Þjóðviljinn - 30.03.1957, Síða 11
Laugardagur 30. marz 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (11
FYRIRHEITNA
44. dagur
teygju í hliðinni. Það var nýlegt og' óslitið. Hún rétti
honum það þegjandi.
„Heldurðu að hann eigi það?“ spurði' llann.
„Það hlýtur að vera“, sagði hún. Þetta gera þeir ein-
mitt. Þeir fara að fleygja af sér fötunum, þegar þeir
hætta að svitna“.
Hún litaðist um, hikaöi, og setti stígvélið síðan upp á
grasbrúsk. Svo stökk hún aftur á bak. „Ég hugsa aö
hann sé ekki langt héðan“, sagöi hún. „Leitaðu vand-
lega í hverjum einasta smáskugga, Stan“.
Hann leit í kringum sig. „Þetta eru víst sporin hans“,
sagði hann. „Ætli hann hafi ekki farið í þessa átt?“
Þau riðu hægt, áfram og störðu inn í grasbrúskana.
• Brátt fundu’þau nankinsskyrtu á rauðri jörðinni. Það
næsta sem þau fundu var baröastór hattur. Hann var
svo sem hundraö metra frá skyrtunni Fjögur hundruð
metra þaöan fundu þau buxur á rauðri jörðunni við
spor sem lágu í boga aö árfarveginum. Eigandinn hafði
beinlínis kastaö þeim á göngunni.
„Þetta gera þeir“, sagði stúlkán rólega. „Hann er ein-
hvers staðar hérna rétt hjá, 'þar sem dálítill skuggi er,
Stan. Viö erum mjög nærri honum núna“.
Hann stökk af.baki og hengdi buxurnar upp í krækl-
ótt tré. Svo steig hann á bak aftur og ásamt stúlkunni
fór hann að riða meö hægð í stærri og stærrri hringi.
Eftir svo sem tuttugu mínútur rétti stúlkan upp hand-
legginn og hrópaði lágt til hans úr 7Ó metra fjarlægð:
„Hér er hann, Stan“.
hvíldi í örmum hennar. „Veslingurinn — hann vissi það:
ekki“.
„Þaö vissi ég ekki heldur“. í þessu landi var þaö hún
sem hafði stjórnina á hendi, og hann varð að hlíta
3eiðsögn hennar. Þaö sem henni var eðlilegt og sjálf-
sagt, var honum framandi. „Hvað eigum við áö gera
næst?“ spuröi hann.
Hún hugsaði sig um andartak. „Ætli við ættum ekki
að reyna aö koma honum niður að ánni, Stan? Þangað
eru aðeins nokkur hundruð metrar“.
„Já, það er sjálfsagt bezt“, sagði hann. „Ég get áreið-
anlega borið hann þangað .... eða eigum viö heldur
að setja hann á hestbak?“
Hún hristi höfuðið. „Nei, ef þú getur borið hann, þá
er það bezt. Við þurfum sjálfsagt að hreiðra um okkur
við ána þar sem vatniö er. Við erum svo sem hálfan
annan kílómetra frá veginum. Ef við kveikjum bál sjá
þeir okkur á vörubílnum. Þeir aka áreiðanlega út til að
leita að okkur og þá finna þeir okkur. Nú ættiröu að
safna saman fötunum hans“.
Hún beygði sig aftur yfir piltinn. í fyrsta skipti sá,
hún háls hans hreyfast á krampakenndan hátt. „Nú er
hann búinn að kingja dálitlu vatrii“, sagði hún.
Stan fór að safna saman fötunum og kom til baka
eftir stundarfjórðung með skyrtu, buxur, hatt og eitt
stígvél. Hitt hafði hann ekki fundiö og hann vildi ekki
eyða tímanum í aö leita að því. Hann sá aö Mollie haföi
á meðan sprett af öðrum hestinum. til að nota hnakk-
dúkinn. Hún haföi vafiö rökum, svitastorknum dúknum
um þjáðan líkama drengsins. „Hann er búinn að
drekka dálítið vatn í viöbót^éagöi hfm: “-,;Nú er mín
flaska tóm. HeldurÖéUaS-þúúgetir borið ha'nn niður að
ánni?“
Hann beygði sig niður og lyfti piltinum upp. Niöur
að farveginum voru fjögur hundruö metrar og drengur-
inn þyngri en hann leit út fýrir. Stanton lagöi hann
einu sinni frá sér til að kasta mæðinni, og hélt síðan
áfram. Sólin var næstum gengin undir þegar þau komu
að bakkanum. Mollie gekk á eftir Stan og teymdi hest-J
Tleistefnan
Framhald af 10. síðu '
kommúnistanna upp á líf . og
dauða, og þeir fengu í upþ-
hafi að kynnast hugarfarí
auðvaldsríkjanna í sinn ga rð
með „hergöngu liinna 14:
ríkja“i Síðah kynntust þeir
hergöngu nazista og stuðiir
mgsmanna þeirra í síáústij
styrjöid, og enn vænta þeip
sér hergöngu auðvaldsins og
haga sér í samræmi við þaöi
Þeir virðast ákveðnir í að látaí
hart mæta hörðu og fylkja
liði gegn auðvaldinu á vegí
helstefnunnar. "
En vonum þjóðanna uri^
sátt og frið hefur daprazj^
flugið, og skugginn af hugs,-f
anlegum ógnum og tortímingu
vofir yfir heimsbyggðinni. Þ.að
er erfitt að taka undir . með
Juliot-Curie og segja: „Mikil
hamingja er að lifa á þessym
tímum“, þegar segja má, að
fegurð himins og jarðar sð
frá imanni tekin. En hvað er*.
