Þjóðviljinn - 10.03.1957, Side 8

Þjóðviljinn - 10.03.1957, Side 8
g) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 10. marz 1957 ■ ■ ÞJÓDLEIKHÚSID Tehús ágústmánans sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir Brosið dularfulla eftir Aldous Huxley. í>ýðandi og leikstjóri Ævar R. Kvaran. Frunisýning þriðjudag 12. marz kl. 20.00 Frumsýningarverð Don CamilJo og Peppone sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345 tvær línur. f antanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1544 ---- ------«-555 Saga Borgarættar- innar Kvikmynd eftir sögu Gunn- ars Gunnarssonar, tekin á Is- landi árið 1919. Aðalhlutverkin leika ís- ienzkir og danskir leikarar. íslenzkir skýringartextar. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Aðalgöngumiðasala frá kl. 1. Sími 1475 Sombrero Skemmtileg ný bandarísk kvikmynd í litum tekin í Mexikó. Ricardo Montalban Pier Angeli Cyd Charisse Yvonne de Carlo Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pétur Pan Sýnd kl. 3. Miðasala hefst kl. 1. 1384 || . ^ Bræðurnir frá Ballantrae j| (The Master of Ballantrae) * Hörkuspennandi og viðburða- i rík, ný, amerísk stórmynd í jiitum, byggð á hinni þekktu !:( og spennandi skáldsögu eftir (I Hobert Louis Stevenson. Aðalhlutverk: Errol Flynn, Anthony Steel. 3 Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 9, S j ómannadags- kabarettinn | Sýningar kl. 5, 7 og 11.15. Bamasýning kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. - - HAFNAR FIRÖI Sími 9184 Æsifrétt dagsins (The front page story) Blaðamannamyndin . fræga, sem .allsstaðar hefur vakið geysiumtal, þar sem hún hef- ur verið sýnd. Jack Havvkins Myndin' hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. GILITRUTT íslenzka æviníýramyndin eftir Ásgeir Long og Valgarð Runólfsson Aðalhlutverk: Ágústa Guðmundsdóttir, Martha Ingimarsdóttir og Valgarð Runólfsson. Leikstjóri: •Tónas Jóuasson. Mynd fyrir alla íjölskylduna. Sýnd kl. 3 og 5. Inpoliiíio Sími 1182 Berfætta greifa- frúin Frábær ný amerísk stórmynd í litum. Humphrey Bogart Ave Gardner . Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Barnasýning kl. 3. Villti folinn Bráðskemmtileg ævintýralit- mynd er fjaliar um ævi villts fola og ævintýrin sem henda hann. Sími 81936 Rock Around The Clock Hin heimsfræga Rock dansa og söngvamynd, sem allsstað- ar hefur vakið heimsathygli, með Bill Haley konung Roeksins. Lögin í myndinni eru aðallega leikin af hljóm- sveit Bill Haleys ásamt fleiri frægum Rock hljómsveitum. Fjöldi laga eru leikin í mynd- inni og m.a. Rock Around The Clock. Razzle Dazzle Rock-a-Beatin’Boogie See you later Aligator The Great Pretender o.fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aukasýning kl. 11 vegna mikillar aðsóknar Ævintýri Tarzans hins nýja Afarspennandi frumskóga- mynd með Jungle Jim, Sýnd kl. 3. LEIKFEIAGi gEYigÆyÍKDg Sími 3191. Tannhvoss tengdamamma Gamanleikur eftir P. King og F. Cary. Sýning í kvöld kl. 8. Sýningin er seld Verka- kvennafélaginu Framsókn og verða því engir miðar til sölu að þeirri sýningu. Sími 6444 Eiginkona læknisins (Never say Goodbye) Sýnd kl. 7 og 9. Nú eru að verða siðustu tæki- færi að sjá þessa lirífandi kvikmynd Með báli og brandi (Kansas Raiders) Hin spennandi og viðburða- ríka ameríska litmynd. Audie Murpliy Sýnd kl. 5. Flækingarnir ABBOTT og COSTELLO Sýnd kl. 3. Síml 6485 Arásin á Tirpitz (Above us the waves) Brezk stórmynd gerð eftir samnefndri sögu, og fjaUar um eina mestu hetjudáð síð- ustu heimsstyrjaldar, er Bret- ar sökktu þýzka orustuskip- inu Tirpitz, þar sem það lá i Þrándheimsfirði. Aðalhlutverk: Joliu MiUs, Donald Sinden, John Gregson, Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Margt skeður á sæ Den Martin og Jerry Lewis Sýnd kl. 3. imísæíG Simi 82075 Símon litli tOR8 roa 80HN MADflEINt R06INS0N PIEPRE MltHflBKfí i den franske storfilm Gadepigens son ( DRENGEN SIMON ) ífl HYSTENOE UERETWNG fRA MARSE/LLES UNDE8VERDEN OM CADEPIGEN 00 Aí4nS£N Áhrifamikil, vel leikin og ó- gleymanleg frönsk stórmynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð bömum. Sala hefst kl. 2 Barnasýning kl. 3: Leikvangur ofurhuganna Mjög skemmtileg, amerísk litmynd um íþróttir kúreka. Sala hefst kl. 1. QLioieíacj iHAFNARFJRRÐflfe Svefnlausi brúðgum- inn. Gamanleikur í þrem þáttum, eftir Amold og Bach Næsta sýning þriðjudag kl. 8.30. Aðgöngumiðasala í Bæjarbíói Sími 9184. Hafnaríjarðdrhfó Sími 9249 Scaramouche (Launsonurinn) Bandarísk stórmynd í litum, gerð eftir skáldsögu R. Saba- tinis, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Stewart Granger Eleanor Paiker Janet Leigli Mel Ferrer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nútíminn Þessi heimsfræga mynd með Chaplin verður sýnd kl. 3, !■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■'■■■■ Nýju og gömlu dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9. Hanna Ragnarsdóttir syngur með hljómsveitinni. Það sem óselt er af aðgöngumiðum verður selt kli 8 Sími 3355. 5 !■■■■■■■■■■■■■«■■■■•■■■■■■■■■■■■■■>% 3B ■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■*■«■■■• ')!•■* I HVERGERÐINGAR SELFYSSINGAR ^ . ________________________ i !R •« s e IB @ V;8 9 'y\t i ÍB «1 S 8: fj'ffi **í Herranðtt 1957 Kátiegar kvonbœnir Gamanleikur eftir OLIVKR GOLDSMITH Leikstjóri: Benedikt Árnason Sýning í Selfossbíó í kvöld kl. 8. Miðasala frá klukkan 3 Hljómsveitarstjórar Hljómsveit óskast í BreiöfirSingabúS frá naéstu mánaSamótum. SendiS umsólcnir ásamt uppl. um heiti, meSlimi og hljóöfæraskipan til félagsins í pósthólf 1338 fyrir þriöjudagskvöld. Stjðm Fél. ísl. hljómlistatmsima. J R » Jörðin Arnarnúpur í Þingeyrarhreppi er til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum. Öll hús ný- leg, bílvegur og önnur hlunnindi. Verð og greiöslu- skilmálar mjög hagstætt. Semja ber viö undirrit- aðan, sem gefur allar nánari upplýsingar. EIRÍKUR ÞORSTEINSSON, Hótel Borg. ■■■■■*■ ■■■■■■(«■«■■■■■■ SOKKlMLÍFIi Höfum fengið hlífar úr skinni til þess aö sauma neöan í sokka. Hentugt sem inniskór og í hlífðarskófatnaö. HECTOB, Laugavecfll SKÓB0BIH. Sjntalaslíg 10

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.