Þjóðviljinn - 08.03.1957, Síða 11

Þjóðviljinn - 08.03.1957, Síða 11
Föstudagur S, marz 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (l!t PiÉ! FYRIRHEITNA LANDIÐ Mevil Shnte 26. dagur þakin bandarískum tímaritum. Mollie var dolfallin yfir þeim. „Mikið hafa.þeir af dásamlegum hlutum,“ sagði hún. „Sjáöu hérna, þetta er brauörist sem slekkur sjálf á sér þegar brauöiö er tilbúiö og brauöiö hoppar upp. Finnst þér þetta ekki dásamlegt?“ „Svona ristar fást í Perth,“ sagöi hann. „Ekki svona — aö brauöiö hoppi upp og þær slökkvi sjálfar á sér.“ „Jú, jú.“ Hann nefndi vörumerkiö. „Eg veit ekki nema þær séu framleiddar á Ástralíu“. Honum tókst aö sannfæra hana um brauöristina. En hún sagöi: „Sjáöu þessi lök. Þaö eru nokkurs konar vas- ar á hornunum, dýnunni er stungið inn í þau, svo aö þau haggast ekki.“ Hann hló. „Þau er líka hægt að kaupa hér,“ se _ hann. „Nei, Davíö. Þaö er ekki satt. Þú veizt vel aö það er ekki hægt." „Jú, víst er þaö hægt.“ Hami nefndi verzlunina sem þau fengust í. „Jæja, en svona bíl geturöu ekki keypt í Perth.“ Hann hló. „Það er víst ekki hægt í Ameríku heldur. Eg býst viö aö teiknarinn hafi ýkt lítiö eitt.“ „Nei, alls ekki.“ sagöi hann .„Eg spuröi Stan og hann sagöi að Oldsmobil væri einmitt svona.“ Hann varð aö viöurkenna ósigur sinn. Hann tók eitt blaöiö og fletti því, dálítiö öfundsjúkur .„Eg geri ráö fyrir að flest af þessu sé til hérna“, sagöi hann. „Reyn- ar ekki svona stórir bílar- og ekki sjónvarpstæki, en flest af hinu. En þeir eru slyngir aö búa til auglýsingar, finns þér ekki?“ Hún var ekki sannfærð. „ÞaÖ er ekki hægt aö kaupa helminginn af þessu í Ástralíu,“ sagöi hún. „En mikiö er þetta dásamlegt." Þaö var næstum búiö aö flokka póstinn. Þaö var tími til kominn fyrir Davíö að fara heim til Lucinda. „Hvaö um kvikmyndasýnin,guna?“ spuröi hann. „Eigum viö aö fara til Mannahill á laugardaginn?“ „Eitthvaö af Bandaríkjamönnunum ætlar þangaö,'c sagöi hún. „Þeir koma um fjögurleytið og sækja okkur. Eg veit ekki hverjir fara héöan. Eg bauð’ Stan aö koma hingaö með piltana og drekka te meö okkur. Svo gætum við ekiö þangaö á eftir. Komdu hingaö líka, DavíÖ, þá getum við öll oi’öið samferöa.“ Hann hikaöi andartak. „Allt í lagi,“ sagöi hann svo. Spencer Rasmussen skýröi frá erindi sínu. „Nú, já“ sagöi maöurinn. „Geriö þaö sem ykkur sýnist, en trufl- iö bara ekki Kínverjann.“ „Viö erum alveg í hinum endanum á kirkjugaröinum, næstum kílómetra frá gröfinni." Spencer Rasmussen stökk upp í jeppami aftur og ók 250 kílómetra til baka. Hami var fokreiöur. Daginn eft- ir fóru Bandarikj amennirnir meö útbúnaö simi á staö- inn og fóru aö bora sex holur 1 röö, sem Stanton Laird haföi staösett meö mikilli nákvæmni. Síöustu hoíurnar tvær voru inni í sjálfum kirkjugarðinum. Til þess að koma stóru bílunum inn. fyrir uröu þeir að fjarlægja dálítiö af hinni sögulegu giröingu, sem samanstóð af einföldum gaddavír. Meöan þeir voru aö því kom kynblendingur ríðandi á hrossi sínu. Hann rak á undan sér fimm sex kindur og enginn gat séö hvert erindi hans var. Þaö var Joseph Plunkett, einn af sonmn Pats og Maróiewicz greifa- frúar. Hann veifaði til þeirra og stöövaði hestinn, brosti út.aö eyrum og talaöi um stund við Hank. Hann þáöi líka sígarettu. Hann var hjá þeim í klukkustund og horföi á borunina, síðan fór hann aftur á bak, smal- aði kindunum saman i kirkjugaröinum, þar sem þær voru á beit, og hvarf síðan sýnum meö litla fjárhópinn sinn. Hann söng á leiöinni. f búöunum voru Bandaríkjamennirnir aö velta fyrir sér járðgasinu í kirkjugaröinum. Þeir voru í nokkra daga aö rannsaka jarömyndanir í yfirboröi jaröar og bera þær saman viö neðanjaröarmyndanirnar í nágrenni búðanna, fimrn kílómetrum lengra til noröurs. Það var greinilegt aö lögin undir kirkjugarðinum mynduðu fell- ingu í norðurátt, en þeir höfðu engin tök á að kpmast aö raun um hversu djúp þessi felling var, meöan þeir gátu aöeins rannsakaö yfirborðiÖ. Þeir gátu ekki heldur áætlað hversu mikiö ga.smagn var eöa olían sem ef til vill leyndist þarna niöri. Þeir höfð’ú aöeins um eitt að vélja. „Viö verðum aö gera nokkrar sprengingar þvert yfir svæðiö og athuga landskjálftamælana," sagöi Stanton. „En það er verst að viö eigum ekki meö aö fara þarna inn fyrir.