það þá, sem gerir okkur l;fsu:
gönguna færa þrátt fyrih
allt? Trúin? Já^ vissulega er1
það trúin á lífið og manninn
þrátt fyrir allt, trúin á- að
vitið sigri heimskuna, ljós;ð
myrkrið, hið góða yfirvinnþ
það illa. En trúnni verða ,að
fylgja athafnir. Trú okkanp®
athafnir. verða að efla hver
aðra og leiða okkur frarr. áiö
sigurs því góða sem við tfúá
um á. '*í
Hann reið til hennar og stökk af baki. Pilturinn lá
hreyfingarlaus og allsnakinn undir broddgresisbrúski.
Hann hafði grafiö sig undir hann eins og dýr. Hann®-
hafði slitiö sundur stíf, þyrnótt blöðin og leitað hælis,
svo að aðeins fæturnir voru í sólinni. Hörundið á fót-
unum var dökkrautt og gljáandi. Þau reyndu að draga
hann út, en hann spennti vöövana á krampakenndan
hátt og hélt dauöahaldi um grasstráin.
„Hann er lifandi11, sagði stúlkan. „Viö skulum skera
grasið ofanaf honum. Hefuröu hníf?“
. „Já, hérna er hann“, sagði hann. Hann var alltaf
vanur aö bera á sér veiðihníf í slíðri. Hann hafði borið
hann við beltið í veiðiferðunum heima í Oregon. Hann
notaði hann ekki oft, en í ókunnu landi var eins og
hann minnti hann á heimkynni hans og landiö sem
honum þótti svo vænt um. Hann dró hnífinn úr slíör-
um og fór aö skera burt grasið.
Sólin snart sjóndeildarhringinn þegar þeim tókst loks
að ná piltinum út úr grasinu. Líkami hans var rifinn
og klóraður eftir broddgresið, en þaö blæddi ekki úr
sárunum. Tungan var bólgin og fyllti upp í skorpinn
munninn. Hann virtist hafa bitið gegnum hana, En
þaö var enn lífsmark meö honum, og þegar Mollie
reisti hann viö og reyndi aö fá hann til aö drekka úr
vatnsflöskunni, sneri hann sér frá henni og sólinni og
geröi máttvana tilraun til aö grafa sig aftur innundir
háá grasiö.
Þaö var enginn skuggi þarna sem þau voru. Þess
vegná lyftu þau honum og báru hann í skuggann af
hesti Stans. Þar héldu þau áfram aö reyna að koma í
hann vatni. Megniö af því rann útum munninn og lak
niöur höku hans og háls. Stanton var Ijóst aö vatns-
flöskurnar voru næstum tómar. Hann hafði sjálfur
drukkið eins og hann lysti, og það var sáralítiö eftir,
Þaö virtist ekki vera mikið eftir í flösku stúlkunnar
heldur.
Þegar, hann í |jóröa sin-n sá vatniö leka niöur höku
drengsins, sagöi hann: „Viö ættum kannski aö spara
vatniö íneira. Þaö er ekki mikið eftir, hvorki í þinni né
rdjiírií fiösku“.
' Hún sagöi; ,„Viö getum fengið meira- úr ánni“.
„Hún sýndist býsna þurr“.
Hún leit brosandi á hann. „Já, auövitaö. En sástu
ekki aö kengúrurnar höfðu grafiö dálitlar holur í sand-
inn? Þar er vatn undir“.
„Vatn í þessum farvegi — þarna?“,
Hún kinkaöi kolli. „Maöur á bara aö grafa þar seni
kengúrumar hafa rótaö“. Hún leit á drenginn, sem
ana.
Hún benti á blett sem var vaxinn stinnu, brúnú grasi.
K_
eimi
eimiiis þáttur
Hvað veldur stami?
„Kn standið ei ráSIausir ra'iullKit
vo’rnugá, s jáiS
roða hæUUandi sóla r slá ieinvfcri
liin gráu rögicji
enn er vegljóst, vakió í garð-
inum, trúijíS
og vitiS ég- kem hingað attur
í frlðhelgri tijjfi'*.
Olgeir Lútherssþn.
