Þjóðviljinn - 30.03.1957, Page 2

Þjóðviljinn - 30.03.1957, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 30. marz 1957 ★ f dag' er laugardaguriim 30. marz — Quii/nus — 89. dagur ársins. 23. vika vetrar. Tungl í liásuðri kl. 11.51. Árdegisháflæði kl. 5.02. Síðdegisháflæðí kl. 17.1G. ÚTVARPIÐ í DAG: Laugardagur 30. marz. Fastir liðir eius og venjulega. 12.50 Óskalög sjúklinga 14.00 Heimili og skóli: Heima- nám barna (Páll S. Páls- son hæstaréttarlögmaður). Í6.30 Endurtekið efni. 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 18.30 Útvarpssaga barnanna: 1 .iSteini í Ásdal“. 18.55 Tónleikar (plötur). .20.20 Leikrit Leikfélags Reykja- víkur: , Það er aidrei að ’ vita“ eftir Bernard Shaw, í þýðingu Einars Braga Sigurðssonar. — Leikstjóri: Gunnar R. Hansen. Leik- endur: Guðbjörg Þorbjarn- ' * ardóttir, Helga Bachmann, Kristín Anna Þórarinsdótt- Tii.. sr, Birgir Brynjólfsson, ií . Þorsteinn Ö. Stephensen, Helgi Skúlason, Brynjólf- ur Jóhannesson, Jón Sig- urbjörnsson, Guðjón Ein- arsson og Elín Guðjóns- dóttir. 22.25 Passíusálmur (36). 22.35 Danslög (plötur). ‘24.00 Ðagskrárlok. Sunnudagur 31. marz. Fast'ir liðir eins og venja er til. 9201 Morguntónleikar (plötur): (9.30 Fréttir). a) Orgelkonsert nr. 2 í B- dúr eftir Hándel. b) „Blessun guðs í einver- , unni“ píanóverk eftir Liszt. . t) Strengjakvartett í Es-j dúr, op. 15 eftir Dohnányi. d)- Don Kósakkakórinn syngur; Serge Jaroff stjórn- ■ , ar. ,e) Egypzk bailettsvíta eftir Luigini , 11.00 Messa í Fossvogskirkju. —13.15 Erindi: Siðgæðið í deigl- unni; II: Þróunarkenning og helgisagnir (Séra Jó- hann Hannesson þjóðgarðs- vörðurL. 15.,.00 Miðdegistónleikar: a) Rúmenski píanóleikar- if inn Mindru Katz leikur (Hljóðritað á tónleikum í Austurbaejarbíói 20. marz): 1. Aríetta með tilbrigðum í A-dúf eftir Haydn. 2. Sónata í d-moll op, 31 nr. 2 eftir Beethoven. ■------------------—... KAPP5KÁKIN Reykjavík — Haínar- íjörður Svart; Hafnarfjörður ABCDEFGH ABCDEFQH Hvítt: Reyhjavfb 20. . . Re8—f6 b) Bandarískir söngvarar syngjá (piötur). c) Fiðlukonsert í D-dúr op. 35 eftir Tjaiköwsky. (David Oistrakh og Saxneska rík- ishljómsveitlin í Dresden leika; Franz Konvitsshny stjórnar; — pl.). 16.30 Faereysk , guðsþjónusta (HÍjóðritað í Þórshöfn). 1.7.30 Barnatími (Baldur Pálma- son): . 18)30 l7.ijóm.p 1 ö;uklúbbnrinn. — 20.20 Um helgina. — Umsjónar- ménn: Björn Th. Björnsson og Gestur Þorgrím.sson, 21.20 íslenzku dægurlögin' Síð- ari marzþáttur S. K T. —- Hljómsveit Jans Moravek leikur. Söngvarar: Adda Örnólfsdóttir, Ingibjörg Þorbergs og Alfreð Claus- en.. Kynnir þáttarins: Gunn.ar Pálsson. 22.05 Ðanslög: Ólafur Stephen- sen kynnir plöturnar. 23.30 Dagskrárlok. Millilandaflug: lHiiSS Edda er væntanleg VÍ3SX kl. 6—8 árdegis frá New York, flugvél- in heldur áírám kl. 9.Ó0, áleiðis til Gautaborgar, Kaupmannar hafnar og H;unborgar. Saga er vsentanleg í kvöld kl. 19.15 frá Osló, Stafangri, og Glasgow, flugvélin heldur áfram eftir skamma. viðdvöl áleiðis til New York. Hekla er væntanleg kl. 6.00— 8.00 .árdegis á morgun frá New Yo.rk, .flugyéiin heldur áfram. kl. 9.00 áleiðis til Glasgow, Staf- ang.urs, og, Osló. Míllilandáflúgvélin Gullfaxi fer til KáUprnannahafnar og Ham- borgar kl.'8.30'í dag. Flugvélin ér Væhtaníeg aftur til Rgykja- víkur kl. 16'Á5 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrav (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Isafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja og Þórs- hafnar. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Hjónaband f dag verða gefin saman í hjóna- band ungfrú Guðrún Finnsdóttir frá Eskiholti, Borgarfirði og Sig- urgeir Þorvaldsson, lögreglu- þjónn : á Keflavíkurflugvelli Höfum flutt rakarastofu, okkap frá I.