Þjóðviljinn - 10.03.1957, Síða 1

Þjóðviljinn - 10.03.1957, Síða 1
Sunnuda.gxir 10. marz 1957 — 22. árgangur 58. tölublað Sameiglnleg kjarnorkuvísindastofnun merkasta ákvörðun Norðurlandaráðs Vörusýningin mikla í Leipzig stefnumótsstaður austurs og vesturs Einar Olgeirsson segir frá íundi Norðurlandaráðs og vörusyningunni mikhi í Leipzig Einar Olgeirsson er nýkominn heim frá útlöndum, en hann sat sem kunnugt er fund NorðurlandaráÖs í Hels- xnki og var síðan viðstaddur opnun vörusýningarinnar rniklu í Leipzig í boði þýzka viðskiptamálaráðherrans, Heinrich Rau. Þjóðviljinn hefur haft tal af.sem enn hefur verið haldin. Einari og spurt hann frétta úr fe'rðalaginu. — Á fundi Norðurlandaráðs var hin bezta samvinna með ís- lenzku fulltrúunum, sagði Ein- ar, og raunar öllum þingheimi. Það er einna merkast við starf- semi Norðurlandaráðs, og það sem gefur mestar vonir, að full- tníar fimm þjóða geta — þrátt fyrir hin andstæðft sjónarmið í stjórnmálum — starfað Þama eiga Islendingai’ nú deild í fyrsta skipti; hún er litil en snotur, fyrst og fremst fiskur frá Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna, SfS og Fiskiðjuveri rikis- ins. Margir eni sýningarskálarn- ir mjög fagrir, ekki sízt þeir kínversku og sovézku. En ég hafði ekki sízt áhuga á að skoða skþiahyggingadeild Þj zka lýðveldisins. Þar gat að líta! Það vakti t.d. athygli hversu mikinn þátt Vesturþjóðverjar taka í sýningunni, deild þeirra er einhver liin allrastærsta; þar sýndu m.a. hinir gfmlu auðhringir Þjóðverja, Krupp og Theissen, framléiðslu sína. Hef- ur þessi stóraukna þátttaka Vesturþjóðverja vakið athygli víða um lör.d og þykir benda til þess að viðskiptin milli aústurs og vesturs.muni a.ukast mjög á næstunni. Lýst eftir maimi í kvöldútvarpi í gær lýsti lögreglan í Reykjavík eftir manni á fertugsaldri, Þórarni Guðmundssyni Drekavogi 10, e» til hans hefur ekki spurzt um nokkurra daga skeið. Klukkan 8 árdegis í dag mu» leitarflokkur skáta. og aðrir sjáifboðaliðar safnast samara við lögpeglustöðina og hefja síðan leit að Þórarni í nágrenni bæjarins. skákin i dag Önnur einvigisskák þeirra Friðriks Ólafssonar og Her- manns Pilniks verður tefld í dag í Sjómannaskólanum og hefst kl. 1 e.h. Friðrik hefuí* hvítt. lílnkkunnn! Deildarfundir ö öllum deildum kl. 8.30 í kvöld á venjulegum, stöðum. Aðalfundir. Rætt vim bæjarmál. >a ég hef reynt. að beita mcr fyrir Jr§ því undanfarinn áratug koma þeim viðskiptum á saman að því að bera fram til- smáskip og líkön af stærri skip-! iögur við ríkisstjórnir hvers um, allt upp í 20.000 tonn, sem lands um sig, og að mikilvægar^ Austurþjóðverjar geta nú frani- tillögur skuli fást samþykktar leitt. Einnig voru þama líkön einróma. Um þrjátíu samþj’kkt- ir voru þannig gerðar í einu hljóði. Einna merkust ákvörðun Norð- að og efla þau. I Austurþýzkalandi er ákaflega mikill rnarkaður fyrir, íslenzkan fi’eðfisk, Þjóðverjar i eru sem kunnugt er miklar fiskætur og þrarfa ekki að venj- ast sliku mataræði; við getum þri örugglega aukið fisksölu ei öflusjri en nú Nasser forseti segir að Sovétríkin skilji betur aðstöðu Araba en Bandaríkin af smátogurum, eins og þeim sem nú er verið að gera handa okkur. Á heimleiðinni kom ég, , , ,,, , , * ít-1 þangað í sama mæh og við auk- en nu Wsraerminde og skoðaði, 1 _ um vörukaup fra þeim. Og aust- Nasser, forseti Egyptalands, sagði í gær á fjöldafundi í Kaíró aö þjóðfrelsishreyíing Araba hefði aldrei veriö öflugri en eftír árás Breta, Frakka og ísraelsmanna á Egyptaland í vetur og Ar^þaþjóðirnar aldrei sameinaöri við í Wernow-skipasmíðastöðina, þarj sem smíðuð eru hafskip, en þar er einhver stæi’sti og fullkomn- asti smíðasalur í Evrópu. Eins og áður er sagt eru Austur- þjóðverjar að smíða skip handa okkur, og gera væntanlega; meii’a að þvi á næstunni, og mér var það mikið á.nægjuefni. urþýzkar vömr lika vel hér á landi, þykja vandaðar og ódýr- ar. Það er til marks um áhuga íslenzkra kaupsýslumanna á þessum hagstæðu viðskiptum, að 7-0—80 íslendingar sækja vörusýninguna í Leipzig. Vörusýningin mikla í Leip- urlandaráðs var stöfnun sam- eiginlegrar atómvísindastöðvar fyrir NorðúVlönd. Danska stjómin lætur, hina kunnu stofnun Niels Bohx’s í té fyrír þessa sameiginlegu starfsemi, og þar eiga öll Norðurlönd að leggjast á eitt til að kanna ■hvemig kjaraorkan verði bezt hagnýtt í friðsamlegum til- gangi. Ýmislegt fleira athyglis- vert gerðist á fundinum, m.a. var stigið spor í þá átt að nor- rænir læknar geti starfað hvar sem er á Norðurlöndum. Einnig hefur það mikið gildi að stjórn- málamenn frá þessum löndum hittist og kynni hver öðrum - sjónannið sín. Frá Helsinki fór ég síðan til Berlínar og Leipzig um Kaup-j mannah'fn. Hafði utann'kis-' værzlunarráðherra Þýzka ýð-| veldisins, Heinrich Rau, boðið Sveitir Júgóslava í löggæzluliöi SÞ í Egyptalandi hafa * mér að vera viðstaddur opnun neitaö a.