Þjóðviljinn - 25.03.1957, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 25.03.1957, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 26. marz 1957 1 ★ í tlag er þriðjudagurtau 26. iftarz. — Gabríel — Einmánaðarsamkoma. He5t- dagur. Einmánuður byrj- ar. Tungl í hásuðri kl. 9.01. Árdegisháflæði kl. 2.32. Síðdegisháflæði kl. 14.57. UTVARPIÐ í DAG: Þriðjudagur 26. mai-z. Fastir liðir eins og venja er til. 13.15 Erindi bændavikunnar: a) Staerð búanna b) Sauðfjárrækt. c) Jarðrækt 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Steini í-Ásdal“. 18.30 Hús í smíðum; II. erindi: Skúli Norðdahl arkitekt talar um skipulagið. 18.55 Þjóðlög frá ýmsum lönd- um. 19.10 Þingfréttir. 20.30 Fré Reykjavík til Rio; ferðabréf frá Vigfúsi Guð- mundssyni veitingamanni. 21.00 Hæstaréttarmál. 21.15 Tónleikar: Strengjaleikarar Sinfóníuhljómsveitar Is- lands leika svítu i h-moll eftir Bach; Björn Ólafsson stjórnar. 21.45 fslenzkt mál. 22.10 Passíusálmur (32). 22.20 „Þriðjudagsþátturinn“. Miðvikudagur 27. marz. Fastir liðir éins og venja er til. 13.15 Erindi bændavikunnar: • a) Yfirlit um sögú gras- fræssáningar á fslandi. B) Hrossarækt. c) Mjólkursamsalan. 18.00 Ingibjörg Þorbergs leikur á grammófón fyrir unga hlustendur. .18.30 Bridgeþáttur. 18.45 Fiskimál: Arngrímur Fr. Bjarnason segir fréttir frá Vestfjörðum.. ið.oo Óperulög (plötur). 19.10 Þ'ngfréttir. — Tónleikar. 20.25 Daglegt mál. . 20.30 Föstumessa í Dómkirkj- unni. 21.35 Erindi: Níl; síðara erindi (Rannveig Tómasdóttir). 22.10 Passíusálmur (33). .22.20, „Lögin okkar“. 23.20 Dagskrárlok. Finnlandskvöld ' Skemmfiklúbbur Norræna fé- laésins éfnir til samkomu í Tjarnarkaffi í kvöld kl. 8.30. Samkoman er helguð Finnlandi .Gg er fjölbreytt dagskrá og dan's. Gestakort (verð 20 kr.) eru af- hent við innganginn. Sjá nánar um skemmtunina á 12. síðu sunnudagsblaðsins. K.S.Í. 10 ára í íilefni af 10 ára afmæli Knatt- spyrnusambands íslands tekur stjóm sambandsins á móti gest- tim í Tjarnarkaffi í dag kl. 3—5. Reykiavík — Hafnar- fjörður Svart; Hafnarfjörður aocpefgh ISI 88 1 A 1 i; k i : J íi»a| li m "æ . W'/ /sm, ' i' ÍM & ■ Íif '• n í Wk 1L m*n,m if m m m Sii ¥< Herman Pilnik: Sikileyjarvörn Hvítt: Pilnik Svart: Friðrik 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 d6 6. Be2 g6 Friðrik velur Dreka afbrigðið svonefnda sem er talin ein ör- uggasta leiðin fyrir svartan í Sikilevjai’vörn. 7. Be3 Bg7 8. Dd2 0—0 9. Ildl Bd7 Til greina kom 9. — Rg4 10. 0—0 a6 11. f4 Hc8 12. Rb3 b5 13. a3 Bg4 Eftir 13. — Rg4 14. BXg4 — Bxg4 15. Hbl — Be6 16. Rd5 stendur hvítur vel. 14. Kbl Það er algengt í svona stöðum að fjarlægja kónginn af hinni opnu skáklínu gl—a7. 14. h3 væri hifisvegar veiking á kóngs- stöðunni. 14. . . . Bxe2 15. Dxe2 Dc7 16. Rd5 Rxd5 Öruggar'a virðist 16. —Db7, en Friðrik leggur meira upp úr skjótri gagnsókn, heldur en traustri stöðu. 