Þjóðviljinn - 25.03.1957, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 25.03.1957, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 26. marz 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (&* Landhelgisgæzla úr lofti árangursrik Samvinna varðskips og flugvélar hefur reynzt vel Undanfarin fjögur ár hefur landhelgisgæzla úr lofti stöðugt veriS aö aukast og hefur boriS góðan árangur. Óttazt veiðiþjófar það miklu meir en áður að fara inn fyrir landhelgislínuna, en fara 1 þess stað eins nálægt henni og þeir þora. Yfirmaður landhelgisgœzlunn- ar, Pétur Sigurðsson, skýrði ■blaðamönnum í gær frá þessum þætti landhelgisgæzlunnar og bauð þeim í eftirlitsflug til að kynnast þessu af sjón og raun. 160 m fyrir utan! Fyrst var flogið á miðin út af Garðskaga, en þar er nú fjöldi togara, auk íslenzku bátanna. Þá var farið yfir Eldeyjarbanka, — þar var ekkert skip — og síðan á miðin úti af Selvogi Við Krýsuvíkurbjarg voru nokkrir netabátar — sumir þeirra nærri alveg uppi undir bergi. Austar •og aýpra var svo margt ís- lenzkra báta, svo og „Færey- inga“, einnig erlendir togarar. Tveir iogaranna voru grunsam- lega nærri línunni, einkum ann- ar þeirra. Báðir brezkir. Sá sem nær landi var reyndist 1/10 úr mílu, eða ca 160 m utan línunn- ar! HiHgmyndin 37 ára Pétur Sigurðsson veitti m. a. «ftirfarandi upplýsingar: Hugmyndin að notkun flug- véla iil landhelgisgæzlu hér við land er raunverulega jafngöm- ul fiuginu á fslandi, — og því «iginlega heldur eldri en sjálf innlenda landhelgisgæzlan. Fyrsta flugvélin, sem flaug hér á landi kom hingað árið 1919, og árið eftir var flugmaður henn- a'r Vestux’-íslendingur að nafni Frank Fredericksson. Það ár skrifaði hann grein í Morgun- blaðið (19. sept. 1920) um „framtíð fluglistai’innar á ís- landi" og komst þar m. a. svo að orði að nota megi „flugbáta til stTandvarna hér við land til þess að hafa eftirlit með fiski- skipum og varna þeim að veiða í landhelgi“ Níu teknir í sömu ferð! Úr framkvæmdum varð ekki. Flug féll niður hér á landi um skeið vegna fjárskorts. Eftir að flug var hafið hér aftur heyrðust enn raddir um þetta og fóru yf- irmenn landhelgisgæzlunnar stundum með flugvélum. Einnig það féll þó niður um tíma á stríðsárunum, en var hafið aftur með síldarleitinni í stríðslokin. Það er þó ekki fyrr en árið 1947 að raunverulegur árangur sýnist hafa orðið af fluggæzl- unni, en það ár var flugvél send sérstaklega út vegna gruns um fiskveiðibrot, en kærði eftir þá ferð 9 íslenzk fiskiskip fyrir ó- löglegar veiðar. Næstu ár var svo flogið áfram öðru hverju þegsr þurfa þótti og gaf það góðsn árangur. Þau skip, sem voru kærð, voru þó allt inn- lendir bátar. Ný viðhorf vandamái Skipulögð gæzla með flugvél- um hefst þó ekki fyrr en eftir að fiskveiðitakmörkunum hafði verið breytt árið 1952 enda komu þá líka fram ýms ný viðhorf og vandamál, sem taka varð til sér- stakrar úrlausnar, — og síðan hefur þessi þáttur í starfsemi gæzlunnar verið aukinn og end- urbættur jafnt og þétt. Eftirlitsflugvél keypt Frá byrjun og allt til síðust áramóta voru eingöngu notaðar venjulegar farþegaflugvélar af ýmsum gerðum, en þær voru ekki sem hoppilegastar. Var því hugsað til kaupa á sérhæfðri vél. Á s.l. vetri bjargaði flugmála- stjórnin bandarískum flugbát, er hafði laskazt við norðausturland Keypti flugmálastjórnin bót þennan, og tók landhelgisgæz,an