Þjóðviljinn - 04.04.1957, Síða 11

Þjóðviljinn - 04.04.1957, Síða 11
Finuntudagur 4. apríl 1957 — ÞJÖÐVILJINN — (lU LANDIÐ 48. dagur ir kalla. Þau kölluðu á móti. Nú komu tvær verur gang- andi í áttina. til þeirra. Það var Pat Regan og annar kynblándaði fjárhírðir- iinn frá Mannahill. Mollie og Stantoií gengu til móts við þá. „Við fundurn hann, pabbi,“ sagöi stúlkan. „Hann er voðalega brenndur og getur ekki gengið. En hann er búinn að drekka talsvert vatn.“ „Hvenær funduð þið hann?“ „Rétt fyrir sólarlág, pabbi. Það var orö'iö dimmt þeg- ar viö vorum búin að koma okkur fyrir, og við vilöum ekki setja hann á hestbak, því aö hann er svo brenridur. Þess vegna bíðum við hérna, þangað til einhver kæmi og fyndi okkur.“ „Gátuð þið náð ykkur í vatn?“ „Já, Stan gróf það upp.“ „Þú ert dugleg stúlka. Margur maðurinn hefur dáiö úr þorsta við svona farveg, meö kalt og tært vatn undir fótunum. Móðir þessa drengs ætti vissulega að brenna kertum vegna þess kraftaverks drottins sem gerðist þeg- ar þið’ funduð hann.“ „Stan fann hann fyrst, pabbi. Hann tók eftir vafris- flöskunni hans á veginum þar sem hann hafði fleygt henni. Eg heföi ekki tekiö eftir henni. Eg hélt hún væri steinn.“ „Megi dýrlingarnir launá yður, herra Laird.“ Þau komu aö eldinum. Varlega dró gamli, rauðhærði maðurinn teppiö til hliðar og athugaði líkama drengs- ins. Svo rétti hann úr sér. „Það er læknir sem við þurfura á að halda, ef hann á að halda lífi,“ sagöi hann. „Hver er læknirinn?” spurði Stanton. „Hann er á Mannahill ásamt flugmanninum. Þeir gista þar. Hann flaug og sótti Cy Peters og þrjá aðra til Forest Downs og þeir eru búnir aö leita til þrautar á öllu landinu nema hér, og lækniririn er búinn að kryfja líkið á veröndinni meö aðstoð „Luckys“ og var band- sjóðandihringavitlaus. Eg sendi skeyti til Clem Rog- erson gegrium útvarpið, svo að hann gæti komið heim og tekiö til á búgarði sínum“. Eftir fyrirsögn gamla mannsins útbjuggu þau böruri Þau bjuggu til ramma úr tveim löngum greirium og tveim styttri, sem bundnar voru rammlega saöian með reipi, og á rammann spenntu þau eitt söðulklæðið meö ölum og beizli. Svo lögðu þau sjúkhnginn á börurnar, lyftu hver sínu horninu og báru þær niður á veginn. Þau teymdu hestana. Þegar þau komu að bílnum tókst þeim að" komá bör- unum upp á pallinn. Annar endinn hvílöi á olíutúrinu og hinn á grindinni kringum pallinn, svo aö greinárnar fjööruöu og geröu feröalagiö eins þægilegt og var. Herra Regan sendi fjárhirðinn af staö ríöandi eftir veginum, og Mollie og Stanton klifmðu upþ á pallinn. Þau áttu að sjá um aö börurnar dyttu ekki niðúr af túnnunni. Pat Regan settist viö stýrið og svo þau af staö til Mannahill í tæru tunglsljósinu. Aftan á bílnum sátu Mollie og Stanton og héldust í hendur. Einu sinni sagði Stanton: „Á ég aö segja þér eitt, ástin mín? Eg hugsa aö ég muni þessa nótt þótt ég yröi húndraö ára.“ Hún sagöi: „Viö munum hana bæði aíla ævi, Stan. 'Vöiubíllinn kom til Mannahill um eittleytið. Nokkr- ir menn sem sofið höfðu á svalagólfinu spruttu á fætur þegar bíllinn kom, og komu á móti hmium. og læknir inn-kom-út úr éinum Mefánum, klæddur riáttfötúiri og ■ reiðstígvéliím. Þeir- báru >klunnalegar börurnar af þílri- um þg'- .i'riri í kvéfnherbergi og læknirinn fór strax-að vinna. ,?•' r.,:; - ■ ; j.Þeir fljúga með .hann á spítalann í morgunsáfið“ sagði Pat Regam „Til Hastings.“ Hann rótaði i allri ringulreiðinni í víngeymslunni þar til hann fann það sem hann leitaði að, flösku af rommi. Hanri héllti þriðj- ungi af innihaldi Jlöskunnar .í stórt glas og drakk úr því í einum teyg og fékk sér gúlsopa af vatni á eftir. „Hvílíkt lán aö þeir skildu rommið eftir,“ sagði hann og leit með velvild á Stanton. Laird. ,,Já, liér getur sanriar- lega allt komið fyrir, herra Láird; og- eftdr állt yðarærf- ..iöi hafið^þér sjálfsagt þörf fyxir -drykk. Viljiö þér fá í glas?“ Bandaríkjamaðurinn hikaöi. Honum varö hugsaö til þess, aö þessi gamli maöur ætti nú aö veröa tengda- faðir hans. Mollie kom honum til hjálpar. „Mig lang- ar í tebolla," sagöi hún. „Viltu þaö ekki heldur?