Þjóðviljinn - 10.03.1957, Síða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 10. marz 1957
Sköpun heimsins
t»etta er skrítin skepria! — Hvað er þetta?
Þetta er skrítin skepna! — Hvað er þetta?
I dag- er sunnudagurinn
10. marz — Eðla — Mið-
gúa. Tungl í hásuðri kl.
1947. Árdegisháfjæði kl.
11.50.
UTVARPIÐ
í
DAG:
Sunnudagur 10. marz.
9.20 Morguntónleikar (plötur):
(9.30 Fréttir). a)Sinfónía
nr. 6 í F-dúr eftir Willi-
am Boyce b) Píanósónata
nr. 2 í b-moll op. 35 eftir
Chopin. Emil Gilels leikur.
— c) Strengjakvartett í
D-dúr op. 44 nr. 1 eftír
Mendélssöhn. d) Elisabeth
Schwarzkopf syngur; Ger-
ald Moore leikur undir á
píanó. e)„Mam’zelle Ang-
ot“, baiiettsvíta . eftir Lec-
ocq.
11.00 Messa í hátíðasal Sjó- j
mannaskólans; prestur séra
Jón Þorvarðsson.
12.15 Hádegisútvarp.
13.15 Endurtek ð leikrit: „Dagur
við hafið“ eftir N. C. Hunt-
er, í þýðingu Hjartar Hall-
dórssonar. — Leikstjóri:
Þorsteinn Ö. Stephensen.
15.15 Miðdegistónleikar (plötur)
a) ,,Svanasöngur“, laga-
flokkur eftir Schubert. b)
Píanókonsert nr. 1 í fis-
moll op. - eftir Rachmanin-
off.
17.30 Barnatími (Baldur Pálma-
son): a) leikrit: „Öldu-
gangur á tjörninni“ eftir
Jakob Skarstein, í þýð-
ingu Elínar Pálmadóttur.
Leikstjóri HildUr Kalman.
b) Síefán Sigurðsson kenn-
■ ari les frásögu af Henri
Dunant, stofnanda Rauða-
krossins. c) Lesnar verð-
launagetraunir úr sam-
keppni barnatímans í vetur
18.30 Tónieikar. a) Lúðrasveit
Reykjavíkur leikur; Paul
Pampichler stjórnar. . b)
Hollenzki karlakórinn
„Mastreechter Staar“ syng-
ur negralög. b) Sinfónía
í C-dúr eftir Bizet.
20.20 Um helgina. Umsjónar-
menn: Bjöni Th. Björnsson
og Gestur Þorgrímsson.
21.20 ítölsk þjóðlög og önnur
þjóðleg lög frá Ítaiíu. —
Jóri Sigurbjörnsson leikari
flytur intígangsérindi.
22.05 Danslög: ; ÓlafUr Stephen-
sen kynnir piöturnar.
23.30 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun
Mánudagur 11. marz.
Fastir liðir eins ,og .venjulega
13.15 Búnaðarþáttur: Ámi-.Jpns-
son tilraunastjóri á Akur-
" eyri talar ura, ,jarðg-æktar-r
18.00
18.30
19.10
•
20.30
20.50
21.10
21.30
22.10.
22.20
22.40
23.15
tilraunir.
Fornsögulestur fyrir börn
(Helgi Hjörvar).
Skákþáttur: Baldur Möller.
Þingfréttir. — Lög úr
kvikmyndum.
Útvarpshljómsveitin; Þór-
arinn Guðmundsson stjórn-
ar: Lagaflokkur eftir Off-
enbach.
Um daginn og veginn (Jó-
hannes Stefánsson forstjóri
í Neskaupstað).
Einsöngur: Guðmundur
Jónsson syngur; Fritz
We'ssheppel leikur undir
á píanó.
Útvarpssagan: „Synir trú-
boðanna", 4. lestur.
Passíusálmur. (19).
íþróttir (Sig. Sigurðsson).