við honum í desember s.l. Ætlaður til könnunarflugs Flugbátur þessi sem er af Catalinagerð (PBY-6A), sem er nýrri gerð hinna kunnu Cata- lina-flugbáta. Hefur bátur þessi verið lagfærður og endurbættur. Iiefur hann verið í stöðugri notkun síðan landhelgisgæzlan tók við honum. Var báturinn upprunalega ætl- aður og útbúinn til könnunar- flugferða og þess vegna mjög heppilegur til almenns gæzlu- flugs. Hefur hann tvo hreyfla og getur vel flogið á öðrum. Venju- legur hraði er 110 sjómílur á klst. Eldsneytisforði til allt að 17 klst. flugs. Áhöfn er 6 menn, þ. e. a. s. flugstjóri og aðstoðar- flugstjóri, tveir siglingafræðing- ar, sem eru skipstjóri og stýri- maður frá varðskipunum, og vél- stjóri og loftskeytamaður. Útbúnaður Hvað viðvíkur fyrirkomulagi og útbúnaði flugbátsins, þá er hann í stuttu máli þannig, að fremst er rúm með góðu útsýni og er þar sæti fyrir skipstjór- ann. Hefur hann þar mjög góð- ar aðstæður til allra athugana, svo sem sextantmælinga, komp- ásmiðana og myndatöku. Næs,t kemur svo rúm með sætum fyrir flugstjóra og aðstoðarflugstjóra eins og venjulegt er í flugvélum, þar næst stór korta- og loft- skeytaklefi, þar sem stýrimaður og loftskeytamaður hafa aðsetur sitt við tæki sín. Vélstjórinn hefur hins vegar sinn sama stað nokkru aftar og ofar, uppi undir vængjunum. í afturhluta vélarinnar er að- staða til eldamennsku, 4 far- þegasæti með borði, legubekkur, og loks rúm þar sem vopnum vélarinnar, gúmbát og öðrum nauðsynlegum útbúnaði er fyrir komið. Stæðiim mjög liöllum fæti Um framtíð flugsins í þágu landhelgisgæzlunnar kvað Pétur Sigurðsson bezt að spá sem minnstu, en ljóst væri þegar að án flugvélar við landlielgisgæzl- una stæðum við nú mjög liöll- um fæti við verndun himia frið- uðu svæða. Gæsluflugvélin hefur nú verið skýrð Rán, ’og fengið nýja ein- kennisstafi: TF-RAN. Landhelgisgæzla með flugvél- um hér hefur vakið athygli er- lendis og hafa borizt fyrirspurn- ir erlendis frá um fyrirkomulag hennar. Reynsla fjögurra ára Á undanförnum fjórum árum, og það sem af er þessu ári er niðurstaðan þessi: 1953 flognar 5.500 sjómílur ■—• 3 togarar dæmdir. 1954 flognar 12.767 sjómílur — 3 togarar dæmdir. 1955 flognar 19.815 sjómílur .— 1 togari dæmdur 1956 flognar 26.095 sjómílur — 1 togari dæmdur. 1957 til 25.-3. flognar 11.610 sjó- mílur — enginn togari dæmdur. Viðureign við veiðiþjófa Að lokinni eftirlitsferðinni var rabbað við Guðmund Kærnested yfirflugmann landhelgisgæzlunn- ar og Eirík Kristófersson skip- herra á Þór. Rifjuðu þeir upp dálítið af viðureignum sínum við veiðiþjófa. Eiríkur skipherra kvaðst t. d. eitt sinn hafa orð- ið að skjóta 16 skotum að einum veiðiþjófnum, og það var ekki fyrr en skotið var í brú tog- arans að hann gafst upp. Kvað Ætlar að segja gáfnaljósunum til /i syndanna fyrir svik þeirra í thaldið hefur sóft „gáfnaljós" til Danmerkur til a$ hressa upp á barátfuna fyrir „frelsinu" |! Enn skín danskt ljós yfir íslandi. íhaldiS hefur fengi<& hingaö Dana aS nafni Lembourn sér til hjálpar í barátt- unni gegn kommúnistum og viS aS stofna meS Gunnarl Gunnarssyni „Frjálsa menningu“. Morgunblaðið gerir sig hins- kvað þau kynni er átt hefðn vegar sekt um hið furðulegasta sér stað ekki annað verið hafa vanþakklæti við þennan ágæta J en áróður frá hendi kommún- Dana, þegar það segir frá | ista. Nefndir sem til Rússlanda stofnun