“ ..Fjándinn hafi þaÖ,“ sagöi Spencer Rasmussen. „Hver ætti að koma í veg fyrir þaö?“ „Svæðiö tilheyrir ekki Laragh. Greifádæmið á það.“ „Því betra. Þeim stendur alveg á sama.“ „Ætli þaö sé samt ekki betra aö við fáum opinbertj leyfi." Skrifstofa greifadæmisins var í litlum bæ aö nafni j Yantaringa, um það bil 250 kílómetrum norðar. Það var | gistihús með þrem svefnherbergjum, verzlunarhús, flug- völlur og sextíu og sex íbúar. Spencer Rasmussen urraði illilega, en ók þangaö samt sem áöur í jeppanum. Hann kom til þessa stórbæjar eftir átta tíma akstur. Hann komst aö raun um aö embættismaður greifadæmisins á staönum var einnig kaupmaöur, lögregluþjónn. um- boösmaður Shell-benzíiis, flugvallarstjóri, póstmeistari og skrásetjari fæðinga, dauösfaiía og giftinga. elfis illsþái íur asvs! ípróttir , Framhald af 9. síðu. Það er B-36 sem tekur á mótl flokknum. Við höfum sótt um, segir í skýrslunni, að fá að halda 2.-deildarmótið og höfum feng- ið leyfi Njarðvíkinga til 'að halda það á nýjum grasvelli í Njarðvík. Ýms fleiri mál hefur stjórn- in fjallað um, og unnið að, á árinu sem ekki verða rakin nánar hér. Á þinginu voru tekin fyrir ýms mál og voru þau helzt að skorað var á bæjarstjórn Kefla- víkur 1) að hraða framkvæmd- um við íþróttahúsið, sem mest svo hægt verði að taka það til notkunar næsta haust. 2) að hefja nú þegar undirbúning að byggingu búningsklefa með böðum við íþróttavöllinn. Þá var gengið frá stofnun slysasjóðs ÍBK og samþykkt lög fyrir hann. Miklar umræð- ur urðu um aðild IBK að UMFÍ en þar sem ekki varð samkomulag um það milli fé- laganna varð ekkert af því, að ÍBK gengi í það. Stjórnarkjör: Formaður kos- inn á ársþingi Hafsteinn Guð- mundsson. Fulltrúar í stjóra tilnefndir af félögunum: Frá KFK: Heimir Stígsson og Skúli Fjalldal. Frá UMFK: Hörður Guðmunds&on og Þórhallur Guðjónsson. lntáfe Eg m og A því er þörf á mörgum heim- ilum, þar sevi oft þarf aö nota stóri og gott borö, þótt ekki sé. um fjölskyíduboö aö rœöa. Þetta matborö sevi danski arkitektirm Hans 01- sen hefur teiknað, uppfyllir kröfurnar á margan hátt. Þaö er meö tveim tvöföldum plötuvi, sem þannig eru úr garði geröar aö kœgt er. að gera boröiö breiöara og lengra og ennfremur breyta því í langt borð í sömu breidd. Framhald af (1. síðu. sjálfstæðir aðilár og getur hvert um sig farið með Vs bluta atkvæða. Virðist ljóst, að með þátttöku f jöldasamta.ka í lilutafélögum séu komnár til aðstæðnr, sem iöggjaf- inn gerði ekki ráð fyrir fyr- ir 36 ártim, við setningu laga um lilutaféliig, og því eðlilegt að lögin séu sveigð til samræniis við breyttar aðstæður. Er á allan liátt eðlilegt, að tekið sé tillit lil þess grundvalíarmismuuar, sem er á því, hvort um er að ræða samtök þúsuntla manna annars vegar eða einstaklinga hins vegar og Jtað sé sett í lög, að ríkis- stofnanir, bæjar- og sveit- arfélög og stofnanir þeirra og samvinnufélög fái að fara með atkvæði í réttu hhitfalli við hlntafjáreign sína í hlutafélögumun. Smávaxna koiian Franski tízkufrömuðurinn Givenchv hefur hafið ráð í sam- bandi við klæðaburð binna ýmsu kvenná. Um smávöxnu konurnar segir hann. að það skipti m.iklu máli að pilsið sé af réttri sídd. Ef það er of sítt, I virðist hún eldri en hún er og ! ef það er of stutt lítur liún út ‘eins og skólatelpa. Bezta síðd- in er um það bil 33 sm frá gólfi. Hún á að forðast st.óra hatta, velja scr litla hatta eða ja'fnvel liúfur. Ef hún er feip. lagin ætti hún, aldrei. að ganga í plíseruðum eða . hringskornum pilsum, þá verður hún eins og dálítill ferhyrningur. Látlaus, sléttur kjóll úr einlitu, dökku efni er bezti klæðnaðurinn. þiömnuiNN trt-«Píft,Ti.di; SamciningoJÍlokkur alþýöu -? Sóöiailstanokkurinn. — RltstJórar: MaKnús KJartanssoa í&b.», teurður •OuSmundsson. FriittarJtáMórl: 36n Bjamason. — Bíaðamenn: Ásmvmdúr Síb:ut* þntóxon. Guðrmmdux Vtgfúason, ívar H. Jón3soa, MaKnús Toríi ólafsson, Sigurjón Jóhannsson. - AuglÝSiiwcastJóri:• OuðKeJr- Hltstjóm. fLÍereiðsla, aúgl£sLnga:a. prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7f>T)0 i* Hniivi Áskrfftarrcrð kr. 80'á mán i ReykJavík og nágremii: kr. 22 annarsst. - luausasöluv. kr. 1.50. - Prentsm. l»!6ðviljftna.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.