Þjóðviljinn - 30.03.1957, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 30.03.1957, Qupperneq 9
I BJARKARLUNDUR Það hafa borizt margar óskir um textan Bjark- arlund eftir Jenna Jóns. Þessi texti er afar vinsæll og lagið, sem er eftir sama höfund. Alfreð Clausen hefur sungið lagið inn á plötu HSH nr. 29a. Ennfremur nafa borizt margar óskir um textan Kom nótt, og munum við rejma að birta hann fljótlega. Hugur leitar lieim til þín lilýja, bjarta sveitin ínín. Bláu fjöllin brött og há. Berst mitt bjarta af þrá. Bjart er nú um Bjarkarlund, blessuð sólin skín á grund. Ljósið vekur líf og önd. Við lofum Barðaströnd. AHt er fagurt, undur frítt, elskulegt og blómum prýtt. Hátt til lofts, til veggja vítt; vötn og skógalönd. Bjart er nú um Bjarkarlund, blessuð sólin skín á grund. Ljósið vekur líf og önd. Við lofum Barðaströnd. GÁTUR 1. Hvaða lausn er hegn- ing? 2. Hvaða húsdýr heita „eignast ílát“? 3. Hvaða borg nota menn á fundum? 4. Hvaða kaupstað köll- um við: klaka frá landi? 8, Hvaða jarðargróður viljum við vera í heitu veðri? 8. Hvaða sveit er á hverjum manni? ff. Hvað er það á flík, sem oft er nefnt i veðurfregnum? 8. Hvaða fugl segir: veit- ingahús, veitingahús? 9. Hvað er eins hjá giftri konu og presti? 10. Hvaða mat má ekki borða? Svör við þessum gát- um koma í næstu Óska- stund SPAKMÆLI Réttlætið þolir að bíða ósigur, en ranglætið ekki. Kærleikurinn getur beðið ósigur. En þá stað- reynd getum við ekki viðurkennt sem sann- leika. R. Tagore. FAÐIR EÐA.. Háskólakennari, seni er mjög utan við sig, hefur eignazt barn. Hann býðui óþreyjufullur eft- ir að fá að vita, hvort það er sonur eða dóttir. Þegar svo ljósmóðirin kemur inn, spyr hann með miklum ákafa: Hv,hv, hvort er ég nú orðinn faðir eða móðir? PÖSTHÖLFIÐ Ég óska eftir að kom- ast í bréfasamband við pilt eða stúlku á aldrin- um 14—15 ára. Kristján Benediktsson. Reykholtsskóla, Borgarf. LITLA KROSSGÁTAN Lárétt: 1 illgresi 3 þys 5 birta 7 eftirmatur 8 slá 9 eiga. Lóðrétt: 1 bjálfar 2 gripahús 4 læra að lesa 6 jurt. Lausn á siðustu gátu: Lárétt: 1 smáa 3 ás 5 nótt 7 auga 8 ak 9 einn. Lóðrétt: 1 sanna 2 Ásta 4 safn 6 I Tumi. Laugardagur 30. marz 1957 — 3. árgangur —> 13. tölublaffll Ritstjóri: Vilborg Dagbjartsdóttir — Útgefandi: Þjó'ðviljinn Oskastundinni hafa þráfaldlega bor- izt fyrirspurnir um Gunnar M. Magnúss og lesendur hafa beðið um (að birt yrði mynd af honum í blaðinu. Okkur er ekkert ljúfara en verða við óskum ykkar. stundin á Gunnari að þakka tilveru sína. Það var hann, sem blaðið og var stjórj þess árin, en blómi íslands. HaaM hafði að vísu ekki litið fegursta blóm landsins augum, en frétt af því og vissi að það hét Sigur- skúfur. Það kall.aði hann blað sitt. Á unglingsárUnum stundaði Gunnar fiskvinnu og i 5 ár var hann sjómaður. reri á vélbátum, fór á síld og stundaði Jökulfiskirí. Sarnt gafst þonum timi til að sinna aðaláhuga- málum sínum, fé*- mörgu að snúast og get- var hann á Bæ í lagsmálum og íþrótta- ur því miður ekki helg- Súgandafirði og var í málum. Hann var t.d. að Óskastundinni meira skóla, að vísu var aðeins formaður íþróttafélagsins Stefnis á Súg- andafirðj og var kosinn fuíltrúi þess félags. til Danmerkurfarar með Jóni Þg*- af tíma sínum. Þegar ég svo kom að máli við hahn í vikunni og tók að spyrja hann spjörunum úr fyrir ykkur, vildi um farkennslu að gera, steinssyni, þegar hann hann sem minnst um en ekki reglulegan skóla fór með flokk íþrótta- sjálfan sig' tala. Hann eins og þið eigið flest manna til að sýna þar sagði að ritstörf hefðu kost á að gánga í. Þarna íslenzka glímu. Þeir fefð- alltaf verið sér hugfólgn- gaf Gunnar út handskrif- uðust um alla Danmprku ari öðrum