Þjóðviljinn - 04.04.1957, Síða 4
luunu i
4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 4. april 1957
m/i 1 1 ril '1 Tékkar eru sem kunnugt er
lekknesk llllgvel mikn mnaðarpjóð, og gera
annaö vel en aö búa til skó. Myndin sýnir nýlega kennslu-
flugvél, sem þeir hafa smíðað. Það er ekki laust við að
mann langi á loft í svo snoturlegri flugvél.
Sigildur?
■ Eina breytingin á Volkswag-
■ en í ár er að hann er með
{slöngulausum dekkjum. í raun-
[inni hafa engar teljandi breyt-
Hiifum fenjíin jingar orðið á honum síðan ár-
varahluli 1$ 1947. Hann virðist ætla að
iverða sígildur eins og hann er.
í Ford fólksbifreiðir, ár-
ganga 1949 til '56:
Spindilbolta
Spindilkúlnr
Spindilarma
Spindilgálga
Gormaskálar
Stýrisenda
Benzíndælur
Blöndungar
Kveikjuhlutar
Skrár
jLæsingar
Stafjárn
Upphalarar
Húnar
Sveifar
Bretti, 195«—'54
Vatnskassar
Hosur
Bremsuskálar
Bremsugúmmí
Viftureimar
Olíusigti
Hijóðdunkar 1949—’56
Púströr 1949—''54
Pramrúður 1952—'56
Afturrúður 1955—56
Búðugúmmí
Hurðagúmmí
Sveinn Egilsson h.í.
Laugavegi 105
Sírni 82950
Eeílavik
Suðurnes!
Nýkomið:
] \ HLIðÐDEYFARAR og {
ÍÍPÚSTRÖR
::
• ■
:: Bein pustror i lengjum ;
Klemmur á hljóðkúta ;
Demparar !
Fjaðrir, augablöð
Lugtabotnar
H j öruliðskrossar
Bremsuborðar
Lagerar í allar gerðir ;
bifreiða og tækja. ■
Pakkdósir
Spindilai’mar
Bremsuskálar
í í STAPAFELL
a
Kefiavík — Sími 730. *
VARAHLUTIR
| í FORD-JUNIOR (Prefect)
nýkomnir — mikið úrval
■
Kr. Kristjánsson h.í. ^augavegi i68-i7ð, sími 82295 ;
IgfÍPfi
I*yrUvængj£8 gessí
er rússnesk og er
ein af þeim loft-
förum Bússa sem
mikla athygli hafa
vakið. Þetta er
fiutiiingavél og er
burðarinagrdð
geysimikið.
í samkeppni, um hagkvæmni og kostnað við stóra og litla
bíla, sem háð var nýlega í Bandaríkjunum á milli þriggja banda-
rískra bíla: Ford, Chevrolet og Plymouth aimarsvegar og átta
bíla frá Evrópu hinsvegar, kom margt athyglisvert í Ijós.
Það sem athugunin leiddi í
ljós var:
• Litlu bílarnir spara stór-
an pening ef um langar vega-
lengdir er að ræða. Miðáð við
sparneytnasta bílinn (Citroen
2CV) og eyðslufrekasta (Ford)
þá er um $ 300 sparnaður í
benzíni yfir árið. Olíueyðsla og
dekkjaslit er minna hjá litlu
bílunum.
• Litlu bílaniir eru einfald-
ari i sniðum og því minni hætta
á bilunum. Ef viðgerðar er þörf
er mun fljótara að gera við
þá, og tímian er peningar á
bílaverkstæðum ná til dags.
• Litlir bílar falla minna í
verði, þar sem kaupverðið er
miklu lægra, og verðmæti þeirra
minnkar því lítið ár frá ári.
En hvað er þá hægt að segja
stóru bílunum til málsbóta?
• Litlu bílarnir fá ekki
eins góða þjónustu í viðgerðum
og öðru. Samt er það óðum
að lagast með vaxandi eftir-
spurn eftir þeim. Þægindi alls-
konar og gott rými er meira
hjá stærri bílunum. Sérstaklega
bitnar rúmleysið á farþegum
litlu bílanna, en stjórnandinn
hefur gott rými aftur á móti.
• Síðast en ekki sízt hafa
litlu bílarnir ekki jafn mikið
aðdráttarafl fyrir augað, og
ekki er hægt að merkja lífs-
„standard“ eigandans ef lítill
bíll á í hlut. Skiptir það áð
sjálfsögðu ekki svo litlu máli.
Volvo 1957
Volvo bílarnir ryðja sér æ
meira rúm á lieimsmarkaðn-
um, og binda Svíar miklar von-
ir við þessa nýju gerð, er
myndirnar sýna. Þessi nýja
tegund nefna þeir „Amazon,"
og er um talsverðar breytingar
frá eldri tegundinni að ræða.
Amazon er 4 dyra og með 4
strokka hreyfil í stað 2 áður.
Volvo bílarnir hafa verið við-
urkenndir sem sérstaklega
vandaðir, að öllu leyti.
Harmkvælapósíur — Nagaður blýanitir — ¥anga-
velíur — Horft út um gluggann — Fyrsta
apríl „fréttaaukinn"
ÞESSI Póstur er eiginlöga stíl-
aður til þeirra, sem e. t. v.
halda að það sé óumræðilega
gaman að skrifa Bæjarpósta,
og vafalaust eru til svo orð-
glaðir og andríkir menn, að
þeir gætu skrifað 300 pósta
á ári, án þess að þurfa nokk-
urn tíma að naga blýantinn
augnablik, eða velta vöngum
í fullkomnu andleysi tímunum
saman. Slíkir menn mundu
sennilega vera í slæmu skapi
þá dagana, sem þeir þyrftu
að birta bréf frá einhverjum
lesendum og yrðu að láta sitt
eigið andríld sitja á hakanum.
Sá, sem þetta ritar (svo mað-
ur tali um sjálfan sig í 3.
persónu) er því miður hvorki
sérlega orðglaður né andrík-
ur, enda þarf hann oft að naga
blýantinn lengi og fast og
velta vöngum hatramlega þá
dagana, eða öllu heldur þau
kvöldin, sem hann neyðist til
að skrifa Póstinn frá eigin :
brjósti. Það var sök sér
í skammdeginu í vetur, þegar
maður nennti ekki út úr húsi,
þegar maðui' kom heim frá
vinnunni; — en núna, þegar
farið ei' að vora, nei, drottinn
minn trúr. Getið þið hugsað
ykkur öllu ömurlegra fyrir-
bæri en mann, sem situr við
skrifborðið sitt með blýant í
munnvikinu og mænir út um
gluggann, út í sólskinið og
vorblíðuna. Þar úti, bíða
kannski ótal verkefni; kannski
þarf að byggja bílskúr, bera
á grasblett, standsetja lóðina
kring um húsið, o. fl. Og of-
an á allt annað er manni full-
ljóst, að skriffinnska hefur
aldrei verið talin tii nýtilegra
starfa á Islandi. — En svo
maður reyni nú að koma
Póstinum á hlað, meðan eitt-
livað er eftir af blýantinum,
þá hlustaði ég með mikilli
andagt á 1. aprílfréttaaúka
útvarpsins, og ég veit til, að
Framhald á 11. síðu.
Matráðskonustaða laus I
Staða yfirmatráðskonu í Landspítalanum er laus
til umsóknar frá 1. janúar 1958 að telja:
Laun samkvæmt VIII. flokki launalaga.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, nám og
fyrri. störf, sendist stjórnarnefnd ríkisspítaíanná
fyrir 1. júní 1957.
•Reykjavík, 1. apríl '1957
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANN.4