Kammertónleikar (plötur):
Píanókonsert í f-moll eft-
ir César Franck (Victor
Allen og Hoilywood-
strengjakvartettinn leika)
Dagskrárlok.
SUNNUDAGS-
KROSS-
GÁTAN
Lárétt:
1 verkfæranna 7 guði . 9.
munar 15 tangumál. ,16’
smejli 18 fótfestu 19
strengdi heit 21 hræðslan
23 . upplgusn 25 afkVæöiiri'
27 fiskur 29 ældi 30 mat-
arílát 31 sigrir 33 heiðar-
leg 34 æða 35 skemmti-
klúbbur 36 æst 37 gagn
39 lærði 40 sáðlönd 42
ræna 44 máttvana 47 kjánans
49 púpa 51 flík 53 hestur 55
æða 56 hitunartæki 57 trjágróð-
ur 58 taia (þf) 60 hita 61 tæmdu
(bh) 62 vísið á 63 lund (þgf)
64 slátri 66 leiði 69 greinír 70
hundar 74 fjársjóð 75 endinn
78 þrúgum 79 þekkt fjall 80
sterka 81 skordýr 82 lærdómsrík
LÓÐRÉTT:
2 áhalds 3 óliðlega 4 óhreinka
5 beita fantaskap 6 flani 8 úti-;
gangshestar 9 fótabúnað 10 hús-
dýrin 11 veitt eftirför 12 velgir
13 ætt 14 dansa 17 klakastykk-
in 19 staðfesti 20 grindur 22
sjúkdómsmyndun 24 ólæsta 25
blóm 26 lærdómur 28 eiða 30
ræktarlöndin 32 áfengið 35
verzlun 36 reimin 38 snúruna
41 skst. 42 eins 43 vatnsfailið
(þf) 44 tónn 45 stafir 46 kon-
ungar 48 varla 50 hopar 52 eyði-
legt 54 eirðarlaus 56. halda
fram 57 uppsprettu 59 tæla 62
ómur 65 skort 67 á litinn 68
s'gía 71 keyra 72 hrúga 73
stafir 75 amboð 76 hafði í eftir-
dragi 77 ósamstæðir.
KAPPSKÁKIN
Reykjavík — Hafnar-
fjörður
Svart; Hafnarfjörður
m
m m-
■ i m i
m fm
'
Eimskip:
Brúarfoss kom til Reykjavíkur
8. þ. m. frá Thorshavn og Ham-
borg. Dettifoss er í Reykjavík.
Fjallfoss fór frá Antverpen 7. þ.
m. til Hull og Reykjavíkur.
Goðafoss fór frá Ventspils 9. þ.
m. til Reykjavíkur. Gullfoss er
í Reykjavik. Lagarfoss kom til
New York 2. þ. m. fer þaðan til
Reýkjavíkur. Reykjafoss er í
Reykjavik. Tröllafoss kom til
New York 2. þ. m. fer þaðan til
Reykjavíkur. . Tungufoss er í
Reykjavík.
Sambandsskip:
Hvassafell er í Vestmannaeyjum.
Arnarfell er í Reykjavík. Jökul-
lell losar áburð á Austfjarða-
höfnum. Dísarfell fór fram hjá
Gíbraltar 3. þ. m. á leið til
Reykjavíkur. Litlafell er í
Reykjavík. Helgafell er á Akur-
eyri. Hamrafell er í Hvalfirði.
Stúdentar MR 1947
Stúdentar brautskráðir úr
Menntaskólanum í Reykjavík
1947 halda rabbfund í félags-
heimili • verzlunarmanna n.k.
þriðjudagskvöld kl. 8.30. Þess er
vænzt að sem flestir mæti.
LeiSrétflng
í grein eftir Halldóru B. Björns-
son, um alþjóðabaráttudag
kvenna stóð að fulltrúar frá 22
löndum hefðu stofnað Alþjóða-
samband lýðræðissinnaðra
kvenna. Það átti að vera frá 44
löndum.
