Þjóðviljinn - 30.03.1957, Qupperneq 10
GUNNAR M. MAGNÚSS
IFramhald af 1. síðu
Síðan fór Gunnar í
Kennaraskólann og lauk
iþaðan kennaraprófi eftir
tveggja ára nám. Hann
Starfaði við bamakennsiu
bálfan annan áratug við
'Austurbæjarskólann í
Reykjavík, eftir það hef-
hann aðallega fengizt
.Við ritstörf. Að vísu not-
laði hann alltaf þær
Stundir sem gófust til að
Skrifa, eins og fyrr var
getíð og gaf út fyrstu
foókina 1928. Það var
Smásagnasafn, sem hét
ílðrildi. f allt mun hann
liafa gefið út um 20 bæk-
lir og síðasta bókin hans
Of stór til að
gráta
Maður nokkur gekk
1«m grýttan veg og sá
‘“"títinn dreng sitja á steini,
- itann lagði annan fótinn
' gipp ó hnéð og hélt ut-
jan um hann. Þannig sat
fcann og söng lag. —
„Hvað er að fætinum
'R þér drengur minn“.
Spurði maðurinn
„Eg marði mig á
"TSle' ii", sagði drengurinn.
„Hví ertu þá að
ieyt);;ja?“
„Af því að ég er of
IStór til að gráta, en mig
Évíður svo mikið, að ég
"“iget ekki hlegið, og þá
er ekki um annað að
gera en syngja“.
Maðurinn hló og gekk
ieiðar sinnar. „Þgð verð-
^fHr einhvern tíma maður
úr þessum snáða“, sagði
hann við sjálfan sig.
Skáldið á Þröm, kom út
í haust.
Um þessar mundir er
væntanleg fyrsta bók
Gunnars, sem þýdd er á
erlent mál, en það er
Suður heiðar, sem kem-
ur á þýzku bæði í Sviss
og Þýzkalandi. Suður
heiðar er félagsleg saga
úr sjávarþorpi, sem ger-
ist á æskustöðvum Gunn-
ars, þó hann hafi verið
staddur við Flensborgar-
fjörðinn þegar hann
skrifaði hana. Þó Virkið
í Norðri og Skáldið á
Þröm séu mestu og merk-
ustu ritverk Gunnars vil
ég að lokum aðeins minn-
ast á eina af minni sög-
um Gunnars, söguna um
Óla pramma. Það var Óli
prammi, sem fyrst ieitaði
að gulli undir steinum,
síðan leitaði hann að
fegurðinni en loks leitaði
hann aðeins að lyklum
himnaríkis. Kannski er
þetta brot úr sögu okkar
allra.
VÍSUR
Einsamall situr í afa þíns stói
með imgs mauns kátlegu hóti,
sólin á hinminum hlær við þér,
þú hlærð og skríkir á móti.
Af veraldarauði áttu fátt
nema ungbarnskroppinn þinn smáa,
en ljómandi kæti, ljómandi skap,
Ijómandi augað bláa.
Fríða Einars
Væri yður ekki sama, þó ég máli yður aðeins yngri
en þér eruð.
Góð þátttaka í
skriftarkeppninni
Þess vegna varð ég mjög
glöð þegar ég fékk bréf-
Mér þykir ákaflega
ieiðinlegt að geta ekki
íylgst með þér, og ég
hlakka til, þegar ég kem
heim og byrja að fylgj-
ast með þér og bíða í of-
væni eftir laugardags-
blaðinu, en ég veit að
krakkarnir heima safna
þér vandlega saman.
Svo þakka ég þér kær-
lega fyrir alla skemrntun-
ina, sem þú hefur veitt
mér.
Þín vinkona
María Þorsteinsdóttir,
Ölduslóð 5, Hafnarfirði
Óskastundin þakkar
sérstaklega fyrir þetta
skemmtilega bréf og
sendir hlýjar kveðjur til
systkinahópsins og vonar
að hún geti haldið áfram
að vera þeim ti! ánægju.