17. exd5 Ra5 18. Rxa5 Dxa5 19. c3 Til greina kom 19. Bd4, en ég vildi útiloka að svartur léki b4. 19. . . Hc4 Kemur m.a. i veg fyrir 20. Bd4, en eftir næsta leik minn verður Friðrik að hafa gát á kóngsstöðu sinni. . 20. f5 Be5 Önnur leið var 20. — He4 ásamt 21. — He5, en slikar öryggisráð- stafanir eru ekki við hæfi and- stæðings mins. 21. Hf3 Hh4 22. g3 Ile4 23. Dc2 Hg4 Svartur hefur að vísu framkall- að nokkra veikingu á hvítu kóngsstöðunni, en menn hans eru á hrakhólum. 23. — Da4?? strandar að sjálfsögðu á 24. b3. 24. Bh6 Hb8 Eðliiegra virðist 24. — Hc8, en það er önnur hugmynd að baki hins valda leiks, eins og síðar kemur' í' ljós. 25. De2 Hið eðlilega framhald 25. Hdfl er ekki gott sökum 25. — b4! og svartur stendur betur vegna veikleik'ains á d5. 25. . . . Da4 Loksins Jcemst frúin aftur í leik- inn. 26. Bf4 M.a. í þeiin tilgangi að einangra svarta hi'ókinn. 26. . . . Dc4? Yfirsjón , sem kostar skiptamun en eftir t.d. 26. — gxf5 (26. Bxf4 27. Hd4!) 27. Bxe5. — dxe5 (27. — He4 28. Dfl!) 28. Hxf5 — De4t 29. Dxe4 — Hxe4 30. Kg2 He2f 31. Hf2 — Hxf2f ,32. Kxf2 stendur hvftor betur. 27. Dxc4 bxc4 Nú má sjá 'tilganginn með 24. leik svárts, hrókurinn er þegar í vígahug. 28. h3 Nokkuð sem andstæðingur mi-nn ha.fði gleymt eitt andartak 28. . . . Bxf4 29. hxg4 Be5 30. Hd2 gxf 31. gxf Kg7 32. g4 h6 33. Kg2 Kf6 34. Hfl Hg8 35. Kf3 h5 Eina leiðin til þess að ná mót- spili. 36. Hgl Hg5 37. Hf2 h4 Með frípeð og sterkan biskup, hefur svartur mikla jafnteflis- möguleika. Eftir 37. — hxg4f 38. Hxg4 — Hxfðt 39. Kf3 væri svartur glataður. 38. Ilhl Bg3 Hg8 Be5 Hc8 Kg5 f6 39. He2 40. Hdl 41. Hc4 42. Hhl 43. Hhel 44. Hdl Bíðleikurinn Þótt svarta staðan sé ekki á- rennileg, ber svörtum ma.rgS' að gæba, m. a. hrókfórnar á h4 eða d4. en þær fórnir standast að- eins í vissum stöðum. 44. . . . Hc5 45. a4 a5? ABCDEPQH timtH 'fM ’M m m m m '% :ip*! ..m&w Loftlelðln Edda er væntan- leg kl. 10—12 ár- degis frá New York. Flugvélin heldur áfram eftir skamma viðdvöl til Osló, Gautaborgar, Kaupmhnnahafnar og Hamborgar. Flugfélag islands: Millilandaflugvélin' Gullfaxi fer til London kl. 8.30 í dag. Vænt- anlegur aftur til Reykjávíkur kl. 23.00 í kvöld. Flugvélin fer til Osló, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 8.00 í fyrramálið. Innajtlandsflu g: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blöndu- óss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauð- árkróks, Vestmannaeyja og Þing- eyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York; heldur héðan til Osló, Stokkhólms og Helsinki. Aftur er flugvélin væntanleg annað kvöld og fer þá til New York. Málverkasýning Eggerts Guðmundssonar Málverkasýning í tilefni af 50 ára afmæli Eggerts Guðmunds- sonar er í Bogasal Þjóðminja- safnsins. Þar eru sýnd bæði ný og gömul málverk, og teikning- ar. Sýningin verður opin alla daga frá kl. 2—10. Útbúið 20 