Þjóðviljinn - 25.03.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.03.1957, Blaðsíða 12
Sakadómari upplýsir um skoihríð í Smálöndum: Shaut á mman fráskUinsmr imnu Hiðomim Þriðjudagur 25. marz 1957 — 22. árgangur — 71. tölublað Mánudagsbiaðið síðasta gæddi lesendum sínum á frá- sögn af erjum fráskilinna hjóna og skothríð á heimili Ikonunnar, undir fyrirsögninni: „Lögreglan heimilai' konu að skjóta á mann sinn“. Frá sakadómara hafa Þjóð- ■yiljanum borizt eftirfarandi upplýsingar um mál þetta. -— ■.(Millifyrirsagnir eru blaðsins): „í 12. tölublaði 10. árgangs Mánudagsblaðsins hinn 25. þ. an. birtist forsíðugrein með fyr- irsögninni: „Lögreglan heimilar fkonu að skjóta á mann sinn.“ Þar sem nafngreindur rann- öóknarlögregluþjónn er í grein iþessari borinn röngum sökum <og fyrirsögn greinarinnar er stómóðgandi í garð lögreglunn- ar allrar, þykir eigi verða hjá Því komizt að skýra opinber- ilega frá eftirfarandi aðalatrið- 3im máls þess, sem greinin mun eiga við. Kvað Iögregluna Iiafa Ieyft sér að skjóta! 'Mánudaginn 11. þ. m. barst tsakadómi Reykjavikur skýrsla Högreglunnar í Reykjavík um sskotárás á Benjamín Sigurðs- tson, Skúlagötu 66. Hafði lög- a'eglan verið kvödd að Urðar- ^braut í Smálöndum kvöldið áð- ur, en þar býr Sigurlína Gísla- dóttir, fyrrverandi eiginkona Benjamíns. Benjamín hafði komið í heimsókn til hennar undir áhrifum áfengis. Hinrik Ólafsson, sem býr með fjöl- skyldu sinni í sama húsi, hafði þá hleypt úr fjárbyssu púður- skoti að iBenjamín, en að því búnu höfðu þeir lent í rysk- ingum. Hinrik skýrði lögreglu- mönnunum svo frá, að hann hefði fengið þrjú púðurskot hjá Hauki Bjamasyni, rannsóknar- lögreglumanni, sem jafnframt hefði veitt honum leyfi til þess að beita þeim gegn Benjamín, ef hann kæmi í heimsókn. Bað leyfis að mega skjóta á hunda Dómsrannsókn málsins hófst þegar næsta dag hinn 12. marz. Haukur Bjarnason bar þá fyrir dóminum, að Hinrik Ólafsson hefði komið að máli við sig, eigi alls fyrir löngu, og spurzt fyrir um það, hvort sér væri eigi heimit að flæma burtu t FnMk vasm S. skákina í 33 leikjkim Sjöttu einvígisskák Friðriks Ólafssonar og Hermanns Tilniks lauk á sunnudaginn með sigri þess fyrrnefnda eftir 33 leiki. Hafa skákmeistararnir því báðir jafn marga lúnninga, 3 hvor, og munu því enn tefla tvær skákir til ’viðbótar og úrslita. Verður fyrri úrslitaskákin tefld í Sjómannaskólanum annaö kvöld og hefst kl. 8. Friðrik hafði hvitt 1 skákinni á sunnudaginn og lék eins og áður e-peðinu fram um tvo reiti. iPilnik beitti sömu vörn og í ijórðu einvígisskákinnj og með svipuðum árahgri og þá, hann imátti gefast upp í 33. leik. Skák- in fer í heild hér á eftir: Hvítt: Friðrik 1. e4 2. Rf3 3. d4 4. RxU4 5. Rc3 6. Be2 7. o—o 8. Dd3 9. BgS 10. Bd2 11. Khl 12. f4 13. a3 14. Rb3 15. Hf3 16. Hh3 17. Dg3 18. Bd3 19. Hfl 20. Dh4 21. RxB 22. Re2 23. f5 24. g4 25. Rg3 26. fxg 27. gxh 28. hxgf 29. Bg5 — Svart: Pilnik c5 e6 cxd4 a6 Dc7 Rf6 Bb4 o—o Re8 Bc5 d6 b5 Bb7 Bb6 Rd7 - e 5 Rdf6 Hc8 Bd4 s6 exR Db6 Rh5 Rhf6 h5 fxg Kf7 Ke6 Hc5 30. BxR HxB 31. Dg4t Ke7 32. Hh7t Kf8 33. g7t gefið annarri síðu birtist umsögn H. Pilniks um 5. einvígisskákina. Ákveðið