Þjóðviljinn - 29.03.1957, Blaðsíða 7
Föstudagnr 29. marz 1957 — ÞJÓÐVILJINN. — (T
I'SLENZKI HÖPUR-
INN TAKMARKAB.
UR VIÐ :»0Ö MANNS
— Hvað um þátttöku íslend-
inga?
— Undirbúníngur að þátt-
töku íslendinga í mótinu í
Moskva er hafinn hér héimai
fyrir nokkru að frumkvæði AI*
þj óðasamvirmunefndar : fe*
lenzkrar æsku, en að hennlj
standa Vðnnemasamband ; fíí-
lands, Félag róttækra, siúdental
og Æskulýðsfylkingin, . sanS*
band ungra sósíalista. Hefijtj
öllum æskulýðssamtökum :hé*
MikiU hátíðabragur er jafnan yfir setningu heimsmóta æskunnar. I'á ganga þátttakendur frá hinum einstöku iöndum lylktu liSi inn á á landi verið boðið að takáf
liátíðasvæðið undlr þjóðfánum og í f jölbreytUegum og skrauflegum þjóðbúningum. Við setningu síðustu nrióta hefur danskl höpurinn vakið .... . óti „ e undirbúnfnhi
mikla athygli, ekki livað sízt fyrir smekklegan klteðaburð, A.myndipni sjást Banir ganga inn á hátíðasvtéðið vlð Setningu Varsjávmótsins y b
sumarið 1955 og er keisarinn úr ævintýrl H. C. Andersens í fararbroddi. Framhald á 10. síðu.
Sieðal margvíslegra undirbúningsstarfa er teiknim og prentun
störra auglýsingaspjaldsi.
D
agana 28. julí til 11.
ágúst í sumar verður
haldið í Moskva alþjóð-
legt œskulýðsmót á veg-
um Alþjóðasambands
lýðræðissinnaðrar œsku
(World Federation of
Democratic Youth) og
Alþjóðusambands stud-
enta (International
Union of Students).
Þetta heimsmót œskunn-
ar verður hið sjötta
í röðinni, en mótin eru
haldin annað hvort ár
og voru tvö þau síðustu í
Búkarest 1953 og
Varsjá 1955. Sóttu 215 ís-
lending v• Bukarest-
mótið, en 130 mótið
í Varsjá.
Sl. sunnudag birti Þjóðvilj-
inn stutta frétt um Moskvamót-
ið í súmar, en þar sem marga
lesendur mun fýsa að fá nán-
ari frásögn, hefur blaðið snú-
ið sér til Guðmundar Magnús-
sonar verkfræðings og beðið
hann að segja nokkuð frá mót-
mu Og undirbúningi þess. Guð-
mundur er formaður Alþjóða-
samvinnunefndar íslenzkrar
æsku, þess aðilá hér á landi,
sem haft hefur forgöngu um
þátttöku íslendinga í mótinu.
ALMÓÖÍ.EG UNDIR-
BÚNINGSNEFND
Um frumundirbúning móts-
ins segir Guðmundur Magnús-
son:
— Æskulýðssamtök Sovét-
ríkjanna buðu fyrst til móts-
ins í Moskva á ráðsfundi Al-
þjóðasambands lýðræðissinn-
aðrar æsku, sem haldinn var
í Peking á arinu 1954, en form-
lega var boðinu tekið að loknu
5. heimsmótinu í Varsjá sum-
arið 1955.
, Alþjóðleg undirbúningsnefnd
var mynduð í Moskva í ágúst-
mánuði sl., en þá voru þar
saman komnir fulltrúar fjöl-
margra alþjóðlegra samtaka,
ekki eingöngu þeirra tveggja
Sem stofnað hafa til mótsins,
heldur og samtaka sem ekki
hafa átt teinn hlut að fyrri
heimsmótum æskunnar. Þarna
HEIMSMÓT
ÆSKUNNAR
í MOSKVA
Tvö sýnishom af auglýstnga-
spjöldum sem gerð hafa verið
vegna mótsins i Moskva.
voru t.d. fúlltrúar frá allsherj-
arsamtökum indverskrar æsku,
æskulýðsráði Egyptalands og
æskulýðssamtökum ítalskra
sósíaldemókrata. Á fundi þess-
um voru líka áheyrnarfulltrú-
ar frá sambandi sænskra æsku-
lýðsráða og dönsku ungmenna-
félögunum. f undirbúnings-
nefndinni eiga ýmsir kunnir
menn sæti Má þar nefna
gríska þingmanninn Antonís
Brilakis, hollenzka stærðfræði-
nrófessorinn Boeve og ung-
verska íþróttamanninn Sandor
Iharos.