ö taka aö sér löggæzlustörf í Gazaliéraði þar vörusýningarinnar rniklu í Leip- sem Júgóslavar telja aÖ Egyptar eigi sjálfil’ aö annast zig, en þai eru sem kunnugt er þggg^ löggæzlu vö^usýningar ' að kynnast þvi hversu ört við- zig er einskonar stefnumóts- skipti landanna hafa vaxið, því staður milli austurs og vesturs. Júgóslavar neita að íara með löggæzlu í Gaza Sagt að egypzka stjórnin undirbúi kröfur um að hún fái aftur stjórn héraðsins Nasser sagði þetta á fundi flóttamanna frá Palestínu. Hann nefndi ekki Gazahérað sérstaklega í ræðu sinni, en haldnar mestu heimi, og þessi er sú stærsta Otsýn írá bríhmi eftir L Miller í í Þjóðieikhúsinu er nú verið að æfa af fuilum krafti hið fræga leikrit Artburs Millers Útsýn frá brúnni. Verður leik- j’itið frumsýnt með vormu og sýnt hér í nýjúm búningi, sem skáldið hefur gert því og ekki hefur sézt annarstaðar en í London. Kaíróútvarpið sltýrði frá þessu í gær, en fréttin hafði ekki hlotið staðfestingu júgóslav- neskra stjóraai*valda þegar sið- ast fréttist. í gærkvöld. Talsmaður júgóslavnesku stjórnarinnar sagði hins vegar í gær að hún teldi að- löggæzlu- lið SÞ ætti aðeins að vera í Egyptalandi ef egypzka stjóm- in væri því samþykk og júgó- slavnesku sveitirnar myndu þegar kallaðar heim, ef Egypt- ar færu fram á það. Vilja fá stjórn Gaza í sínar hendur Bandariska fréttastofan UP skýrði frá því í gær að egypzka stjórain væri nú að undirbúa kröfur um að henni verði aftur falin löggæzla í Gazahéraði og sveitir SÞ verði fluttar þaðan brott. Egyptar hafna Súeztillögum Talsmaður egypzku stjórnai’- innar sagði í gær að liún hefði yísað á bug þeirri tillögu vest- urveldanna þriggja að skip sem sigla um Súezskurðinn eftir að hann hefur verið opnaður greiði helming tilskilinna gjalda egypzkum stjórnarvöldum, en helmingur þeirra verði greiddur á lokaðan reikning í Alþjóða- hankanum. Nasser forsetl sagði að Egyptar myndu aftur vinna allt það land sem ísraels- menn hefðu af þeim tekið, Siíezskurðurinn opnaður í nxarzlok í viðtali við Nasser sem birt- ist í indversku tímariti í gær segir hann að Bretar og Frakk- ar muni fá að sigla skipum sín- um um Súezskurð, ef þeir greiði tilskilin gjöld. tíins veg- ar sagði hann að enn hefði ekkert verið ákveðið um livort ísraelsk skip muni fá að sigla um skurðinn. Hann sagðist vona að skurð- nrinn yrði opnaður í lok þessa mánaðar. Stjórnarleiðtogar Arabaríkj- anna ræddu á fundi sínum í Kaíró nýlega tillögur Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna í málum landanna fvrir botni Miðjarðarhafs, sagði Nasser ennfremur. Þeir komu sér þó saman um að birta ekkert álit á þessum tillögum, þar sem það hefði óhjákvæmilega haft í för með sér að Arabaríkira hefðu orðið aðilar að kalda stríðinu milli vesturs og aust- u rs. Hvað sem tillögum Banda- ríkjanna og Sovétríkjanna lið- ur, er það þó mest um vert at'íl Arabaríkin sjálf hafa skýrtj max’kað stefnu sína í yfirlýs- ingunni sem gefin var út eftifl Kairófundinn, sagði Nasser. Sovétríkin skilja betur Svo virðist sem Sövétríkirt skilji aðstöðu okkar betur cnn Bandaríkin, liélt hann áfrm... Sovétríkin styðja að minns ai kosti þá stefnu okkar að halo u okkur utan við öll hernaðrr- bandalög, en hana hafa Banda- ríkin enn ekki sætt sig við. Ég er ekki í nokkrr.m vafal um að allur lieimurinn mun áð-* ur en langt um líður viðu r-t kenna hygpndin í hlutleysis* stefnu Aral: i-. Afríku- og As* iuþjóðanna, ragði Narser. Landrí adomar r 'A-Þvz-^1: Hæst'réttur / n lands dæmdi í gær þrælkunarvinnu l'; . Wolfgang Harich p háskólann í Au hlaut tíu ára dór> byltingarstarfsemi, c lagar hans 4 ára oy Harich var handtc ember sl. 'iw' ' • :• Þ ' § i ka.o : ; ■ nn $ r lar.dr'ð* ófessor viðl tur-Bcrlín^ rir gagn-J' tveir fé-» ára clóma« inn i nóv* (

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.