hefur verið að Sinet- anakvartettinn komi bráðlega við á Islandi á leið sinni heim til Tékkóslóvakíu úr hljómleika- för um Bandaríkin. Kvartett- inn mun halda nokkra hljóm- leika í Reykjavík. Smetanakvartettinn er kamm- ertónlistarsveit Tékknesku fíl- harmónisku hljómsveitarinnar. Hann skipa listamennirnir Jirí Novák, Lubomír Kostecký, dr. Milan Skampa og Antonín Ko- hout. Undanfarna tvo mánuði hefur kvartettinn verið á hljóm- leikaferðalagi um Bandaríkin. Hefur hann haldið 32 hljóm- leika víðs vegar um landið. Bandarískir tónlistargagnrýn- endur hafa lokið miklu lofs- orði á Smetanakvartettinn í þessari tónleikaferð, en áður var kvartettinn víðkunnur aust- an hafs. flækingshunda, sém mikið ó- næði væri af í Smálöndum, með því að skjóta af f járbyssu sinni upp í loftið. Haukur kveðst hafa varað Hinrik sérstaklega við því að skjóta kúlum úr fjárbyssunni upp í loftið, en benti honum á að afla sér held- ur púðurskota (startbyssu- skota). Skot þessi eru seld íj verzlunum án þess að sérstakt j leyfi þurfi til kaupa á þeim. | Svo vildi til, að Haukur átti þrjú slik skot og gaf hann Hinrik þau. Staðhæfir Haukur, að Hinrik hafi ekkert á það minnzt, að skotin væru ætluð til að bægja manni eða mönnum frá húsinu. Taldi sér heimilt að skjóta Hinrik Ólafsson kvaðst hafa sagt lögreglunni, að Haukur Bjarnason hefði veitt sér heim- ild til að beita skotunum gegn Benjamín. Hins vegar viður- kenndi hann, að Haukur hefði aldrei gefið sér slíkt leyfi. Hann hefði fengið skotin hjá Hauki eingöngu á þeirri forsendu, að þau yrðu notuð til þess að flæma burtu flækingshunda, en Haukur hefði áður verið búinn að benda honum á þá hættu, sem það gæti haft í för með sér, að skjóta kúlum úr byss- unni út í loftið. Hinsvegar hélt Hinrik því fram að þrálátur á- gangur Benjamíns þar í húsinu hefði verið orðinn svo hvim- leiður að hann hefði talið sér heimilt að beita púðurskotum til að flæma hann frá. Kvaddur til hjálpar Ástæðan til afskipta Hinriks a.f Benjamín í umrætt sinn var sú, að Sigurlína Gísladóttir hafði kvatt hann sér til hjálp- ar, eftir að Benjamín hafði ruðzt inn í íbúðina. Staðfestir hún einnig frásögn Hinriks um, Framhald á 11. síðu. 1190 komu í Iðnskólann á starfsfræðsludaginn Nær 1200 (1190) gestir komu í Iðnskólann á starfs- fræðsludaginn s.l. sunnudag eða nokkru fleiri en í fyrra. Meðal þeirra voru allmargir nemendur úr nokkrum fram- haldsskólum utan Reykjavíkur. Gestir starfsfræðslunnar voru langflestir á aldrinum 14—20 ára og nemendur við framhalds- skóla hér í Reykjavík. Um 20 sýiiingargestir Aðsókn að málverkasýningu Eggerts Guðmundssonar í Boga sal Þjóðminjasafnsins hefur verið góð, fyrstu tvo dagana sem sýningin var opin, laugar- dag og sunnudag, lcomu t. d. um 609 gestir. í gær höfðu 4 stórar myndir selzt, auk smærri teikninga. Sýningin er opin daglega kl. 2-10 síðdegis. nemendur komu frá Hveragerði og nær allir nemendur Hlíðar- dalsskóla í Öflusi, einnig komu allstórir hópar frá Keflavík, Gerðum, Hafnarfirði og Kópa- vogi. Bar nú miklu meira á því en í fyrra að kennarar og skóla- stjórar kæmu með nemendum sinum. Eins og á síðasta starfsdegi virtist áhugi unglinganna nú mestur