Þjóðviljinn - 30.03.1957, Page 12

Þjóðviljinn - 30.03.1957, Page 12
Réttindahámarkið miðað við 120 rúm- lestir — siglingatímiim sty ttur Frumvarpið um skipstjómarréttindi komið til neðri deildar Frumvarpið um breytingu á lögnm um atvinnu við siglingar var til 3. umræðu í efri deild í gær, en það mið- ar að því að auðvelda mönnum að fá skipstjómarréttindi á stórum vélbátum. Sjávarútvegsnefnd efri deildar j bending að siglingatíminn væri fiiitti riú breytingartillögur og óbæfilega langur. Algengt' er að iriælti Björri Jónsson fyrir þeim menn stundi einungis sjó á vetr- .af hálfu nefndarinnar. arvertíð, eða t. d. 6 mánuði ár- Breyíingarnar væru um tvennt, lega. Nú byrja margir ungir sagði Björn. Nú væri lagt til, menn 17 ára að stunda sjó, og að þeir sem lokið hefðu prófi samkvæmt bráðabirgðanámskeið- unum sem frumvarpið fjallar um fái akipstjóijnarréttmdi á bátum allt að 120 rúmlestum. I frumvarpinu er lagt til að há- markið sé 100 rúmlestir. Þessa breytingu gerði sjávar- útvegsnefnd að nokkru leyti fyrir tilmæli Landssambands ís- lénzkra útvegsmanna. Lagði ■stjórn LÍÚ til að réttindin sem námskeiðin veittu nægðu til skipstjómar á skipum allt að 150 rúmlestir. Á það gat nefndin ekki fallizt, en varð sammála um að miða við 120. En þetta hefur ekki mikið að segja í framkvæmd, eins og skipaflota fslendinga er nú háttað. Á bil- ánu 30 til 100 rúmlestir eru 283 skip, á bilinu 100—120 rúmlest- ir 26, en einungis sjö á bilinu 120—150 rúmlestir. Skip á stærð 100—120 rúm- lestir stunda sömu veiðar, róa á sömu mið og skipið undir 100 rúmlestum, og er sanngirnis- •*nál að hafa þau með. En að sjálfsögðu verður að setja rétt- indatakmarkið einhvers staðar, ■og mun vart talið ösanngjarnt .að miða við 120 rúmlestir Hin breytingin er um að lækka siglingatíma námsmanna úr 36 mánuðum í 30 rnánuði. Hafði nafndinhi borizt um það á- B, Baldvinssyni iÞjóðviljanum barst í gær grein frá Guðjóni B. Baldvinssyni, fyrrverandi formannj Byggingar- samvinnufélags starfsmanna rík- isstofnana, í tiiefni af frásögn Þjóðviljans um það að krafizt hefur verið réttarrannsóknar út ..af meðferð hans á fjármálum fé- Jagsins. Verður greinin birt í íblaðinu á morgun. Uthlutun skömmt- unarseðla TJthlutun skömmtunarseðla, fyrir næstu þrjá mánuði, fer fram í Góðtemplarahúsinu (uppi) n.k. mánudag, þriðjudag f>g miðvikudag 1., 2. og 3. apríl. ‘Seðlarnir verða, eins og áður, .-afhentir gegn stofnum af síð- :asfa skömmtunarseðli, greini- iega árituðum. | Unglingar óskast «■ til blaðburðar í S Mávahlíð og Skerjafjörð I þjóðviljinn Afgreiðslan.— Sími 7500. fengju þeir þá ekki skipstjómar- réttindi fyrr en 23—25 ára. Þá gat Bjöm þess, að Far- manna- og fiskimannasamband Piliúlf gaf í gærkvöld var 7. einvígis- skákin tefld áfram og gaf Pilnik skákina eftir 61. leik, Hér á eft- ir fara leikirnir. 42. . Kg6 43. Hc8 »4 44. c4 a3 45. Hg8t Kf6 46. Ha8 Hc3t 47. f3 e5 -’g. Ha6t Kg7 49. Kf2 e4 50. fxe4 f4 51. Ke2 Hc2t 52. Kd3 Hxg2 53. c5 Hgl 54. c6 f 3 55. c7 . f2 56. c8D flDt 57. Kd4 Df2t 58. Ke5 Ðg3t 59. Kf5 Hflt 60. Kg5 De5t 61. Kxg4 Dxe4t HI6ÐVU1IN Laugardagur 30. marz 1957 — 22. árgangur — 75. tölublað íslands teldi sig algerlega sam- þykkt frumvarpinu nema að því leyti, að það teldi próf að lokn- um námskeiðum ættu öll að fara fram við Stýrimannaskólann. Hefði nefndin ekki fallizt á rök sambandsins fyrir því, og mælti með óbreyttu ákvæði fmmvarps iris. Breytingartiilögur sjávarút- vegsnefndar um hámarkið, 120 rúmlestir, og siglingatimann voru samþykktar með samhljóða atkvæðum og frumvarpið af- greitt til neðri deildar. ÆFR-fundur