Frá danska sendiráðinu
í tilefni af afmælisdegi hans há-
tignar Friðriks IX. Danakonungs
tekur Eggert Knuth ambassa-
dor Dana hér á iandi og kona
hans á móti geslum í danska
sendiráðinu milli kl. 5 og 7 síð-
degis á morgun, 11. marz. Allir
Danir og vinir Danmerkur eru
hjartanlega velkomnir.
Skrifstofa sendiráðsins verður
lokuð á morgun.
Ekknasjóður fslands
hefur merkjasöiu i dag við allar
; kirkjur landsins, þar sem mess-
að verða. Stjórn sjóðsins vonar
að foreldrar leyfi böm-
um sínum að selja merki sjóðs-
ins í dag. Merkin verða afhent
í dag kl. 9 f. h. í litia salnum í
Sjálfstæðishúsinu.
Reykvíkingar! Bregðizt vel við
og styrkið sjóðinn, eins og þið
eruð vanir þegar um líknarstarf-
semi er að ræða.
* ' IJTBREIÐIÐ *
* * ÞJÓDVTT TANU ■*
ABCOEFQH
Hvitt: Reykjavík
12... d6xe5
Piparmyntuleyndarmálið
Næturvarzla
er í Laugarvegsapóteki, sími
1618.
Hjónaband:
5. jan. s.l. voru gefin saman x
hjónaband í lítilli lútherskri
kirkju í New York Madeleine
Graham, klinikdama og Sigur-
björn Árni Björnsson, sjómaður.
(sonur Björns heitins Björns-
sonar, teiknikepnara). Heimili
þeirra verður 8th10 Avenue,
Brooklyn, N. Y.
Millilandaflug:
Milliiandaflugvélin Sólfaxi er
væntanleg til Reykjavíkur kl.
16.45 í dag frá Hamborg og
Kaupmannahöfn.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar og Vestmannaeyja.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar og Vestmannaeyja.
Dagskrá Alþingis
mánudaginn 11. marz 1957,
kl. 1.30 miðdegis.
Efri dcild:
1. Félagshehnili, frv. — Frh, 3.
umr.
2. Sjúkrahúsalög, frv. 1. umr.
3. Menntun kennara, frv. — Frh.
2. umr.
'I. Sala nokkurra jarða í Vest-
ur ísafjarðarsýslu frn — 3.
umr.
Neðri deld:
1. Sala og útflutningur sjávar-
afurða o. fl. frv. — 3. umr.
2. Skattfríðindi sjómanna, frv.
— 3. umr.
3,. Skólakostnaður, fry. —
umr. (Ef deildin leyfir).
4. Ríkisborgararéttur, frv. —
umr.
Oi.
Völuberg er lítið sveitaþorp
þar sem er jámbráutafstöð:
markaðstorg,. nokkur gistihús
og fáar sögulegar byggingar.
En Rikka er ekki með hugaon
við að skoða bæinn, heldur fer
bún. nú á eina benzinstöðina
af aiuianri í k*it að uppiýsbig-
um. V.ið kirkjutorgið sér hún
stóra benzínstöð og er gott
bíIastaáH við þana. Jþar þittjr
hún afgmðslunrann og tekur
hann taii. „Sjáið ,þér til, ég er
að leiþt. uppi mann, sem árelð-
:tniega yerziar hér,. hann ekur
Voikswagen,- græmjai“r,: sagði.
Rikka og var mjög blíð á mann-
inn. „Þessi maður borgar aiit-
af mcð smámynt, hann hefur
dökkt liðað hár og er með
stór h orn span gaglerau gu.
Hann er líkiega um þritugt“.
Afgryiðsliunaðurinn leit spek-
-ingslííga upp .í loftuV, ©g klór-
aði sér lítillega bak við eyi
að. „Smámynt sögðuð þér. . .
Jahá! . . . það gæti verið ,,ti
eyringurLnn'* eirts og við köll
um hann. hérn»“. Rikka stei
út úr vagnlnum,. því m» ,etla<
hún að taia nánar viðe al
greiðslumannimg