Þjóðviljinn - 08.03.1957, Síða 12

Þjóðviljinn - 08.03.1957, Síða 12
inp 5 nýrra Segkt vil]a hygg]a 38 kennslusfoíur á s/ð- asta árl k]örfimabílsins —- en hyggSi oð- eins 5 kennslustofur á síSustu 6 árum!! Gunnar Thoroddsen borgarstjóri lýsti því í ítarlegri látningorræöu á s.l. hausti að svo væri nú komiö skóla- málunum undir áratugastjórn Sjálfstæðisflokksins, að þau væru í hreinustu óreiðu. í gœr talaði hann mjög fjálglega um það, að nú vildi íhaldið endilega hefja á þessu ári byggingu 5 nýrra skóla og Ijúka 38 kennslustofum — en á undanförnum árum hefur það vísaö frá eða fellt allar tillögur minnihluta- flokkanna, og aðeins byggt 5 skólastofw á 6 árum! Á fundi bæjarstjórnar Reykja- víkur var kosin 7 manna nefnd til að gera tillögur um skóla- hverfi í Reykjavík fyrir barna- og gagnfræðaskóla. Nefnd þessi hefur sennilega sett hraðamet í störfum, þeirra nefnda er starf- að hafa á vegum bæjarstjórnar því hún lauk álitsgerð sinni 30. ja núa r. Stefnubreyting Nefndin lét gera athuganir á ' fjölda skólanema og komst að þeirri niðurstöðu að nemendur í , barnaskólum væru nú 12,5% af íbúum bæjarins, en myndu verða 13,8% að 6 árum liðnum. Nemendur gagnfræðaskóla væru nú 4% af íbúum, en myndu eftir 6 ár verða 5,5%. Nefndin leggur til þá stefnu- breytingu í skólabyggingum, að börn, svo og unglingar í 2 fyrstu bekkjum gagnfræðastigs séu í sama skóla. 9978 nemendur Nú eru nemendur í barna- og gagnfræðaskólum 9978 talsins og liefur fjölgað um 781 frá því á sl. vetri. Nefndin kemst að þeirri nið- urstöðu að byggja þurfi árlega 20 nýjar kennslustofur, miðað við tvisetningu í barnaskólum og einsetningu í gagnfræðaskól- um, og allmargar skólastofur til þess að útrýma þrísetningu og losa leiguhúsnæði. *** 5 nýir skólar Nefndin leggur til að byggð- ar verði 6 kennslustofur í Breiðagerðisskólanum, til við- bótar þeim 5 er teknar voru í notkun á þessum vetri. Að byggðar verði 8 kennslustofur i Réttarholtsskóla, 8 stofur i Hagaskóla, 8 í Vogaskóla og 8 i Hiíðarskóla — enginn þessaru skóla er nú til. Auðheyrt var á borgarstjóra að nú er senn komið að kosn- ingum, því hann kvað flokk sinn vilja byrja byggingu allra þessara skóla og byggja á þessu ári skóla á 5 stöðum í bænum! Erfðasynd íhaldsins Guðmundur Vigfússon kvaðst fagna þessu breytta viðhorfi Sjálfstæðisflokksins til skóla- byggingamála. Eins og allir vissu hefði fólksfjölgun í Framhald á 10. síðu. Eamon de Valera Æ.F.R. Æ.F.R. SKÍÐAFERÐ Farið verður í skiðaferð næstkomandi laugardag, og verður lagt af stað klukkan 6 eft.ir hádegi frá T,f*,rnargötu 20. F.iölinennið. Flokkur de Valera vann hreinan þingmeirihluta Hann mun enn einu sinni taka við stjómar- taumunum eftir tæpra 3 ára fjarveru Flokkur de Valera, Fianna Fail, vann hreinan meiri- hluta á þingi í kosningunum á írlandi í fyrradag, hlaut 78 þingsæti af 147 og mun de Valera taka við’ stjórnar- forystu. Flokkurinn hafði áður 65 þingsæti og var í stjórnarand- stöðu. Stjórnin var samsteypu- stjórn þriggja flokka og hafði veiið mynduð um mitt sumar 1954. Aðalstjórnarflokkurinn, Fullvíst er talið að de Valera muni sjálfur taka að sér stjórn- arforystu enda þótt hann sé orðinn 74 ára. Það er engin nýlunda fyrir hann. Hann hefur myndað stjóm þrivegis áður Fine Gael, undir forystu Cost-' og setið að völdum í nær 20 ellos forsætisráðherra, tapaði ár af síðustu 25 árum, þ.á.m. allmörgum þingsætum. ÐVUJIN Föstudagur 8. marz 1957 22. árgangur 56. tölublað Tillaga Einaxs ögramtdssoi’ar; Skúlaqata sé bre Einar Ögmundsson flutti eftirfarandi tillögu á fundi bæjarstjórnar í gær: „Bœjarstjórnin sampykkir að fela bæjaxverkfræðingi og skipulagsdeild að láta gera áætlun um breikkun Skúla- götu frá Ingólfsgar&i að Rauöarárvík, byggða á því að þar verði gerðar tvær aðskildar akstursbrautir og varnar~ garðwr reistur til aJð verja götuna sjógangi“ . í framsöguræðu talaði Einar allítarlega uin umfenðarmálin almennt. Hann kvað vel geta verið að umferðanefnd ynni gott starf, en hann hefði uppá síðkastið ekki orðið var ann- arra tillagna frá henni, en beirra að fjölga einstefnuakst- ursgötum. Hann kvað varhuga- vert að gera of mikið að slíkiim ákvörðunum, því með þ’.'i væri mjög verið að þyngja umferð um aðrar þröngar götur, og skapa nýja erfiðieika annars- staðar. Fernt er nauðsjmiegt Einar kvaðst telja fernt fyrst og fremst nauðsynlegt í um- ferðarmálum: 1. Að stórauka umfei’ðar- kennslu í skóiunum, ekki að- eins í barnaskólum, heldur taka hana eizmig upp í ung- linga- og gagnfræðaskólum. 