Þjóðviljinn - 30.03.1957, Side 8
B) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 30. marz 1957
WÓDLEIKHÖSID
Don Camillo
og Peppone
sýning í kvöld kl. 20.
Brosið dularfulla
sýning sunnudag kl. 20.
TehÚ8
ágústmánanf
- sýning þriðjudag kl. 20.
46. sýning.
Fáar sýningar eftii
DOKTOR KNOCK
' eftir Jules Itömains
Þýðandi Eiríkur Sigllfbergsson
Leikstjóri Indriði AVaage
Irrumsýning miðvikudag ki. 20
Aðgöngumiðasala opin frá kl.
13.15 til 20.00. Tekið á móti
pöntunum. Sími 8-2345, tvær
línur.
Pantanir sækist dáginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðrum.
Sími 1475
Sigurvegarinn
(The Conqueror)
Ný, bandarísk stórmynd í lit-
um og
’J
John Wayne
Susan Hayward
Pedro Armendariz
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Börn fá ekki aðgang.
Sími 1544
Kát og kærulaus
(I Don’t Care Girl)
Bráðskemmtileg ,amerísk mús-
ifc- og gamanmynd, í litum.
Aðalhlutverk:
Mitzi Gaynor
David Wayne, og píanó-
snillingurinn
Oskar Levant
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 6444
: - Dauðinn bíður
¥
í dögun
i - (Dawn at Socorro)
Hörkuspennandi ný amerísk
Jíthlynd.
RORV CALHOUN
PIPER LAURIE
Bönnuð 14 ára. .
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 9184
ANNA
ítölsk úrvalskvikmynd (nýtt
eintak).
Sllvana Mangano.
Sýnd kl. 7 og 9.
Tíu fantar
Hörkuspennandi amerisk
mynd.
Sýnd kl. 5.
Gilitrutt
íslenzka ævintýramyndin
Sýnd kl. 3.
Sími 6485
Hið eilíía vandamál
(The Astonished Heart)
Frábærlega vel leikin og at-
hyglisverð brezk kvikmynd
gerð eftir samnefndu leikriti
Noel Cowards sem sjálfur
íeikur aðalhlutverk myndar-
innar og annast leikstjórn.
Mynd bessi hefur hvarvetna
verið talin í úrváísflokki
Aðalhlutverk:
Noel Coward,
Celia Johnson
Margaret Leighton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Shni 82075
F R A K K f N N
ÍWJgWÍSB£igWWg|IE [TAllfWSKE fUW
Ný ítölsk stórmynd, sem fékk
hæstu kvikmyndaverðlaunin í
Cannes. Gerð eftir frægrl og
samnefndri skáldsögu Gogol’s.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Sími 81936
REGN
(Miss Sadie Thompson)
Afar skemmtileg og spenn-
andi ný amerísk litmynd
byggð á hinni heimsxrægu
sögu eftir W. Somerset Maug-
ham, sem komið hefur út í
íslenzkri þýðingu.
í myndinni eru sungin og
leikin þessi lög: A Marine,
a Marine, a Marine sungið
af Ritu Hayworth og sjó-
Iiðunum — Hear no Evil,
See no Evil — The Heat is
. ort. og The Blue Pacific Blu-
és, öll sungin af Ritu Hay-
worth.
Rita Hayworth,
Jösé Ferrer
Alðö Ray.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 3191
Tannhvöss
tengdamamma
Gamanleikur eftir P. King og
F. Cary.
Næsta sýning' sunnudag kl. 4
e. h. — Aðgöngumiðasala kl.
2—7 í dag og eftir kl. 2 á
morgun.
Browning-
þýðingin
eftir Terence Rattigan
Þýðing: Bjarni Benediktsson
frá Hofteigi
Leikstjóri: Gísli Halldórsson
og
Hæ, þarna úti
eftir William Saroyan
Þýðing: Einar Pálsson
Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson
Næsta sýning sunnudagskvöld
kl. 8.15. — Aðgöngumiðasala
kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á
morgun.
Aðgangur bannaður ungling-
um innan 14 ára.
Leikfélag Kópavogs
SPANSK-
FLUGAN
Gamanleikur
eftir Arnold og Bach
Leikstjóri:
Ingibjörg Steinsdóttir
Verður sýndur í kvöld kl. 8
e. h. og sunnudaginn 31 marz
kl. 8 e. h
Aðgöngumiðasala á báðar
sýningar í Verzl. Vogur Víg-
hólastíg, Biðskýlinu Borgar-
holtsbraut 53 og Kópavogs-
apóteki,
Aðgöngumiðar aðeins teknir
frá í Kópavogsapóteki. sími
4759.
Allra síðustu sýningar í
Kópavogi.
Inpolibio
Sími 1182
Skóli fyrir hjóna-
bandshamingju
(Schule Fúr Eheglúck)
Frábær, ný, þýzlc stórmynd,
byggð á hinni lieimsfrægu
sögu André Maurois. Hér er
á ferðinni bæði gaman og al-
vara.
Paul Hubschmid,
Liselotte Pulver,
Cornell Borcliers, sú er
lék eiginkonu læknisins í
Hafnarbíó nýlega.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbi
Sími 9249
Sombrero
Skemmtileg ný bandarísk
kvikmynd í litum, tekin í
Mexíkó.
Ricardo Montalban
Pier Angelí
Cyd Charisse
Yvonne de Carlo
Sýnd kl, 7 og 9.
Á vegi helstefnunnar
Framhald af 6. síðu.
myndar þjóðarkjarnann, elst
upp víð og mótast andlega af
þeim rikjandi hugsunarhætti,
að ekki verði framar notið
friðar, frelsis og menningar á
vesturhveli jarðar nema í
skjóli ægilegs vigbúnaðar, sem
öllum beri að færa fórnir og
tilbiðja sem hinn eina sanna
guð allrar framtíðar.