BOTNAÐ FYRIR DAGRÓS
Nú fer að líða að því
áð úrslit verði birt
> skriftarsamkeppninni,
en henni lýkur í marz-
lok. Þátttaka hefur ver-
ið mjög góð og bréfin
hafa borizt að hvaðan-
æfa af landinu, en minnst
kemur af Austfjörðum og
Norðurlandi, hvernig
sem á því stendur, því
varla skrifa þeir verr en
aðrir landsbúar. Dugleg-
astir að skrifa okkur eru
Sunnlendingar og Vest-
firðingar. Kannski staf-
ar þetta að einhverju
ieyti af verri samgöngum
austur og norður en í
hina landsfjórðungana.
Hverju sem þarna er um
að kenna, viljum við
gjarnan heyra svolítið
oftar frá Austfirðingum
og Norðlendingum.
í sambandi við þetta
langar okkur til að birta
bréf, sem okkur þótti
sérstaktega vænt um að
fá.
Kæra Óskastund!
Þú verður kannski
hissa, er þú færð þetta
bréf. Við systkinin erum
8 og eigum heima á
Hofsósi Sá elzti er í
Reykholti og við náðum
ekki í hann.
Ég er hér í Hafnar-
firði í skóla og ég fékk
þessi bréf, sem fylgja
hér með, og var ég beð-
in að senda þau og
skrifa líka í skriftarsam-
keppnina.
Ég hef því miður ekki
getað fylgzt með þér í
vetur og vissi því ekki
um skriftarsamkeppnina. i
Isíðasta blaði birtum
við vísubyrjun frá
Dagrós og nú strax hafa
borizt botnar við byrjun-
ina. Kráka sendir okkur
tvo botna og þá verður
vísan þannig fullgerð.
Dagrós;
Skeifur glamra grjóti á
gneistar undan hófum.
I
Kráka;
Stormur ungi stræti frá
strýkur taum úr lófum.
eða:
Teygir hálsinn tölti á
tauma strauk úr lófum.
Þannig kveða þær Dag-
rós og Kráka þegar þær
leggja saman, en svo
fengum við líka botn frá
Sæma. Sæmi er auðsjá-
anlega gæddur skáldlegu
hugarflugi, þótt ekki hafi
hann ljóðeyra og viti
rnun minna um reglur
bragfræðinnar en þær
Kráka og Dagrós. Sæmi
skeytir ekki hót um
endaríin en hljóðstafi
hefur hann einhvern
grun um. Hér kemur svo
botninn:
Gráni gamli fór þar um
grobbinn og spertur á
tölti.
Við sjáum Grána gamla
í anda, þar sem hann
töltir framhjá með hest-
legu stolti, en betri hefði
vísan orðið, ef 3. ljóð-
línan hefði rímað við þá
1. og 4. ljóðlína við 2.
ljóðlínu, þannig á rétt-
kveðin ferskeytla að
vera.
Svör við spurn-
ingum í síðastgi
blaði
1. 8.
2. Loki, Þjálfi, og Röskva.
3. Þyrping af trjám.
4. Systir mín.
b. Engar. Fuglar hafa
ekki tennur.
6 Þeir sem biðu bana í
orustum fengu að vera
hjá Óðni eftir dauð-»
ann og voru þá kall-
aðir Einherjar (sbr.
Snorra-Eddu bls. 39).
7. Grikklandi.
8 G er 10. stafurinn.
10) — ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 30. marz 1957
A vegi helstefnunnar
Framh. af 8. síðu
jþví að leyfa Bandaríkjunum
vígbúnað og hersetu í land-
inu, og telja tslandi borgið í
jþessu hernaðarskipulagi þótt
heimsstyrjöld brysti á. En allt
eru þetta helber falsrök.