2. Að banna bifreiðastöður á fleiri götum en nú er. 3. Að dreifa umferðinni meira en gert hefur verið, einkum um miðbæinn. Og að breikka Skúlagötu svö hún gæti tek- ið við meginiiluta þungaum- ferðar . til miðbæjarins, og jafnvel strætisvagnaferðum til miðbæjarins. 4. Að bæjaryfirvöld og lögregla hefðu meiri samvinnu við starfandi bifreiðastjórafélög í bænum um úrbætur í þess- um málum, en verið hefur til þessa. Kvaðst Einar telja miklum áfanga náð í greikkun umferð- ar til og frá miðbænum, ef Skúlagnta yrði tvöfölduð. Borgarstjóri kvað bæjarverk- fræðing hafa athugað þetta mál og þegar gert drög að hugsan- legri breikkun Skúlagöt.u, jafn- vel svo að þar yrðu 3 akbraut- ir, því umferðarathugun benti til þess að ■ eftir 10—25 é.r yrði slíks full þ"rf. Hinsvegar kvað j borgarstjóri ekki neina. kostn- aðaráætlun til um þetta. Var að samkomulag að vísa tillögu Einars til umsagnar bæjarverkfræðings og annarar umræðu. Nknmiah segist nuinii I>oða til þings Aíríkuþjóða Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gær einróma að taka Ghana í samtökin Nkrumah, forsætisráðherra Ghana, hins nýja ríkis á vesturströnd Afríku, sagði í gær að hann myndi boða til ráðstefnu Afríkurikja á næstunni. samfleytt í 16 ár, frá 1932—18, De Valera var einn af leið- togum sjálfstæðisbaráttu íra og tók þátt í páskauppreisninni 1916. Hann var þá dæmdur til lifláts af Bretum, en náðaður þar sem hann gat sannað bandarískan þegnrétt sinn. Þingið veitir Eisenhower völd Full trúadeild Ba ndarík ja þ ings samþykkti í gær að véita Eisen- hower forseta þau völd sem hann hafði farið fram á tiJ sér- stakra aðgerða í löndunum fyr- ir botni Miðjarðarhafs. Hann fær m.a. hheimild til áð senda bandarískt lierlið þangað ef eitthvert ríkjanna þar verður fyrir „kommúnistískri árás“. Á 25. listnuuiauþpboði Sig- urðar Benediktssohar sem hald- ið var í Sjálfstæðisliúsinu í gser, var liæst boðið 60t>0 kr. í nvynd- ina Kórdrengir (kolteikuiug) eftir Mugg, gerð árið 1920. ! Olíumálverk eftir Ásgrím, er heitir Útilegumenn leita liælis fór fyrir 5600 kr. Tveir austur- rískir kertastjakar fóru fyrir 15100 kr. Tveir kínverskir vas- ' ar: 4000 kr. Kínverskt mann- tafl (handskorið fílabein): 3500 kr. Tvær myndir eftir Ásgrím ; Jónsson gerðar árin 1903 og j 1905: 3200 kr. hvor. Vatnslita- mynd eftir Brynjólf Þórðarson: 3100 kr. Spilaborð: 2700 kr. Olíumálverkið Vín og bækur eftir Kristínu Jónsdóttur: 2500 kr. Olíumálverk eftir Eggert Guðmundsson: 2200 kr. Olíu- málverk eftir Mugg: 2100 kr. Á 2000 kr. fóni myndir eftir KjaiVál, Gunnar Gunnarsson og Jón Helgasön biskup. Aðrir listmúnir fóru á lægra verði. Lægstn tilboð var 150 kr. fyrir bjórkönnu. ., Nkrutnah skýrði frá þessu í viðtali við erlenda fréttamenn. Ríki þau sem boðuð verða á ráðstefnuna eru þessi: Túnis, Libya, Marokkó, Abbyssinía, Súdan, Egyptaland, Líbería og ef tii vill Snður-Afríka. Nkrumah sagði við blaða- mennina að Ghana ætlaði að sýna öllum heiminum að þjóðir Afríku sem enn hefðu ekki öðl- azt sjálfstæðí væru færar um að stjórna sér sjálfar. í ræðu sagði hann að Ghana myndi ekki ganga í neitt hernaðar- bandalag. en ástunda góða sam- búð við allar þjóðir. Gliana tekið í SÞ Öryggisráð SÞ samþykkti i. gær einróma tillögn BretlandsU og Ástralíu að Ghana yrði tek- ið í samtökin. Búizt er við að allsherjarþingið staðfesti þessa' samþykkt á fundi sinum í dag. Þessi mynd var tékin í gœr er sex kunnir íþróttafrömuðir og íþróttamenn vígöu Ghana verður 81. aðildarríki Skíðalandsgöngubrautina á íþróttasvœöinu í Laugardalnum. Fremstur í flokki er Benedikt G. Waage, forseti íþróttsambandsins.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.