Þjóðviljinn - 29.03.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 29.03.1957, Blaðsíða 12
1 áfram étlægiir iré Kýpiir Brefar neifa oð afléffa herlögum Brezka stjórnin hefur ákveði'ó' að leysa Makaríos erkibiskup úr haldi á Seychelleseyjum í Kyrrahafi. i X,ennox-Boyd nýlendumálaráð- á Kýpur hefði verið heimilað að jherra skýrði brezka þinginu frá j heita Grivas ofursta og öðrum þvi í gær, að Makariosi væri ^ bátttakendum í mótspyrnuhreyf- frjálst að fara hvert sem hann ingunni EOKA griðum til brott- vildi, nema til Kýpur. Ráðherr- amn sagði, að Harding landstjóra Nunið ársbátíð Oigsbrúnar á laugardaginn Árshátíð Dagsbrúnar er á laugardaginn. Hefst hún kl. 8 í Iðnó. Margt .er á skemmti- skránrti, þ. á m. einsöngur Haiina Bjarnadóttir, vísnaþátt- ur, sem m. a- taka þátt í Krist-.l ján frá Djúpalæk og Böðvar Guðlaugsson. Verður hann án efa hinn skemmtilegasti. Þá ' eru gamanvísur er Sigriður i Hannesdóttir syngur, en liluti ; þeirra er orktur í tilefni kvölds- ■ ins. — Pyrir dansinum leika ! ihljómsveit Björns R. Einarsson- I ar og liljómsveit Gunnars Ofmslevs. Dagsbrúnarmenn geta pantað j íniða í skrifstofu félags síns í dag , farar aí Kýpur, ef þeir hétu því að koma ekki til ,neins brezks yfirráðasvæðis meðan herlög giltu á Kýpur, Brezka stjórnin hafði heitið HerútgiöW lækka Danska þingið samþykkti í gær tillögu frá rík'sstjórn sósíaldemókrata um að lækka útgjöldin til hermála um 00 milljónir króna. Samþykktin var gerð með atkvæðum sósíaldemókrata, róttækra, kommúnista, vinstri manna nema eins og fjögurra þingmana Retsforbundet. Á móti voru íhaldsmenn, einn vinstri maður og tveir þing- menn Retsíorbundet. Makariosi frelsi, ef hann vildi skora á EOKA að leggja niður vopn. í svari erkibiskups segir, að hann muni aldrei verzla með frelsi sitt. Hinsvegar vilji hann skora á EOKA að hætta hern- aðaraðgerðum að því tilskildu að brezka stjórnin aflélti jafn- framt herlögum á Kýpur. Lennox-Boyd kvað ekki koma til mála að aflétta herlögum á Kýpur að svo stöddu. Fregninni um lausn Makari- osar var fagnað ákaflega á Kýp- ur i gær. Þar er talið, að hann muni halda tii Aþenu. Tidningen, máigagn Alþýðusam- bands Sviþjóðar. segir að Norð- menn ættu að geta gefið Rúss- um þau loforð, sem þeir sækist eftir, án bess að breyta gegn samvizku sinni. KVTKMYNDASÝMNG MÍR: CiorkiiiiTndin w Skól a á r i a Reykjavíkurdeiki MÍR het'- u r kvikmyndasýningu í kvöld eins og alitaf á föstudögunl kl. 9. í kvöld verður sýnd Gorkíkvikmyndin Skólaárin og eru félagar og gestir beðnir að koma tímanlega, því bóast má við mildlli að- sókn. Sýningin liefst kl. 9. Hvítt: Pilnik Við nánari rannsókn stöðunn- ar í gær töldu rnenn vinnings- horfur Friðriks mjög sterkar. — Biðskákim verður tefld til úr- síita í kvöld. Afurðasölufrumvarpið komið til 3. umr. í síðari deildinni Stjórnarfrumvarpið um afurðasölu sjávarútvegsins var af- greitt \ið 2. uinræðu í efri deild í gær, Var rökstudda dagskráin frá liingmenn stjórnarflokkanna en Sigurði Bjarnasyni um að vísa íhaldsþingmennirnir fimm á málinu frá, felld með 9 atkv. gegn 4. Því næst voru greinar frumvarpsins samþykktar með 9:5 atkv. og málinu vísað til 3. umræðu, einnig með 9:5 atkv. Bað íhaldið um nafnakall, og greiddu jákvæði allir vdðstaddir móti. Verði frumvarpinu ekki breytt í efri deild á það eftir einungis eina umræðu, 3. umræðu í efri deild, áður en það nær af- greiðslu þingsins. Þjéðviljann vantar röskan sendisvein, seinnihluta dagsins, frá næstu mánaðamótum Áfgreiðslan. — Sími 7500. í dag eru liðin 10 ár frá því síðasta Heklugos liófst, en því lauk ekki fyrr en cftir 13 mánuði, eða 21/4 1948. Dr. Sigurður Þórarins- son tehir að uppór Heklu hafi !