Þjóðviljinn - 29.03.1957, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 29.03.1957, Blaðsíða 5
Föstudagur 29. marz 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Súez opnii siór&foipwm Ali Sabri, talsmaður egypzku stjómarinnar, tilkynnti í gær að Súezskurður yrði opnaður öllum skipum 10. apríl. Áður yrðu birtar reglur um sigling- ar um skurðinn. í gærkvöld tilkynnti stjórn skurðarins, að hann væri nú fær allt að 19.000 tonna skipum. Fréttamenn sögðu í gær, að horfur væru á að fyrirætlanir brezku stjórnarinnar, um að fá siglingaríki til að neita að nota skurðinn.meðan hann væri und- ir egypzkri stjórn, anyndu stranda á Ba nda ri k j as tj órn, sem ekki vildi gera nejtt til að espa arabaríkin gegn Vestur- veldunum. ■KPi ■ *’«.■■■«■■■■■■■■■■■■ nii .!■■■■■■■ Verð á tr jáplöntum vorið 1957 Skógarpiöntur: Birki 3/0 .... Birki 2/2 ...... Skógarfura 3/10 Skógarfura 2/2 Rauðgreni 2/2 .. Ðlágreni 2/2 ... Hvítgreni 2/2 . Sitkagreni 2/2 . Bergfura 3/0 .. Garðplöntur: pr. 1000 stk. kr. 500.00 _ _ _ _ 1.000.00 _ _ _ _ 500.00 _ _ _ _ 800.00 _ — — — 1.500.00 _ _ _ _ 1.500.00 _ _ _ _ 2.000.00 _ _ — _ 2.000.00 _ — — _ 600.00 Birki 50—75 cro. .... Birki undir 50 em .. Birki limgerði ..... Reynir 60 cm og yfir Reynir 40—60 cm Silfurreynir........ Sitkagreni 2/3 .... Sitkagreni 2/2 .... Blágreni 2/3 ....... Hvítgreni 3/2 .... Rauðgreni 2/3 .... Runnar: Þingvlðir.................. Gulvíðir ................. Ribo ...... Sóiber ................... Ýmsir runnar ........ pr. pr. stk. kr. 15.00 ------— 10.00 ----------- 3.00 ----------- 15.00 ----------- 10.00 ----------- 15.00 ----------- 25.00 ----------- 15.00 — — — 20.00 — _ _ 20.00 ----------- 15.00 . pr. stk. kr. 5.00 .-------------- 4.00 ,.------------- 10.00 ..--------— 10.00 stk. kr. 10.00—15.00 Skriflegar pantanir sendist fyrir 25. apríl 1957, Skógrælct ríkisins, Grettisgötu 8, eða skógar- vörðunum, Daníel Kristjánssyni, Hreðavatni, (Borgarfirði; Sigurði Jónassyni, Laugabrekku, Skagafirði; Ármanni Dalmannssyni, Akureyri; Isleifi Sumarliðasyni, Vöglum, Fnjóskadal; Sig- urði Blöndal, Hallormsstað og Garðari Jónssyni, Tumastöðum. — Skógræktarfélögin taka einnig á móti pöntunum á trjáplöntum og sjá flest um dreifingu þeirra til einstaklinga á félagssvæðum aínum. N era til vifalu Macleod verkalýðsmálaráð- herra skýrði brezka þinginu frá því í gær, að atvinnurekendur í vélsmíðaiðnaðinum hefðu nú fallizt á að hefja viðræður við verkalýðsfélögin um kaupkröfur þeirra. Kvaðst ráðherrann vona, að þelta yrði til þess að hjá því yrði komizi að verkfallið breidd- ist út um alit landið. Talsmaður sambands verka- manna . í vélsmíðaiðnaðinum kvað stefnubreytingu atvinnu- rekenda framföi', sambands- stjórnin myndi koma saman til að ræða málið. Milljón vél- smíðaiðnaðarmanna hefur verið í verkfalli síðan á laugardag. Tómuíar með appeb 1 aldarfjórðung hefur F. Chvatil sjötugur garðyrkju- maður í Bystrice, unnið að því að kynblanda tómata. Hann ræktar nú 200 af- brigði. 1 garði hans vaxa tómatar með apríkósubragði, jarðarberjabragði og appel- sínubragði. Þeir stærstu vega 750 grömm. Markmið Chvatil er að rækta tómat, sem inni- heldur 10% sykur. Boða §2111111- inga uni h ersetu Handa Fermingasstúikum Vandaðir KJÖLAR PILS — BLÚSSUR Stíf SKJÖRT Nylonsokkar ýmsar gerðir Ninon h.f. Bankastræti 7 M.s. Dronning Alexandrine fer áleiðis til Fæeyja og Kaup- mannahafnar fimmtudaginn 4. apríl. Farseðlar óskast sóWir í dag og á morgun. Tilkvnning um flutning komi sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða til sýnis að Skúlatúni 4, mánudag 1. apríl frá kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Nauðsynlegt er að tiltaka símanúmer í tilboði. Sölimefnd varnarliðseigna Nauðungaruppboð sem auglýst var í 6., 8., og 9. tbl. Lögbirtingablaös- ins 1957 á hluta í Hæðargaröi 40, hér í bæ, tal- inn eign Magnúsar Gíslasonar, fer fram eftir kröfu Gunnars Jónssonar hdl. og Árna Guðjónssonar hdl. á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 3. apríl 1957 kl. 2V2 síödegis. Bogaríógeiinn í Reykjavík 1 gær lauk í Moskva viðræð- um æðstu manna Sovétríkjanna og Ungverjalands. í tilkynningu ■ um viðræðurnar segir, að sov- ■ étstjórnin hafi heitið ungversku [ stjórninni láni til langs tíma ■ og vörusendingum fyrir 100 j millj. rúblna. Brátt muni hefj- j ast viðræður um tímabundna j ávöl sovéthei'sveita i Ungverja- j landi. Þar verði ákveðið, hve : fjölmennt liðið skuli vera, hvar j það skuli hafa aðsetur og hver j réttarstaða þess verði. ÞEIR sem hafa a hendi vörzlu opinberra sjóða og enn hafa eigi sent oss reikning fyrir árið 1956, eru vinsamlegast beönir um aö senda þá sem allra fyrst. Eftirlitsmenn opinberra sjóða c/o Alþingi, Reykjavík JVYl. E F T I B 6 Ð A B ð K Með vorinu kemur út ný ljóðabók eftir Rós- beyg G. Snædal. Bókin . Verður aðeins seld til þeirra, sem gerast á- skrifendur fyrirfram, þ.e. að prentuð verða nákvæmlega jafn mörg eintök og áskrifendum- ir eru margir. Nafn hvers áskrifenda verð- ur prentað á hans ein- tak, en öl) verða ein- tökin tölusett, og árit- uð ar höfundinum, Bókin kostar kr. 40.00 óbundin. Þeir, sem vilja sýna höfundinum þá vinsemd, að eiga bessa bók, sendi honum nöfn sín og heim- ilisföng, sem allra fyrst. RÓSBERG G. SNÆDAL, Rauðamýri 17, Akureyri. /m/u/ííS í Skyrtur sem koma fyrir hádegi eru tilbúnar að kvöldi |™XuS3a eí™2428 I ■ar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.