Samtímis þróun þessarar
lífsskoðunar er æskan látin
ganga í „kristinna manna"
samfélag og játa trú á hinn
„himneska guð“. Hvort mun
það nú verða hlutverk kirkj-
unnar, að sætta þessa tvo
guði, svo að þeir megi í sátt
og samlyndi drottna yfir
mannlífinu, eða taka ákveðna
afstöðu með öðrum gegn hin-
um?
Og nú er hernaðarsinnum á
íslandi að bætast liðstyrkur
svonefndra Þjóðvarnarmanna,
sem þó stofnuðu „stjórnmála-
flokk“ með andstöðu við her-
stöðvarmálið að táfestu. Nú
eru þeir æfir út af því að ís-
lendingar skuli ekkí sjá „sóma.
sinn“ I því að „verja land sitt“
sjálfir og kosta hemaðarfram-
kvæmdir, ,,— hefðu íslending-
ar því átt að leggja fram 117
milljónir króna árið 1955“.
Þetta eru þeirra orð, og þá
menn sem þetta vilja nefna
þeir: „hugsjónamenn“, og enn
hafa þeir sagt: „að Islending-
ar — einir allra siðaðra þjóða
— hafi af því fjárhagslegan
ávinning að láta erlenda þjóð
verja land sitt“. Já, þetta eru
þeirra eigin orð, og þau vekja
hjá okkur ýmsar spurningar:
Hverja nefna Þjóðvarnarmenn
Islendinga? Hefur íslenzka
þjóðin grætt á hersetunni?
Fyrir hverjum hefur landið
verið varið? Kom vígbúnaður-
inn á íslandi í veg fyrir hern-
aðarárás Breta og Frakka á
Égypta og ógnaði heimsfriðn-
um?
Það ætti öllum að vera auð-
heyrt, að það er komið vest-
rænt landvarnamannahljóð í
Þjóðvarnarstrokkinn, og þarf
engan að undra, þó af honum
komi fallbyssukúla í stað
smjörs, þá hann er fullskek-
inn — þ.e.a.s.: verði þullan
ekki hrokkin af skaftinu áður.
Nú, þegar vígbúnaðarkapp-
hlaupið er orðið að trylltu
hrjálæði, og „friðáhhöðskap-
ur“ hérhaðaþjafhVségÍsirts leit-
ast við að blékkjá allá heims-
byggðina, má engah tíma
missa. Þjóðimar verða nú þeg-
ar að tengjast traustari
bræðraböndum á þeim alþjóð-
legu leiðum sem þær ráða yfir,
svo sem: verkalýðshreyfingar-
innar, Heimsfriðarhreyfingar-
innar, kirkjunnar, Alþjóða-
samhands lýðræðissinnaðra
kvenna og Alþjóða rauða
krossins. Frumkvæði barátt-
unnar fyrir vopnlausum heims-
friði verður að koma frá fólk-
inu sjálfu — fóllcinu, sem er
mannkynið sjálft, undir ægi-
veldi óðra hernaðarsinna.
Þó íslendingar séu fáir, þá
eru þeir ekki að sama skapi
smáir þegar um er að ræða
menningar- og friðarmál. Þó
frumkvæði þeirra sé að engu
haft á málþingum þar sem
mestu herveldi vesturlanda
ráða stefnunni, þá hafa þeir
mun betri aðstöðu á þeim al-
þjóðavettvangi, þar sem al-
þýðu og menntáfólk ræður
ráðum sínum í þágu heims-
friðar. Þar eiga Islendingar
að berjast, en ekki í hernað-
arsamtökum stórvelda, unz
hinu æðsta takmarki sannrar
menningar er náð, þ.e.: vopn-
laus friðaröld og farsæld alls
mannkyns.
•
Fyrsta tækifæri íslendinga
til að segja upp herstöðva-
samningnum er farið hjá
garði. Úti í löndum kom til
hernaðarátaka og mannvíga
— hin tíðu úrslit mála þar
sem vopnavaldið er í heiðri
haft. Vegna þessara erlendu
athurða þótti ástæða til að
fresta brottför hins ameríska
herliðs héðan úm óákveðinn
tíma. Gengu þingmenn Fram-
sóknarflokksins og Alþýðu-
flokksins á bak orða sinna og
viljayfirlýsingu Alþingis 28.
marz 1956 í blóra við hina
erlendu atburði — töldu frið-
arhorfur versnandi og þörf á-
framhaldandi vígbúnaðar á
Islandi. Gengu þeir enn inn á
þá löðurmannlegu braut að
svíkja og blekkja þjóðina, eins
og við gerð lierstöðvasáttmál-
ans í fyrstu.
Helztu rök hernaðarsinna á
Islandi fyrir því að véla Is-
land inn í hernaðaráform stór-
velda hafa verið þau, áð vest-
urveldin séu friðarriki sem
aldrei hefji árás af fyrra
bragði, og vígbúnað sinn
fremji þau í því eiria skyni,
að tryggja vopnaðan frið eða
verjast, verði á þau ráðizt af
fyrra bragði. Þessu vilja
hernaðarsinnarnir þjóna með
Framhald á 10. síðu
Simi 1384
Heimsfræg stðrinynd:
Stjarna er fædd
(A Star Is Born)
Stórfengleg og ógleymanleg,
ný, amerísk stórmynd í litum
og
CINEMASCOPE
Aðalhlutverk.
Judy Garland,
Jaines Mason,
Sýnd kl. 5 og 9.
— Venjulegt verð —
Gamanleikur í þrem þáttum,
eftir Amold og Bach
Sýning á sunnudagskvÖld kl. 9
Aðgöngumiðasala Í Bæjarbíó.