þríhyi-ninga eins og þennan og reynið að mynda fer- hyrning úr þeim. A3CDEFGH Staðan eftir 45. leik svarts 46. Kg2 Hér sést mér yfir skemmtilega vinningsleið: Framhald á 4. síðu Kvenfélag Kópavogs heldur aðalfund sinn í nýja barnaskólahúsinu við Skólagerði í kvöld kl. 8.30. Þannig er ráðningin á síðustu þraut Piparmyntuleyndarmálið Rikisskip Hekla fer væntanlega frá Akur- eyri i dag á vesturleið. Herðu- breið er á Austfjörðum, á suður- leið. Skjaldbreið fer frá Reykja- vík í kvöld vestur um land til Akureyrar. Þyrill er væntanleg- ur tij Rotterdam í kvöld. Skaft- fellingur fer frá Reykjavík í dag áleiðis til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Antverpen, fer þaðan í dag áleiðis til Reykja- víkur. Arnaffell er í Rostokk, fer þaðan í dag áleiðis til ís- lands. Jökulfell fer væntanlega í dag frá Riga til Rostokk og Rotterdam. Dísarfell fer í dag frá Rotterdam áleiðis til íslands. Litlafell er á leið frá Faxaflóa frá Akureyri. Helgafell er vænt- anlegt til Riga í dag. Hamra- fell fór um Gibraltar 24 þm á leið til Batum. Elmskip Brúarfoss fór frá Akranesi 24. þm áleiðis til Newcastle, Grims- by, London og Boulogne. Detti- foss fór frá Keflavík 22. þm á- leiðis til Lettlands. Fjallfoss er í Vestmannaeyjum. Goðafoss er á Vestfjarðahöfnum. Gullfoss fór frá Reykjavík 23. þm áleið- is ” til Le'th, Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 23. þm frá New York. Reykjafoss er á Ak- ureyri. Tröllafoss fór frá New York 20. þm áleiðis til Reykja- vikur. Tungufoss fór frá Vest- mannaeyjum 21. þm áleiðis til Rotterdam og Antverpen. Tjj|3s.‘'‘' DAGSKRÁ ALÞINGIS þriðjudaginn 26. marz 1957, ■ kl. 1.30 miðdegis. Sameinað Alþingi: Flugvélakaup Loftleiða h.f. þál—- t'ill. — Fyrri umr. (Ef leyft verður). Efri deild: að loknum fundi í sarheinuðu þingi. 1. Skattfrádráttur sjómanna, frv. — Frh. 2. umr. 2. Vísitala byggingarkostnaðar, frv. — 2. umr. 3. Atvinna við siglingar, frv. —« 3. umr. 4. Sala og útflutningur sjávar- afurða o. fl. frv. — 2. umr. Neðri deild: að íoknum fundi í sam. þingí. Kosningar til Alþingis, frv. — 2. umr. ABCDEFQH ( Hvítt: K«ylrjavík 18. . . . Rf6—e8 Nú harst eltingaleikurinn út úr bænum og óku þau á inikl- um hraða eftir iila lýstum þjóðveginum. Það dró heldur saman með þeim því Rikka var slyngur stjómandi og bíll hennar kraftmeiri. En skyndi- Iega livarf litli bíllinn sjónum hennar. Rikka dró úr ferðinni er hún kom að þar scm bíllinn hafði horfið. Gat vcrið þarna einhver hliðargata? Rikka sá hvar var skilti sem á stóð: Að- gangur bannaður — aðeins fyrir meðlinú. „Veiðisvædl". Hún slökkti I jósin á bilnutn og gekk að hliðinu. Það var ckki laust við að hfin fyndi til dá- lítillar hræðslu er hún gekk inn á svæðið því skiiggsýnt var og skógurinn tók á sig alls konar kynjamyndir. En ekki dugði að láta þau sleppa.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.