>á komið nm einn rúm- kílómetri af hrauni og ösku. Askan barst hátt í loft, langi suður I haf og þaðan austur til Finnlands, fréttist lengst til hennar austur við landa- mieri Rússlands, en austar liafa ekki borizt sögur af henni. — Heklugosið er talið eltt af merkilegustu gosum á hnettinum á síðustu ára- tugum, og fá gos betur rann- sökuð, nema þá eitt í Mexí- kó, og það þá fyrst og fremst fyrir það að betri rannsóknartæki voru tii stað- ar þar, en í grennd eldf jalla erlendis eru víða sérstakar eldfjallarannsóknarstöðvar. Út eru koinin 10 hefti í „Heklubókinm“, sem Vís- indafélag Islendinga gefur út, 7 ritgerðir eftir dr. Trausta Einarsson, 2 eftir dr. Sigurð Þórarinsson, 1 eftir Guðmund Kjartansson Föstudagnr 29. marz 1957 — 22. árgangur — 74. tölublað Sætta sig ekki við 20% kjaraskerðmgu Stjóm Alþýöusambands Finnlands baö í gær verka- lýðsfélögin að undirbúa vinnustöövun. Stjórn alþýðusambandsins á- lyktaði, að verkalýðsfélögin gætú ekki fallizt á stefnu ríkisstjórn- ar sósíaldemókratans Fagerholms í efnahagsmálum, en þingið sam- þykkti þá stefnu í síðustu viku. Alþýðusambandsstjómin segir, að fyrirhugaðar aðgerðlr ríkis- stjórnarinnar myndu hafa í för með sér skerðingu kaupmáttar launa um 20%. Við það myndi atvinnulifið fara úr jafnvægi og atvinnuleysi halda innreið sína. Skorar stjórn alþýðusambands- ins á starfsgreinasamböndin, að undirbúa vinnustöðvun til að vérja kjör iaunþega. og 1 eflir hann er nú í prentun. Þjóð\riljinn spurði dr. Sig- urð Þórarinsson í gær livað væri að frétta af Kötlu, og kvað liann þar allt nieð kyrr- um kjöum enn. Farið væri að vera lengra milli gosa hér á landi nú en meðaltalan hefur verið, t. d. hefur ekki gosið í Vatuajökli síðan 1934, sein er óvenjujangt hlé, — en eldurinn er til staðar niðri í landinu, það sýndi síðasta Heklugos, sagði tlr. Sigurður. Norsk blöð ræddu í ritstjórn- argreinum í gær um bréf Búlg- aníns, forsætisráðherra' Sovét- ríkjanna, til Gerhardsens, for- sætisráðherra Novegs. í bréfinu segir Búlganín. að sovétstjórnin óttist að stöðvar í Noregi kunni að verða notaður til árása á Sovétríkin að Norðmönnum for- spurðum, en það hlyti að hafa í för rheð sér gagnárásir með hin- um stórvirkustu vopnum. Arbeiderbladet, málgagn ríkis- stjómarinnar, segir það skiljan- legt, að í Sovétríkjunum eins og i öðrum rikjum valdi þróun kjarn- i orkuvopnabúnaðar ugg. Hinsveg- ar muni reynast erfitt að fá Norðmenn til að trúa því, að það i sé bandarískri árásarstefnu að i kenna að viðsjár hafi aukizt í [ heiminum! Íhaldsblaðið Aften- posten telur að bréf Búlganíns | kunni að hafa áhrif á norskt almenningsálit Bréfið er einr.ig rætt í öðrum Norðurlandabiöðum. Stockholms- Biðskákin verður Eins og skýrt var frá hér blaðinu í gær, fór sjöunda ein- vígisskák H. Pilniks og Friðriks Ólafssonar í bið í fyrrinótt ef’tir 42 leiki. Friðrik hafði þá peð yfir, en óvíst var talið að það myndi nægja honum til sigurs. Eftir 42, leik hvíts, Pilniks, var staðan þessi (Friðrik lék biðleik- inn): Svart: Friðrik

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.