störfum og að blað, en upplagið var og sýndu glímuna á ygg- að hann hefði reynt að ekki Stórt, aðeins eitt um Niels Buck og söfn- nota hverja stund, sem eintak, Þó vantaði rit- uðu peningum til bygg- gafst til að skrifa, og stjórann ekki stórhug. ingar á fyrstu sundhöll ekki var hann nema 11 Hann vildi velja blaði í Danmörku sem vat eða 12 ára þegar hann sínu fallegt nafn og reist í* Olderup á Fjóni. byrjaði á blaðaútgáfu. nefndi það eftir fegursta Framhald á 2. Eríendar knattspyrnufréfiír + NÓRRKÖPING TAPAÐI I MAROKKO Sængka liðið Norrköping, sem fyrir stuttu var á ferðalagi um Marokkó, lék við liðið Ceuta í gamnefndri borg. Fóru leikar þannig að Svíar urðu að láta í tninní pokann fjírir Marokkó- þúum og töpuðu 2:1. Uruguay var talinn öruggur sigurvegari fyrirfram. ★ A.F.G. EFST 1 DANMÖRKU Danska deildakepnin hófst 17. marz og segir í fréttum, að eiginlega hafi vetrarveður ríkt: frost og hagl, og varð að af- lýsa nokkrum leikjum. Fram vann AB 3:1, AFG — B-1903 5:2 og Esbjerg — AIA 2:4. AFG hefur 16 st., AB og Skogshoved 14, Frem 12, Vejle og Esbjerg 9, AIA og KB 7. I kvöld verða háðir 5 leikir ’* TÖTTENHAM VANN f ANTVERPEN Brezka liðið Tottenham var í fyrri viku í Antverpen og keppti þar við úrval úr borg- inni. Leikar fóru þannig að Tott*nham vann með 2 mörk- um gegn 1. '★ CIiELSEA VANN SPARTA 2:0 Hið þekkta knattspyrnulið Sparta frá Prag var í fyrri viku á ferðalagi í Englandi og kepptí þar við Chelsea í Stam- fordbridge við flóðljós. Leikar fóru þannig að Chelsea vann 2:1. * CÖLUMBÍA VANN URUGUAY Það óvænta skeði er Cohtm- bia og Uruguay kepptu nýlega í Lima að Columbia vann 1:0. Landsmótið í handknattleik heldur áfram í kvöld og fara þá fram fimm leikir. Það er nokkuð athyglisvert að Þróttur sendir tvö lið í 1. flokki kvenna. Bendir það til þess að þeir Þróttarar séu ekki í neinu kvennahraki. Það virðist líka benda til þess að hinum ungu stúlkum sé sinnt og að þær fái tilsögn. Leikurinn í meistaraflolcki kvenna milli Fram og KR getur orðið jafn og skemmtilegur. Leikurinn í fyrsta flokki mílli KR og FH getur líka e.t.v. orð- ið nokkurskonar úyslitaleikur í þeim flokki. KR-ingar liafa sýnt að þeir eiga góðan 1. flokk. Aðrir flokkar sem keppa eru: FH — Valur 2. flokkur kvenna, dómari: Jón Friðsteinsson. FH — Fram B-lið 3. fl. karla, dómari: Óskar Einarsson. Þróttur — Þróttur B 1. fl. kv., dómari: Kristofer Magnúss. Valur sér um kvöldið. Ný lioflenzk sundstjai'ifta Um fjöldamörg ár hafa Hol- lendingar átt sundkonur, sem hafa verið í fremstu röð sund- kvenna í heiminum og oft hafa þær bætt heimsmetin á hinum ýmsu vegalengdum. Nu nýlega hefur tiltölulega lítið þekkt sundkona, Tineke Lagerberg, sem er aðeins 16 ára gömul, sett nýtt heimsmet í 220 jarda og 200 metra flug- sundi. Tíminn á 220 jördum var 2,38,1, en 220 jardar eru lengri Framhald á 11. síðu. ■ -----Laugardagur 30. marz 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (9 s ■ ■ ■ * ■ * ■ ■ ■ Tilkynning til ■ *■ ■ 5 míirarameistara ! B * S 2 B B * Hafi steypuvinnu verið hætt vegna frosta, má ekki : byrja vinnu aftur, nema fengið sé til þess leyfi byggingarfulltrúa (samanber 17. gr. 6. lið) ; : byggingarsamþykktar fyrir Reykjavík. ■ « B ■ B Reykjavík 30./3. 1957 Byggingarfulltrúi Reykjavíkur j j Lausar stö.ður: og vélritara a B Opinber stofnun óskar að ráða bókara (skjalavörð) og æfðan vélritara. Laun samkv. launalögum Umsóknir auðkenndar „Ríkisstofnun — 2471“ ■ leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 8. apríl. Tilkynning Frá og með 1. apríl n.k. tökum við engar umbúðir til baka úr verzlunum, Sölufélaa garðyikjumanna Skjalavarðar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.