Þjóðviljinn - 25.03.1957, Side 8

Þjóðviljinn - 25.03.1957, Side 8
B) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 26. marz 1957 WódleikhOsid Don Camillo og Peppone sýning naiðvikudag kl. 20. Brosið dularfulla sýning fimmtudag kl. 20. Tehúa ágústmánan® sýning föstudag kl. 20. 45. sýning. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13.15 til 20.00. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvaer línur. Pantanlr sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Sími 1475 Glæpir borga sig ekki (The Good Die Young) Afar spennandi og vel gerð ensk sakamálamynd. Lawrence Harwey Richard Baschart Gloría Graliame Joan Collins Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára í Sími 1544 ÍÞau mættust í Suðurgötu ..Piokup on South Street“) Geysi spennandi og viðburða- rik amerísk mjmd, um fallega stúlku og pörupilt. Aðalhlutverk: Jean Peters Richard Widmark. Bönnuð fyrir börn Sýnd kl. 5, 7 og 9. I inpolibio Sími 1182 Skóli fyrir hjóna- bandshamingju (Schule Fiir Ehegliick) Frábær, ný, þýzk stórmynd, i.yggð á hinni heimsfrægu íögu André Maurois. Hér er á ferðinni bæði gaman og al- vara. Paul Hubschmid, Liselotte Pulver, Cornell Borchers, sú er iék eiginkonu Iæknisins í Hafnarbíó nýlega. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 9184 Svefnlausi brúðguminn Gamanleikurinn eftir Arnold og Bach, sem allir tala um. Sýning kl. 8.30. Sími 6444 Dýrkeyptur sigur (The Square Jungle) Afar spennandi og vel leikin ný amerísk kvikmynd, um hina mjög svo umdeildu í- þrótt hnefaleika. Tony Curtis Pat Crowley Ernest Borgnine Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 81936 REGN (Miss Sadie Thompson) Afar skemmtileg og spenn- andi ný amerísk litmynd byggð á hinni heimsírægu sögu eftir W. Somerset Maug- ham, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. í myndinni eru sungin og leikin þessi lög: A Marine, a Marine, a Marine sungið af Ritu Hayworth og sjó- liðunum — Hear no Evil, See no Evil — The Heat is on og The Blue Pacific Blu- es, öll .sungin af Ritu Hay- worth. Rita Hayworth, José Ferrer Aldo Ray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNRRFJRRÐnR Svefnlausi brúðgum- Gamanleikur í þrem þáttum, eftir Arnold og Bach Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala í Bæjarbíói. HafsiarffarðarSslé Sími 9249 Líf fyrir líf Afarspennandi og vel gerð ný bandarísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Jolin Payne Lizabeth Scott Dan Duryea. Sýnd kl. 7 og 9. Böm fá ekki aðgang. ÍLEl Sími 3191 Browning- • nn eftir Terence Rattigan Þýðing: Bjarni Benediktsson frá Hofteigi Leikstjóri: Gísli Halldórsson og Hæ, þarna úti eftir Williain Saroyan Þýðing: Einar Pálsson Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson Frumsýning á miðvikudags- kvöld kl. 8.15 Aðgöngumiðasala milli kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun. Eastir frumsýningargestir sæki miða sína í dag, ann- ars seldir öðrum. Sími 82075 FRAKKINN Ný ítöisk stórmynd, sem fékk hæstu kvikmyndaverðlaunin í Cannes. Gerð eftir frægri og samnefndri skáldsögu Gogol’s. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. > Sími 1384 Eldraunin Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, amerísk stríðsmynd. Aðalhlutverk: Richard Conte, Peggie Castle ■Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6485 Með hjartað í buxunum (That certain feeling) Bráðskemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum. Aðalhlutverk: Bob Hope George Sanders Pearl Baitey Eva Marie Saints Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gengislækkun Framhald af 1. síðu. hrif á stjóm landsins hefði þró- unin i efnahagsmálum orðið ná- kvæmlega sú sem Jón Ámason lýsir. Og auðvelt ætti að vera fyrir hvern mann að gera upp við sig hvor kosturinn honum er hagkvæmari, aðgerðir núver- andi stjórnar eða úrræði þau sem boðuð eru í grein Jóns. Flutt aí „Frjálsri þjóð"! Eftir er svo aðeins að skýra frá því hvar grein Jóns Árna- sonar birtist. Hún kom í „Frjálsri þjóð“ — málgagni „Þjóðvarnarflokks tslands"! Er greinin birt samkvæmt sér- stakri beiðni ritstjómarinnar og sérstaklega tekið fram á for- síðu með mynd höfundar að í greininni felist tillögur „senv skylt er að hlýða á með fullri athygli". „Frjáls þjóð“ hefur sem kunnugt er staðið fast við hlið íhaldsblaðanna í andstöð- unni við núverandi ríkisstjóm og oft gengið feti framar. Og nú er það orðið hlutverk þessa blaðs að segja upphátt það sem leiðtogar íhaldsins hugsa, boða stórfellda gengislækkun og launarán. Er þessi þróun glöggt dæmi þess hvar æfintýramenn og rótlausir stjómmálabraskar- ar á borð við Þórhall Vilmund- arson lenda. HMÍSS8ÍÓ AUGLYSING um umfcrð í Reykjavík Samkvæmt ákvörðun bæjarstjórnar Reykjavíkur hafa bifreiöastööur verið bannaðar á eftirgreind- um stööum: 1. Njáísf ötu, norðan megin götunnar. 2. Baiénssiíg, vestan megin götunnar frá Bergþórugötu að Hverfisgötu. 3. Ægisgötn, beggja vegna götunnar frá Vesturgötu að Tryggvagötu. 4. Fisdtessundi milli Aðalstrætis og Mjóstrætis. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 25. mai’z 1957. Sigurjón Sigurðsson. Kvikmyndasýningavélar Samstæða (Century, 35 mm.) Vélarnar eru notaöar en vel meö farnar. Nánari upplýsingar gefur Helgi Jónsson, sími 9184. Tilboö sendist til Bæjarbíós, Hafnarfiröi, fyrir 7. apríl næstkomandi. Oregoupme-utihurðir fyrirliggjandi í mismunandi stærðum og gerðum. Húsgögn & Innréttingar Árnuvli 20 — Sími 5875 SV Aðalfundur áfengisvarnar- nefndar kvenna í Reykja- vík og Hafnarfirði, verður miðvikudaginn 27. þ.m. (annað kvöld) í Aðalstræti 12, klukkan 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin BIRTINGUR TÍIV3ARST UM BÓKMENNTIR OG LISTIR Birtxngur, Hjarðarhaga 38, Reykjavík Áskriftasími 5597

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.