Í bróttir
Samkvæmt skýrslum stama
fimm sinnum fleiri karlar en j
konur, og það stendur sjálfsagt
í sambandi við það að drengir
eru yfirleitt lengur að læra að
tala, segir í grein í danska Heil-
brigðjsblaðinu. Margar kenning-
ar eru til um orsakir stams.
Nú telur enskur vísindamaður
að hann hafi fundið orsakir
vandamálsins. Hann telur að
stam stafi af því að sjúkling-
arnir hafi ranga hugmynd um
sínar eigin raddir og heyri þær
á rangan hátt.
Ef komið er i veg fyrir að sá
sem stamar heyri sína eigin
rödd talar hann eðlilega og
reiprennandi. Enski sérfræðing-
urinn lét eðlilega talandi fólk
tala í hljóðnema og hlusta á
sjálft sig gegnum heyrnar-
tæki. Á milli tækjanna var
upptökutæki sem seinkaði út-
sendingunni um brot úr sek-
úndu. Hundrað þeirra sem til-
raunin var gerð á byrjuðu
fljótlega að stama, og því leng-
ur sem tilraunin hélt áfram, því
verri urðu mállýtin.
Tilraunin var gerð á stam-
'andi fólki sem í heyrnartækj-
unum heyrði aðeins háan, djúp-
an són, sem kæfði alveg rödd
þeirra. Af 25 manneskjum sem
stömuðu mjög að staðaldri,
gátu 24 talað eðlilega og lýta-
laust. Hinn eini sem hélt áfram
að stama, var daglega í miklum
hávaða.
Nú er verið áð íhuga á hvern
hútt þessi uppgötvun geti orðið
stamandi fólki: að liði.
I méira en 200Ö ár hafa
læknar reýnt áð leysa gátu
stamsins. í dag: er vitað að
stam stafar oft af taugatrufl-
unum. Oft er sökin foreldranna;
þau skipta sér of mikið af því
að barnið er ekki fljótt til máls.
Skýrslur sýna einnig að 90%
stamandi fóiks bvrjuðu að
stama á 6 ára aldrinum. Versti ;
óvinur þess sem stamar, er
einmitt óttinn við að stama.
Sjúklingar verða fyrst. o.
Framhald af 9. síðu.
en 200 m svo tíminn er einriig
heimsmet á þeirri vegaléri^d.
Eldra metið átti hún sjálf; var
það 2,42,3, sett í desember.
Eldra metið á 220 jördúm
átti Shelly Mann frá Banda-
ríkjunum, og var það 2,44,4
mín. ,v
Þirnnt og rvtiulegt
hár
Litlar tplpur, 2—4 ára hgfa
oft þunnt. og rytjulegt hár. í>aö
vex lítið og mörgum mæörum
i er lítið um að þvo hárið. pft,
því að börnum er illa við hár-
þvott, vegna þess að þau óttast;
s sápu í augun. Eftirfarandi hár-
fremst að fá greinargóðar upp- þvottaaðferð er talin gefa góða.
iýsingar um sjúkdóm sinn, þeir
i aun.
verða að hlusta á upptckur af, Blandið gaman f matskeið af
rödd sinni og æfá munnsteiling-
ar fyrir framan spegil.
Til að sigrast á óttanum
laxerolíu og 1 teskeið af rorpmi.
Ef romm er ekki til, þarf^qlían
að vera volg. Olíunni er nitið
verður sjúklingurinn að losna léttilega inn í hársvörðiru; og-
úr viðjum hins hrjúfa raun-
, veruleika; meðaumluin kemur
honum að engu haldi. Það er
mikils virði að hann fái sjálfs-
traust, svo að óttinn og um
leið stamið hverfi.
1-—2 eggjarauðum núið í hárið.
Þegar það er næstum þurrt er
hárið þvegið vel og ögn af ediki
er sett í siðasta skolvatnið, ef
hárið er dökkt, en sítrónusafi
ef hárið er ijóst.
kiitauill IIUU ÚtpetRndl: Samelnlnsarílokkur alþýBu — BdalaUítaflokkurlnn. — Rttatjftrar: Magnús KlartanaaoB
uIDÐwlLlSHPi SlaurSur GuSmundsson. — PréttarltatlArt: Jón Blarnaaon. — BlaSamenn: Asmundnr Slaur-
: • Jónssoa. OuSntunður Vlnfúsaon. fvar H. JðiUsÖB. Ukeoúa Torff óiafsaon, Slgurjún Jðhannssout >-•
Auílfalngaatjórli OuBtreir Masnúaaon. - Rltsttórn. afrrolSsla. aualíslneaa. prentsmlíla: Skdlav8rBustIsT9. - Slml 7500 tS
Itnqtf): — Áakrtftarvarí kr. ÍS i mtó: í!R*rkíavIk'ú<t niíretíntt'kr. Í2 iénnamt. - X.nusásöluv. kr. 1.80. - Prentsm ÞlóSvtlJknn.