ækjar- götu 2. í Hafnarstræti 8. Sigurð- ur Runólfsson, RunóJfur Eiriks- son. Ný blöð Austurland — Eyjablaðið Söluturninn við Arnarhól. Fyrstu úrslit í gömlu dönsunum í danslagá- keppni Félags dægurlagaliöfunda. 1. Bærinn minn .............193 2. Adamspolki ............. 173 3. Séð og lifað ........... 120 4. Kveðja til sjómanns .... 112 5. Vals minninganha 109 6. Vínarkruss ........... .... 89 7. Þórshafnarskottís ....... 54 8. Niður hjarnið .......... 20 MESSUR Á , MORGUN Laugarneskirkja: Messa kl. 2. —• Barnaguðsþjón- usta kl. 10.15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Búsíaðaprestakall Messað í Fossvogskirkju kl. 11 f h. (Barnasamkoma fellur nið- ur). Séra Gunnar Árnason Dómkirkjan: Messa kl. 11 árdegis. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5 síðdegis, Séra Óskar J. Þorláksson. ’Öháði söfnuðurinn Messa í Aðventkirkjunni kl. "2 e. h. Séra Emil Björnsson Langholtsprestakall Messað í Laugameskirkju kl. 5. Séra Árelíus Níelsson. Getið þér teiknað svona mynd, án þess að lyfta skriffæriuu frá blaðinu og án þess að draga tvisvar í sömu iínu? Þetta er lausnin á þrautinni í gær. Fríkírkjan Méssá ' kl. 5. Séra ‘ "ÞöVs'féin'n Björássopioín .jlíim P > [UU Háteigsprestakaíl Messað í hátíð.asal Sjómapna- skólans kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðarson. Eimskip: Brúarfoss er á leið til Grimsby, fer þaðan til London, Boulogne, Rotterdam og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Keflavík 22. þ. m. til Lettlands Fjallfoss er í ..Hafnarfirði. Goðafoss . fór frá Reykjavík í gærkvöld til New York. Gullfoss fór frá Hamborg í gærkvöld til Kaupmannahafn- ar. I.agarfoss er á Siglufirði, fer þaðan tii Norðfjarðar, Eskifjarð- ar og Vestmannaeyja. Reykja- foss er í Reykjavík. Frá Reykja- vík fer skipið til Lysekil, Gauta- borga.r og Kaupmannahafnar. Tröllafoss fór frá New York 20. þ. m. til Reykjavíkur. Tungufoss kom til Ghent 26. þ. m., fer það- an til Alntverpen, Rotterdam, Hull og Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík á þá- degi í dag vestur um land í hringferð. Herðubreið fer frá Reykjavík á mánudgg austur um land í hringferð. Skjaldbreið er á Skagafirði á leið til Akureyr- ar. Þyrill er á' leið frá Rotterdam til íslands. Sambandsskip: Hvassafeíl iór 26. þ. m. frá Ant- verpen áleiðis til Reykjavíkur. Það er alltaf sama sagan. Kál, kál og aftur kál!! Arnarfell fór 26. þ. m. frá Rost- ock áleiðis til Reyðarf jarðar. Jökulfell átti að fara 28. þ. m. frá Rostock til Rotterddrh Dís- arfell fór 28. þ. m. frá Rotter- dam áleiðis til íslands. Litlaféll er í olíuflutningum í Faxáflóa. Helgafell for 28. þ. m. frá Rjga áleiðis til Reýðarfjárðar; 'Hamra- fell fer um BosþórUs í da:g á leið til Batum. Kvikmyndasýiiing ísienzk-ameriska. féiagsins Islenzk-ameríska féiagið efnir til kvikmyndasýningar í Gamla bíói kl. 2 í dag, laugardag, Fyrst 'verður sýnd ný frétta- mynd um frímerki og frímerkja- söfnun. Ennfremur þátt uim Venesúela. Þá er fögur litkvikmýnd frá hinum stórfengiegu Grnnd Can- yon fljúfrum í Bandaríkjunum. sem talin eru nieð merkilegustu náttúrufyrirbærum í heimi. Að lokum verður sýnd stór- fróðleg mynd. sem tekin hefur verið af Hafrannsóknarstofum Flórídafyikis. Aðgangur er ókeypis; og öllum „Hann er að drukkna! Hvað er hægt að gera?“ hrópaði Fríða í örvæntingu sinni. „Vertu ró- leg“, kallaði Rikka og fór úr jakkanum, „ég skal synda til hans. Fáðu bátfnn nær, hann er of langt frá.“ Rikka kastaði sér í fljótið, Vatnið var jökulkalt, en hún lét það ekki á sig fá, heldur synti rakleitt að hinum drukknandi manni. Rikka tók á honum æfðum tökiun, cn lianu þraust um eins og óður væri. Henni heppnaðist þþ að halda höfði hans uppúr vatninn. Fríðu tókst ekki að nálgast þau því vélin í bátnum hafðj drepið á sér pg fékkst ekki aftur í gang, en bátinu rak þó hægt undan straumnum í áttina til þeirra.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.