: —
Stjórnin átti viðræður við bæj-
arstjóra um hvernig væri hægt
að laga íþróttavöllinn en hann
hefur verið þannig, eins og
menn eflaust muna að ekki
mátti koma dropi úr lofti, þá
var hann ónothæfur.
Sýndi bæjarstjóri mikinn á-
huga á að kippa þessu í lag
hið fyrsta. og var ákveðið í
samráði við íþróttafulltrúa rík-
isins Þorstein Einarsson að
rífa völlinn fyrst upp en
keyra síðan . mjög fínan
bruna á. Reyndist þetta allgott
og var hægt að nota völlinn
miklu meir en áður. Er nú
næsti áfanginn að fá búnings-
klefa og böð við völlinn. Um
íþróttahúsið segir: Það sem
háði starfsemi bandalagsins
hvað mest á s.I. starfsári var
vöntun á husnæði fyrir inni-
æfingar. Er það orðið að-
kallandi mál fyrir Keflvíkinga
að eignast sitt eigið íþrótta-
hús og má raunar merkilegt
heita að það skuli ekki vera
sími 6262 Sendum heim nýlenduvörur
og kjöt
N E 5 B Ú Ð. Grensásveg 24 — Sími 6262
HÚSMÆÐUR!
Á er þörf að léfta yðar stözf.
Sendum heim nýlenduvömr og mjólk.
Matvælabúðin
Njörvasund 1S sími 80552.
TRIPPAKJÖT létfsaltað og í gullach
LIFUK
H0LTSBÚÐ1N, Sbipasundi'51
Sími 4931
Kaldir og heitír búðingar.
Súpur, margar tegundir
hilmarsbob
Njálsgötu 26 — Þórsgötu 15. — Sími 7267
HAFNFXRDINGAR:
Nýtfc kjöt, lifur, svið og
allskonar álegg.
VESTURB0B. Vesturbiaut, sími 9464
DILKAKIÖT
læri — kótelettur — hryggir — súpukjöt.
Súpujurtir, rauðkál o. fl. græmeti þurrkað
Skólavörðustígur 12, Símar 1245 - 2108
Vesturgata 15, Súni 4769
Þverv’eg 2, Sími 1246
Vegamótum, Seltjarnarnesi, Sími 5664
Fálkagötu 18, Sími 4861
Barmahlíð 4, Sínú 5750
Langholtsvegi 136, Sínú 80715
Reykjanesbraut, Súni 5963
Borgarlioltsbraut, Súui 82212.
o
komið upp fyrir löngu síðan.
Þurfa íþróttamenn hér í Kefla-
vík að standa vel saman í þessu
máli og hvetja viðkomandi að-
ila til að hraða framkvæmdum
sem mest svo hægt verði að
taka íþróttahúsið til notkunar
næsta haust.
Mest hefur kveðið að frjáls-
um íþróttum, sundi og knatt-
spyrnu á liðnu ári á bandalags-
svæðinu. Sundæfingar voru
sameinaðar hjá félögunum og
annaðist fyrst Höskuldur Karls-
son æfingar en nú um áramót-
in tók Guðmundur Ingólfsson
við kennslunni.
Á árinu var upp tekin sund-
meistarakeppni fyrir Keflavík,
í fyrsta sinn. í frjálsum íþrótt-
um stóðu menn IBK sig með
mikilli prýði á síðasta ári; unnu
tvöfaldan sigur í Drengja-
hlaupinu, sigruðu Akureyringa
í bæjarkeppninni, áttu sigur-
vegara hæði í unglinga- og
drengjameistaramóti Islands.
Áttu tvo ágæta fulltrúa í
landskeppninni við Dani og
Hollendinga, og síðast en ekki
sízt sigruðu þeir í frjáls-
iþróttakeppninni á íþróttadag-
inn með miklum yfirburðum.
Höskuldur Karlsson var kenn-
ari í frjálsíþróttum.
Um 100 manns tóku þátt I
knattspyrnuleikjum á árinu og
voru 34 leikir leiknir 13 leik-
ir voru unnir, 14 tapaðir og 7
jafntefli. Alls voru 69 mörk
gegn 72. Þess má geta að IBK
tók þátt í íslandsmótum í öll-
um aldursflokkum. Kennarar f
yngri flokkunum voru: Skúli
Fjalldal og Þórhallur Stígsson.
Axel Andrésson hafði og nára-
slceið fyrir þá.
Stjórnin hélt uppi nokkurrl
fræðslustarfsemi fyrir félaga
sína og í því sambandi voru
haldnar 4 kvikmyndasýningar
kennslumyndir og fleira.
Unnið hefur verið að þvi aé
knattspyrnulið Keflvíkinga fari
til Færeyja á sumri komanda,.
og hefur nú verið gengið frá
því að mestu.
Eftir er að ákveða hvenær
farið verður og fá leyfi við-
komandi aðila til fararinnar
Framhald á 11. síðu.
141.575 merki selctast til'.
ágóða lyrir skíðasjéð
barna í Noregl
Fyrir nokkru var hin ár-
árlega merkjasala fyrír skíði
sjóð barna í Noregi og seldus
að þessu sinni 141.575 merk
en það er 25 þús. meira e
seldist í fyrra. Það sýnir sig .
segir í frétt um þetta að dag -
ur þessi nýtur vaxandi vin~
sælda og sjóðurinn hefur mild
hlutverki að gegna. Það vor-
félög og skólar sem önnuðustr.
söluna á merkjunum.
1 sambandi við frétt þess
má geta þess að starfandi er-
hér nefnd sem á að vinna a«S
sama jnálefni en frá henni haf-
ur ekki heyrzt ennþá, og virð-
ist þó eðlilegt að nota ta ti-
færið meðan snjórinn er.