Markmið núverandi stjórnar
Bandaríkjanna er ekki fyrst
og fremst það að verjast
kommúnismanum, heldur hitt:
að útrýma honum. Hefur hún
aldrei viðurkennt þá skoðun
kommúnista, að kommúnism-
inn og kapitalisminn geti búið
í tvíbýli á jörðinni og sýnt
ágæti sitt í friðsamlegri sam-
keppni.
Þá hófu Bretar og Frakkar
hernaðarárás á Egypta og
sögðust vera að afstýra þriðju
heimsstyrjöldinni. Súezstríðið
var sem sagt „varnarstríð"
vestrænna friðarþjóða, og er
það fullgild sönnun þess, að
,varnarstríð‘ er hægt að heyja
með árás af fyrra bragði. Og
öryggið geta menn farið nærri
um, þegar herfræðingar viður-
kenna, að nú séu að koma
til sögunnar hergögn sem eng-
ar varnir dugi gegn.
Hrýs okkur ekki hugur við
þeim ummælum ,,Tímans“ ný-
lega að hér þurfi að
vera tiltæk hernaðarmann-
virki „ef bandalagsþjóðirnar
þurfa skyndilega á aðstöðu
að halda vegna ófriðarhættu".
En þessi skyndilega ófriðar-
hætta þýðir umbúðalaust að
heimsstyrjöld væri að brjótast
út, og „flugskeyti sem geta
borið vetnissprengju megin-
landanna á milli verða vopnin
sem mestu máli skipta.“ Þetta
hefur sagt einn helzti her-
málasérfræðingur Bandaríkj-
anna mr. Petersen, og enn-
fremur að „þegar þetta úr-
slitavopn kemur til sögunnar
munu allar fyrirætlanir um
vernd og brottflutning (ó-
breyttra borgara) reynast
einskisnýtar",
Getum við efazt um bráða.
nauðsyn þess að taka fram
fyrir héndur helstefnumanna
á íslandi, sem bersýnilega vita
ekki hvað þeir gera?
Hlutleysið og vopnleysið er
enn eina von íslendinga í
styrjaldarátökum. Gereyðing-
armáttur nútima styrjaldar er
svo mikill og hraðvirkur, að
ef hér væri engin hernaðar-
aðstaða þegar hugsanleg
styrjöld brytist út, þá ynnist
ekki tími til að koma henni
upp og mundu árásir þá ekki
beinast að íslandi.
Þar með er ekki sagt að ís-
lendingar kæmu ómeiddir út
úr styrjold, og kannski ættu
þeir sér vonlitla framtíð sem
þjóð, en þeir hafa þá varð-
veitt samvizku sína með því
að eiga engan lilut að styrj-
aldarglæpnum.
Það hafa aldrei verið til
frambærileg rök fyrir því, að
hin fámenna, vopnlausa frið-
arþjóð íslendingar, gengi í
hernaðarbandalag stórvelda.
Hinsvegar hafa alltaf verið tU,
og borin fram gild rök fyrir
þvi, að það eigi þeir ekki að
gera, og þeim rökum hefur
enn fjölgað. Þessvegna eiga
margir erfitt með að skilja
það framferði þingmanna
Framsóknarflokksins og Al-
þýðuflokksins að ganga á bak
gefnum yfirlýsingum um að
herinn skuli látinn fara, og
bera enn á borð fyrir þjóðina
falskar forsendur fyrir því, að
íslendingar búi áfram við er-
lenda hersetu.
Ólafur Thors formaður
Sjálfstæðisflokksins sagði í út-
varpsumræðum frá Alþingi í
vetur að kommúnistar vildu
losna við herinn burt af land-
inu svo að „þeir gætu komið
fram sinni stefnu með vopna-
valdi“. Þessi ummæli æðsta
manns auðstéttarinnar á ís-
landi fela í sér þann óska-
draum hinna fasistísku for-
kólfa auðstéttarinnar, að
drottna yfir alþýðunni í skjóli
erlends hervalds. Þetta undr-
ast enginn sem þekkir eðli
auðstétta, og þessvegna er
vel skiljanleg löngun forkólfa
auðstéttarinnar á Islandi, að
standa næst hervaldi öflug-
asta auðvaldsríkis jarðar með
því að leyfa því hernaðarfram
kvæmdir og hersetu til fram-
búðar í landinu. En ekki get-
ur afstaðá samvinnuflokks og
demókrataflokks verið af þess-
um rótum runnin. Óg þó?