Annars hefur öllum alþjóð-
legum æskulýðssamtökum ver-
ið boðin aðild að mótinu og
undirbúningi þess, og telja má
fullvíst að þátttakan verði al-
mennari nú en í nokkru hinna
fyrri móta.
ÞÚS ERLENDIR
ÞÁTTTAKENDUR
— Hvað um undirbúninginn í
einstökum löndum?
— Undirbúningsstörf fyrir
mótið eru nú hafin í flestum
löndum af fullum krafti, og
^ru pau þó að sjálfsögðu lang-
mest í landi gestgjafanna. þar
sem segja má að þau hafi haf-
izt þegar fyrir tveim árum.
Um gervöll Sovétríkin eru nú
haldin allskonar kynningar-
mót og efnt til samkeppni um
þátttöku í heimsmótinu. Sov-
ézkt æskufólk, bæði í einstök-
um hverfum Moskva og héruð-
um utan höfuðborgarinnar, býr
sig af kappi undir að taka á
móti hópum þátttakenda frá
hinum ýmsu löndum. Búizt er
við að til mótsins komi um
30 þúsund erlendir þátttakend-
ur, eða álíka margir og sóttu
hvort hinna tveggja síðustu
heimsmóta.
Nefndir þær^ sem annast
undirbúning mótsins í hverju
hinna einstöku þátttökulanda,
hafa áætlað þennan fjölda
mótsgesta. Þannig er tal.'ð að
um 1000 þátttakendur sæki möt-
ið frá Indlandi, 600 frá Egypta-
landi, 2000 frá Bretlandi, 200
frá Kanada, 1000 frá Ðan-
mörku, á þriðja þúsund frá
Finnlandi og 1200 frá Svíþjóð,
svo að einhverjar tölur séu
nefndar til dæmis.
Fjölbreyttari
DAGSKRÁ EN ÁÐUR
— Hvernig verður dagskrá
mótsins í stórum dráttum?
— Mótsdagskráin verður nú
fjölbreyttar; en nokkru sinni
áður. Mestur hátíðabragur
verður sennilega yfir setningu
mótsins og slitum. Opnunarhá-
tíðin fer fram á Lenín-leik-
vanginum í Moskva sunnudag-
inn 28. júlí, en þessi geysistóri
leikvangur var sem kunnugt
er vígður i fyrrasumar. Mót-
inu verður slitið hátíðlega
réttum hálfum mánuði síðar,
11. ágúst.
Eins og á fyrri heimsmótum
æskunnar, verður mikið um
þjóðlegar sýningar frá ein->
stökum iöndum, þjóðdansas!
sýndir, söngskemmtanir, tón-
leikar, fjöllista- og leiksýning-
ar o.s.frv. Þá verður' efnt tH
funda með þátttakenduiia S
sömu starfsgreinum og þeirrt
sem hafa sömu áhugamál, td.
verða þar fundir áhugamannai
um ljósmyndun, frímerkja-
söfnun, esDeranto o.þ.h. Ennj
má nefna sýningar kvikmýndai
frá flestum löndum heims og
síðast en ekki sízt vínáttu-
fundina, sem haldnir eru tíl!
þess að þátttakendum af hinuin
ólíkustu þjóðernum ggfisí
tækifæri til að kynnast serni
bezt.
Gert er ráð fyrir áð fárifj
verði í stuttar ferðir uin næstat
nágrenni Moskva, skoðúð sam*
yrkjubú, verksmiðjur og fleira.
í sambanli við stúdentádag*
skrá mótsins mun verða efní
til ferða til annarra borga £
Sovétríkjunum, allt til Lení»*
grad.
Samtímis heimsmótinu yer®*
ur haldið mjög fjölbreýtt S*
þróttamót, svonefndir vináttu-
leikir, hinir þriðju í röðinnl.
Skipulag keppninnar er þaS
með líkum hætti og á olympíu-
leikum, keppt í flestum grein-
um íþrótta og búizt v:ð þátt-
töku margra af beztu íþrótta-
mönnum neims. er sovézkífi
olympíuneíndin, «aoa sér unt
und'rbúniig og framkvæmd 3,
vináttuleikjanna.