“ Hann sagöi afsakandi viö garnla manninn: „Eg á býsná langt heim, herra Regan. Ef ég drekk romm núna, villist ég sjálfsagt af leiö, og þá verðiö þið aö gera út aðra leit.“ Viö Mollie sagöi hann: „Jú, þakk, mig lang- ar í te. Má ég hjálpa til aö búa þaö til?“ ÞaÖ var ákveöiö aö hann æki Mollie heim til Laragh í leiðinni heim til búðanna. Pat Regan ætlaði aö vera um kyrrt á Mannahill þar til Clem Rogerson kæmi heim frá Perth og gæti sjálfur tekiö viö stjórninni. Mollie og Stanton voru mjög svöng. Pat Regan æddi um íbúöarhúsin meö háreisti mikilli, þangaö til hann fann svartan kvenmann, sehi hann rak á undan sér eins og skelkaða hænu, meöan hún reyndi að koma sér í bóm- ullarslopp. Hún kom fljótlega lífi í eldinn í vélinni, og meöan hún skammaöist hástöfum sótti hann fjórar, stórar lambakótelettur í sláturhúsiö. Stundarfjóröungi siöar sátu þau við eldhúsborðið og snæddu ríkulega máltiö, steikt kjöt, brauö og ávaxtamauk, ost og te. Klukkan þrjú um nóttiria lögðu Stanton og Mollie af st-aö og óku til Laragh í jeppanum. Þau óku hægt og sátu þétt sarnan. Ökuferöin tók tvær klukkustundir, en þeim fannst hún stutt. Þau komu til Laragh í aftur- eldingu, en fólk var þegar komiö á stjá. AÖalverkin á bú- garðinum voru unnin frá sólampprás og til klukkan tíu á morgnana. Þegar bíllinn stanzaöi sagöi Stanton lágt: „Eg kem hingaö um teleytiö, Mollie. Þetta. hefúr veriö dásam- legasti sólarhringur á ævi minni.“ Hún þrýsti hönd hans. „Þakka þér fyrir, Stan. Þökk fyrir allt.“ Hún stökk niöur úr jeppanum og gekk til frænda síns og dómarans sem sátu á veröntímrii. Stan- t-on ók til olíubúöanna. ISIt á barnso á einnm stað Daglega eitthvað nýtt. 1 dag: POLí iBuxiiB . barna (vatnsheldar) frá 2ja til 7 ára. Verð frá kr. 88' Völborg Austurstrætí seiíi éiwé þsirf divfst í s ítiidl vatn Bandarfskar húsmæður geta bráðlega keypt kjöt, sem hægt er að bera beint á boroið eftir mínútna bað í sjóð- andi vatni. Það er prófessor Aloys L. Tappel frá Kaliforniu sem á heiðurinn af þessari nýju með- höndlun. Þa.ð var einnig hann sem komst að raun um að hægt er að geyma. ósoðið frost- þurrkað lcjöt mjög lengi í loft- þéttum ílátum og síðan fram- reiða það eftir nokkvirrn rnín- utna suðu. Einnig hefur reynzt vel að geyma steikur, hæsnaá kjöt og fisk á þennán hátt. Við þessa nýju meðhöndlun er kjötið látið frosið í '• sog- þurrkara í sólarhring'. Það er þessi sogþurrkun sem. eihkennir þessa nýju aðferö. Váthið í I kjötinu. gufar upp við sog- þurrkuniná og síðan- ej búið jum kjötið í loftþéttum um- , húðum úr plasti, tini eða jgleri. Þannig 'getúr' kjötið | geymzÍ áfúnt sáman við ven ju- j legan - stofuhiín.' Steiá ííem. | þannig er meðhöndinð' er jafn- KIQClll* ^vítar blúudublú^sur við S'oartar j mik'l fyrirferðar og venjuleg KSvðlBl' ega áöjcfcuf dragtir éfu ævinlega •:steik' en veSur aðeins fjórða fallegur og smekklegur búnmgur. Efnisins vegna þurfa. | hbitann. Þegar á að fram'reiða " þurrkuðu steikiria, þarf aðeius Framháld ‘af 4. síðu. það gerðu fleiri. Það var jafnvel alveg hreinasta slembi- lukka, að ég var ekki búina að hringja í fréttamenn Þjóó- viljans og skamma þá fyrir að láta slíka stórfrétt, ‘ fara fram hjá sér, þegar tilkýnnt var, að þetta væri 1. ápríl frétt. Mér fannst ..fréttaáiiki** bessi býsna hugvntssamlega ■saminn og benda til þess, a« höfundar hans gætu samiS spennandi skáldsögu, eðo, a.m, k. reyfara, ef í það færi. .. þœr að vera sléttar og einfaldar í sniði, og það er koshir iy.rir þœr sem- sauma sjúlfar. að dýfa henni stundarkorn nið- ur í sjóðandi vatn. *' ^“^Vjneprtloikur alþfSu SOeltttlstiLnnkkurlnn. - Rltgtjórar: Magr.fls Kínr(»nsao« !~r ^tfoútkjórt: Jðp B.laruason. - BlaBamenn: Asmundur Slsur- .... _ Jþwsuit. OuBœundUr VlBfusson. tvar K. Jónerci. Maunú* Toríl ðlafsson, Sigurlón JóhRnns«on — Auglftaniaatjórt: OuB««lr Magnflsson. - mtstfórn, afgreiBala, augifsíngas. prvntsmlSía: 8kólavör6ustlg lfl. _ sími TftOO 03 linu > - AskrlftarwrB kr. 2S 6 min. 1 Rertja'rtk «« négrennl.- kr. 22 ancaxíKt. - Lausasfthiv. kr. 1.50. - Prentsm Þkióvlljan*.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.