f.vrir flugmálunum og var jafnan ös við borð flugmanna og flugþerna. Einnig var mjög mikill áhugi fyrir hjúkrunar- störfum og ýmsum iðngreinum, einkum rafvirkjun og hár- greiðslu. Margir komu líka í sjávarútvegsdeildina o. fl. OfsaSegur hríðarbylur í miðvesturfylkjum USA • Þúsundir biíreiða haía orðið íastar í sex metra djúpum sköílum á þjóðvegum Mesti hríðarbylur sem gengiö hefur yfir miðvesturfylki Bandaríkjanna í manna minnum hefur geisað þar und- anfarna tvo sólarhringa og valdið stórfelldu tjóni. Bylurinn hefur gengið yfir að 130 km hraða á klukku- stóra hluta átta miðvestur- fylkja Bandaríkjanna, m. a. Missouri, Kansas, Texas, Okla- homa og Nýja Mexíkó, og hef- ur staðið í tvo sólarhringa. Snjónum hefur kingt niður og ofsarok, sem hefur haft allt Súezskurður nú aftur að opnast öllum skipum Er að verða fær 20.000 lesta skipum, verð- ur sennilega alveg opinn í vikulok Súezskurðurinn er nú aftur að veröa fær stórum skip- um, allt að 20.000 lesta, og búast má við aö eölilegar siglingar um skuröinn geti aftur hafizt fyrir vikulok. stund, hefur sópað snjónum saman í allt að 6 metra djúpa skafla . » Talið er að um 7500 bílar sitji fastir í snjósköflum á þjóð- vegunum. Lest með 400 farþega sat í gær föst í snjó í Kansas. Snjóplógar voru á leið til að- stoðar við hana í gærkvöld. Vitað er um fjóra menn sem farizt hafa af völdum óveðurs- ins, en margra er saknað og er óttazt um líf þeirra. Ekkert hafði dregið úr byln- um í gærlcvöld og stefndi hann þá í átt til Illinoisfylkis. Cyrankiewics, forsætisráð- herra PóHahds, sem nú er á opinberu férðalagi um Asíu kom í gær til Nýju Dehili. Hann hóf þegar viðræður við Nehru. Ekkert samkomulag enn í deihi brezkra skipasmiða Ekkert samkomulag tókst í gær í samningaviðræöum fulltrúa verkamanna og vinnuveitenda í skipasmíðaiön- aðinum brezka, og heldur verkfallið því áfram. Dag Hammarskjöld, fram- kvæmdastjóri SÞ, dr. Ralph Bunche, aðstoðarmaður hans, og Burns hershöfðingi, yfir- maður löggæzluliðs SÞ, voru viðstaddir meðal annarra þeg- ar flaki dráttarbátsins Edgar Bonnet, sem hefur tálmað sigl- ingum stærri skipa um skurð- inn, var lyft í gær. Átta stór hylki höfðu verið fest við flakið þar sem það lá á botni skurðarins og þegar þau voru fyllt af lofti lyftist flakið upp. Dráttarbátar, prammar og hollenzkt björgun- arskip tóku við skipinu þegar það kom upp og það verður nú flutt. Wheeler, sem stjórnað hefur hreinsun skurðarins, sagði að Framhald á 4. síðu Verkfallið hefur staðið síðan á laugardag í fyrri viku og nær það til rúmiega 200.000 manna. Skipasmiðir krefjast 10% kaup- hælckunar, ' en vinnuveitendur hafa hingað til algerlega neitað að fallast á nokkra kauphækk- un. f viðræðunum í gær létu full- trúar vinnuveitenda nokkuð und- an og buðu 5% kauphækkun, Þvi boði var hafnað, og fulltrúar skipasmiða sögðu að alls ekki kæmi til mála að semja um minna en 7,5% kauphækkun. Ekkert nýtt hefur gerzt í deilu vélsmiða og málmiðnaðarmanna, en milljón þeirra lagði niður vinnu á laugardaginn var og tvær aðrar milljónir munu bæt- ast í hópinn, ef ekki verður sam- ið fyrir 6. apríl.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.