félagsins „Frjálsrar hefðu farið, hefðu ekki mátt menningar“, s.l. sunnudag, og hafa sína eigin túlka, fara eig- segir að „maður sá er liiti og in ferða, né tala við stúdenta, iþungi dagsins hefur hvílt á öðrum fremur“ sé „Eyjólfur Svik gáfnaljósauna í Hann kvað gáfnaljósunump skylt að vera raunsæ, en þaU hefði mjög skort skynsamlega ! pólitíska hugsun. Það værí skrifað tvær hækur: Hvað nu,jskyIda hvers sk41ds að vera g Konráð Jónsson lögfræðingur“. Án óttans er ekkert frelsi Herra Lembourn hefur m. a. i hvíti maður? og Svik gáfna- Ijósanna. I fyrri bókinni segir hann m. a.: „Við verðum að gera okkur ljóst að svo getur farið að lokum að við venjum okkur af að skilja hvað er frelsi, þannig að við finnum að- eins til ótta gagnvart þeirri ó- vissu sem enn er eftir og gleymum að ef við glötum ótt- anum glötum við líka frelsinu (,,uden frygt ingen frihed“). Dregur ekki af sér Á sunnudaginn hjálpaði hr. Lembourn Eyjólfi framkvæmda- stjóra bókafélags Bjarna 'Ben. og Gunnari Gunnarssyni skáldi að stofna félagið „Frjálsa hann Belgiumenn versta viður- menningu . I dag kl. 5,30 flyt- eignar í þessum efnum. Hann kvað það gerbreytt nú, hvað tog- ararnir væru hræddari að fara í landhelgi eftir að flugvélin kom, en taldi að fljótt myndi sækja í sama horfið ef eftirlits- fluginu yrði hætt. Guðmundur Kærnested skýrði m. a. frá því er þeir tóku tog- ara við Ingólfshöfða. Sendu þeir Þór skeyti, en hann var þá í Vestmannaeyjum, og skipherra í kirkju ásamt forseta, Vildu Vest- mannaeyingar fyrst ekki trufla guðsþjónustuna. En Þór fór samt á vettvang og flugvélin elti togarann og flaug yfir honum í 12 stundir samfleytt unz hann var tekinn. ur hann erindi í 1. kennslustofu Háskólans er hann nefnir Svik gáfnaljósanna, eða eins og önn- ur áðurnefnd bóka hans heitir. I gær ræddi hann við blaða- menn. Hann kvað danska mennta- menn hafa á undanfömum ár- um verið alltof trega til að taka pólitíska afstöðu ,en nú væri þetta að breytast, og nefndi sérstaklega einn og flutti sem boðskap að nú yrði að hætta öllu samneyti við komm- únista. Illa við Rússlandáferðir Hr. Lemboum virtist mjög í nöp við Rússlandsferðir og móti einræði. Það væri skylda hvers skálds að taka pólitíska afstöðu. Ætlunin væri að virkjai. stúdentana til pólitískrar af« stöðu. ; 1 Einstaklingsliyggjan liöllum fæti Annað höfuðmarkmið hreyf« ingar sinnar kvað hr. Lembourn vera að berjast fyrir viðhaldB einstaklingshyggjunnar og ein« staklingsfrelsisins. Kvað hann nú þrengt vera að einstaklings- hyggjunni úr mörgum áttumj, af hálfu samfélagsins, af hálful kommúnista o. fl. Markmiðiði væri nú að reyna að hefja f öllum ,,lýðræðisflokkum“ sóknt fyrir viðhaldi einstaklingshyggj-<' unnar (individualismen) svoí einstaklingarnir geti varðveitt séreinkenni sín. Þótti honum heimurinn hafa sett ofan er hann hefði misst hina mikla einstaklinga, Churchill, Hitler4 Stalín og Mússolíni og eftiii væru aðeins meðalmenn! ippp*^ w Hryggilegur árangur Hann ræddi og um að auka’ þyrfti kynni á sænskum bók-» menntum, því þær væru fremst* ar á Norðurlöndum í dag. Hr^ Lemboum virtist hafa mikla ó- trú á velferðamíkjum (þar semí reynt er að hafa alþýðutrygg-< Framhald á 4. siðu. Áhöfn flugvélar landhelgisgœzlunnar. Guömundux Kœrnested yfirmaöur ejcinusfiugs* ins, er yztur tit vinstri. f' text

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.