Þessir flokkar, sem jöfnum
höndum eru nefndir vinstri
flokkar og miðflokkar, hafa
með aldrinum skipzt til „hægri
og vinstri" og hefur orðið á-
berandi togstreita um flokks-
stefnuna innan þeirra á síðari
tímum. Hægri mennirnir í
þessum flokkum hafa auðsjá-
anlega hafnað upphaflegum
hugsjónum flokks síns, en
verða þó vegna persónulegs,
pólitísks gengis að halda
tengslum við flokkinn í
lengstu lög. Þessi hægri og
vinstri mennska í flokkunum
leiðir að sjálfsögðu til margs-
konar „hrossakaupa" innan
þeirra um stefnuna, og kem-
ur þetta eðlilega fram í spiiltu
stjórnmáláfiiðgæði, og af þessu
stafa meðal annars óheilindin
í framkomu forustuliðs þess-
ara flokka í herstöðvamálinu.
Og mikil óhamingja er það
þjóðinni að eiga örlagamál
sín undir úrskurði slíkra
manna.
Öllum mönnum með heil-
brigðar tilfinningar létti óum-
ræðilega fyrir brjósti þegar
heimsstyrjöldinni síðari lauk,
þó sorg, þjáning og eyðilegg-
ing lægi áfram sem þungbært
farg á þjóðunum. Flestum
virtist að styrjöld væri ekki
framar hugsanleg, og vonin
um frjálsa friðaröld gaf þjóð-
unum kjark og þrek til að
hefja endurreisnarstarfið og
reyna að græða sárin á sem
skemmstum tíma. En eitt her-
veldi jarðar hafði hér sér-
stöðu, en það var Bandaríki
Norður-Ameríku. Þau höfðu
komið út úr styrjöldinni með
tiltölulega lítið manntjón, og
enga eyðileggingu á löndum
og mannvirkjum. Hinsvegar
höfðu auðhringar Bandaríkj-
anna, sem sterk áhrif hafa á
stjórnarstefnu þeirra, grætt
offjár á styrjöldinni, Banda-
ríkin höfðu eignazt kjamorku-
sprengjuna — en hinn göfugi
forseti þeirra, Roosvelt, var
látinn.
Þessi aðstaða þótti eftir-
stríðsstjórnendum Bandaríkj-
anna girnileg til að taka sér
drottnunarvald yfir þróun
heimsmálanna í framtíðinni,
og þeir stóðust ekki þessa
freistingu en tóku að ógna
með kjarnorkusprengjunni, og
áttu þar með fmmkvæðið að
kalda stríðinu. Þeir neituðu
að yfirgefa herstöðvar sam-
kvæmt gefnum loforðum, eins
og við íslendingar þekkjum
bezt, og gengust fyrir stofn-
un Atlanzhafsbandalagsins.
Og gullasnann leiddu þeir víða
um hrjáð og óhrjáð lönd, og
komu hvarvetna fram vilja
sínum með friðsemd og*mildi
kærleikans. En öllu þessu var
raunverulega stefnt gegn Ráð-
stjórnarríkjunum, sem voru
flakandi í sárum eftir styrj-
öldina, og þetta var ennfrem-
ur glögg yfirlýsing um það,
að vopnavaldið skyldi enn
ráða úrslitum heimsmálanna.
■ Vegur helstefnunnar var val-
inn, en tækifærinu til afvopn-
unar og sátta í stríðslokin
kastað á glæ.
Ráðstjórnarríkin eru til orð-
in uppúr mannlegri örbirgð-og
þjáningu keisaraveldisins fyr-
ir miskunnarlausa baráttu
Framhald á 11. síðu.