n.k. þriði Æskulýðsfylkingin í Reykjavík heldur félags- fund þriöjudaginn 2. apríl n.k. kl. 8.30 að Tjarn- argötu 20. Dagskrá: Framkvœmd málefnasamnings stjórnar- flokkanna. — FramsögiLmaður: Guð- mundur J. Guðmundsson. Öllum meölimum ÆFR og Sósíalistaflokksins er heimilt aö sækja fundinn meöan húsrúm leyfir. Lúövík Jósepsson, ráöherra, mætir á fundinum. ír Dr. Knock á miðvikudag Höíundurinn er franskur, Jules Romains N.k. miðvikud. frumsýnir Þjööleikhúsiö franskan gam- anleik, Dr. Knock eftir Jules Romains. Eiríkur Sigurbergs- son hefur þýtt leikritiö, en leikstjóri er Indriöi Waage. Höfundur leikritsins, Juleslmargar skáldsögur, m. a. sagna- Romains, en einn áf kunnustu og afkastamestu núlifandi rit- höfundum Frakka. Hann hefur lagt stund á ljóðagerð og leik- ritun og eftir hann liggja fjöl- 13 ára stúlka týnd í 4 daga Lögreglan í Rejkjavík lýsti í gær eftir Guðrúnu Brynjólfs- dóttur, þrettán ára gainalli stúlku, sem ekld hefur spurzt til síðan á þriðjudagsmorgun. Málverkasýning Eggerts bálkur einn mikill í 27 bindum. Jules Romains var um langt skeið einn af forustumönnum samtaka franskra rithöfunda og nú er hann félagi frönsku aka- demíunnar. Hann er kominn á efri ár, fæddur 1885. Romains samdi öll leikrit sin á árunum 1920—1930, það kunn- asta, Dr. Knock sem Þjóðleik- húsið frumsýnir í næstu viku, 1923 og tileinkaði það hinum kunna fraínska leikara Louis Jouvet. Le;kritið er í 3 þáttum og tekur sýning þess um 3 klukkustundir. Aðalhlutverkið, dr. Knock, Jeikur Rúrik Haraldsson, en aðr- ir leikendur eru: Lárus Pálsson, Baldvin "Halldórsson, Arndís Björnsdóttir, Klemens Jónsson, Bessi Bjarnason, Anna Guð- mundsdóttir, Regína Þórðardótt- ir, Þóra Borg, Indriði Waage, Ólafur Jónsson, Helgi Skúlason og Flosi Ólafsson. Lárus Ingólfsson málaði leik- tjöldin. Helgi Pjeturss. Studentaráð kynnir verk dr. Helga Pjetnrss Stúdentaráð Háskóla ísiands gengst fyrir kynningu á heim- spekikenningum og visindastörf- um dr. Helga Pjeturss á morgun, 31. marz, á 85. afmælisdegi hans. Jóhannes. Áskelsson jarðfræð- ingur mun tala um vísindastörf dr. Helga á sviði náttúrufi’æði, einkum jarðfræði, en Gunnar Ragnarsson magister í heim- speki gerir grein fyrir heim- spekikenningum hans. Þá lesa stúdentar úr verkum dr. Helga Pjeturss. Bókmenntakynning þessi hefst kl. 3 síðdegis á morgun í hátíða- sal háskótans og er öllum heimill ókeypis aðgangur. Þessi mynd er af Guðmundi Kamban, og er á sýningu Eggerts Bogasal Þjóðmynjasafnsins. Ágæt aftsókn hefur verift á sýn- inguna og hafa fimm myndir selzt, aúk smámynda og teikninga. Fólki er bent á aft koma í Bogasalinn og sjá þessa ágætu sýn- ingu. — Opið frá klukkan 2 til klukkan 10 daglega. Tungurnar tvær ★ Á ALÞINGI hamast Jóhann Hafstein íhaldsþing- maður i ræðu eí'tir ræðu um nauðsyn á útvegun lánsfjár til íbúðabygginga. ★ í ÚTVEGSBANKANUM situr hins vegar Jóhann bankastjóri Hafstein, og segir þvert nei er ríkis- stjórnin fer fram á lánsframlög til íbúðabygg- inga. ★ Á ALÞINGI hafa íhaldsþingmenn ÁR EFTIR ÁR drépið allar tillögur sósíalista um skattfríðindi handa sjómönnum. ★ NÚ ÞYKJAST sömu íhaldsþingmenn allt gott vilja gera fyrir sjómenn! ★ Á ALÞINGI og í MORGUNBLAÐINU bölsótast Bjarni Ben. eins og naut í flagi vegna þess hve ríkisstjórnin hækki verðlag og auki dýrtíð. ★ I STJÓRN EIMSKIPAFÉLAGSINS gerir sami Bjarni Ben. háværar kröfur um hækkun allra flutn- ingsgjalds, sem yrði til að stórhækka allt verðlag í landinu! Þannig er íhaldið með tungurnar tvær, og ætlast tíl að tekið sé mark á þeim báftum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.